Morgunblaðið - 07.10.1999, Qupperneq 71

Morgunblaðið - 07.10.1999, Qupperneq 71
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK FIMMTUDAGUR 7. OKTÓBER 1999 71 VEÐUR 'SJiV 25m/s rok 20m/s hvassviðri -----'Sv 15m/s allhvass 'ii 10m/s kaldi \ 5mls gola n -ö m Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað * * é * Rigning T7 Skúrir ****Slydda wSlydduél » » » * Snjókoma y Él J Sunnan, 5 m/s. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöörin sss vindhraða, heil fjöður 4 4 er 5 metrar á sekúndu. 4 10° Hitastig Poka Súld Spá kl. 12.00 í VEÐURHORFUR í DAG Spá: Norðvestan og vestan 8-13 m/s og víða skúrir eða slydduél vestan til en lengst af verður léttskýjað á Austurlandi. Kólnandi veður, hiti á bilinu 1 til 8 stig, og mildast verður austanlands. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á föstudag eru horfur á að verði norðvestanátt, 8-13 m/s með slydduéljum norðan til en létt- skýjuðu fyrir sunnan. Á laugardag lítur út fyrir austanátt, 10-15 m/s með rigningu um allt land og 3-8 stiga hita. Á sunnudag eru síðan horfur á að verði norðaustanátt, 10-15 m/s, með vætu- sömu en frekar mildu veðri. Og á mánudag og þriðjudag síðan líklegast áfram norðaustanátt með rigningu eða slyddu og svölu og kólnandi veðri. Yfirlit: Lægð var við landið og er á leið til norðausturs. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi . . tölur skv. kortinu til ' hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá 0 og siðan spásvæóistöluna. VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki. 12.00 í gær að isl. tíma Reykjavík Bolungarvik Akureyri Egilsstaðir Kirkjubæjarkl. °C Veður 7 úrk. í grennd 6 hálfskýjað 10 léttskýjað 10 7 skúr Jan Mayen Nuuk Narssarssuaq Þórshöfn Bergen Ósló Kaupmannahöfn Stokkhólmur Helsinkl 2 alskýjað 2 léttskýjað 0 snjóél á síð. klst. 9 rigning 10 léttskýjað 10 skýjað 13 skýjað 13 11 alskviað Amsterdam Lúxemborg Hamborg Frankfurt Vin Algarve Malaga Las Palmas Barcelona Mallorca Róm Feneyjar Veður skúr á sið. klst. skýjað hálfskýjað skýjað skýjað léttskýjað hálfskýjað skýjað hálfskýjað skýjað léttskýjað Dublin 13 skýjað Glasgow 13 skýjað London 13 léttskýjað Paris 13 léttskýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegageröinni. Winnipeg Montreal Halifax New York Chicago Orlando -1 léttskýjað 9 9 9 I 7 I 23 skýjað léttskýjað hálfskýjað skýjað 4 7. OKTÓBER Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl f suðri REYKJAVÍK 5.07 3,5 11.11 0,4 17.21 3,8 23.35 0,3 7.53 13.16 18.37 11.54 ISAFJÖRÐUR 1.06 0,3 7.11 2,0 13.13 0,3 19.14 2,2 8.01 13.20 18.38 11.59 SIGLUFJÖRÐUR 3.07 0,3 9.32 1,3 15.13 0,4 21.36 1,4 7.43 13.02 18.20 11.41 DJUPIVOGUR 2.08 2,0 8.12 0,5 14.34 2,2 20.40 0,6 7.22 12.45 18.06 11.23 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsf|öru Morgunblaðið/Sjómælingar slands Krossgátan LÁRÉTT: X skóflar, 4 frækinn, 7 veslast upp, 8 ásjóna, 9 vindur, 11 húsaskjól,13 andvari, 14 tæla, 15 óbangin, 17 undur, 20 bókstafur, 22 tréð, 23 duftið,24 ljúka, 25 híma. LÓÐRÉTT: 1 fýll, 2 kiðlingarnir, 3 kyrrir, 4 sivjókoma, 5 hefur í hyggju, 6 brúk- að,10 fárviðri, 12 reið, 13 op, 15 ís, 1G kistan, 18 hökur, 19 kona, 20 auk þess, 21 heiti. LAUSN SIÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 hjásvæfan, 8 sýpur, 9 logns, 10 tíu, 11 tjara, 13 nánar, 15 físka,18 satan, 21 rek, 22 skott, 23 apans, 24 sannaðist. Lóðrétt: 2 japla, 3 sorta, 4 ætlun, 5 angan, 6 ósæt, 7 ósar, 12 rak, 14 áma,15 foss, 16 Skota, 17 artin, 18 skarð, 19 trafs, 20 næst * I dag er iimmtudagur 7. októ- ber, 280. dagur ársins 1999. Orð dagsins: „Þú trúir, af því þú hef- ur séð mig. Sæiir eru þeir, sem hafa ekki séð og trúa þó. (Jóh. 20.) Skípin Reykjavíkurhöfn: Freyja, Reykjafoss, Bylgja VE, Arnarfell og Mælifeli komu í gær. Lagarfoss kom og fór í gær. Baldvin Þorsteins- son, Shinney Maru 81 og Thenso Maru 28 fóru í gær. leikfimi, kl. 9-12 glerlist, kl. 9.30-11 kaffi kl. 9.30- 16 handavinna, kl. 11.15 matur, kl. 13-16 glerlist kl. 14-15 dans, kl. 15 kaffi. Félag eldri borgara í Hafnarfirði, Hraunseli við Reykjavíkurveg 50. Bingó kl. 13.30. kl. 13 fóndur og handa- vinna, kl. 15 kaffi. Norðurbrún 1. Kl. 16.30 smíðastofan opin^ Hjálmar, kl. 10.35 dans hjá Sigvalda. Helgi- stund kl. 10.30, prestur sr. Kristín Pálsdóttir. Félagar úr Gerðuberg- skórnum leiða söng. Vesturgata 7. Kl. 9 kaffi, kl. 9-16 hár- greiðsla, kl. 9.15-16 að- stoð við böðun, kl. 9.15-16 handavinna, kl. 10-11 boccia, kl. 11.45 matur, kl. 13-14 leik- fimi, kl. 13-14.30 kóræf* ing, kl. 14.30 kaffi. Ferjur Herjólfur. Tímaáætlun Herjólfs: Mánudaga til laugardaga frá Vest- mannaeyjum kl. 8.15, frá Þorlákshöfn frá kl. 12. Sunnudaga frá Vest- mannaeyjum kl. 14, frá Þorlákshöfn kl. 18. Aukaferð á fóstudögum kl. 15.30 frá Vest- mannaeyjum, frá Þor- lákshöfn kl. 19. Ferðir frá Umferðarmiðstöð- inni: mánudaga til laug- ardaga kl. 11, sunnu- dögum kl. 16.30 og aukaferð á föstudögum kl. 17.30. Nánari upp- lýsingar: Vestmanna- eyjar s. 481 2800, Þor- lákshöfn s. 483 3413, Reykjavík s. 552-2300. Viðeyjarferjan. Tíma- áætlun Viðeyjarferju: Mánudaga til föstu- daga: til Viðeyjar kl. 13 og kl. 14, frá Viðey kl. 15.30 og kl. 16.30. Laug- ardaga og sunnudaga: Fyrsta ferð til Viðeyjar kl. 13 og síðan á klukku- stundar fresti til kl. 17, frá Viðey kl. 13.30 og síðan á klukkustundar fresti til kl. 17.30. Kvöldferðir fimmtud. til sunnud.: til Viðeyjar kl. 19, kl. 19.30 og kl. 20, frá Viðey kl. 22, kl. 23 og kl. 24. Upplýsingar og bókanir fyrir stærri hópa, sími 581 1010 og 892 0099. Fréttir Ný dögun, Menningar- miðstöðinni Gerðubergi. Símatími á fimmtudög- um kl. 18-20 í síma 861 6750, lesa má skila- boð inn á símsvara utan símatíma. Símsvörun er í höndum fólks sem reynslu hefur af missi ástvina. Kattholt. Flóamarkaður í Kattholti, Stangarhyl 2, er opin þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 14- 17. Margt góðra muna. Ath.! Leið tíu gengur að Kattholti. Félag frímerkjasafn- ara. Opið hús alla laug- ardaga kl. 13.30-17 nema fyrir stórhátíðir. Þar geta menn fræðst um frímerki og söfnun þeirra. Þar liggja frammi helstu verðlist- ar og handbækur um frímerki. Mannamót Árskógar 4. Kl. 9-12 baðþjónusta, kl. 9-16.30 handavinna kl. 10.15 leikfimi, kl. 11 boccia, kl. 13-16.30 opin smíða- stofan. Bólstaðarhlíð 43. Kl. 8- 16 hárgreiðsla, kl. 8.30- 12.30 böðun, kl. 9-9.45 Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni, Asgarði, Glæsibæ. Kaffistofa opin virka daga frá kl. 10-13. Mat- ur í hádeginu. Brids í dag kl. 13. Bingó í kvöld kl. 19.15. Upplýsingar í síma 588 2111, milli kl. 9-17 virka daga. Félagsstarf eldri borg- ara Garðabæ. Opið hús í Kirkjuhvoli á þriðjudög- um kl. 13. Tekið í spil og fleira. Boðið upp á akst- ur fyrir þá sem fara um lengri veg. Uppl. um akstur í síma 565 7122. Leikfimi í Kirkjuhvoli á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 12. Furugerði 1. I dag kl. 9 böðun, smíðar og út- skurður, leirmunagerð og glerskurður, kl. 9.45 verslunarferð í Austur- ver, kl. 12 matur, kl. 13 glerskurður, kl. 13.30 boccia, kl. 15. kaffi. Gerðuberg, félagsstarf. Kl. 9.25. sund og leik- fimiæfingar í Breið- holtslaug, kennari Edda Baldursdóttir, kl. 10.30 helgistund, frá hádegi vinnustofur opnar. Myndlistarsýning Helgu Þórðardóttur stendur yfir. Allar upp- lýsingar um starfsemina á staðnum og í síma 575 7720. Gjábakki, Fannborg 8. Leikfimi 9.05 9.55 og 10.45, kl. 9.30 námskeið í gler- og postulínsmál- un, kl. 13 klippimyndir og taumálun. Handa- vinnnustofan opin, leið- beinandi á staðnum frá 9-15. GuIIsmári, Gullsmára 13. Jóga á þriðjudögum og fimmtudögum kl 10, handavinnustofan er op- in á fimmtud. kl. 13-17. Hraunbær 105. Kl. 9-16.30 opin vinnustofa kl. 9-17 fótaaðgerð, kl. 10 boccia, kl. 12 hádeg- ismatur, kl. 14 félags- vist. Hæðargarður 31. Kl. 9 morgunkaffi, kl. 9-16.30 vinnustofa, glerskurðar- námskeið, kl. 9- 17 hár- greiðsla og böðun, kl. 10 leikfimi, kl. 11.30 hádeg- isverður, kl. 13.30-14.30 bókabíll, kl. 15 kaffi, kl. 15.15 danskennsla Sig- valdi. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 böðun, fótaaðgerðir, hár- greiðsla og opin handa- vinnustofan hjá Sigrúnu, kl. 10 boccia, kl. 13 fjöl- breytt handavinna hjá Ragnheiði, kl. 14 félags- vist, kaffi og verðlaun. Langahlíð 3. Kl. 8 böð- un, kl. 9 fótaaðgerð og hársnyrting, kl. 11.20 leikfimi, kl. 11.30 matur, Vitatorg. Kl. 9-12 smiðjan, kl. 9.30-10 stund með Þórdísi, kl. 10-12 gler og mynd- mennt kl. 10-11 boccia, kl. 11.45 matur, kl. 13- 16 handmennt almenn, kl. 13-16.30 frjáls spila- mennska, kl 14-15 létt leikfimi, kl. 14.30 kaffi. Bandalag kvenna í Reykjavík. Farið verð- ur að Sólheimum í Grímsnesi 9. október. Lagt af stað kl. 9 frá Hallveigarstöðum. Til- kynnið þátttöku í símít- 552 6740 og 561 2163. Félagskonur fjölmenn- ið. GA-fundir spilafíkla, eru kl. 18.15 á mánu- dögum í Seltjarnarnes- kirkju (kjallara), kl. 20.30 á fimmtudögum í fræðsludeild SÁA Síðu- múla 3-5 Reykjavík. Húnvetningafélagið. í tilefni árs.aldraðra mut^ Húnvetningafélagið í Reykjavík standa fyrir fjölbreyttri dagskrá í Húnabúð, Skeifunni 11, sunnudaginn 10. októ- ber kl. 14. Dagskrá verður um ævi og störf Halldóru Bjarnadóttur sem um langan aldur vann mikið við heimilis- iðnað og gaf út ársritið Hlín. Umsjón Elísabet Sigurgeirsdóttir. Veit- ingar í umsjón kaffi- nefndar félagsins. Nán- ar auglýst síðar. Allir velkomnir. IAK, Iþróttafélag aldn^. aðra Kópavogi. Leik^" fimi i dag kl. 11.20 í safnaðarsal Digranes- kirkju. Kristniboðsfélag kvenna Háaleitisbraut 58-60. Fundur i umsjá Ingibjargar Ingvars- dóttur kl. 17 kaffi kl. 16. Kvenfélag Bústaða- sóknar heldur fund í safnaðarheimilinu mánudaginn 11. október kl. 20. Ferðasaga frá Þýskalandsferðinni og Sigríður Sól leikkona verður með uppistand og leikhússport. Kaffi. - Ný dögun. Fyrsti fyrir- lestur Nýrrar dögunar á þessu hausti verður í safnaðarheimili Háteigs- kirkju fimmtud. 7. okt. kl. 20. Sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir talar um sorg og sorgarvið- brögð. Allir velkomnir. Rauði krossinn. Opið verkstæði í Sjálfboða- miðstöð R-RKÍ, Hverfis- götu 105 í dag kl. 14-ljL — Unnið með efni af ýniSj tagi í þágu góðs málefn- is. Dæmi: Haustskreyt- ingar, pappírsgerð og hekl. Hugmyndir og efni vel þegið. Sími 551 8800. Allir velkomnir. MORGUNBLAÐID, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. AuglýsingJt<r 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 11567" sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakið.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.