Morgunblaðið - 29.10.1999, Page 41

Morgunblaðið - 29.10.1999, Page 41
MORGUNBLAÐIÐ_____________ PENINGAMARKAÐURINN FÖSTUDAGUR 29. OKTÓBER 1999 41 FRÉTTIR ' VERÐBREFAMARKAÐUR Evrópsk bréf hækka vegna minni vaxtaótta EVRÓPSK hlutabréf hækkuðu í verði og dollar styrktist í gær, þar sem bandaríska hagtölur bentu til þess að hagvöxttur mundi halda áfram án teljandi verðbólgu og að bnandaríski seðlabankinn mundi því ekki hækka vexti í nóvember. Bréf hækkuðu í verði frá byrjun í Wall Street, engu minni hækkanir urðu í Evrópu og í París var sett nýtt met. Dollar hækkaði gegn evru og jeni og bandarísk og evrópsk ríkisskuldfa- bréf hækkuðu líka. Vísitala launa- kostnaðar vestanhafs hækkaði um 0,8% frá júlí til september miðað við 1,1% hækkun næsta ársfjórðungi á undan og spá um 0,9% hækkun. Hagvöxtur í Bandaríkjunum jókst um 4,8% á þriðja ársfjórðungi miðaÐ við 1,9% á öðrum ársfjórð- ungi. Um tíma hafði dollar ekki verið hærri gegn evru í einn mánuð og fengust 1,0470 dollarar fyriur evr- una. Ekki er búizt við meiri hækkun evru, þar sem flestir telja ólíklegt að evrópski seðlabankinnn, ECB, hækki vexti á fundi 4. nóvember. Bréf í Wall Street höfðu hækkað um rúm 2% í 10.612 punkta kl. 16. Lokagengi Parísarvísitölunnar CAC- 40 hækkaði í 4748,62. sem var met, aðallega vegna styrkrar stöðu bréfa í fjarskipafyrirtækjum og bönkum. Lokagengi brezku FTSE 100 vísitöl- unnar hækkaði um 1,7% eftir um 1% lækkun fyrr um daginn. Þýzka DAX vísitalan hækkaði um 2,1%, Eurotop 300 um 1,62% og Euro STOXX50 um 2,13%. Bréf í Deutsche Telekom sneri tapi upp í 2,41% hækkun í og bréf í Mann- esmann hækkuðu um 2,41% VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. maí n 1999 23,00 ■ 22,00 - 21,00 ■ 20,00 - 19,00 - 18,00 17,00 16,00 15,00 14,00 - Hráolía af Brent-svæðinu í Norðursjó, dollarar hver tunna í^\ n 39 7 1r r V ■nV r 1 /» . i ] f V Maí Júní Júlí Ágúst Sept. Okt. Byggt á gögnum frá Reut ers FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- 28.10.99 verð verð verð (kíló) verð (kr.) FMS Á ÍSAFIRÐI Annar afli 83 83 83 110 9.130 Langlúra 50 50 50 33 1.650 Sandkoli 64 64 64 82 5.248 Skarkoli 141 141 141 178 25.098 Skrápflúra 20 20 20 61 1.220 Steinbítur 85 85 85 51 4.335 Sólkoli 107 107 107 6 642 Þorskur 189 121 133 5.832 775.539 Samtals 130 6.353 822.862 FAXAMARKAÐURINN Blálanga 75 75 75 782 58.650 Gellur 400 345 368 96 35.290 Lúða 250 250 250 81 20.250 Lýsa 40 40 40 98 3.920 Skarkoli 180 147 155 60 9.315 Tindaskata 3 3 3 3.833 11.499 Undirmálsfiskur 153 153 153 192 29.376 Ýsa 250 115 140 3.868 539.586 Þorskur 174 120 147 3.847 566.278 Samtals 99 12.857 1.274.164 FISKMARK. HÓLMAVÍKUR Annar afli 81 81 81 41 3.321 Hlýri 122 122 122 8 976 Skarkoli 141 141 141 8 1.128 Steinbítur 124 124 124 102 12.648 Undirmálsfiskur 100 93 95 387 36.742 Ýsa 251 130 174 906 157.952 Þorskur 112 112 112 242 27.104 Samtals 142 1.694 239.871 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Hlýri 107 107 107 289 30.923 Skarkoli 140 140 140 85 11.900 Steinbítur 81 81 81 92 7.452 Þorskur 124 124 124 106 13.144 Samtals 111 572 63.419 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Keila 65 65 65 105 6.825 Langa 130 70 90 352 31.648 Skarkoli 219 164 172 674 116.204 Skötuselur 165 165 165 81 13.365 Ufsi 64 30 64 2.533 160.947 Undirmálsfiskur 196 173 191 415 79.282 Ýsa 250 100 200 2.785 557.529 Þorskur 200 105 154 38.807 5.983.263 Samtals 152 45.752 6.949.063 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Karfi 54 54 54 113 6.102 Keila 73 73 73 77 5.621 Steinbítur 120 120 120 737 88.440 Undirmálsfiskur 101 101 101 3.685 372.185 Ýsa 169 169 169 416 70.304 Þorskur 130 130 130 2.429 315.770 Samtals 115 7.457 858.422 FISKMARKAÐUR DJÚPAVOGS Grálúða 80 80 80 21 1.680 Hlýri 128 116 125 6.653 834.353 Karfi 70 70 70 33 2.310 Keila 66 66 66 647 42.702 Steinbítur 117 117 117 143 16.731 Ufsi 35 35 35 6 210 Undirmálsfiskur 114 110 112 2.202 247.571 Ýsa 140 140 140 48 6.720 Samtals 118 9.753 1.152.277 ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meöalávöxtun siöasta útboöshjá Lánasýslu rlkisins Ávöxtun Br. frá Ríkisvíxlar 18. október ‘99 3 mán. RV99-1119 í % 9,39 síðasta útb. 0,87 5-6 mán. RV99-0217 - 11-12 mán. RV00-0817 - - Ríkisbréf 22. sept. ‘99 RB00-1010/KO 9,18 0,66 Verötryggð spariskírteini 17. desember '98 RS04-0410/K - - Spariskírteini áskrift 5 ár 4,51 Áskrifendur greiöa 100 kr. afgreiöslugjald mánaöarlega. Ávöxtun ríkisvíxla % LA 17.11.99 0,7m) 9,09 , Ágúst Sept. Okt. Ráðstefna orku- ráðherra í Helsinki RÁÐSTEFNA orkuráðherra í Eystrasaltsráðinu og Evrópusam- bandinu var haldin í Helsinki dag- ana 24. og 25. október sl. Dr. Erkki Tuomioja, iðnaðar- og við- skiptaráðherra Finnlands, boðaði til rástefnunnar. Af Islands hálfu sat Finnur Ing- ólfsson iðnaðarráðherra ráðstefn- una ásamt embættismönnum frá ráðuneytinu. Finnur flutti ávarp á ráðstefnunni og lagði áherslu á nauðsyn þess að allir aðilar tækju höndum saman við að uppfylla rammasamning Sameinuðu þjóð- anna um loftslagsbreytingar og nauðsyn þess að minnka losun gróðurhúsalofttegunda. A meðal leiða til að ná þessum markmiðum er aukin notkun endurnýjanlegra orkugjafa. Hér á landi er 70 af hundraði orkunotkunar mætt með endurnýjanlegum orkugjöfum sem byggjast á vatnsafli og jarðvarma. Auk þess eru nærri 100% af raf- orku sem notuð er hér á landi framleidd með þessum orkugjöfum og nærri 98% er mætt með jarð- hita og raforku, segir í frétt frá iðnaðarráðuneytinu. Meginefni ráðstefnu orkuráð- herranna í Helsinki vai' hvernig tryggja mætti sjálfbæra orkuöflun og orkusölu í löndunum umhverfís Eystrasalt en ýmsar leiðir hafa í því sambandi verið í athugun. Stækkun Evrópusambandsins, samstarf um orkusáttmála Evrópu og viðleitni til að auka frjálsræði í viðskiptum með raforku, olíu og jarðgas eru mikilvægar vörður á þeirri leið. I lokaályktun ráðstefnunnar var m.a. ákveðið að samstarfið á þessu sviði yrði framvegis með eftirfar- andi hætti: Ráðherrarnir munu hittast þeg- ar þörf krefur undir forsæti for- manns Eystrasaltsráðsins. Stofnuð verður samstarfsnefnd embættismanna þátttökuríkja Eystrasaltsráðsins og Evrópusam- bandsins til að undirbúa og stjórna frekari aðgerðum á þessu sviði í samræmi við það sem ráðherrarnir ákváðu á fundinum. Akveðið var að ráða einn til tvo starfsmann til að vinna að þessum málum, sem staðsettir verða á skrifstofu Eystrasaltsráðsins í Stokkhólmi. Kostnaður við þetta verður greiddur af Norrænu ráð- herranefndinni og Evrópusam- bandinu. Akveðið var að skipan þessara mála verði tekin til endurskoðunar eigi síðar en eftir þrjú ár eða árið 2002. Námskeið um erfða- breytt - matvæli ENDURMENNTUNARSTOFNUN HI heldur námskeið 9. nóvember nk. um erfðabreytt matvæli. Fjallað verður um eiginleika erfðabreyttra matvæla og hvaða möguleika erfðatæknin býður upp á í matvælaframleiðslu. Hver er til- gangurinn með erfðabreyttum matvælum og hver er ávinningur- inn - lengra geymsluþol, aukið næringargildi? Eru erfðabreytt matvæli hættuleg og sjást breyt- ingar á útliti þeirra? Hver eru við- horf neytenda og hvaða lög og reglur gilda um erfðabreytt mat- væli á Islandi, í Evrópu og í Banda- ríkjunum? Hver er munurinn á matvælum framleiddum með erfðatækni og kynbótum? Rætt verður um langtímaáhrif og framtíðarsýn þessarar þróunar sem er komin til að vera. Það er mikilvæg umræða í gangi um þessi málefni og nauðsynlegt að fylgjast með nýjustu upplýsingum. --------------- Fyrirlestur um Island og umheiminn ANNA Agnarsdóttir, dósent við sagnfræðiskor Háskóla Islands, flytur fyrirlestur sem hún nefnir: „Umheimurinn ásælist Islands- verslunina" þriðjudaginn 2. nóvem- ber. Fundurinn verður haldinn í Þjóðarbókhlöðu á 2. hæð í hádeg- inu kl. 12.05-13 og er, eins og aðrir fyrirlestrar á þessu misseri, hluti af fyrirlestraröð Sagnfræðingafó-, lags íslands sem nefnd hefur verið: Hvað er hagsaga? Anna Agnarsdóttir hefur meðal annars fengist við rannsóknir á verslunarsögu um árabil og aðal- lega einbeitt sér að samskiptum ís- lendinga og Breta, einkum á átj- ándu og nítjándu öld. Áhugamál Önnu hafa einnig beinst að póli- tískum málum á þessu tímabili og nýlega birti hún grein í Sögu sem ber heitið Var gerð bylting á ís- landi sumarið 1809? Eru allir áhugamenn um sögu hvattir til að koma á fundinn og taka þátt í um- ræðum um efnið, segir í fréttatil- kynningu. Athygli er vakin á því að fundar- menn geta fengið sér matarbita í veitingasölu Þjóðai-bókhlöðunnar og neytt hans meðan á fundinum stendur. FISKVERÐ A UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- I verð verð verð (kíló) verð (kr.) I FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Karfi 30 30 30 9 270 Keila 39 39 39 13 507 Langa 60 60 60 8 480 Lúða 295 295 295 38 11.210 Skarkoli 169 169 169 100 16.900 Skötuselur 100 100 100 21 2.100 Steinbítur 50 50 50 2 100 Sólkoli 300 300 300 50 15.000 Ufsi 29 29 29 6 174 Ýsa 157 157 157 12 1.884 Þorskur 164 116 132 3.326 439.531 Samtals 136 3.585 488.156 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 150 150 150 58 8.700 Blálanga 79 79 79 391 30.889 Djúpkarfi 54 54 54 3.406 183.924 Grálúða 80 80 80 15 1.200 Hlýri 141 122 133 5.024 668.845 Humar 1.205 520 901 18 16.210 Karfi 110 53 55 6.778 371.909 Keila 77 63 71 2.321 165.278 Langa 126 76 118 469 55.548 Lúða 525 210 291 209 60.750 Sandkoli 76 76 76 218 16.568 Skarkoli 146 146 146 12 1.752 Skrápflúra 40 40 40 404 16.160 Skötuselur 265 175 239 104 24.860 Steinbítur 134 126 129 1.040 134.077 Sólkoli 107 107 107 71 7.597 Ufsi 67 45 64 3.958 253.035 Undirmálsfiskur 117 117 117 2.404 281.268 Ýsa 151 105 115 2.519 289.761 Þorskur 210 129 144 13.810 1.994.855 Samtals 106 43.229 4.583.186 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Undirmálsfiskur 93 93 93 225 20.925 Ýsa 200 172 176 254 44.752 Þorskur 124 124 124 98 12.152 Samtals 135 577 77.829 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Langa 93 93 93 103 9.579 Stórkjafta 30 30 30 97 2.910 Ufsi 67 60 63 1.049 65.930 Samtals 63 1.249 78.419 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Karfi 40 40 40 410 16.400 Langa 92 92 92 719 66.148 Lýsa 49 49 49 409 20.041 Skata 380 380 380 276 104.880 Skötuselur 310 310 310 223 69.130 Sólkoli 160 160 160 58 9.280 Tindaskata 5 5 5 85 425 Ufsi 70 40 67 333 22.171 Undirmálsfiskur 93 93 93 766 71.238 Samtals 116 3.279 379.713 FISKMARKAÐURINN HF. Lúöa 230 165 229 167 38.280 Sandkoli 53 53 53 4 212 Skarkoli 146 146 146 63 9.198 Skötuselur 215 215 215 21 4.515 Steinbítur 50 50 50 2 100 Ufsi 37 31 36 58 2.098 Undirmálsfiskur 91 91 91 25 2.275 Ýsa 136 136 136 50 6.800 Þorskur 135 135 135 6.000 810.000 Samtals 137 6.390 873.478 SKAGAMARKAÐURINN Blálanga 80 80 80 592 47.360 Hlýri 90 90 90 512 46.080 Keila 67 67 67 132 8.844 Ýsa 45 45 45 132 5.940 Samtals 79 1.368 108.224 TÁLKNAFJÖRÐUR Annar afli 255 255 255 127 32.385 Samtals 255 127 32.385 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 28.10.1999 Kvótategund Viöskipta- Viðskipta- Hæsta kaup- Lægsta sölu- Kaupmagn Sölumagn Vegið kaup- Veglð sölu Síðasta magn (kg) verð (kr) tilboð (kr). tilboð (kr). eftir (kg) ettir (kg) verð (kr) verð (kr) meðalv. (kr) Þorskur 221.470 103,35 103,70 616.155 0 101,11 98,31 Ýsa 64,90 0 20.019 67,45 67,48 Ufsi 36,00 38,00 137.195 50.000 35,28 38,00 35,77 Karfi 42,00 0 253.241 42,27 42,45 Steinbítur 28,99 0 4.205 29,00 28,06 Grálúöa * 95,00 * 105,00 50.000 94.000 95,00 105,00 94,64 Skarkoli 107,00 110,00 19.799 24.000 107,00 110,00 107,39 Þykkvalúra 99,99 0 159 99,99 100,00 Langlúra 40,00 0 4 40,00 49,50 Skrápflúra 19,98 0 1.865 19,99 20,00 S(ld 1.109.000 5,20 0 0 5,00 Úthafsrækja 13,50 100.000 0 13,25 29,50 Ekki voru tilboð í aörar tegundir | * OH hagstæðustu tilboð hafa skilyrði um lágmarksviðskipti

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.