Morgunblaðið - 22.10.1999, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 22.10.1999, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ Næsta landsmót UMFÍ undirbúið Tálknafirði - Dagana 16. og 17. október sl. var 41. sambandsþing UMFÍ haldið í íþróttahúsinu á Tálknafirði. Þetta er í fyrsta sinn sem sambandsþing ungmennafé- laganna er haldið á Vestfjörðum. Við setningu þingsins söng Bjarni Snæbjörnsson þrjú lög við undir- leik Marion Wurthman, en þau eru bæþi búsett á Tálknafirði. A þingið mættu um 70 atkvæðis: bærir fulltrúar, starfsfólk UMFÍ og aðrir gestir. 4. Unglingalands- mót UMFI, sem á að halda í Vest- urbyggð og Tálknafirði 4.-6. ágúst á næsta ári var kynnt. Einnig fór fram kynning á 23. Landsmóti UM- FI, sem haldið verður á Egilsstöð- um árið 2001. Margar ályktanir og tillögur voru afgreiddar á þessu þingi. Flestar snerust um starf ung- mennafélaganna, forvamir í vímu- efnamálum, umhverfismál og menningarstarf af ýmsum toga. Skiptingu tekna af lottói breytt Samþykktar vom breytingar á lögum UMFI, sem gera það að verkum að þingfulltrúum á sam- bandsþingi fækkar frá því sem nú er. Þá voru samþykktar breytingar á skiptingu lottótekna. Breytingin er fyrst og fremst til þess að ein- falda úthlutun teknanna. Ein aðjldammsókn lá fyrir þing- inu, frá ÍBR. Þingið telur að fram þurfi að fara frekari viðræður milli umsækjanda og UMFI áður en um- sóknin er tekin fyrir. I þeim við- ræðum þurfi m.a. að fara yfir það, hvort lög umsækjanda samrýmist lögum UMFÍ. Kosning til stjómar fór fram í lok þingsins. Þórir Jónsson var endur- kjörinn formaður UMFI án mót- framboðs. Aðrir stjómarmenn voru kjörnir; Björn B. Jónsson HSK, Kristján E. Ingvason HSÞ, Kristín Gísladóttir HHF, Helga Guðjóns- dóttir HSK, Anna R. Möller UMSK og Sigurbjörn Gunnarsson Kefla- vík. I varstjórn vom kjörin; Sigurð- ur Aðalsteinsson UIA, Jóhann 01- afsson UMSE, Kjartan P. Einarsson HSH og Helga Jóns- dóttir HSB. I lok þingsins þakkaði formaður UMFÍ Herði S. Óskarssyni fyrir vel unnin störf í þágu ungmennafé- laganna og ánægjulegt samstarf um margra ára skeið. Hörður lætur af störfum hjá UMFÍ innan skamms, eftir margra ára starf og var honum færður blómvöndur í þakklætisskyni. Þegar Þórir Jónsson, formaður UMFI, var spurður eftir þingið, hvað stæði upp úr, svaraði hann því til, að þingið hafi verið mjög starf- samt og málefnalegt. Mikil ánægja meðal þingfulltrúa, með framgang þingsins og afgreiðslur, hafi einnig gert þetta þing sérstakt og ánægju- legt. -----♦ ♦ ♦---- Námsstefna um forvarnir TVÖ byggðarlög við utanverðan Eyjafjörð, Ólafsfjörður og Dalvík- urbyggð hafa verið í samstarfi um forvarnir undir formerkjum sveit- arfélagaverkefnis _ heilbrigðisráð- uneytisins og SAÁ og hefur það þegar leitt til aukinnar áherslu á heildarskipulag forvarna. Lykilfólk í stofnunum og félaga- samtökum sem sinna börnum og unglingum í sveitarfélögunum tveimur sátu námsstefnu um for- varnir sem haldin var í Ólafsfirði. Staða barna og unglinga í sveitar- félögunum tveimur var kynnt hvað varðar neyslu löglegra og ólöglegra vímuefna ásamt því hversu tíð of- beldishegðun og afbrot eru. FÖSTUDAGUR 22. OKTÓBER 1999 21 LANDIÐ Morgunblaðið/Finnbogi Pétursson Frá setningu 41. Sambandsþings UMFÍ í iþróttahúsinu á Tálknafírði. pm til utlaada -auövelt dö muad SÍMINN www.simi.is Ró^ovoisla 20-50% afslsetti lé Rósir Rósavöndur Rósavöndur Begónía kn 399
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.