Morgunblaðið - 18.11.1999, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 18.11.1999, Blaðsíða 26
26 FIMMTUDAGUR 18. NÓVEMBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ NEYTENDUR Verð Veró Tilb. á nú kr. áður kr. mœlie. niBiH ' Verð Verð Tilb. á nú kr. óðurkr. mælie. BÓNUS Gildirtil 24. nóvember I Kraft kjúklingur 399 499 399 kg| Del Monte maís, 1/1 dós 59 69 136 kg | 7-Up, 2 Itr 125 149 63 itr | Bónus pitsa m/pepperónl 199 239 199 st. I Kartöfluríneti, 5kg 359 399 72kg| Maxwell House-kaffi 299 309 598 kg 1 Hellefors eplacider 149 169 99 Itr | 11-11-búðirnar Gildirtil 24. nóvember 1 Mexíkó kindafille 1.265 1.678 1.265 kg | Steiktarhakkbollurísúrsætri sósu 403 648 403 kg I Súrsætt svfnakjöt Ekta, 430 g 279 348 649 kg | Merrild 103 kaffi,500g 359 398 718 kg | Pepperoni sneitt SS 1.409 1.798 1.409 kg 1 Súrsætur kjúklingur Ekta, 430 g 359 398 835 kg | Hattingostabrauð, 340 g 199 228 585 kg| Forsteikt vínarsnitsel 934 1.098 934 kg FJARÐARKAUP Gildir til 20. nóvember | Svínakambur reyktur 898 1.198 898 kg| Londoniamb 858 1.198 858 kg 11944 saltkjöt og baunir, 350 g 238 298 680 kg| Austurlenskur kjúklingur 359 449 800 kg | Ungaegg 162 nýtt 162 kg | Appelsínur 125 174 125 kg I Spergilkál 279 363 279 kg| Rndus kartöflugratfn, 750 g 238 445 320 kg HAGKAUP Gildir til 24. nóvember | Karrisfld, 250 g 148 189 592 kg| VSOP helgarsteik 898 1.098 898 kg | Hatting hvítlauks/ostabrauö, 300 g 169 198 563 kg| Óðals reyktur svfnakambur, úrb. 898 1.032 898 kg I Óðals svínabógur 398 539 398 kg | Niagra ástardrykkur, 200 mi 129 169 645 kg I Skólaskyr, 3 br.teg. 49 59 392 kg| Egils 7-Up, 2 Itr 139 158 70 Itr HRAÐBÚÐIR Essó Gildir til 1. desember | Sinalco orange 75 100 150 Itr | Sinalco cola 75 100 150 Itr I Sinalco zitres 75 100 150 Itr | Sóma langloka, 200 g 199 240 1.000 kg I Malta stórt 45 60 1.000 kg | Tromp 25 35 1.250 kg 11944 kjúklingabringur í súrs. sósu 369 449 369 kg | 1944 burritos 329 398 830 kg KÁ-verslanir Gildir meðan birgðir endast | Danefrostfranskarkartöflur, 750 g 198 229 264 kg | Lúxus pitsur, 3 teg., 600 g 298 439 497 kg I Waasa hrökkbrauð Sesam, 250 g 119 157 476 kg | Ora mafskorn, 430 g 99 125 230 kg KEA NETTÓ Gildir til 23. nóvember | Folaldagúllas 748 nýtt 748 kg| Folaldasnitsel 748 nýtt 748 kg I ísblóm frá emm ess, 400 ml 149 188 372 Itr | Sinalco í 33 cl gleri 59 67 179 Itr 1 Sportlunch,60g 39 59 650 kg| Nemly hunang, 425 g 99 120 323 kg 1 Eldorado rauðkál 69 79 64kgJ KHB-verslanír Gildir til 22. nóvember | KEA eöalskinka í dós, 450 g 589 nýtt 1.310 kg| Maizena vöffludeig, 400 g 179 nýtt 447 kg I Maizena bökudeig, 400 g 129 nýtt 323 kg| Eplakökurasp Hojslev, 500 g 129 146 258 kg I Bornholmeks Rugkiks, 170 g 179 188 1.053 kg | BKI Cappuccino, 250 g 269 316 1.076 kg | BKI Mocca Gourmet, 250 g 299 nýtt 1.196 kg | Anton B. Mint, 150 g 229 298 1.527 kg NÓATÚNSVERSLANIRNAR Gildir á meðan birgðir endast | Alabamasalat, 300 g 199 295 663 kg | ftalskt salat, 300 g 199 285 663 kg I Ceasarsalat, 300 g 199 285 663 kg| Evrópskt salat, 300 g 199 295 663 kg I Garðsalat, 300 g 199 295 663 kg| ítalskur mozzarella ostur, 400 g 699 nýtt 1.747 kg NÝKAUP Gildir tíl 24. nóvember I Rynkeby appelsfnusafi 79 98 79 Itr | Rynkeby eplasafi 79 109 79 Itr I Lays kaftöfluflögur, 3 teg. 198 259 990 kg| Kjuklingabringur í súrsætri sósu 899 1.198 899 kg 1 Kjúklingabringur ÍTikka masala sósu 998 1.298 998 kg| Buffaló vængir 598 769 598 kg | Pilo kaffi, 283 g 269 339 950 kg | SS svínahnakki úrbeinaöur 869 nýtt 869 kg SAMKAUPS-verslanir Gildir til 25. nóvember [ Svínabógur 395 625 395 kg| Svínalæri 399 640 399 kg I Svínahnakki m/beini 595 733 595 kg| Verð Verð Tilb. á nú kr. áður kr. mælie. Svínahryggur m. puru __________________________795 979 795 kg | Gourmet ofnsteik 815 1.092 815 kg| Goði hangilæri úrb. 1.395 1.897 1.395 kg | Coca Cola kippa, 6x2 Itr 931 1.164 155 Itr | Thule léttöl, 500 ml 45 65 90 Itr SELECT-verslanir Gildir til 22. nóvember I Prins póló, 3ípk. 119 145 992 kg| BKI Luxus kaffi, 500 g 387 319 638 kg | Cadbury’ssúkkulaði, 54 g 60 80 1.111 kg| 7-Up Vz Itr plast 89 115 178 Itr 1 Remi súkkulaðikex 119 150 1.190 kg | Súkkulaöikleinur, ömmubakstur 175 205 700 kg | Magic 250 ml 129 150 516 Itr | 1944 Lasagne 339 398 753 kg 10-11-búðirnar Gildir til 24. nóvember I Rynkeby appelsínusafi 239 274 140 Itr | Rynkeby eplasafi 239 274 140 Itr | Rynkeby morgundjús 239 274 140 Itr | Marabou millenium súkkulaði 89 nýtt 890 kg | 7-Up, 2 Itr 139 165 70 Itr | Doritos Tostidos 169 214 1.010 kg | BKI Luxus kaffi 289 329 580 kg| Heimilisbrauð 189 217 310 kg ÞÍN VERSLUN Gildir til 24. nóvember | Svínakótilettur 989 1.198 989 kg| Svínagúllas 1.149 1.269 1.149 kg 1 Baconbúðingur 398 429 398 kg | Uncie Ben's Sweet and Sour, 400g 149 168 372 kg | Uncle Ben's hrfsgrjón, 450 g 69 79 151 kg| Hvítlauksbrauö, 2 st., 320 g 169 182 523 kg 1 Coca Cola, 6x2 Itr + myndband 1.299 nýtt 108 Itr | Snickers,4st. 189 219 47 st. Harðkornadekk eru sóluð dekk „HARÐKORNADEKK eru sól- uð vetrardekk,“ segir Gunn- steinn Skúlason hjá Sólningu en fyrirtækið hefur einkarétt á framleiðslu, dreifingu og sölu á dekkjunum á Islandi, Færeyjum og Grænlandi. Hann segir það af og frá að dekkin séu auglýst sem ný, eins og einn af lesendum Morgunblaðsins hélt fram við neytendasíðu blaðsins fyrir skömmu. Harðkomadekk eru uppfinn- ing Ólafs Jónssonar, uppfinn- ingamanns í Nýiðn. Fyrirtækið hefur á undaníornum árum markaðssett uppfinninguna víða um lönd og eru dekkin framleidd í Svíþjóð og Kanada auk Islands. Þróun hjólbarðanna er nú orðin að samstarfsverkefni nokkurra fyrirtækja og er verkefnið m.a. styrkt af Evrópusambandinu. „Við leggjum áherslu á að þau eru vistvænn kostur sem fólk getur valið en við höldum því ekki fram að þau séu besti kosturinn við allar aðstæður," segir Gunn- steinn. Hann bendir þó á að þau hafi reynst vel í vetrarakstri, sér- staklega á höfuðborgarsvæðinu þar sem götur em að jafnaði vel mddar og saltbomar. „Hjólbarðarnir sólaðir eða með öðmm orðum endurannir í verks- miðju Sólningar á Suðumesjum," segir Gunnsteinn. I gúmmíblönd- una sem sólað er með era sett harðkom úr náttúralegu kísilsa- mbandi. Hjólbarðarnir hafa verið prófaðir af vega- og umferðar- rannsóknarstoftmum Svíþjóðar og vega- og umferðarrannsókn- arstofnun Þýskalands, sem að sögn Gunnsteins era viðurkennd- ir prófendur hjólbarða. Sam- kvæmt prófunum er viðnám hjól- barðanna í hálku sambærilegt því viðnámi sem nagladekk veita en þeir valda minna sliti á malbiki. Áríðandi að vita hvernig dekk eru undir bílnum NÚ ættu vetrarhjólbarðar að vera komnir undir bifreiðir landsmanna, enda kominn sá árstími að allra veðra er von. Úrval hjólbarða er töluvert og erfitt fyrir leikmenn að gera sér grein fyrir hvaða gerð skuli setja undir bílinn. Hægt er að velja um ný dekk og sóluð dekk og eins og það sé ekki nóg þarf fólk að gera upp á milli negldra hjólbarða, harðkornahjólbarða og loftbólu- hjólbarða svo dæmi sé tekið. Björn Pétursson, starfsmaður Félags íslenskra bifreiðaeigenda, hefur lengi haft áhuga á öllu því sem viðkemur bifreiðum, að hjól- börðum meðtöldum, og fær í starfi sínu tækifæri til að lesa sér mikið til um nútímans þarfasta þjón, bif- reiðina. „Það mikilvægasta er að fólk viti hvernig dekk era undir bílnum og aki síðan í samræmi við það,“ segir Björn og tekur skýrt fram að hann tali ekki í nafni FIB heldur heldur viðri hann hér eigin hugleiðingar. „Sumardekk og vetrardekk eru úr mismunandi gúmmíblöndu. Gúmmí harðnar í kulda og þess vegna verður að blanda efnum í það til að dekkin verði síður hörð í vetrarkuldum,“ segir Björn. Hann bendir á að engir hjólbarðar veiti fullkomið öryggi í hálku og að aldrei megi gleyma að aka eftir að- stæðum. „Menn mega ekki hafa of- trú á nöglunum," segir hann enn fremur og beinir orðum sínum til þeirra sem hafa valið nagladekkin. Hann segir að það fari mikið eft- ir því hvar á landinu menn búi hvaða hjólbarðar reynist bestir og hvort þörf sé á negldum hjólbörð- um. í Reykjavík og nágrenni séu göturnar t.d. auðar nema örfáa daga á ári og því sé yfirleitt ekki nauðsynlegt að aka um á negldum dekkjum. Það væri aftur á móti ág- ætt ef til væra léttar keðjur, nokk- urs konar bjargvættir, sem auðvelt væri að setja undir fólksbíla í neyð- artilvikum, „þannig að maður kom- ist heim ef það verður skyndilega mjög hált eða ef maður festir bfl- inn.“ Enn sem komið er hefur hann ekki rekist á slíkar keðjur hér á markaði enda eru þær ekki gerðar íyrir neinn hraðakstur. Dekk geymd í myrkri og kulda Björn minnir einnig á að ending hjólbarða fari m.a. eftir því hvemig þeir séu geymdir á meðan þeir eru ekki undir bifreiðinni. Kjöraðstæð- ur séu myrkur og kuldi en þeir ættu hvorki að vera þar sem hita- breytingar eru miklar né standa í bleytu. Bjöm mælir með að fólk athugi vel ástand naglanna í naglahjól- börðum frá síðasta vetri áður en þau era sett undir bflinn. „Ef nagl- arnir eru mjög slitnir eða hluti þeirra dottinn úr væri rétt að nefna þau hálfnagladekk og menn verða að hafa það í huga þegar þeir aka frá dekkjaþjónustunni."
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.