Morgunblaðið - 18.11.1999, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 18.11.1999, Blaðsíða 22
2’áf FIMMTUDAGUR 18. NÓVEMBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ NEYTENDUR Nýtt Labello- varasalvi KOMIN er á markað ný tegund af Labello-vara- salva. Um er að ræða varasalva sem á að auka raka varanna og verja þær. Léttustu gleraugu í heimi Morgunblaðið/Árni Sæberg Nýja 11-11 verslunin í Drafnarfelli tekur við af versluninni Eddufelli SILHOUETTE kynnti nýlega léttustu glera- ugu í heimi sem heita Titan min- imal art og vega aðeins 1,8 grömm. Gleraugnasalan, Lauga- vegi 65, hefur hafíð sölu á umrædd- um gleraugum í mörgum litum og af ýmsum gerðum. Ný 11-11 verslun í Breiðholti 11-11 HEFUR opnað nýja verslun ar í Eddufelli. Afram verður póst- í Drafnarfelli 4, Breiðholti. Hún kassi í versluninni svo og hrað- kemur í stað 11-11-verslunarinn- banki við innganginn. á dúndur verði. HAGKAUP Meira úrvai - betrikaup Tímaritið 531% dýrara á íslandi en í Bandarrkjunum Mistök sem verða leiðrétt T’IMARITIÐ Art in America kost- ar 5 dollara í Bandaríkjunum eða um 360 krónur. Það er fáanlegt hér á landi en kostar þá 2.270 krónur. Munurinn nemur 531%. Að sögn Þórhalls Björgvinssonar, dreifing- arstjóra hjá Blaðadreifingu, er rétt verð 758 krónur. „Þetta eru einfald- lega mistök sem nú er búið að leið- rétta. Þetta tiltekna tímarit var verðlagt á þennan hátt þar sem tímaritið á undan var sérútgáfa sem kostaði 15 dollara í stað 5 doll- ara. Búið er að senda leiðréttingu til þeirra verslana sem selja blaðið og viðskiptavinir eiga að geta feng- ið mismuninn endurgreiddan. Morgunblaðið/Jim Smart Innflytjandi tímaritsins segir að viðskiptavinir getiO farið í verslunina þar sem þeir keyptu blaðið og fengið endurgreitt Uppskriftir að jólamat JOLABOKIN í ár er heitið á bók sem ísland ehf. gefur út í samvinnu við Nóatún. I bókinni er fjallað um jólahald Islendinga, gefnar upp- skriftir að jólamat og þar er að finna frásagnir af því hvernig fólk gerir sér dagamun á aðventu. Þá eru í bókinni uppskriftir að föndri og rætt við ýmsa um jólahald. Ára- mótamatseðill er í bókinni og fjall- að um árþúsundamótin. Jólabókin kostar 1.299 krónur og fæst í Nóatúni og KÁ-verslunum. Uppskriftirnar sem hér birtast eru meðlæti með hamborgarhryggnum sem er á jólamatseðli bókarinnar, kryddlegnar ferskjur og brokkolít- umar. Kiyddlegitar lerskjur 2 stórardósir ferskjur 250 g púðursykur 2 kanilstengur _______1 msk. negulngglar____ 1 msk. fersk engiferrót Vt tsk múskat '/2 b Heidelberg-lageredik Setjið púðursykur og edik í pott og látið sjóða. Sigtið safann af ferskjunum, sneiðið þær og látið þær út í löginn. Látið ferskjumar hitna í gegn. Takið af hitanum og kælið. Geymist vel í krukku í ís- skáp. Brokkolíturnar 500 g soðið spergilkól (brokkolí) _____________3egg______________ ____________1 dl rjómi_________ ____________V2 tsk salt________ ______örlítið af svörtum pipgr_ örlítið af múskati Sjóðið brokkolíið þar til það er meyrt og maukið í matvinnsluvél (best að nota hnífinn) Látið eggin, rjómann og kryddið út í og maukið vel saman. Hellið j mauki í lítil, smurt soufflé-form og bakið í ofnskúffu í vatnsbaði í u.þ.b. 25 mínútur við 180 gráða hita. Los- ið varlega með hnífi og raðið á diska eða fat. Gott volgt eða kalt. Hrísrimi — bílskýli — sérinng. Vorum að fá í einkasölu mjög góða um 90 fm 3ja herb. íbúð á 1. hæð í 2ja hæða fjölbýli. Sérinngangur og -verönd. Gott út- sýni og næg bílastæði. Góðar innréttingar og sérþvottaherb. Stæði í mjög góðu bílskýli undir húsinu. Ekkert áhvílandi. Eignahöllin fasteignasala, Hverfisgötu 76, Reykjavík, sími 552 4111, fax 552 3111.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.