Morgunblaðið - 29.10.1999, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 29.10.1999, Blaðsíða 12
12 FÖSTUDAGUR 29. OKTÓBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Atvinnustefna tryggi launafólki sambærileg kjör og á Norðurlöndum Tillögu um umhverfís- mat virkjana vísað frá Morgunblaðið/Golli Þingstörfum VMSI lauk síðdegis í gær og var því þá frestað til næsta vors. SAMÞYKKT var á þingi Verka- mannasambands Islands í gær ályktun um að styðja eindregið áform um virkjunarframkvæmdir á Austurlandi og nýtingu orkunnar til orkufreks iðnaðar í fjórðungn- um. Miklar umræður urðu um at- vinnumálin og virkjanamál á há- lendinu í atvinnumálanefnd þings- ins og þar var vísað frá tillögu um að þingið skyldi ekki álykta um virkjanamál. Einnig var vísað frá tillögu á þingfundinum sjálfum þess efnis að skora á Alþingi að fram skuli fara umhverfísmat á öll- um virkjunum samkvæmt ákvæð- um náttúruvemdarlaga. Fyrir atvinnumálanefnd lá ann- ars vegar að leggja fram stefnu VMSI í atvinnumálum og á fundi nefndarinnar var einnig rætt um ályktun 17 þingfulltrúa um stuðn- ing við virkjanaáform á Austur- landi. Björn Grétar Sveinsson, for- maður VMSÍ, sagði nefndarmenn hafa verið tiltölulega sammála um stefnu í atvinnumálum en talsverð umræða hefði skapast um ályktun um virkjanamálin. Ingibjörg Sigtryggsdóttir flutti tillögu um að bætt yrði við setn- ingu um að aldrei yrði virkjað á há- lendinu nema að undangengnu lög- formlegu umhverfísmati en henni var hafnað í nefndinni. Þegar at- vinnumálastefnan var lögð fram á þinginu í gær flutti Ingibjörg til- lögu þess efnis að skorað yrði á Al- þingi „að láta fara fram umhverfis- mat á öllum virkjunum samkvæmt ákvæðum náttúruverndarlaga." Hún sagði þegar hún lagði tillög- una fram að auðheyrt væri að gefn- AUKINN kaupmáttur, hærri laun og lægri skattar voru þau þrjú at- riði sem menn töldu þýðingarmest að leggja áherslu á í komandi kjarasamningum í könnun Verka- mannasambands Islands um kjaramál og þjónustu verkalýðsfé- laga innan sambandsins sem gerð var nýlega. Sendir voru út 970 spurningalistar til félaga í 34 verkalýðsfélögum og fengust 319 svör, 56% frá konum, 44% frá körl- um, 66% af landsbyggðinni og 34% af höfuðborgarsvæðinu. Kristján Bragason, vinnumark- aðsfræðingur hjá VMSI, stýrði könnuninni og kynnti niðurstöð- urnar á þingi VMSÍ í gær. Hann sagði að 78% vildu leggja áherslu á aukinn kaupmátt, 77,5% á hærri laun og 77% á lækkun skatta en önnur atriði sem voru nefnd eru að efla endurmenntun og stytta dagvinnu og töldu 28% þessi at- riði mikilvæg. Kristján sagði í samtali við Morgunblaðið að svo virtist sem menn gerðu sér betur grein fyrir þýðingu kaupmáttar, aukning hans væri ekki síður tal- in mikilvæg en það að hækka launin. A höfuðborgarsvæðinu vildu 71% beita verkföllum til að ná fram kröfum í næstu kjara- samningum en 64% á landsbyggð- inni. Þá voru um og yfir 70% mjög sammála þeirri fullyrðingu að verkalýðshreyfíngin ætti að ar hefðu verið fyrirskipanir um að menn skyldu styðja virkjunar- áform og kvað það sorglegt. Sagði hún þingfulltrúa sem styddu slík áform blinda og sagði það skamm- sýni. Sagði hún það misskilning að álver myndi leysa atvinnuvanda Austfirðinga, vandi íslendinga, sem ætluðu að eiga meirihluta í nýju álveri þar, yrði mikill þegar álverð félli á heimsmarkaði. Orð Ingibjargar vöktu hörð við- brögð og sögðust ýmsir þingfull- trúar sem töluðu á eftir henni ekki viðhalda stöðugleika í efnahags- og atvinnulífí. Vilja færa frí vegna sumardagsins fyrsta Einnig var í könnuninni spurt hvort semja ætti um að frí vegna sumardagsins fyrsta yrði fært að helgi. Vildu rúmlega 50% semja um það, rúm 30% sögðu nei og rúm 10% voru óviss. Meðalvinnutími var 48 stundir bæði á höfuðborgarsvæðinu og landsbyggðinni en hjá körlum var meðaMnnutíminn 53 stundir á viku og 43 hjá konum. Meðalvinnu- tími eftir starfsgrein var hæstur í flutningastörfum eða 57 stundir, 52 í mannvirkjagerð og 48 stundir í fískvinnslu. Stystur var hann í stóriðju og heilbrigðisþjónustu eða 42 stundir. Heildarmánaðarlaun verkafólks í könnuninni voru hæst 179 þúsund krónur fyrir störf í stóriðju, 173 þúsund fyrir störf að flutningum en lægst í ræstingu, umönnun bama og matvælaiðnaði eða 103 til 108 þúsund krónur. Meðalmánað- arlaun fyrir allt úrtakið fyrir 40 stunda vinnuviku vora 103 þúsund krónur, 102.814 kr. á höfuðborgar- svæðinu og 103.235 á landsbyggð- inni og sagði Kristján þennan litla mun hafa komið sér nokkuð á óvart. Sömuleiðis hversu laun í stóriðju væru hærri en í öðrum hafa tekið við fyrirskipunum og sögðust ekki vilja sitja undir því að sér væru gerðar upp skoðanir. Sig- urður Ingvarsson, sem hafði haft forgöngu um tillöguna um virkj- anamálin, lagði til að tillögu Ingi- bjargar yrði vísað frá. Var það samþykkt með 88 atkvæðum gegn 22. Fjárfest verði í mannauði í stefnu um atvinnumál segir meðal annars að atvinnustefna verði að hafa það markmið að greinum, ekki síst miðað við vinnu- tíma en í niðurstöðunum er ekki tekið sérstakt tillit til vaktavinnu. Séu mánaðarlaun fyrir 40 stunda vinnuviku skoðuð eftir greinum kemur í ljós að í stóriðju eru þau 149 þús. kr., 110 í mannvirkjagerð og í heilbrigðisþjónustu, flutning- um, fiskvinnslu og ferða- og veit- ingaþjónustu eru þau á bilinu 100 til 107 þús. kr. í könnuninni var einnig spurt hvort fólk hefði áhuga á að bæta við menntun sína og svöruðu 90% því játandi. Um 60% höfðu sótt tryggja launafólki á íslandi sam- bærilega afkomu og á Norðurlönd- um, en þar sé átt við kaupmátt, lengd vinnutíma, félagsleg réttindi og aðra þætti velferðarkerfisins. Telur VMSI að leggja verði höfuð- áherslu á fullnýtingu auðlinda landsins. „Með því að leggja aukna áherslu á fullvinnslu afurða og markaðssetningu er hægt á tiltölu- lega skömmum tíma að auka verð- mætasköpun hér innanlands veru- lega og þannig á fljótvirkasta hátt fjölga störfum og bæta kaupmátt.“ Einnig telur VMSÍ að hrein og fög- ur ímynd landsins og afurða þess skapi íslendingum möguleika á sterkri markaðsstöðu erlendis. „Mikilvægt er að leggja aukna áherslu á þessa auðlind, en jafn- framt að tryggja með ströngum kröfum um umhverfisvernd, bæði gagnvart fólki og ekki síður íyrir- tækjum og opinberum aðilum, að við stöndum undir nafni hvað ímyndina varðar.“ Síðar í ályktuninni segir að leggja verði mikla áherslu á að virkja og fjárfesta í mikilvægustu auðlind komandi ára, sem sé mannauðurinn, þekking og hæfni launafólks og stjórnenda. „VMSI vill að þessari atvinnustefnu verði íylgt eftir, bæði af stjórnvöldum og aðilum vinnumarkaðar. Til að ná settum markmiðum getur reynst nauðsynlegt að breyta lögum þar sem það á við, t.d. með því að skil- yrða afnotarétt auðlindanna að þörfum fuhvinnslunnar innalands, án tillits til þess um hvaða auðlind er um að ræða.“ nám síðustu 12 mánuðina fyrir könnunina, langflestir starfstengt nám eða 63% og 175 höfðu sótt tölvunám. Þá var spurt um þjón- ustu verkalýðsfélaganna og gáfu vel yfir 60% svarenda félögunum góða eða mjög góða einkunn en um 15% slæma. VMSÍ opnar heimasiðu Algengasti samskiptamátinn við verkalýðsfélög voru heimsóknir á skrifstofu eða 46% en 29% höfðu samband gegnum síma. Aðeins 1% Þingi VMSÍ frestað til næsta vors Nefnd fjalli um skipulags- breytingar ÞINGI Verkamannasam- bands Islands lauk í gær með því að ákveðið var að fresta stjórnarkjöri fram í maí á næsta ári og jafnframt að skipuð verði nefnd til að und- irbúa tillögur vegna samein- ingar VMSÍ, Landssambands iðnverkafólks og Þjónustu- sambands Islands. Jafnframt var ákveðið að fresta aðal- fundum deilda, þegar komi að dagskrárliðnum kosning, þar til í maí á næsta ári. Á þinginu í gær var sam- þykkt tillaga þeirra Björns Grétars Sveinssonar, for- manns VMSI, og Halldórs Bjömssonar, formanns Efl- ingar - stéttarfélags, þess efnis að framkvæmdastjórn VMSÍ verði falið að skipa þriggja manna nefnd frá fyrr- greindum þremur landssam- böndum. Hlutverk hennar er að móta tillögur um skipu- lagsmál við sameiningu þeirra. Er nefndinni heimilt að ráða sér starfsmann eftir því sem nauðsyn krefur. Breytingar ræddar næsta vor Á dagskrá framhaldsþing- fundar VMSÍ næsta vor verða einkum til umfjöllunar niður- stöður og tillögur um skipulag og breytingar á VMSÍ en auk þess fjárhagsáætlun, breyt- ingar á lögum og stjórnar- kjör. — Morgunblaðið/Golli Kristján Bragason, vinnumark- aðsfræðingur hjá VMSI, kynnti niðurstöður kjara- og þjón- ustukönnunar á þingi VMSI í gær og svaraði fyrirspurnum. hafði samband með tölvupósti en aðspurð kváðust 60% hafa aðgang að Netinu. Um 33% kváðust myndu nýta sér heimasíðu ef verkalýðsfélagið byði slíkt. Flestir höfðu nýtt sér orlofshús eða rúm- lega 35%, nærri 25% sóttu nám- skeið og rúm 20% leituðu aðstoðar vegna túlkunar kjarasamninga. Kristján Bragason tjáði Morg- unblaðinu í gær að í dag yrði opn- uð heimasíða VMSÍ, og var hún opnuð formlega á þinginu í gær. Slóð hennar er: VMSI.is. Þar er að finna ýmsar fréttir, m.a. frá þing- inu, upplýsingar um kjarasamn- inga og aðildarfélög VMSI. 319 svöruðu kömmn VMSI um kjaramál og þjdnustu Nærri 80% leggja áherslu á aukinn kaupmátt Heildarmánaðarlaun og vinnutími Úr könnun Verkamannasambands íslands 970 spum.listar í pósti, 319 svön 56% konur, 44% kariar, 66% af landsb., 34% höfuðb.sv. Heildarmánaðarlaun Vinnutími Starfsgrein___________Þús. kr._________á viku, klst. Stóriðja Flutningar Mannvirkjagerð Annað Fiskvinnsla Heilbrigðisþjónusta Ferða- og veitingaþjón. Ræstingar Umönnun barna Matvælaiðja 1111 . | B3 ■.... i .. mj ~~TT?vi ■ 'iMl wm
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.