Morgunblaðið - 18.11.1999, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 18. NÓVEMBER 1999 57
UMRÆÐAN
Alþjóðleg úttekt á nuddi
I SIÐUSTU grein
minni sem birtist
þriðjudaginn 27. júlí
síðastliðinn sagði að
nuddnám geti verið
viðurkennt af hinu op-
inbera þótt útskrift úr
því leiði ekki til lögg-
ildingar. Var ég þar að
fjalla um viðurkenn-
ingu menntamálaráð-
uneytisins á nudd-
skóla mínum. Þó ber
þess að geta að skólinn
er jafnframt aðili að
starfshópi í heilbrigð-
is- og tryggingamála-
ráðuneytinu um drög
að reglugerð um
nuddara en lengi hefur verið rætt
um hvort löggilda ætti nuddara/
nuddfræðinga eða láta nægja lögg-
ildingu á sjúkranuddara. Þetta leið-
ir til þeirrar niðurstöðu að nudd-
greinin er í hraðri þróun sem
faggrein og í virkum samskiptum
við ráðuneyti þjóðarinnar.
Sú spurning hvort löggilda eigi
nuddfræðinga/nuddara leiðir af sér
röð af rökum með og á móti. Helstu
rökin með eru þau að með löggild-
ingu er komin endanleg viðurkenn-
ing hins opinbera á ákveðinni
starfsstétt. Einnig hefur hið opin-
bera með þessu aukið tækifæri til
að hafa eftirlit með menntun, rétt-
indum og skyldum nuddara. Að lok-
um eykur þetta líkur á að minna
menntaðir einstaklingar geti
stundað nudd og haft af því tekjur.
Helstu rökin á móti er að til er stétt
sjúkranuddara. Það sé í rauninni
einnig stétt nuddara en með nafn-
giftinni sjúkra- fyrir framan, sem
hafi verið bætt við á sínum tíma til
að auka virðingu fyrir nafngiftinni.
Hluti af ástæðunni íyrir nafngift-
inni er að í Þýskalandi er nudd
kennt hlið við hlið við kennslu í
sjúkraþjálfun og því þótti ástæða til
að stilla þessu upp sem hliðstæðum
hugtökum, þ.e. sjúkra-nuddi og
sjúkra-þjálfun. I Þýskalandi er
heitið á nuddskóla - massage schul-
en - sem í beinni þýðingu eru nudd-
skólar. Forskeytið sjúkra- er ekki
til staðar í þýska heitinu. Þetta hef-
ur oft valdið misskilningi.
Önnur ástæða er sú að nám í
nuddi og sjúkranuddi skarast all-
mildð. Nudd hér á landi er kennt á
framhaldsskólastigi en nær í tveim-
ur skólunum langleiðina að stúd-
entsprófi. Sjúkranuddnám sem við-
urkennt er af heilbrigðisyfirvöldum
hérlendis er eingöngu kennt er-
lendis, nánar tiltekið í Þýskalandi
og Kanada. Sagt er að það sé á há-
skólastigi en nánar tiltekið er það á
,junior college" stigi sem táknar
seinni 1-2 árin að stúdentsprófi og
fyrstu 1-2 árin á háskólastigi miðað
við íslenska kerfið. Kennsla í heil-
brigðisgreinum er um margt svipuð
en þó mun umfangsmeiri í sjúkra-
nuddnámi. Kennsla í nuddgreinum
er síðan sambærileg, að því er best
er vitað um þessar mundir.
Guðmundur
Rafn Geirdal
Þegar menntamála-
ráðuneytið var að
meta hvort og hvernig
viðurkenningu einka-
skóli minn ætti að fá
tók sá starfsmaður
sem vann mest af
þeirri vinnu á lokastig-
unum að í rauninni
væri þörf á heildar-
endurskoðun á nudd-
námi af óháðum fag-
aðila og það yrði síðan
grundvöllur að endur-
skoðun á námskrá yfir
nudd sem ráðuneytið
hefur staðfest fyrir
einhverjum árum. Tók
ég undir þetta sem
skólastjóri nuddskóla til ráðuneyt-
isins í kjölfarið.
Við nánari umhugsun taldi ég
þetta bestu lausnina fyrir stéttina í
heild sinni og gæti jafnvel varpað
skýrara ljósi á hvort og hvernig
nuddnám og sjúkranuddnám skar-
ist. Ákvað ég því að skrifa nýtt bréf
til menntamálaráðuneytisins dag-
sett 31. ágúst síðastliðinn sem for-
maður Félags íslenskra nuddfræð-
inga þar, sem ég sagði meðal
annars: „Eg tel að fyrst verði að
taka það skref að gera heildarútt-
ekt á nuddnámi og sjúkranuddnámi
á alþjóðlegum vettvangi líkt og ég
benti á í nýlegu bréfi til ráðuneyt-
anna og fagfélaga á þessum sviðum
sem skólastjóri Nuddskóla Guð-
mundar. Það sem ég vil bæta við að
þessu sinni, og þá sem formaður
fagfélags, er að verið gæti góð hug-
mynd að aðili á bprð við alþjóða-
skrifstofu Háskóla Islands annaðist
slíka gagnaöflun, þar sem þeir eru
þegar komnir með allmikla reynslu
af að safna gögnum um nám á al-
þjóðavettvangi. Eg leyfi mér að
Nudd
Starfsgrein nuddfræð-
inga, segir Guðmundur
Rafn Geirdal, hefur ver-
ið að þróast hröðum
skrefum á undanförnum
árum.
leggja fram þá tilgátu að líkleg nið-
urstaða af faglegri úttekt byggðri á
fullnægjandi gögnum yrði sú að
nuddnám hérlendis og sjúkranudd-
nám erlendis skaraðist verulega,
bæði hvað varðar menntunarstig,
tímalengd, námsgreinar, starfs-
þjálfunarstaði og framtíðarstarf-
svettvang. Ef það myndi reynast
vera rétt íyndist mér að eðlilegar
ályktanir ættu að vera í þá áttina að
hér væri um mjög sviplíkar stéttir
að ræða, jafnvel þá sömu. I íram-
haldi af því gæti verið eðlilegt að
álykta sem svo að skoða þyrfti
nuddnám hér á landi og núverandi
drög að staðli um starfsleyfi sem
sjúkranuddari í verulegu samhengi
við hvort annað.“ Sambærilegt bréf
var sent til heilbrigðis- og trygg-
ingamálaráðuneytisins, Landlækn-
isembættisins, Fjölbrautaskólans
við Armúla, Félags íslenskra nudd-
ara, Félags íslenskra sjúkranudd-
ara og Sjúkranuddarafélags ís-
lands til að erindið kæmist til allra
helstu aðilanna á þessu sviði.
Menntamálaráðuneytið svaraði
með bréfi dagsettu 30. september
1999 en reyndar með því að beina
því til mín sem skólastjóra Nudd-
skóla Guðmundar. Ráðuneytið
þakkaði ábendingamar og sagðist
ætla að senda starfsgreinaráði um
heilbrigðis- og félagslega þjónustu
bréfið til fróðleiks og umfjöllunar.
Eg skrifaði svarbréf við þessu þar
sem ég þakka upplýsingarnar og
bendi á hvernig megi útfæra þetta
nánar.
Starfsgrein nuddfræðinga hefur
verið að þróast hröðum skrefum á
undanfömum ámm. Með sama
áframhaldi er bjart framundan fyr-
ir þessa stétt til að mæta nýrri öld,
nýju árþúsundi.
Höfundur er skólastjóri og formaður
Félags íslenskra nuddfræðinga.
PALLALYFTUR
ÞÓR HF
Reykjavík - Akurayri
Reykjavík: Ármúla 11 - sími 568-1500
Akureyri: Lónsbakka - sími 461-1070
Vestmannaeyjar
Vetraráætlun íslandsflugs
Frá Reykiavik Frá Vestni.eyjnm
l/irka daaa
07:30 08:15
11:50 12:35
17:00 17:45
Laugardaga
08:00 08:45
11:50 12:35
17:00 ' QiinniiHann 17:45
•yuuuuuuya 11:50 12:35
17:00 17:45
vey@islandsflug.is • sími 481 3050 • fax 481 3050
í3©
ISLANDSFLUG
gorir flolrum fmrt að fljúga
www.islandsflug.is sími 570 8090
LOÐ - LOÐASETT - MAGAÞJALFAR - ÆFINGATEYGJUR - SIPPUBOND - ÞREKPALLAR
Mism
kjusvi, mmm topp mi rki,
AB-SHAPER MAGAÞJALFI
Frábær magaþjálfi sem styrkir maga-
vöðvana og gefur skjótan árangur.
Stgr. 7.485.-
OPNINNO*
STOFNAÐ1925
- ÞREKTÆKJADEILD -
Skeifan 11, sími 588 9890
RAÐGREIÐSLUR
GUMMIVARIN HANDLOÐ - HANDGRIP - PULSMÆLAR - OKKLAÞYNGINGAR - CURLSTANGIR
V|S • XIPJ 1109