Morgunblaðið - 07.10.1999, Side 57

Morgunblaðið - 07.10.1999, Side 57
ÞJONUSTA/FRETTIR MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 7. OKTÓBER 1999 57 " Á myndinni má sjá dr. Wolfgang Heilmann og deildarstjóra bygginga- deildarinnar, Guðmund Hjálmarsson, ásamt nemendum Tækniskóla íslands. Fyrirlestur um um- ferðarmannvirki og umferðarstýringu BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, mán-fim. 9-21, föst 12- 19, laugard. kl. 13-16. S. 553-6270._________________ SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 553-6814. Ofan- greind söfn og safnið í Gerðubergi eru opin mánud.-fíd. kl. 9-21, föstud. kl. 11-19, laugard. kl. 13-16._ GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Opið mád. kl. 11-19, þrið.-fóst. kl. 15-19.________________________ SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið mád. kl. 11-19, þriö.-mið. kl. 11-17, fim. kl. 15-19, föstud. kl. 11- 17.__________________________________________________ FOLDASAFN, Grafarvogskirkju, s. 667-5320. Opið mád.- fid. kl. 10-20, fóst. kl. 11-19, laugard. kl. 13-16._ BÓKABÍLAR, s. 553-6270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina._________________________________________ BÓKASAFN DAGSBRÚNAR: Skipholti 60D. Safnið verð- ur lokað fyrst um sinn vegna breytinga.__________ BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mán.-föst. 10-20. Opið laugd. 10-16 yfir vetrarmánuði.______________________ BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5: Mánud.-fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 10-17, laugard. (1. okt.-30. apríl) kl. 13-17. Lesstofan opin frá (1. sept.- 15. maí) mánud.-fid. kl. 13-19, föstud. kl. 13-17, laugard. (1. okt.-15. mal) kl. 13-17._____________________ BÓKASAFN SAMTAKANNA ‘78, Laugavegi 3: Opið mán.-fim. kl. 20-23. Laugard: kl. 14-16._________ BORGARSKJALASAFN REYKJAVÍKUR, Tiyggvagötu 15: Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-12 og kl. 13-16. Sími 563-1770.________________________________________ BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyrarbakka: Opið alla daga frá kl. 10-18 til ágústloka. S: 483-1504. BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Sívertsen-hús, Vest- urgötu 6, 1. júní - 30. ágúst er opið alla daga frá kl. 13- 17, s: 555-4700. Smiðjan, Strandgötu 60, 16. júní - 30. september er opiö alla daga frá kl. 13-17, s: 565-5420, bréfs. 55438. Siggubær, Kirkjuvegi 10,1. júní - 30. ágúst er opið laugard.-sunnud. kl. 13-17. Skrifstofur safnsins verða opnar alla virka daga kl. 9-17.________________ BYGGÐASAFNIÐ í GÖRÐUM, AKRANESI: Opið kl. 13.30- 16.30 virka daga. Simi 431-11255._________ FJARSKIPTASAFN LANDSSÍMANS, Loftskeytastöðinni v/Suðurgötu: Opið á þriðjud., fimmtud. og sunnud. frá kl. 13-17. Tekið er á móti hópum á öðrum tímum eftir samkomulagi._________________________________________ FRÆÐASETRIÐ í SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sandgerði, sími 423-7561, bréfsími 423-7809. Opið alla daga kl. 13- 17 og eftir samkomulagi._____________________________ GAMLA PAKKHÚSIÐ í ólafsvík er opið alla daga í sum- ar frá kl. 9-19._________________________________ GOETHE-ZENTRUM: Lindargötu 46, ReyKjavík. Opið þriðjud. og miðvikud. kl. 15-19, fimmtud. kl. 17-21, föstud. og laugard. kl. 15-18. Lokað vegna sumarleyfa tií 23. ágúst. Simi 551-6061. Fax: 552-7570._____________ HAFNARBORG, menningar og listastofnun HafnarQarðar opin alla daga nema þriðjud. frá kl. 12-18.__________ KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safna- leiðsögn kl. 16 á sunnudögum. _______________ LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS _ HÁSKÓLABÓKASAFN: Opið mán.-fimmtud. kl. 8.15-22. Föstud. kl. 8.16-19 og laugd. 9-17. Sunnud. kl. 11-17. Þjóðdeild lokuð á sunnud. og handritadeild er lokuð á laugard. og sunnud. S: 525-5600, bréfs: 525-5615.____________ LISTASAFN ÁRNESINGA, Tryggvagötu 23, Selfossi: Opið eftir samkomulagi. S. 482-2703._____________ LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Safnið er opið laug- ardaga og sunnudaga frá kl. 14-17. Höggmyndagarður- inn er opinn alla daga.__________________________ LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Sýningarsalir, kaffistofa og safnbúð: Opið daglega kl. 11-17, lokað mánudaga. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leið- sögn: Opið alla virka daga kl. 8-16. Bókasafn: Opið þriöjud.-föstud. kl. 13-16. Aðgangur er ókeypis á mið- vikudögum. Uppl. um dagskrá á internetinu: http//www.natgall.is_________________________________ LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið daglega kl. 12-18 nema mánud. _______________________________ LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: Safniö er opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Upplýsingar í síma 553-2906.___________ LJÓSMYNDASAFN REYKJAVlKUR: Borgartúni 1, Opið alla daga frá kl. 13-16. Simi 563-2530.__________ LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjarnamesi. í sumar verður opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. milli kl. 13 og 17. _____________________________ MINJASAFN AKUREYRAR, Mipjasafnið á Akureyri, Að- alstræti 68, Akureyri. S. 462-4162. Opið frá 16.9.-31.5. á sunnudögum milli kl. 14-16. Einnig eftir samkomulagi fyrir hópa. Skrifstofur opnar virka daga kl. 8-16. MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskógum 1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mánudaga kl. 11- 17 tii 1. september. Alla sunnudaga frá kl. 14-17 má reyna sig við gamalt handbragð í tóvinnu undir leiðsögn eldri borgara. Safnbúð með mir\jagripum og handverks- munum. Kaffi, kandís og kleinur. Sími 471-1412, net- fang minaust@eldhorn.is.___________________________ MINJASAFN ORKUVEITU Reykjavíkur v/rafstöðina v/Elliðaár. Opið á sunnudögum kl. 15-17 og eftir sam- komulagi. S. 567-9009._______________________________ MINJASAFN SLYSAVARNAFÉLAGS ÍSLANDS Þor- steinsbúð við Geröaveg, Garði. Opið alla daga í sumar frá kl. 13-17. Hægt er að panta á öðrum tímum í síma 422-7253.________________________________________ IÐNAÐARSAFNIÐ Á AKUREYRI, Dalsbraut 1 er opið frá 1. júní til 31. ágúst kl. 14-18, en lokað á mánudögum. Simi 462-3550 og 897-0206.___________________________ MYNTSAFN SEÐLABÁNKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Ein- holti 4, sími 569-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á öðr- um tlma eftir samkomulagi._______________________ NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12. Opið miðvikud. og laugd. 13-18. S. 554-0630._____ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 13.30- 16.______________________________________ NESSTOFUSAFN. Yfir vetrartímann er safnið opið sam- kvæmt samkomulagi.___________________________________ NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-18, sunnud. 14-17. Kaffistofan 9-18, mánud. - laugard. 12-18 sunnud. Sýn- ingarsalir: 14—18 þriðjud.-sunnud. Lokað mánud. PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafnar- firði. Opið þriðjudaga og sunnudaga 15-18. Sími 565- 4321.________________________________________________ RJÓMABÚIÐ á Baugsstöðum. Safnið er opiö laugardaga og sunnudaga til ágústsloa frá 1.13-18. S. 486-3369. SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti 74, s. 661-3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmyndum. Stendur til marsloka. Opin laugardaga og sunnudaga kl. 13.30- 16._______________________________________ SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er opiö alla daga frá kl. 13-17. S: 565-4442, bréfs. 565-4251. SJÓMINJA- ÖG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl. 13-17. S. 581-4677.______________________ SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hópar skv. samkl. Uppl.is: 483-1165, 483-1443._____________________ SNORRASTOFA, Reykholti: Sýningar alla daga kl. 10-18. Simi 435 1490._______________________________________ STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR, Árnagaröi v/Suður- götu. Handritasýning er opin þriðjudaga til föstudaga kl. 14-16 til 16. mai. __________________________ STEINARÍKIÍSLANDS Á AKRANESI: Opið alla daga kl. 13- 18 nema mánudaga. Simi 431-5566.____________ ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Opið alla daga nema mánudagakl. 11-17._______________________________ ÁMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánudaga til föstu- dakakl. 10-19. Laugard. 10-15.___________________ LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: OplS alla daga frá kl. 14- 18. Lokað mánudaga._________________________ NATTÚRUGRIPASAFNIÐ, Hafnarstrætl. Oplð alla daga frá kl. 10-17. Slmi 462-2983.________________________ NONNAHÚS, Aðalstrætl 54. Opið a.d. kl. 10-17 frá l.júnf -1. scpt. Uppl. 1 slma 462 3565._____________________ NORSKA HÚSIÐ í STYKKISHÓLMI: Oplö daglega í sum- arfrákl. 11-17.__________________________________ ORÐ DAGSINS ReyKjavík siml 551-0000.___________________________ Akureyri g. 462-1840.______________________________ SU NDSTAÐIR _______________________________________ SUNDSTAÐIR í REYKJAVlK: Sundhöllin er opin v.d. kl. 6.30- 21.30, helgar ki. 8-19. Opið i bað og heita potta alia daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30-21.30, heigar 8- 19. Laugardalslaug er opin v.d. 6.60-21.30, helgar 8-19. Breiðholtslaug er opin v.d. kl. 6.50-22, helgar kl. 8-20. Grafarvogslaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl. 8- 20.30. Árbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl. 8-22. Kjalarneslaug opin mán. og fimmt. kl. 11-16. þri., mið. og föstud. kl. 17-21.____________________ SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin virka daga 7-22. Laugd. og sud. 8-19. Sölu hætt hálftlma fyrir lokun._ GARÐABÆR: Sundlaugin opin mád.-föst. 7-20.30. Laugd. og sud. 8-17. Sölu hætt hálftlma fyrir iokun._ HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-föst. 7-21. Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll Hafnarfiarðar: Mád.- föst. 6.30-21. Laugd. og sunnud. 8-12.________ VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið virka daga kl. 6.30-7.45 og kl. 16-21. Um helgar ki. 9-18.___ SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK:Opið alia virka daga kl. 7- 21 og kl. 11-15 um helgar. Simi 426-7555._____ SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.45-8.30 og 14-22, helgar 11-18._________________________________ SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.-föstud. kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16._____ SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mán.-föst. kl. 7-9 og 15.30- 21. Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-17. S: 422-7300. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laugard. og sunnud. kl. 8-18. Simi 461-2532.___________ SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.-föst. 7- 20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30._______ JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mád.-fóst. 7- 21, laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643._________ BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21. ÚTIVIST ARSVÆÐI______________________ HUSDYRAGARDURINN cr opinn alía daga kL 10-17. Lok að á miövikudögum. Kaffihúsið opið á sama tíma. Fjöl- skyidugarðurinn er opinn sem útivistarsvæöi á veturna. Simi 5757-800.________________________________ SORPA_________________________________________ SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.15. Endur- vinnslustöðvar eru opnar a.d. kl. 12.30-19.30 en lokaðar á stórhátíðum. Að auki verða Ánanaust, Garðabær og Sævarhöfði opnar kl. 8-19.30 virka daga. Uppl.sími 520- 2205. Námskeið á vegum MS félags Islands í OKTÓBER verður í fyrsta skipti hér á landi haldið nám- skeið fyrir fólk sem nýlega hef- ur fengið sjúkdómsgreiningu um MS sjúkdóminn. Námskeiðið er ætlað þeim einstaklingum sem fengið hafa greiningu um MS sjúkdóminn innan 2 ára. Fundarstaður verður í húsi MS félagsins við Sléttuveg 5 í Reykjavík. Leið- beinendur á námskeiðinu verða Margrét Sigurðardóttir, fé- lagsráðgjafi og Auðbjörg Ingv- arsdótth- félagsráðgjafi. Þegar er fullbókað á fyrsta námskeiðið, en annað nám- skeið verður haldið ef næg þátttaka fæst. A námskeiðinu verður megin áhersla lögð á fræðslu og um- ræður um MS sjúkdóminn. Taugasérfræðingur og aðrir heilbrigðisstarfsmenn munu veita fræðslu á fundunum. I vetur verður einnig boðið upp á þátttöku í sjálfshjálparhópum fyrir fólk með MS sjúkdóminn og námskeið fyrir maka fólks með MS sjúkdóminn. Fyrirlestur um einelti FORELDRAFÉLAG Breið- hoitsskóla stendur í dag, fimmtudag, klukkan 20.30 fyi-ir fyrirlestri um einelti ásamt for- eldrafélögum ieikskólanna Arn- arborgar, Bakkaborgar og Fálkaborgar. Fyrirlesturinn heldur Guðjón Ólafsson sér- kennslufræðingur í hátíðarsal Breiðholtsskóla. í fyrirlestrinum verður rætt um einelti og hvað_ foreldrar geta gert við því. í fréttatil- kynningu segir að einelti geti komið fram á ýmsa vegu. Það geti verið munnlegt og börn til dæmis uppnefnd. Það geti verið félagslegt og komið fram í því að börn séu skilin út undan. Það geti einnig verið efnilegt þar sem eignum fórnarlambs er stolið. Þá sé um andlegt ofbeldi að ræða þegar fórnarlambið sé þvingað til að gera eitthvað og líkamlegt þegar gengið sé í skrokk fórnarlambsins. Segir í tilkynningunni að ein- elti geri fórnarlömbin óörugg- ari, hræddai-i, hlédrægari, við- kvæmari, hælátari, varkárari og hæverskari en ella. Rætti verði um þetta málefni frá hlið skólans, foreldra og barn. I tilkynningunni segir að ástandið í hverfmu hafi verið gott í þessum efnum, en alltaf megi gera betur og með sam- stöðu frá skóla og foreldrum megi koma í veg fyrir einelti. DR. Wolfgang Heilmann, prófess- or við Tækniskólann í Neubrand- enburg í Þýskalandi, hélt í síðustu viku fyrirlestra f Tækniskóla Is- lands. Dr. Heilmann er sérfræð- ingur í stýringu umferðar og fjall- aði hann í fyrirlestri sínum um skipulag ljósastýrðra gatnamóta með tilliti til íjölda ökutækja og niðurröðun ljósatíma götuvitanna. Skipulag gatnamóta byggist á sunnan, Minus, Klink og Einelti en tvær frá Reyðar- firði, Spindlar og Hroðmör," seg- ir Helgi. Hann segir hljómsveit- irnar sem frarn koma í harðari kantinum. Ekkert annað dugi til að mótmæla háværum áróðri þeirra sem andvígir séu virkjana- framkvæmdum. „Þetta er svona til mótvægis við allan bóklesturinn og gjörninga. Til að sýna fólki fram á að það sé til menning á Austfjörðum líka. Að minnsta kosti að sýna að það RANNSÓKNIR - nýbreytni - þróun er yfirskrift málþings sem haldið verður á vegum Rannsóknarstofnun- ar Kennaraháskóla íslands (RKHI) laugardaginn 9. október næstkom- andi. Er þetta í þriðja sinn sem mál- þing af þessu tagi er haldið. Mennta- málaráðuneytið, Leikskólar Reykja- víkur og Tæknival eru styrktaraðilar málþingsins. í fréttatilkynnningu segir að helsta markmið málþingsins sé að skapa vettvang til kynningar á verkefnum á sviði þróunar- og nýbreytnistarfs og efla rannsóknar- og þróunarviðleitni kennara og annarra uppeldisstétta. Málþingið stendur frá kl. 8:15-15.50 og hefst með því að Þórir Ólafsson, rektor Kennaraháskólans, setur þing- ið. Að því loknu flytur Júlíus Björns- son, deildarstjóri Rannsóknastofnun- sem bestri nýtingu og að öryggi akandi og gangandi vegfarenda sé tryggt og að ekki myndist rað- ir. Þjóðverjar eru mjög framar- lega á sviði umferðarstýringar og var því mikill fengur að því að fá dr. Heilmann sem gestafyrirlesara við skólann. Fyrirlestrarnir voru haldnir í byggingadeild skólans en þeir voru einnig opnir almenn- ingi. býr hérna fólk en ekki eingöngu gæsir eða hreindýr," segir Helgi. Aðspurður segir Helgi skipu- leggjendur alla óháða og hafa staðið að tónleikunum að eigin frumkvæði. Margir aðilar liafí þó lagt málefninu lið, fyrirtækið enda heilmikið umstang og kostn- aðarsamt. Tónleikarnir verða haldnir í félagsheimili Reyðfirð- inga í Félagslundi. Þeir munu standa frá því klukkan sjö um kvöldið fram til ellefu. ar uppeldis- og menntamála, erindi sem heitir „OECD-PISA rannsóknin á lestri, stærðfræði og náttúrufræði. Hvers vegna tekur Island þátt í henni? Hver er ávinningurinn af rannsóknum af þessu tagi?“ Á málþinginu verða kynnt á sjötta tug rannsóknar- og þróunai’verkefna, í erindum og á veggspjöldum, sem flest hafa hlotið styrki frá opinberum aðilum eða samtökum kennara. Verk- efnin eru ný, ýmist enn í framkvæmd eða þeim hefur verið lokið á síðast- liðnum tveimur árum. Þau verða kynnt eitt af öðru og eru 15-20 mínút- ur ætlaðar hverju þeirra. Kynningai' fara fram í sex lotum samtímis, fyrir og eftfr hádegi. Sem dæmi má nefna frásagnir af þróunarverkefnum úr leikskólum og grannskólum, nýtt námsefni verður kynnt, sagt verður Vetrarstarf Nýrrar dögunar að hefjast Solveig ' Lára fjallar um sorg VETRARSTARF samtakanna Nýrr- ar dögunar - samtaka um sorg og sorgarviðbrögð, hefst í dag, fimmtu- dag, með árlegri fyrirlestraröð. Verð- ur fyrsti fyrirlesturinn kl. 20 í kvöld í Safnaðarheimili Háteigskirkju. Þar mun sr. Solveig Lára Guðmundsdótt- ir fjalla um sorg og sorgarviðbrögð. t. Að honum loknum verða fyrirspurnir og umræður, segir í fréttatilkynn- ingu. Sr. Solveig Lára stundaði fram- haldsnám í sálgæslu síðastliðinn vet- ur í Þýskalandi og hefur auk þess mikla reynslu af sálgæslu. Hefur hún verið með árlega sorgarhópa í Sel- tjarnarneskirkju sl. 7 ár. 21. október mun Guðrún Eggerts- dóttir djákni ræða um sjálfsvíg og í framhaldi af þeim fyi’frlestri verður boðið upp á nærhóp syi'gjenda sem hittist í 8 til 10 skipti. Guðrán Egg- ertsdóttir djákni hefur víðtæka reynslu af sorgarstarfi og hefur ný- verið gefið út bók um sjálfsvíg. Hinn 11. nóv. verður fyi'frlestui' um makamissi sem sr. Bragi Skúla- " son sjúkrahússprestur mun flytja. Sr. Bragi er einn af okkar reyndustu fyrirlesurum um sorg og sorgarstarf. I desember verður jólafundur þann 9. með blönduðu efni. Ný dögun hefur nú aðsetur í safn- aðarheimili Háteigskirkju. Nú er unnið að gerð heimasíðu fyr- fr samtökin þar sem verða upplýsing- ar um starfsemina, greinar um missi og sorg og tengingar til skyldra mál- efna. Von okkar er sú að með heima- síðu verði auðveldara að kynna fleir- _ um starfsemi okkar og styðja þannig syrgjendur. slóðin verður: sorg.is Leiðrétt Slysavarnafélagið Landsbjörg MEINLEG villa fór inn í fyrirsögn á bls. 54 í gær um veisluhöld vegna stofnunar Slysavarnafélagsins Landsbjargar. I fyrirsögninni var sagt Slysavarnafélagið Sjálfsbjörg sem er vitaskuld rangt og eru hlutað- eigandi beðnir velvirðingar á þessari innsláttarvillu. Aukning á framleiðslu lambakjöts í FRÉTT á baksíðu Morgunblaðsins T í gær, um lækkandi verð á gærum gætti nokkkurrar ónákvæmi í frá- sögninni, þannig að skilja mátti frétt- ina á þann veg að neysla lambakjöts hér á landi hefði aukist um 200-300 tonn á þessu ári. Neyslan hefur ekki aukist á árinu, heldur framleiðslan. Beðist er velvirðingar á þessari óná- kvæmni. Rangt nafn í FRÉTT um doktorsvörn Tryggva Egilssonar á bls. 10 í blaðinu í gær var rangt farið með nafn sambýilis- konu hans. Hún heitir Elín Magna- dóttir. Beðist er velvirðingar á þessu. frá tilraunakennslu, lýst verður nið- urstöðum rannsókna á samstarfi heimila og skóla, unglingsárin verða vel skoðuð og fjallað verður um ný viðhorf í upplýsingatækni. Einnig mun Námsgagnastofnun standa fyrir sýningu á nýju námsefni. Málþingið verður haldið í húsnæði Kennaraháskólans við Stakkahlíð og er öllum opið. Þátttökugjald er 1000 kr, innifalið er kaffi og ágrip alfra er- inda. Dagski-á hefur verið sent öllum leik- og grannskólum og mörgum framhaldsskólum og er einnig að finna á netinu: http:/Avww.khi.is/khi/ malthing/tilkynning.htm Þátttöku á málþingið má tilkynna símleiðis eða í tölvupósti til allyson@khi.is. Upplýsingar um mál- þingið veitir Allyson Macdonald for- ) stöðumaðui' RKHI. Tónleikar á Reyðarfirði til styrktar stóriðju „Sökkvum Eyjabökkum“ UNGIR menn á Reyðar- firði standa fyrir tón- leikum nk. laugardag til styrktar stóriðjuá- ætlunum og virkjana- framkvæmduin. Kalla þeir tónleikana „Sökkv- um Eyjabökkum“ og með þeim vilja þeir mynda mótvægi gegn þeim röddum sem and- mælt hafa virkjunar- framkvæmdum á Eyja- bakkasvæðinu. Skipuleggjendur tón- leikanna eru þeir Helgi Seljan, Jón Gestur Hauksson, Aðalsteinn JÓSepSSOn Og Óli RÚnar Morgunblaðið/Þorkell Þorkelsson Jónsson. „Það koma J<5n Gestur Hauksson og Helgi Seljan tón- þrjár hljómsveitir að leikahaldarar vilja sökkva Eyjabökkum. Rannsóknarstofnun Kennaraháskóla fslands Fjallað um nýbreytni og þróun

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.