Morgunblaðið - 29.10.1999, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 29.10.1999, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ LISTIR Myndlistar- sýning með blygðunarálagi í Stöðlakoti í GALLERÍI Stöðlakoti, BókMöðu- stíg 6, verður opnuð sýning Eirúnar Sigurðardóttur á morgun, laugardag kl. 16. Sýningin hefur yfirskriftina Komdu í Dollýbæ og verður DoUý til sýnis: DoUý dans- ar, DoUý á gæru, DoUý setur nál á fóninn, DoUý hlustar á klámálf, DoUý í sjónvarps- sokkum o.s.frv. Lífið er frábært, og DoUý tekur þátt í því, segir í fréttatilkynningu. Sýn- ingin er tíl heiðurs öUum þeim sem láta drauma sína rætast. Eirún Sigurðardóttir útskrifaðist úr MHÍ 1996. Hún lauk framhalds- námi frá Hochschule der Kúnste í Berlín árið 1998 og er hluti af Gjöm- ingaklúbbnum/The Icelandic Love Corporation. Komdu í DoUýbæ er opin aUa daga frá kl. 12-18, nema mánudaga og stendur tU 14. nóvember. Sýningum lýkur i8, Ingólfsstræti 8 SÝNINGUNNI Trash/Treasure lýkur nú á sunnudag. Trash/Treas- ure varð tU í umferðarteppu á A2- hraðbrautinni í Þýskalandi í sept- ember 1993 og er samvinna milli listamannanna Inu T. og Beu T. Þær búa og starfa í Aachen í Þýskalandi. Mop Art er verkefni sem þær hafa starfað að síðan 1997. Sýningin er opin fimmtudaga tU sunnudaga frá kl. 14-18. Ævi og störf Bjarna Þor- steinssonar LEIKFÉLAG Siglufjarðar sýnir leikverkið I þessar byggð eftir Jón Ormar Ormsson í Grafarvogs- kirkju á morgun kl. 17. Fjallað er um ævi og störf sr. Bjama Þor- steinssonar á Siglufirði. Leikstjóri er Edda V. Guðmundsdóttir. Kirkjukór Siglufjarðarkirkju og fleira tónlistarfólk frá Siglufirði flytja tónlist eftir sr. Bjarna. Súrefnisvörur Karin Herzog Kynning í dag ki. 14-18 í Hagkaupi Skeifunni, Snyrtihöilinni Garðatorgi, Garðabæ og Nes Apóteki, Neskaupsstað. Dollv Eirúnar FÖSTUDAGUR 29. OKTÓBER 1999 ,37 Þegar þú verslar á Islandi er alltaf hægt að skila vöru sem reynist gölluð. Það er óneitanlega erfiðara ef gjöfin er keypt á ferðalagi í útlöndum. Vöruverðið hér heima er líka fyllilega samkeppnishæft við það sem gerist erlendis. Verslaðu á íslandi, njóttu öruggrar neytendaverndar og efldu um leið íslenskt efnahagslíf. Njóttu ferðarinnar - verslaðu af skynsemi Alfa 156 2.0 T.S BMW 320i Audi A4 Turbo M-Benz C200 Loftpúðar 4 6 4 4 ABS hemlar Já Já Já Já Vél / hestöfl 2.0 16v /155 hö 2.0 12v /150 hö 1.8 20v/150 hö 2.0 16v/136 hö 4 diskahemlar Já Já Já Já Stærð LxB 4.43 x 1.75 4.47 x 1.73 4.48 x 1.73 4.52 x 1.72 0-100 km/klst 8.3 sek. 9.9 sek. 8.5 sek. 11.0 sek. Geislaspilari Já Nei Nei Nei Verð í Bretlandi 2.384.000 2.596.000 2.572.000 2.624.000 Verð á íslandi 2.180.000 3.150.000 2.620.000 3.165.000 ALFA ROMEO 156 Istraktor ?° BlLAR FYRIR ALLA I ÐSBÚÐ2 6ARÐABÆ SIM I 5 400 600 ■v —nungur í milliklassa” (Autocan.sa) Þessi margverðlaunaði og frábæri bíll hefur fengið frábærar viðtökur i Evrópu og á Islandi. Eigum nú nokkra bíla til afgreiðslu strax. 1.6 lítra 16 ventla vélin skilar heilum 120 hestöflum og kostar aðeins 1.790.000.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.