Morgunblaðið - 18.11.1999, Blaðsíða 46
FIMMTUDAGUR 18. NOVEMBER 1999
MORGUNBLAÐIÐ
AUGLY5INGA
Rafkaup
Raftæhjaverslun
Ljós
Óskum eftir að ráða eftirtalið starfs-
fólk til framtíðarstarfa:
Sölumaður
Starfið felur í sér öll almenn sölu-
störf, ráðgjöf um val á lýsingu, dag-
leg samskipti við hönnuði og verk-
taka, tilboðsgerð o.fl.
Æskilegt að viðkomandi hafi grunn-
þekkingu varðandi lýsingarbúnað, t.d.
rafvirkjamenntun eða tæknimenntun.
Rfgieiðslustarf í verslun
Starfið felur í sér almenn sölu og
afgreiðslustörf í verslun frá kl. 12—18
virka daga og einn laugardag
í mánuði.
Æskilegt væri að sami starfsmaðurinn
sæi um ræstingu þrisvar í viku
eftir kl. 18.
Umsóknir, sem innihalda upplýsingar
um aldur, menntun og fyrri störf,
sendist til afgreiðslu Mbl. fyrir 26. nóv-
ember, merktar: „Raftækjaverslun".
A
Heilsugæslan í Kópavogi
auglýsir lausa til umsóknar stöðu sérfræð-
ings í kvensjúkdómum og fæðingarhjálp við
mæðravernd.
Um er að ræða 20% stöðu. Mæðravernd fer
fram á heilsugæslustöðvunum Borgum, í
Fannborg 7-9 og Hvammi, Hagasmára 5.
Starfskjör eru samkvæmt gildandi samning-
um sérfræðinga.
Um kjör starfsmanna heilsugæslustöðva gilda lög
nr. 97/1990 um heilbrigðisþjónustu og lög nr.
70/1996 um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins.
Heilsugæslan í Kópavogi er reyklaus vinnustaður.
Umsóknarfrestur er til 27. nóvember nk. Frekari
upplýsingar veitir yfirlæknir og framkvæmdastjóri
Heilsugæslunnar í Kópavogi í síma 554 0400.
T Umsóknum ber að skila til framkvæmdastjóra á þar
til gerðum eyðuPlöðum sem fáanleg eru hjá
stofnuninni. Öllum umsóknum verður svarað
skriflega eftir að um þær hefur verið fjallað og
ráðning staðfest.
Heilsugæslan í Kópavogi
Pósthólf 140
202 Kópavogur
Rafvirkjar óskast
Erum með ný og spennandi verkefni fyrir raf-
virkja, sem geta tekist á við ný og krefandi
verkefni. Þurfa að geta unnið sjálfstætt og
hafið störf sem fyrst. Tölvukunnátta æskileg.
Uppl. gefur Ljósvirki ehf. í síma 898 8888.
Blaðbera
vantar á Eiríksgötu í Reykjavík
^ Upplýsingar í síma 569 1122
Morgunblaðið leggur áherslu á að færa lesendum sínum vandaðar og áreiðanlegar
fréttir og upplýsingar. Morgunblaðið er eina dagblaðið á íslandi sem er í
upplagseftirliti og eru seld að meðaltali rúmlega 54.000 eintök á dag.
Höfuðstöðvar Morgunblaðsins eru í Kringlunni 1 í Reykjavík þar sem eru yfir
300 starfsmenn. Á Akureyri er starfrækt skrifstofa í Kaupvangsstræti 1.
Morgunblaðið kom fyrst út 2. nóvember 1913.
Árvakur hf. er útgefandi Morgunblaðsins.
LISTMUN AUPPBOÐ
Erum að taka á móti verkum
á næsta listmunauppboð
sem verður haldið á Hótel
Sögu sunnudagskvöldið
5. desember. Höfum verið
beðin að útvega góð verk
eftir Jón Stefánsson, Þórar-
inn B. Þorláksson, Gunnlaug
Scheving, Þorvald Skúlason,
Nínu Tryggvadóttur og
Louisu Matthíasdóttur.
Gallerí Fold,
Rauðarárstíg 14, s. 551 0400.
TIL. 5ÖLU
Stórt jólaskraut til sölu
Vegna endurnýjunar á jólaskrauti verslunar-
miðstöðvarinnar Kringlunnar er til sölu skreyt-
ingaefni, sem hentar fyrir verslanir og fyrirtæki.
Um er að ræða grenilengjur, vafninga, Ijósa-
seríur, kúlur, engla o.fl.
Nánari upplýsingar veitir skrifstofa Húsfélags
Kringlunnar í síma 568 9200.
Listmunir
Áhugaverð fjárfesting
til framfærslu
Söluturn til sölu. Snyrtilegur og vel staðsettur
m. yfir 20 millj. kr. ársveltu. Góð rekstrarafkoma.
nfm., ehf., Hafnarstræti 20, s. 552 5000.
Aí ~ \ ■ i
YMI5LEGT
Afmælisgjöf til KR
Afhjúpað hefur verið iistaverkið
„Kær-leikur", gjöf KR-inga til félagsins
Vegna eindreginna óska fjölda KR-inga hefur
verið ákveðið að taka á móti gjafaframlögum
til 30. desember nk.
Þeir, sem óska eftir að taka þátt í gjöfinni, vin-
samlegast hafið samband við undirituð:
Með KR-kveðju: Erna 511 5700, Bóbó 895 9199,
Haukur 588 1888 og Hörður 555 6700.
ATVINNUHUSNÆOI
Bjart og gott
skrifstofuhúsnæði
til leigu
á 6. hæð í Húsi
verslunarinnar.
Um er að ræða 6 skrifstofuherbergi
ásamt aðstöðu fyrir afgreiðslu, u.þ.b.
140 fm alls. Laust strax.
Nánari upplýsingar í síma 568 7811.
Glæsilegt skrifstofu-
húsnæði til útleigu
Fjögurtil fimm góð skrifstofuherbergi, með
sameiginlegri aðstöðu, til útleigu á fyrstu hæð
í nýju glæsilegu hsui nálægt miðbæ Reykjavík-
ur. Húsnæðið hentar vel til reksturst.d. lög-
manna, viðskiptafræðinga, ráðgjafa og/eða
aðila tengda fjármálaheiminum.
Svör sendist til afgreiðslu Mbl. fyrir 25. nóvem-
ber nk., merkt: „Gæði". Farið verður með allar
fyrirspurnir sem algjört trúnaðarmál.
TILKYNNINGAR
M KÓPAVOGSBÆR
Leikskóli
við Kópavogsbraut 19
Tillaga að breyttu aðalskipulagi
og tillaga að deiliskipulagi
Tillaga að breytingu á aðalskipulagi Kópavogs
1992-2012 auglýsist hér með samkvæmt 18.
gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997
m.s.b. Breytingin nærtil svæðis austan gatna-
móta Kópavogsbrautar og Urðarbrautar, Kópa-
vogsbrautar nr. 19. í breytingunni felst að opið
svæði og stofnanasvæði verður opið svæði
til sérstakra nota og stofnanasvæði (blönduð
landnotkun).
Þá auglýsist jafnframt, í samræmi við 25. gr.
ofangreindra laga, tillaga að deiliskipulagi ofan-
greindrar lóðar, sem felst m.a. í að afmarkaður
er byggingarreitur fyrir nýjan leikskóla, breyttri
afmörkun lóðar, nýrri aðkomu og fyrirkomulagi
bílastæða við fyrirhugaðan leikskóla.
Uppdrættir, ásamt skýringarmyndum, verða
til sýnis á Bæjarskipulagi Kópavogs, Fannborg
2, 4. hæð frá kl. 9-15 alla virka dag frá 18. nóv-
ember til 22. desember 1999.
Athugasemdir eða ábendingar skulu hafa bor-
ist skriflega Bæjarskipulagi eigi síðar en
kl. 15.00 mánudaginn 10. janúar árið 2000.
Þeir, sem ekki gera athugasemdir innan tilskil-
ins frests, teljast samþykkir tillögunni.
Kópavogi, 16. nóvember 1999.
Skipulagsstjóri Kópavogs.
KÓPAVOGSBÆR
Smiðjuvegur 4b, 4c, 4d
og 4e — deiliskipulag
Tillaga að deiliskipulagi lóðanna nr. 4b, 4c,
4d og 4e við Smiðjuveg auglýsist hér með
samkvæmt 25. gr. skipulags- og byggingarlaga
nr. 73/1997. í tillögunni felst að vesturmörk
sameiginlegrar lóðar húsanna breytist, þannig
að þau færast7 metra í austur, þ.e. nær húsun-
um, til að rýma fyrir nýrri aðkomu frá Skemmu-
vegi.
Uppdrættir, ásamt skýringarmyndum, verða
til sýnis á Bæjarskipulagi Kópavogs, Fann-
borg 2, 4. hæð, frá íd. 9-15 alla virka daga frá
18. nóvembertil 22. desember 1999.
Athugasemdir eða ábendingar skulu hafa bor-
ist eigi síðar en kl. 15.00 mánudaginn 10. janú-
ar árið 2000. Þeir, sem ekki gera athugasemdir
innan tilskilins frests, teljast samþykkir tillög-
unni.
Kópavogi, 16. nóvember 1999.
Skipulagsstjóri Kópavogs.