Morgunblaðið - 04.09.1999, Síða 75

Morgunblaðið - 04.09.1999, Síða 75
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK LAUGARDAGUR 4. SEPTEMBER 1999 75 VEÐUR Spá kl. *12/D0 í dagi ‘ * . * * * ‘ 25 m/s rok 20m/s hvassviðri 15m/s allhvass lOm/s kaldi 5 m/s gola rN ■'N ríft. IÉX AVtU^"’ Vis“* jS5Slí."& O vís <£23 ) * saasa*. = “* Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað * * * * anjoKoma y fci er 5 metrar á sekúndu. ♦ bula VEÐURHORFUR í DAG Spá: Sunnan 8-13 m/s og síðan suðvestan 10- 15 m/s sunnan- og austanlands, en norðaustan 10-15 m/s norðvestan til. Rigning eða skúrir og hiti 5 til 15 stig, og hlýjast verður á Austfjörðum. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Frá sunnudegi til miðvikudags lítur út fyrir nokkuð stífa norðaustanátt norðvestanlands en fremur hæga og breytilega átt suðaustan til. Vætusamt líklega víðast hvar og fremur svalt í veðri. Horfur á að lægi og rofi til á fimmtudaginn. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá 0 og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Lægð á Grænlandshafi sem fer heldur vaxandi og kemurupp að vesturströndinni i dag. VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavik 9 úrk. í grennd Amsterdam 24 léttskýjað Bolungarvík 9 hálfskýjað Lúxemborg 21 léttskýjað Akureyri 10 skýjað Hamborg 24 léttskýjað Egilsstaðir 12 Frankfurt 22 léttskýjað Kirkjubæjarkl. 9 skúr á síð. klst. Vín 18 skýjað JanMayen 6 súld Algarve 23 þokumóða Nuuk 3 léttskýjað Malaga 35 heiðskirt Narssarssuaq 2 léttskýjað Las Palmas 28 heiðskirt Þórshöfn 12 skýjað Barcelona 26 mistur Bergen 17 þokumóða Mallorca Ósló 22 skýjað Róm 26 skýjað Kaupmannahöfn 19 léttskýjað Feneyjar Stokkhólmur 24 Winnipeg 11 skýjað Helsinki 21 skýiað Montreal 19 heiðskirt Dublin 21 skýjað Halifax 20 léttskýjað Glasgow 20 skýjað New York 19 skýjað London 25 léttskýjað Chicago 18 hálfskýjað París 23 heiðskírt Orlando 22 þokumóða Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu íslands og Vegagerðinni. 4. september Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 0.27 2,9 6.44 1,0 13.14 3,1 19.46 1,1 6.17 13.27 20.34 8.37 ÍSAFJÖRÐUR 2.35 1,6 9.01 0,7 15.22 1,8 22.05 0,7 6.16 13.31 20.45 8.41 SIGLUFJÖRÐUR 5.11 1,1 11.02 0,5 17.27 1,2 5.57 13.13 20.27 8.23 DJÚPIVOGUR 3.34 0,7 10.07 1,8 16.36 0,8 22.49 1,6 5.45 12.56 20.04 8.04 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælingar slands Krossgátan LÁRÉTT: 1 sóps, 4 lipur, 7 bogin, 8 krdk, 9 skyggni, 11 dug- leg, 13 forboð, 14 heldur, 15 fíkniefni, 17 yfirhöfn, 20 liðamöt, 22 talar, 23 haldast, 24 kvenfuglinn, 25 bldmið. LÓÐRÉTT; 1 dinguls, 2 náði í, 3 injó gata, 4 gleðskapur, 5 snjdkoma, 6 leiktækið, 10 skorturinn, 12 sundfugl, 13 stjórnpallur, 15 skán, 16 gutls, 18 skeiðtölts, 19 skyldmennið, 20 fall, 21 borðar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU; Lárétt: 1 undanhald, 8 getið, 9 örgum, 10 nýr, 11 senna, 13 tærir, 15 leggs, 18 strók, 21 vik, 22 byssa, 23 akkur, 24 knattleik. Ldðrétt: 2 nýtin, 3 auðna, 4 hjört, 5 lýgur, 6 uggs, 7 smár, 12 nag, 14 ætt, 15 labb, 16 gisin, 17 svart, 18 skafl, 19 rakti, 20 kurl. ✓ I dag er laugardagur 4. septem- ber, 247. dagur ársins 1999. Orð dagsins: Hver sá sem upphefur sjálfan sig, mun auðmýktur verða, en sá sem auðmýkir sjálf- an sig mun upphafínn verða. (Matth. 23,12.) Skipin Reykjavíkurhöfn: íris, Otto N. Þorláksson, Fukuyoshi Maru 68 og Stapafell komu í gær. Vest Master kom og fór í gær. Freyja, Thor Lo- ne, Helgafell, Askur, Ingar Iversen og Bjarni fóru í gær. Hafnarfjarðarhöfn: Rán og Heiðrún fóru í gær. Hamrasvanur kom í gær. frá 13-16. Leirnámskeið hefst þriðjudaginn 7. september kl. 9-12. Á þriðjudag Búnaðarbank- inn kl. 10.20 og kl. 11 dans hjá Sigvalda. Félag eldri borgara í Hafnarfirði, Hraunseii við Reykjavíkurveg 50. Handavinna hefst aftur 15. september. Þeir sem hafa áhuga á myndlist- arnámi vinsamlegast skrái sig hjá Herdísi í slma 555 0142. verður fimmtudaginn 9. september ki. 10.30 í umsjón sr. Jakobs Ágústs Hjálmarssoi^j, h dómkirkjuprests. Kór félagsstarfs aldraðra í Reykjavík syngur undir stjórn Sigurbjargar Petru Hólmgrímsdóttur. Allir velkomnir. Kvennadeild Skagfirð- ingafélagsins í Reykja- vík efnir til haustferðar til Stykkishólms og Snæfellsness, laugar- daginn 11. september ef næg þátttaka fæst. Til- kynna þarf þátttöku til Guðrúnar s. 553 6679|^ j> eða Ingunnar s. 551 3749 fyrir þriðju- dagskvöld. Landsreisa Hana-nú í Kópavogi með „Smell- urinn... lífið er bland í poka“ í Valhöll, Eskifirði laugai-dagskvöld 4. sept- ember ki. 20. Ferjur Heijólfur. Tímaáætlun Herjólfs: Mánudaga til laugardaga frá Vest- mannaeyjum kl. 8.15, frá Þorlákshöfn kl. 12. Sunnudaga frá Vest- mannaeyjum kl. 14, frá Þorlákshöfn kl. 18. Aukaferð á föstudögum kl. 15.30 frá Vestmanna- eyjum, frá Þorlákshöfn kl. 19. Ferðir frá Um- ferðarmiðstöðinni: mánudaga til laugar- daga kl. 11, sunnudög- um kl. 16.30 og aukaferð á föstudögum kl. 17.30. Nánari uppl.: Vest- mannaeyjar s. 481 2800, Þorlákshöfn s. 483 3413, Reykjavík s. 552 2300. Hríseyjarfeijan Sævar. Daglegar ferðir frá Hrísey: Fyrsta ferð kl. 9 á morgnana og síðan á tveggja klukkustunda fresti til kl. 23. Frá Ár- skógssandi: Fyrsta ferð kl. 9.30 og síðan á tveggja klukkustunda fresti til kl. 23.30. Mannamót Aflagrandi 40. Vinnu- stofan opin alla virka daga kl. 9-16.30, leið- beinandi alltaf á staðn- um. Fimm vikna nám- skeið fyrir byrjendur í bútasaumi hefst mánu- daginn 13. september, Félag eldri borgara á Selfossi. Kynningar- fundur vegna Benidorm-ferðar 22. sept. verður í Mörkinni, þriðjudaginn 7. septem- ber kl. 14. Félagsstarf eldri borg- ara í Kópavogi, Gull- smára. Gullsmári. Opið alla virka daga frá kl. 9-17. Alltaf heitt á könn- unni og heimabakað meðlæti. Allir velkomn- ir. Gerðuberg, félagsstarf. Sund- og leikfimiæfing- ar í Breiðholtslaug, verða á þriðjudögum kl. 11 (ath. breyttur tími) og fimmtudögum kl. 9.25. kennari Edda Baldursdóttir. Allar upplýsingar um starf- semina á staðnum og í síma 575 7720. Þriðju- daginn 7. september byrjar glerskurður, um- sjón Helga Vilmundar- dóttir og perlusaumur, umsjón Kristín Hjalta- dóttir kl. 13. boccia. Veitingar í teríu. Hassaleiti 56-58. Vetr- arstarfið er hafið, innrit- un á námskeiðin stendur yfir, innritun og upplýs- ingar í síma 588 9335. Vesturgata 7. Fyrsta helgistund vetrarins Bridsdeild Sjálfsbjarg- ar. Vetrarstarfið hefst mánud. 6. sept með eins kvölds tvímenningi. Spilað verður í félags- heimili Sjálfsbjargar, Hátúni 12 kl. 19. Uppl. gefur Páll, sím^ 551 3599 og Karl, sími 562 9103. Félag hjaitasjúklinga á Reykjavíkursvæðinu minnir á gönguna frá Perlunni á laugardögum kl. 11. Nánari upplýs- ingar á skrifstofu LHS frá kl. 9-17 alla virka daga, sími 552 5744 eða 863 2069. Viðey: I dag er síðasti laugardagurinn í sumaií- með hefðbundinni dag- skrá. Gönguferð verður um Suðaustureyna. Gengið verður um kl. 14.15 eftir komu ferj- unnar, sem fer úr landi kl. 14 af Viðeyjarhlaði austur á Sundabakka. Tankurinn, félagsheim- ili Viðeyinga, Viðeyjar- skóli og sýningin þar verða skoðuð ásamt rústum og ýmsu öðru, sem við blasir á þessari leið. Bátsferðir hefjast kl. 13 og verða á klukkustundarfresti til kl. 17. Reiðhjól eru lán- uð án endurgjalds oa» veitingahúsið í Viðeyj- arstofu er opið. MOEGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakið. FALLEG LÍNA FYRIR UNGA FÓLKIÐ ALLROUND SUÐURLANDSBRAUT 22 SlMI 553 7100 & 553 6011

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.