Morgunblaðið - 07.10.1999, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 07.10.1999, Blaðsíða 42
42 FIMMTUDAGUR 7. OKTÓBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ Brandtex fatnaður —> Stretchbuxur kr. 2.900 Konubuxur frá kr. 1.690 Dragtir, kjólar, blússur og pils. Ódýr náttfatnaður. Nýbýlavegi 12, sími 5544433 ori/lame Náttúrulegar sænskar snyrtivörur Viljum bæta við okkur sölufólki um allt land. Símí 567 7838 - fax 567 3499 e-mail raha@islandia.is www.oriflame.com UMRÆÐAN Að EF ÞEIM sem var falið að gæta perlna þinna er efst í huga að eyða þeim eða lýra verðgildi þeirra er spurning hvort er verra áframhaldandi traust þitt eða ábyi’gð- arleysi þeiiTa sem þú treystir. Náttúruperlur Is- lands eru auðlindir sem við höfum falið ráðamönnum þjóðar- innar að annast, þeim er ætlað að vanda þá umönnun og gera allt sem í þeirra vaidi stendur til að gæta kasta perlum fyrir svín Kristján Hreinsson hagsmuna eigenda landsins, gæta hags- muna heillar þjóðar en láta kröfur fámennra klíka lönd og leið. Ein af þeim nátt- úruperlum sem um þessar mundir virðast ætla að verða van- rækslu að bráð eru Eyjabakkar, en þeirri náttúruauðlind er nú fyrii’hugað að eyða í eitt skipti fyrir öll. Þeii’ sem einhverra hluta vegna kjósa að láta hagsmuni fjöldans víkja fyi'ir frekju fjár- festa, kröfum stjórn- enda verktakafyrirtækja og ágangi umboðsmanna, segja okkur að þeg- ar við mætum næst í kjörklefa beri okkur að hafa hugfast, að maðm’ skal ei geimsteinum grýta fyrir svín. Hverjir ráða för? Þrátt fyrir að um 80% þjóðarinn- ar vilji að fram fari mat á umhverf- isáhrifum vegna Fljótsdalsvirkjun- ar er fátt sem bendh tU þess að stjórnvöld ætli að virða þau sjónar- mið. Eitthvað segir okkur að þarna sé verið að setja óskir fárra framar kröfum fjöldans. En þar eð við get- um seint sannað að þeir sem skutla seðlum í sjóði stjórnarliða eigi Landvernd Ef sofandaháttur íslenskrar alþýðu ræð- ur för, segir Kristján Hreinsson, verður hálendið innan fárra ára eitthvað sem fólk mun vilja forðast fyrir alla muni. beinna hagsmuna að gæta þegar ákvarðanir eru teknar um virkjana- Raðhús til leigu MAUÐUNGAHSALA Uppboð Félagsþjónustan 200 fm raðhús í vesturbænum leigist frá 1.11.99—1.10.2000. Leigist út með húsgögnum að hluta til ef óskað er. Tilboð óskast í síma 551 1274. Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður haldið á henni sjálfri sem hér segir: Ólafsvegur 36, þingl. eig. Davíð Hinrik Gigja og Sveinína Ingimarsdótt- ir, gerðarbeiðendur Kaupfélag Eyfirðinga, Ríkisútvarpið og Vátrygg- ingafélag Islands hf„ mánudaginn 11. október 1999 kl. 10.00. Sýslumaðurinn á Ólafsfirði, 4. október 1999. Björn Rögnvaldsson. Félagsleg heimaþjónusta Starfsmaður óskast til starfa á verndað heimili á svæði 108. Um er að ræða 50% starf frá kl. 9.00—13.00. Æskilegt er að starfsmaður geti hafið störf sem fyrst. Nánari upplýsingar gefur Gunnhildur Jóns- dóttir, deildarstjóri Félagslegrar heimaþjón- ustu hverfaskrifstofu, Sudurlandsbraut 32, í síma 535 3200. Félagsþjónustan er fjölmennur vinnustaður sem veitir borgarbúum á öllum aldri fjölbreytta þjónustu. Stofnunin leggur mikla áherslu á fræðslu og símenntun fyrir starfsfólk sitt, að upplýsa það um stefnu stofnunarinnar og Reykjavíkurborgar í málefnum starfsmanna og að kynna markmið þeirrar þjónustu sem veitt er. Allir nýir starfsmenn fá sérstaka fræðslu og kynningu um Félagsþjónustuna og borgarkerfið og fréttabréf reglulega um starfsemi stofnunarinnar. ATVIIMIMA Ó5KA5T Múrverk — flísalagnir Múrarameistari getur bætt við sig innanhús- múrverki og flísalögnum fram að áramótum. Nánari upplýsingar veittar í síma 897 1011 eða á kvöldin í síma 557 6907. KEIMIMSLA Fyrirlestur á vegum Umsjónarfélags einhverfra: Einhverfurófið — þróunin í dag Fyrirlesari: Pr. Christopher Gillberg. C. Gillberg er einn fremsti rannsakandi og fræðimaður á sviði einhverfu. Hann starfar sem sérfræðingur í taugageðlæknisfræði barna í Gautaborg. Fyrirlesturinn verður haldinn föstudaginn 8. okt. á Grand Hótel kl. 16—18. Verð 500 kr. UMSJÓNARFÉLAG EINHVERFRA ÝMISLEGT Söngfólk! KórÁrbæjarkirkju vill bæta við sig góðu söng- fólki í allar raddir. Tenórar sérstaklega vel- ‘‘'komnir. Upplýsingar gefur organistinn, Pavel Smid, í síma 699 0355. FUIMDIR/ MAIMNFAGNAÐUR Aðalfundur Lögfræðingafélags íslands Aðalfundur Lögfræðingafélags íslands verður haldinn fimmtudaginn 14. október nk. og hefst hann kl. 20.00. Fundurinn verður haldinn á Hótel Loftleiðum. Dagskrá fundarins verður eftirfarandi: 1. Skýrsla stjórnar. 2. Reikningar Lögfræðingafélags íslands og Tímarits lögfræðinga kynntir og lagðir fram til samþykkis. 3. Kosning stjórnar og varastjórnar. 4. Kosning tveggja endurskoðenda. 5. Önnur mál. Að loknum aðalfundi verður almennur fræða- fundur sem hefst kl. 20.30. Gestur fundarins verður Sólveig Pétursdóttir, dómsmálaráð- herra, og mun hún fjalla um störf sín og stefnu- mál sem dómsmálaráðherra. Félagsmenn eru hvattirtil að mæta á fundinn og kynna sér stefnumál nýs dómsmálaráðher- ra og nota einstakt tækifæri til að koma hug- myndum sínum og athugasemdum á framfæri við hana. Stjórnin. FÉLAGS5TARF V' Sjálfstæðisfélag Garðabæjar Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Garðabæjar verður haldinn á Garðatorgi 7 (fyrrverandi kosningaskrifstofa) fimmtu- daginn 14. október kl. 20.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Umræða um húsnæðismál. Önnur mál Stjórnin. VHafnarfjörður Aðalfundur Aðalfundur Landsmálafélagsins Fram verður haldinn í Sjálfstæðis- húsinu, Strandgötu 29, Hafnarfirði, fimmtudaginn 14. október nk. kl. 20.00. □agskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórn Fram. T * « mm f"| *rn / I I -r* C3 n * S ffi I - Bmjb “ nif tUrf / B E ES>S ILiMv Ihm# Mótamenn — uppsláttur! Óska hér með eftir tilboðum í uppsteypu á ný- byggingu við Hlíðasmára 3, Kópavogi, 5 hæðir, alls 4200 m2. Öll jarðvinna tilbúin. Unnið með ný Mayers hand- og kranamót 80 m2 í tvöföldun, krani Liberherr 60K. Vinnubúðir og allt annað til á staðnum. Verkið getur hafist strax! Upplýsingar gefur Arnar hjá BYGGI ehf. í símum 588 1334, 896 3420 og 869 1613. TIL SÖLU Innréttingar o.fl. til sölu Til sölu fallegar og vandaðar inn- réttingar úr fataverslun. Einnig glæsileg marmaraborð, jafnt til heimilisnota sem rekstrar. Upplýsingar í síma 863 4262 eftir kl. 17 á daginn. Antik-lagerútsala Dalvegi 16a, Smáranum, Kópavogi. Opið fimmtudag, föstudag og mánudag milli kl. 17.00 og 19.00. Upplýsingar í símum 552 0190 og 869 5727. Hjá ömmu, antik. DULSPEKI Reikinámskeið Hinn 10. október verður haldið námskeið fyrir reiki I. Þeir sem áhuga hafa vinsamlegast hringi í síma 553 4442 eftirkl. 18.30. Ágúst Már, reikimeistari/kennari. KENNSLA HÁMARKS ÁRANGUR s: 557 2450 • www.sigur.is FÉLAGSLÍF I.O.O.F. 5 = 181078 = Br. I.O.O.F. 11 = 1801078V2 = Bk. Landsst. 5999100719 VII Hjálpræðis- herinn Kirkjustræti 2 Kvöldvaka í umsjón bræðranna. Allir hjartanlega velkomnir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.