Morgunblaðið - 29.10.1999, Side 37

Morgunblaðið - 29.10.1999, Side 37
MORGUNBLAÐIÐ LISTIR Myndlistar- sýning með blygðunarálagi í Stöðlakoti í GALLERÍI Stöðlakoti, BókMöðu- stíg 6, verður opnuð sýning Eirúnar Sigurðardóttur á morgun, laugardag kl. 16. Sýningin hefur yfirskriftina Komdu í Dollýbæ og verður DoUý til sýnis: DoUý dans- ar, DoUý á gæru, DoUý setur nál á fóninn, DoUý hlustar á klámálf, DoUý í sjónvarps- sokkum o.s.frv. Lífið er frábært, og DoUý tekur þátt í því, segir í fréttatilkynningu. Sýn- ingin er tíl heiðurs öUum þeim sem láta drauma sína rætast. Eirún Sigurðardóttir útskrifaðist úr MHÍ 1996. Hún lauk framhalds- námi frá Hochschule der Kúnste í Berlín árið 1998 og er hluti af Gjöm- ingaklúbbnum/The Icelandic Love Corporation. Komdu í DoUýbæ er opin aUa daga frá kl. 12-18, nema mánudaga og stendur tU 14. nóvember. Sýningum lýkur i8, Ingólfsstræti 8 SÝNINGUNNI Trash/Treasure lýkur nú á sunnudag. Trash/Treas- ure varð tU í umferðarteppu á A2- hraðbrautinni í Þýskalandi í sept- ember 1993 og er samvinna milli listamannanna Inu T. og Beu T. Þær búa og starfa í Aachen í Þýskalandi. Mop Art er verkefni sem þær hafa starfað að síðan 1997. Sýningin er opin fimmtudaga tU sunnudaga frá kl. 14-18. Ævi og störf Bjarna Þor- steinssonar LEIKFÉLAG Siglufjarðar sýnir leikverkið I þessar byggð eftir Jón Ormar Ormsson í Grafarvogs- kirkju á morgun kl. 17. Fjallað er um ævi og störf sr. Bjama Þor- steinssonar á Siglufirði. Leikstjóri er Edda V. Guðmundsdóttir. Kirkjukór Siglufjarðarkirkju og fleira tónlistarfólk frá Siglufirði flytja tónlist eftir sr. Bjarna. Súrefnisvörur Karin Herzog Kynning í dag ki. 14-18 í Hagkaupi Skeifunni, Snyrtihöilinni Garðatorgi, Garðabæ og Nes Apóteki, Neskaupsstað. Dollv Eirúnar FÖSTUDAGUR 29. OKTÓBER 1999 ,37 Þegar þú verslar á Islandi er alltaf hægt að skila vöru sem reynist gölluð. Það er óneitanlega erfiðara ef gjöfin er keypt á ferðalagi í útlöndum. Vöruverðið hér heima er líka fyllilega samkeppnishæft við það sem gerist erlendis. Verslaðu á íslandi, njóttu öruggrar neytendaverndar og efldu um leið íslenskt efnahagslíf. Njóttu ferðarinnar - verslaðu af skynsemi Alfa 156 2.0 T.S BMW 320i Audi A4 Turbo M-Benz C200 Loftpúðar 4 6 4 4 ABS hemlar Já Já Já Já Vél / hestöfl 2.0 16v /155 hö 2.0 12v /150 hö 1.8 20v/150 hö 2.0 16v/136 hö 4 diskahemlar Já Já Já Já Stærð LxB 4.43 x 1.75 4.47 x 1.73 4.48 x 1.73 4.52 x 1.72 0-100 km/klst 8.3 sek. 9.9 sek. 8.5 sek. 11.0 sek. Geislaspilari Já Nei Nei Nei Verð í Bretlandi 2.384.000 2.596.000 2.572.000 2.624.000 Verð á íslandi 2.180.000 3.150.000 2.620.000 3.165.000 ALFA ROMEO 156 Istraktor ?° BlLAR FYRIR ALLA I ÐSBÚÐ2 6ARÐABÆ SIM I 5 400 600 ■v —nungur í milliklassa” (Autocan.sa) Þessi margverðlaunaði og frábæri bíll hefur fengið frábærar viðtökur i Evrópu og á Islandi. Eigum nú nokkra bíla til afgreiðslu strax. 1.6 lítra 16 ventla vélin skilar heilum 120 hestöflum og kostar aðeins 1.790.000.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.