Morgunblaðið - 07.10.1999, Qupperneq 39
MORGUNBLAÐIÐ
PENINGAMARKAÐURINN
FIMMTUDAGUR 7. OKTÓBER 1999 39 \
FRETTIR
VERÐBRÉFAMARKAÐUR
Sveiflur á gengi
evru fyrir fund
seðlabanka
EVRA hafði ekki verið hærri gegn
dollar í tvo mánuði í gær, en síð-
an dró úr hækkunum vegna fund-
ar evrópska seðlabankans í dag.
Dollar hafði ekki verið hærri gegn
jeni síðan 20. september þrátt
fyrir þá ákvörðun bandaríska
seðlabankans að gæta aukins að-
halds. Sérfræðimgar telja þróun-
ina stefna í átt til lægra jens. Evr-
an hafði ekki verið hærri síðan 6.
ágúst vegna upplýsinga um að
pantanir í þýzkum iðnaði hefðu
aukizt um 5,1% í ágúst miðað við
næsta mánuð á undan. í London
hækkaði FTSE 100 þriðja daginn í
röð vegna hækkunar í Wall Street
og hækkuðu bréf í British Tel-
ecom mest. FTSE hækkaði
6097,5 punkta, eða um 0,21%. í
Frankfurt hækkaði DAX í 5353,32
punkta, eða um 0,97%. í París
komst verð hlutabréfa í yfir 4700
punkta. Olíuverð lækkaði þriðja
daginn í röð á sama tíma og frétt-
ir herma að OPEC-ríki séu tregari
en áður að takmarka útflutnings
sinn eins og ákveðið var í sept-
ember. Verðið lækkaði þó aðeins
um 10 sent í 22,83 dollara tunn-
an.
VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. aprílo1999
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
06.10.99 verð verð verð (kíló) verð (kr.)
ALLIR MARKAÐIR
Annar afli 270 77 88 2.827 249.895
Blálanga 80 20 79 3.578 282.241
Djúpkarfi 48 48 48 8.892 426.816
Gellur 330 330 330 8 2.640
Hlýri 131 111 117 1.944 227.091
Háfur 30 30 30 141 4.230
Karfi 95 20 71 18.454 1.309.269
Keila 80 34 52 770 39.789
Langa 119 50 106 3.304 351.497
Langlúra 100 90 91 5.726 520.740
Lúða 700 130 304 857 260.196
Lýsa 41 39 40 534 21.626
Rauðmagi 200 200 200 72 14.400
Steinb/hlýri 128 128 128 454 58.112
Sandkoli 85 60 80 1.954 156.945
Skarkoli 172 47 142 6.099 865.538
Skrápflúra 58 45 51 1.096 55.430
Skötuselur 300 288 291 1.458 424.260
Steinbítur 134 60 112 19.099 2.136.704
Stórkjafta 65 55 62 489 30.274
Sólkoli 285 130 217 485 105.076
Tindaskata 10 5 9 613 5.345
Ufsi 74 39 65 15.694 1.017.908
Undirmálsfiskur 202 20 125 11.311 1.410.070
Ýsa 175 91 146 55.862 8.159.625
Þorskalifur 20 20 20 82 1.640
Þorskur 182 92 135 96.716 13.016.306
AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI
Hlýri 111 111 111 812 90.132
Karfi 30 30 30 234 7.020
Skarkoli 128 128 128 19 2.432
Steinbítur 115 115 115 221 25.415
Ufsi 57 57 57 11 627
Undirmálsfiskur 20 20 20 20 400
Ýsa 128 102 111 5.591 618.197
Þorskur 165 116 137 1.247 170.253
Samtals 112 8.155 914.476
FAXAMARKAÐURINN
Lúöa 136 130 136 110 14.948
Skarkoli 149 149 149 654 97.446
Ufsi 61 55 61 4.123 251.462
Ýsa 157 131 150 2.459 369.957
Þorskur 182 116 157 6.352 995.612
Samtals 126 13.698 1.729.425
FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS
Skarkoli 120 120 120 155 18.600
Steinbítur 112 112 112 1.150 128.800
Ufsi 56 56 56 267 14.952
Undirmálsfiskur 106 106 106 72 7.632
Ýsa 157 134 142 1.337 190.014
Þorskur 146 116 133 1.761 233.878
Samtals 125 4.742 593.877
FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR
Hlýri 124 124 124 562 69.688
Karfi 51 51 51 177 9.027
Keila 38 38 38 152 5.776
Langa 71 71 71 65 4.615
Sandkoli 60 60 60 73 4.380
Skarkoli 172 47 145 2.553 369.598
Skrápflúra 45 45 45 136 6.120
Steinbítur 101 88 95 587 55.929
Sólkoli 230 230 230 150 34.500
Tindaskata 10 10 10 456 4.560
Ufsi 61 39 59 874 51.907
Undirmálsfiskur 110 96 108 4.021 433.866
Ýsa 165 110 150 5.557 831.216
Þorskur 181 104 129 41.531 5.374.111
Samtals 128 56.894 7.255.293
ÚTBOD RÍKISVERÐBRÉFA
Meðalávöxtun sfðasta útboðshjá Lánasýslu rfkisins
Ávöxtun Br. frá
í % síöasta útb.
Rfkisvíxlar 17. ágúst ‘99
3 mán. RV99-1119 8,52 0,01
5-6 mán. RV99-0217
11-12 mán. RV00-0817
Ríkisbréf 22. sept. ‘99
RB00-1010/KO 9,18 0,66
Verðtryggö sparískírteini 17. desember ‘98
RS04-0410/K
Sparískírteíni áskrift
5 ár 4,51
Áskrifendur greiða 100 kr. afgreiöslugjald mánaðarlega.
Ávöxtun ríkisvíxla
9,31
9,2
9,1
9,0
8,9
8,8
8,7
8,6
8,5
% J
17.11.99 (1,4)
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (kíló) verð (kr.)
FISKMARKAÐUR DALVÍKUR
Karfi 20 20 20 28 560
Steinb/hlýri 128 128 128 430 55.040
Undirmálsfiskur 111 111 111 100 11.100
Samtals 120 558 66.700
FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS
Annar afli 270 270 270 10 2.700
Blálanga 20 20 20 3 60
Gellur 330 330 330 8 2.640
Karfi 20 20 20 59 1.180
Keila 34 34 34 128 4.352
Langa 80 80 80 73 5.840
Þorskalifur 20 20 20 82 1.640
Lúða 670 235 345 63 21.765
Skarkoli 148 139 148 1.351 199.853
Steinbítur 88 60 87 274 23.860
Sólkoli 285 285 285 74 21.090
Ufsi 48 48 48 60 2.880
Undirmálsfiskur 90 90 90 60 5.400
Ýsa 173 91 163 3.048 496.336
Þorskur 175 111 138 15.432 2.125.141
Samtals 141 20.725 2.914.738
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA
Annar afli 190 105 117 731 85.257
Blálanga 80 80 80 2.670 213.600
Djúpkarfi 48 48 48 8.892 426.816
Hlýri 131 111 118 570 67.271
Karfi 95 66 73 14.754 1.077.042
Keila 80 55 60 113 6.765
Langa 119 92 108 413 44.678
Langlúra 90 90 90 271 24.390
Lúða 515 150 258 423 109.248
Sandkoli 85 85 85 1.393 118.405
Skarkoli 150 150 150 195 29.250
Skrápflúra 58 58 58 470 27.260
Skötuselur 290 290 290 144 41.760
Steinbítur 118 76 98 587 57.514
Stórkjafta 65 55 62 489 30.274
Sólkoli 215 130 190 261 49.486
Ufsi 74 44 70 5.864 410.890
Undirmálsfiskur 127 127 127 4.075 517.525
Ýsa 163 95 142 5.095 722.726
Þorskur 180 170 175 3.743 655.848
Samtals 92 51.153 4.716.006
FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF.
Skarkoli 109 109 109 300 32.700
Steinbítur 96 96 96 430 41.280
Undirmálsfiskur 96 80 91 876 79.296
Ýsa 150 134 142 5.299 755.002
Þorskur 150 121 135 4.959 670.258
Samtals 133 11.864 1.578.535
FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA
Blálanga 77 72 76 905 68.581
Karfi 67 67 67 1.954 130.918
Keila 74 43 63 346 21.635
Langa 116 115 115 1.686 194.649
Lúða 525 274 328 148 48.605
Lýsa 41 41 41 284 11.644
Skötuselur 300 300 300 339 101.700
Steinbítur 106 88 91 143 12.999
Ufsi 67 67 67 1.848 123.816
Ýsa 146 107 143 5.641 805.253
Þorskur 156 134 147 980 144.285
Samtals 117 14.274 1.664.085
FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR
Annar afli 83 83 83 138 11.454
Keila 45 45 45 12 540
Lúða 700 700 700 9 - 6.300
Rauðmagi 200 200 200 72 14.400
Skarkoli 131 131 131 560 73.360
Skrápflúra 45 45 45 490 22.050
Steinbítur 134 116 126 5.035 636.827
Ufsi 46 46 46 25 1.150
Ýsa 160 140 150 4.153 624.819
Þorskur 121 92 114 4.749 543.096
Samtals 127 15.243 1.933.995
FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR
Háfur 30 30 30 141 4.230
Karfi 70 70 70 1.046 73.220
Langa 113 69 101 950 95.865
Langlúra 100 90 91 5.455 496.350
Lýsa 41 40 40 221 8.851
Skötuselur 288 288 288 975 280.800
Steinbítur 126 126 126 66 8.316
Ufsi 70 55 62 2.111 130.671
Undirmálsfiskur 102 75 101 515 52.133
Ýsa 119 119 119 53 6.307
Þorskur 175 108 155 1.379 214.297
Samtals 106 12.912 1.371.040
FISKMARKAÐURINN HF.
Keila 40 36 38 19 720
Langa 50 50 50 117 5.850
Lúða 170 170 170 10 1.700
Lýsa 39 39 39 29 1.131
Steinbítur 85 85 85 85 7.225
Ufsi 61 48 57 272 15.501
Undirmálsfiskur 69 69 69 15 1.035
Ýsa 100 100 100 47 4.700
Þorskur 168 112 128 1.823 233.563
Samtals 112 2.417 271.425
FISKMARKAÐURINN í GRINDAVÍK
Karfi 51 51 51 202 10.302
Steinbítur 126 77 107 8.871 950.439
Ufsi 70 70 70 52 3.640
Undirmálsfiskur 202 202 202 1.416 286.032
Ýsa 165 146 152 2.343 355.691
Þorskur 158 158 158 109 17.222
Samtals 125 12.993 1.623.326
SKAGAMARKAÐURINN
Skarkoli 132 132 132 89 11.748
Tindaskata 5 5 5 157 785
Ufsi 56 55 56 187 10.412
Ýsa 150 117 148 1.990 293.963
Þorskur 169 146 160 1.092 174.480
Samtals 140 3.515 491.388
FISKMARK. HÓLMAVÍKUR
Annar afli 83 83 83 68 5.644
Steinb/hlýri 128 128 128 24 3.072
Undirmálsfiskur 111 111 111 141 15.651
Ýsa 175 126 152 941 143.013
Samtals 143 1.174 167.380
TÁLKNAFJÖRÐUR
Annar afli 78 78 78 80 6.240
Lúða 680 190 517 27 13.950
Sandkoli 70 70 70 343 24.010
Ýsa 170 109 138 630 86.915
Þorskur 110 110 110 64 7.040
Samtals 121 1.144 138.155
VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS
6.10.1999
Kvótategund Viðskipta- Viðskipta- Hæsta kaup- Lægsta sölu- Kaupmagn Sölumagn Vegið kaup- Vegið sölu Slðasta
magn (kg) verð (kr) tilboð (kr). tilboð (kr). eftir(kg) eftir (kg) verð (kr) verð (kr) meðalv. (kr)
Þorskur 30.000 97,34 97,30 98,00 21.339 239.455 97,19 98,41 97,36
Ýsa 51.000 56,50 57,00 60,00 81.471 14.000 56,03 60,00 54,40
Ufsi 485 35,00 35,00 72.661 0 32,51 33,00
Karfi 1.810 41,10 41,00 41,10 3.050 43.255 39,66 43,94 41,09
Steinbítur 30,00 80.758 0 22,78 32,87
Grálúða 10 89,50 90,00 105,00 49.990 94.000 90,00 105,00 90,00
Skarkoli 3.943 102,00 101,00 0 26.901 105,52 100,00
Þykkvalúra 80,00 0 3.184 96,81 100,00
Sandkoli 19,80 0 38.433 21,82 21,81
Skrápflúra 19,99 0 5.838 20,00 16,00
Síld 450.000 5,00 0 0 5,50
Humar 400,00 0 37 400,00 400,00
Úthafsrækja 2.000 17,80 13,00 50.000 0 13,00 12,50
Rækja á Flæmingjagr. 35,00 0 126.082 35,00 35,00
Ekki voru tilboð (aðrar tegundir
Kom stjórn-
armönn- ,
um í opna
skjöldu
MORGUNBLAÐINU hefur borist
eftirfarandi ályktun frá Félagi
framsóknarmanna í Reykjavík:
„Stjórn Framsóknarfélags
Reykjavíkur harmar þau ummæli
sem fram hafa komið í fjölmiðlum
um forystumenn Framsóknar-
flokksins í kjölfar þeirrar van-
trausttillögu sem lögð var fram á
formann FR á aðalfundi félagsins
þann 2. október sl.
Á síðasta ári sat Óskar Bergsson
í stjórn félagsins án ágreinings og
því kom það stjórnarmönnum í
opna skjöldu að hann skyldi bera
upp vantrausttillögu á formann fé-
lagsins á aðalfundi þess. Slík
vinnubrögð eru ekki til farsældar í
félagsstarfi.
Óskari Bergssyni ætti að vera
það umhugsunarefni eftir að hann
gagnrýndi störf formanns flokks-
ins, þingmanna í Reykjavík og
borgarfulltrúa ílokksins hvort ekki
væri rökrétt að hann segði sig úr
stjórnum og ráðum Reykjavíkur-
borgar og ríkisins með sama hætti
og hann sagði sig úr stjórn Fram-
sóknarlags Reykjavíkur
í byrjun vetrar hvetur stjórn
Framsóknarfélags Reykjavíkur fé-
laga sína til að taka höndum saman
í því öfluga félagsstarfi sem
framundan eru en láta ekki sundr-
ungartal draga úr krafti starfsins.“
----------------
Stjórnmála-
konur á
námskeiði
NEFND um aukinn hlut kvenna í
stjórnmálum gengst 8. til 9. októ-
ber fyrir námskeiðinu: Efling
stjórnmálakvenna - félagsmál,
ræður, gi'einaskrif og fjölmiðlai’.
Námskeiðið fer fram í húsnæði
Endurmenntunarstofnunar Há-
skóla íslands á Dunhaga 7 í
Reykjavík, en um 60 konur hafa
skráð sig til þátttöku og koma þær
víða að af landinu, að því er fram
kemur í fréttatilkynningu.
Þetta er fyrra námskeiðið sem
haldið verður á haustmisseri, en
hið síðara fer fram 12.-13. nóvem-
ber og nefnist: Jafnrétti og lýð-
ræði? Hvar liggja völd íslenskra
kvenna?
Nefnd um aukinn hlut kvenna í
stjórnmálum hefur að markmiði að
efla stjórnmálastarf kvenna og
vinna gegn brottfalli þeirra úr
stjórnmálum. Námskeiðunum er
ætlað að vera liður í því starfi.
----------------
Uppskeru-
hátíð garðyrkj-
unnar
SAMBAND garðyrkjubænda,
Garðyrkjuskóli ríkisins og fyrir-
tæki tengd íslenskri garðyrkju
standa fyrir „Uppskeruhátíð garð-
yrkjunnar 1999“, fyrsta vetrardag,
23. október nk.
I fréttatilkynningu segir að dag-
skráin verði með þeim hætti að
Guðni Ágústsson, landbúnaðarráð-
herra, setji hátíðina með formleg-
um hætti í tilraunahúsi garðyrkj-
unnar á Reykjum kl. 16. Þar verð-
ur boðið upp á fjölbreytta og létt-
leikandi dagskrá, sem lýkur með
léttum veitingum kl. 17:30. £
Kl. 19 hefst síðan dagskrá
kvöldsins á Hótel Selfossi með
hátíðarkvöldverði og tilheyr-
andi uppákomum. Uppskeruhá-
tíðinni lýkur loks með dansleik.
Nánari upplýsingar um hátíðina
fást hjá Sambandi garðyrkju-
bænda eða hjá endurmenntun- ..
arstjóra Garðyrkjuskólans.