Morgunblaðið - 18.11.1999, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 18.11.1999, Blaðsíða 49
T MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. NÓVEMBER 1999 49 UMRÆÐAN 1.000 toppar og 30 þúsund lífeyrisþegar KJARABÆTUR 1.000 toppa í ríkiskerfinu á þessu ári kosta ríkis- sjóð það sama og kjarabætur yfir 30 þúsund lífeyrisþega á næsta ári, 1.400 kr. hækkun til öryrkja og aldraðra á næsta ári. Ríkisvaldið sá til þess á sl. kjörtímabili að lífeyris- greiðslur voru slitnar úr tengslum líka á næsta ári 3% hækkun eins og lífeyrisþegamir. Kjör lífeyrisþega í kjaradóm Fyrr á þessu ári ákvað Kjara- dómur og kjaranefnd laun fyrir al- þingismenn, ráðherra og æðstu embættismenn ríkisins. Athyglis- vert er að útgjöld rík- issjóðs vegna þessara ákvarðana, samkvæmt upplýsingum fjár- málaráðuneytisins, voru á yfirstandandi ári svipuð fjárhæð og ríkissjóður ætlar að verja á næsta ári til að bæta kjör lífeyrisþega, eða 480 milljónir króna. 112 einstakl- ingar taka laun sam- kvæmt úrskurði Kjaradóms og 8-900 einstaklingar sam- ' kvæmt úrskurði kjara- nefndar eða samtals 1.000 manns. Pað Jóhanna Sigurðardóttir manns. Pao er fróðlegt að bera saman, að svipuð fjárhæð og fer til sérstakra launa- hækkana hjá 1.000 toppum í ríkis- kerfinu, eða 480 milij- ónir króna, fer til að hækka lífeyri rúmlega 30 þúsund aldraðra og öryrkja um 3% á næsta ári. Kjaradóm- ur á í ákvörðun um kjör toppanna í ríkis- kerfinu að taka mið af því sem gerist og gengur á launamark- aðnum. Stjórnvöld taka ekki mið af því í kjörum lífeyrisþega. Hvernig væri að láta Kjaradóm ákvarða hækkun á lífeyri ör- yrkja og aldraðra með sömu viðmiðun og gildir fyrir toppana í þjóðfélaginu? Höfundur er alþingismaður. Súrefnisvörur Karin Herzog Oxygen face Lífeyrisþegar Svipuð fjárhæð og fer til sérstakra launahækk- ana hjá 1.000 toppum í ríkiskerfinu í ár, segir Jóhanna Sigurðardótt- ir, fer til að hækka lífeyri hjá rúmlega 30 þúsund lífeyrisþegum. við launavísitölu. Afleiðingarnar létu ekki á sér standa. A kjörtíma- bilinu hækkuðu meðallaun um 35%, lágmarkslaun um 50%, en grunn- lífeyrir og tekjutrygging aðeins um 24%. Stjórnarflokkamir lofuðu bót og betrun í kosningabaráttunni fyiT á þessu ári. Frumvarp til fjár- laga fýrir næsta ár sýnir engu að síður að ríkisvaldið ætlar áfram að skammta öryrkjum og öldruðum lúsarkjör. Þar má lesa að lífeyrir og tekjutrygging á að hækka um 3% á næsta ári eða um 1.400 kr. á mán- uði. í fjárlögum er gert ráð fyrir að útgjöld vegna þess til um 23 þúsund aldraðra og 8 þúsund öryrkja verði 470 milljónir á næsta ári. Pað er sama fjárhæð og fór í sérstaka launahækkun til toppanna í ríkis- kerfinu á þessu ári, en toppamir fá Blöndunartæki Moratemp High-Lux hentar sérlega vel í eldhúsum þar sem koma þarf háum ílátum undir kranann. Mora - Sænsk gæðavara Smiðjuvegi 11 • 200 Kópavogur Sími: 564 1088 • Fax: 5841089 / ,i'.l I h/uainuavfituvrigjjjmwi llin himl alll
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.