Morgunblaðið - 29.10.1999, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 29.10.1999, Blaðsíða 65
H MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 29. OKTÓBER 1999 65 I DAG Arnað heílla BRÖÐKAUP. Gefin voru saman 8. maí sL í Lágafells- kirkju Hulda Sdllilja Ara- dóttir og Rúnar Þdr Guðbrands- son. Á mynd- inni með þeim er sonur þeirra Andri Dagur. Heim- ili þeirra er í Nökkvavogi 15, Reykjavík. BRÖÐKAUP. Gefin voru saman í Húsadal í Þórs- mörk 11. september sl. af sr. Sigurði Jónssyni Krist- jana Olöf Valgeirsddttir og Svanur Guðmundsson. Heimili þeirra er á Hellu. Ragnar Th. Sigurðsson. BRIDS Umsjðn Guðmundur Páll Arnarson VESTUR kemur út með hjartatvistinn, fjórða hæsta, gegn þremur gröndum suðurs: Norður A KD432 V G65 * D2 *Á76 Vestur Austur * Á1086 * G97 * K742 V Á83 * G985 ♦ 1043 *2 * G1098 Suður * 5 V D109 * ÁK76 * KD543 Austur tekur með hjartaás og spilar áttunni um hæl, en vestur gefur. Og nú er það spurningin: Má vinna spilið með bestu vörn? Setjum okkur í spor sagnhafa, sem sér aðeins tvær hendur. Hann gerir sér grein fyrir að spilið er öruggt ef laufið fellur og ætti því að einbeita sér að vinningsmöguleika í slæmri lauflegu. Vestur á gi’einilega fjórlit í hjarta, og ef hann er líka með spaðaás og tígulvaldið er hugsanlegt að koma hon- um í klípu. En þá er mikil- vægt að geyma laufásinn í borði. Sagnhafi prófar laufið með því að spila kóng og drottningu. Vest- ur hendir spaða í síðara laufið og nú spilar sagn- hafi spaða að hjónum blinds: Norður * KD432 V G * D2 * Á Vcstur Austur * Á108 * G97 VK7 V 3 * G985 ♦ 1043 *- * G10 Suður * 5 V D * ÁK76 * 543 Vestur verður að gefa og blindur á slaginn. Nú er laufás tekinn og vestur má ekkert spil missa. Það kostar strax slag að henda tígli. Ef vestur hendir spaða, spilar sagnhafi smáum spaða úr borði (þess vegna var nauðsyn- legt að taka þriðja laufslaginn í blindum) og hendi vestur hjarta, verð- ur honum spilað inn síðai' til að gefa blindum niunda slaginn á spaða. Með morgunkaffinu Ast er... að leyfa henni að sofa út öðru hvoru. TM Rcg. U.S. P«. Ofl. —"0«* rwerved (c) 1999 Los Angele* Trnes Syndeate , |l ‘l 1 \ft* Það var allt satt og rétt sem stóð í auglýsingunni. Appelsínuhúðin hvarf eins og dögg fyrir sólu. Hlutavelta Þessar duglegu stúlkur héldu tombdlu og söfnuðu 4.330 kr. til styrktar Rauða krossi íslands. Þær heita Berglind G. Garðarsddttir, Krísljana Krisljánsddttir, Signý R. Kristjánsddttir, Birgitta B. Garðarsddttir, Sigríður L. Gunnarsddttir, Anna K. Gunnarsddttir, Heiðrún Hafliðaddttir og Tinna Halldörsdtíttir. Þessir duglegu krakkar söfnuðu með tombdlu kr. 13.273 til styrktar Styrktarfélagi krabbameinssjúkra bama. Þau eru Einar Valur Einarsson, Bjami Einars- son, Eva María Pétursdóttir, Pétur Bjarni Pétursson, Jdhanna Pálsdóttir og Arnar Ingi Pálsson. LJOÐABROT LOAN Einn um haust í húmi bar hal að kletta sprungu, úti kalt þá orðið var, öngvir fuglar sungu. Sá hann lóur sitja þar sjö í kletta sprungu, lauf í nefi lítið var og lá þeim undir tungu. Og hann sá, að sváfu þær svefnamóki þungu; læddist inn og einni nær inni’ í kletta sprungu. Vorið eftir enn hann bar einn að kletta sprungu, visin laufblöð lágu þar, lóur úti sungu. Gísli Brynjúlfsson. STJÖRNUSPA eftir Frances Urake SPORÐDREKI Afmælisbarn dagsins: Þú kannt að klæða gamlar hugmyndir í nýjan búning og ert fljótur að grípa tæki- færin þegar þau gefast. Hrútur (21. mars -19. apríl) Það hefur ekkert upp á sig að stinga höfðinu í sandinn, vandamálin hverfa ekkert við það. Horfstu í augu við raun- veruleikann og leystu málin. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú þarft að leggja áherslu á að tjá þig skýrt og skorinort svo enginn þurfi að efast um afstöðu þína. Ræktaðu gömul vináttusambönd. Tvíburar . (21. maí-20. júní) * A Þér er nauðsyn að ná tökum á fjármálunum en að öllu óbreyttu stefnir þai- í óefni. Gerðu fjárhagsáætlun og farðu eftir henni. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Það eru tvær hliðar á hverju máli og eina leiðin til að kom- ast að farsælli niðurstöðu er að velta þeim báðum vand- lega fyrir sér og taka síðan ákvörðun. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Hversdagsleikinn er stund- um grár og þreytandi en það þarf svo lítið til þess að gefa iífinu lit. Reyndu að sjá björtu hliðarnar og þá mun lifna yfir þér. Meyja (23. ágúst - 22. september) <BSL Nákvæmt skipulag er lykill- inn að farsælli framkvæmd. Taktu þér því góðan tíma til þess að hafa öll smáatriðin á hreinu áður en þú hefst handa. Vog XGk' (23. sept. - 22. október) A 4* Einhver undirmál eru í gangi og þú gerir réttast í þvi að ganga beint að upphafsmann- inum og koma málunum á hreint við hann. Þannig kem- urðu í veg fyrir skaðann. Sporðdreki „ (23. okt. - 21. nóvember) “W* Vilji er allt sem þarf og hálfn- að er verk þá hafið er. Vertu því ekki að dragnast þetta áfram heldur hristu af þér slenið og komdu þér að verki. Bogmaður m ^ (22. nóv. - 21. desember) JÍ.Í Það er eitthvað sem þér finnst ekki vera í lagi. Farðu yfir stöðuna í rólegheitum og þá muntu geta leyst málin fyrirhafnarlítið. Steingeit (22. des. -19. janúar) é&C Það eru nokkur mál sem þola enga bið og þú gerir aðeins illt verra með því að slá þeim á frest. Þú hefur ekkert að óttast því lausnirnar hefur þú á valdi þínu. Vatnsberi f . (20. janúar -18. febrúar) Það getur verið gott að eiga sálusorgara til að létta á hug sínum og fá hjá góð ráð en mundu að þrátt fyrir ailt er nú sérhver sinnar gæfu smiðm'. Fiskar imt (19. febrúar - 20. mars) >%■*> Það er gaman að leika sér en lífið hefur nú einu sinni fleiri hliðar. Sýndu dugnað og sam- viskusemi í starfi og þá er allt í lagi að slá á létta strengi þegar við á. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Ný sending af útivistarfatnaði á dömur og herra Jakkar, buxur, nærföt, fleecepeysur, húfur og hanskar (Íalpiíe6 Frábært verð (lilpíne6 Verslunin TÍSKUVAL Bankastræti 14, sími 552 1555 Vorum að taka upp meiriháttar síðkjóla ímikiu úrvali Laugavegi 54, sími 552 5201 Kynnum nýju vetrartískuna frá OROBLU ídag kl. 12-16 20% kynningar- afsláttur af öllum OROBLU sokkabuxum. 13TFJA Lágmúla 5, sími 533 2300 ffrrrtAnitfÁ Sérver&lun með »jilkitré & &ilkiblóm ' <T 'oidió Laugavegi 63, VitaótígAmegin Aími 551 2040
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.