Morgunblaðið - 29.10.1999, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 29.10.1999, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ Rætt um skaftfellskan framburð SKAFTFELLSKUR framburður og málfar verður til umfjöllunar á ráðstefnu á Hótel Höfn í Hornafirði laugardaginn 30. október nk. Ráð- stefnan verður sett á Hótel Höfn kl. 3.3. Erindi flytja: Vésteinn Ólason, Stofnun Arna Magnússonar: Frásagnir og framburður í Horna- firði, Guðrún Kvaran, Orðabók Há- skólans: Athuganir á skaftfellskum orðaforða, Sigurður Bjarnason Hofsnesi: Hugleiðingar um fram- burð og málfar í Öræfum, Guðvarð- ur Már Gunnlaugsson, Málvísinda- stofnun HÍ: Skaftfellsk framburðar- einkenni, Valgerður Sigurðardóttir Höfn: Minningarbrot, Jónína Haf- steinsdóttir, Örnefnastofnun Is- lands: Sérkenni skaftfellskra ör- nefna, og Baldur Jónsson, Islenskri málstöð: Hornfirska vegin og metin. Umræður verða milli erindanna. I dagski-ánni koma einnig fram Kvennakór Hornafjarðar og Leikfé- lag Hornafjarðar. Kl. 18 verða ráð- stefnuslit. Fundarstjóri er Zophonías Torfa- son. Ráðstefnugjöld eru engin en fundarkaffi kostar 300 kr. * Iþróttadagur íþóttafélag’sins Aspar ÍÞRÓTTAFÉLAGIÐ Ösp gengst fyrir íþróttattakynningu í íþrótta- húsi ÍFR í Hátúni 14 kl. laugardag- inn 30. október kl. 13.30 til 16.30. Þjálfarar Félagsins í hinum ýmsu FÖSTUDAGUR 29. ÖKTÓBEr'i9'99 59 FRÉTTIR Ný Celica kynnt hjá Toyota íþróttagreinum verða á staðnum og svara spurningum og kynna æfing- arnar. Boðið verður upp á léttar veit- ingar á vægu verði. Flóamarkaður í Norræna húsinu EFNT verður til flóamarkaðar í Norræna húsinu laugardaginn 30. október og sunnudaginn 31. október milli kl. 14 og 17 báða dagana. Ýmislegt verður í boði s.s. nor- rænar bækur fyrir börn og fullorðna, gamlar og nýjar, fagurbókmenntir og handbækur sem kosta frá 50 kr. og upp úr. Einnig er talsvert til af veggspjöldum frá sýningum sem haldnar hafa verið í húsinu, póst- kortum og leirtaui frá Arabia ásamt glösum og fleira. Boðnir verða upp þrír kollar eftir Alvar Aalto og rennur ágóðinn til styrktar Borgarbókasafninu í Vi- borg, en Alvar Aalto hannaði það á þriðja áratug aldarinnar. Viborg féll undir yfirráðasvæði Sovétríkjanna eftir seinni heimsstyrjöld. Haldin var sýning á Ijósmyndum í Norræna húsinu í desember 1998, er sýndi ástand bókasafnsbyggingarinnar, sem ekki hefur verið haldið við um árabil, segir í fréttatilkynningu. Styi-ktarfélag Viborg-bókasafnins stóð að sýningunni. Aðalfundur Hollvinafelags ^ læknadeildar HÍ AÐALFUNDUR Hollvinafélags læknadeildar Háskóla íslands verð- ur haldinn í kennslustofu lækna- deildar í Læknagarði við Vatnsmýr- arveg laugardaginn 30. október 1999 og hefst klukkan 13. Á dagskrá eru venjuleg aðalfund- arstörf. Núverandi stjórn Hollvina- NÝR Celica-sportbíll verður kynntur um helgina hjá Toyota- umboðinu í Kópavogi. Þetta er sjöunda kynslóð Celica, en sú fyrsta leit dagsins ljós árið 1971. Ný Celica er að mörgu leyti frábrugðin þeirri sem á undan var, m.a. er hún mun léttbyggð- ari og með algjörlega nýrri 1,8 félagsins skipa: Árni Björnsson for- maður, Helga Erlendsdóttir, Jó- hannes Nordal, Sveinn Magnússon og Vilheimína Haraldsdóttir. Full- trúi læknanema er Hjalti Már Þóris- son. Þeir Árni og Jóhannes gefa ekki kost á sér til endurkjörs og því fer fram kosning til stjórnar. Nýir félagar eru velkomnir. Að loknum aðalfundi hefst dag- skráin Forvamir - nýr lífsstíll sem stendur yfir í Læknagarði laugardag og sunnudag. ■ HELGARNÁMSKEIÐ í jóga, öndunaræfingum og djúpslökun verður haldið 29.-31. október. Það 1 WT-i vél. Það verður því mik- ið að gerast hjá Toyota um helgina því auk þess að sýna splunkunýja Celica verður fyrsta kynslóðin sýnd ásamt lleiri sportútgáfum af Toyota- bflum. Sýningin verður á laugardag- inn frá kl. 12-17 og frá kl. 13-17 á sunnudaginn. byrjar á föstudaginn kl. 18.30 og lýkur sunnudaginn kl. 17. Kennar- inn Sita hefur kennt í 15 ár og hef- ur numið að Kriya Yoga meistaran- um Swami Janakananda. Nám- skeiðið verður haldið í Bolholti 4, 4. hæð. Lifandi tónlist á Grand Rokk LIFANDI tónlistarflutningur er á veitingahúsinu Grand Rokk um helg- ar. Föstudags- og laugardagskvöld leikur hljómsveitin Klamedía. Ráðstefna um umhverf- isvernd LANDVERND heldur upp á 30 ára afmæli með ráðstefnu um ár- angur og stöðu, mistök og mögu- leika í náttúruvemd og umhverfis- málum laugardaginn 30. október kl. 14-17.30 í félagsheimilinu Sel- tjarnarnesi - við sundlaugina. Á ráðstefnunni verður farið yftr nokkur lykilatriði í umhverfisvemd á Islandi. Magnús Jóhannesson ráðuneyt- isstjóri fjallar um verndun hafsins gegn mengun og Sveinn Runólfs- son landgræðslustjóri um verndun auðlinda landsins. Þá gerir Árni Bragason, forstjóri Náttúravernd- ar ríkisins, grein fyrir stöðu og möguleikum í náttúravernd og Tryggvi Felixson, framkvæmda- stjóri Landvemdar, veltir fyrir sér stöðu Islands í samfélagi þjóðanna með tilliti til umhverfismála. Steinunn Jóhannesdóttir, rithöf- undur ætlar að draga upp mynd af viðhorfum Islendinga til umhverf- ismála og Stefán Gíslason um- hverfisstjórnunarfræðingur lítur á stöðu og möguleika til verndunar menningarlandslags. Ólafur Örn Hai’aldsson alþingismaður mun sjá um samantekt við lok ráðstefnunn- ar. Ráðstefnustjóri verður Rann- veig Guðmundsdóttir alþingismað- ur. Aðgangseyri er 1.000 kr. og 500 kr. fyrir námsmenn og frítt fyrir 18 ára og yngri. Nánari upplýsingar um efni ráð- stefnunnar og einstök erindi sem þar verða flutt verður að finna á heimasíðu Landverndar, land- vern.is/landvernd undir „fundir“. SÍÐUSTU DAGAR AFMÆLISTILBOÐSINS Vi^eigum . afmæli! í tilefni af 50 ára afmæli okkar bjóðum tmm við glæsilegar vörur á frábæru afmælistilboði út þessa viku. Auk þess kynnum við fjölmargar spennandi nýjungar f rafmagnsrúmbotnum, J heilsulatexdýnum o.fl. Verið velkomin í verslun okkar að Skútuvogi 11 og kynnið ykkur eitt fjölbreyttasta úrval dýna og rúmbotna á landinu. ís. VERSLUNIN Skútuvogi 11* Sími 568 5588
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.