Morgunblaðið - 18.11.1999, Page 49

Morgunblaðið - 18.11.1999, Page 49
T MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. NÓVEMBER 1999 49 UMRÆÐAN 1.000 toppar og 30 þúsund lífeyrisþegar KJARABÆTUR 1.000 toppa í ríkiskerfinu á þessu ári kosta ríkis- sjóð það sama og kjarabætur yfir 30 þúsund lífeyrisþega á næsta ári, 1.400 kr. hækkun til öryrkja og aldraðra á næsta ári. Ríkisvaldið sá til þess á sl. kjörtímabili að lífeyris- greiðslur voru slitnar úr tengslum líka á næsta ári 3% hækkun eins og lífeyrisþegamir. Kjör lífeyrisþega í kjaradóm Fyrr á þessu ári ákvað Kjara- dómur og kjaranefnd laun fyrir al- þingismenn, ráðherra og æðstu embættismenn ríkisins. Athyglis- vert er að útgjöld rík- issjóðs vegna þessara ákvarðana, samkvæmt upplýsingum fjár- málaráðuneytisins, voru á yfirstandandi ári svipuð fjárhæð og ríkissjóður ætlar að verja á næsta ári til að bæta kjör lífeyrisþega, eða 480 milljónir króna. 112 einstakl- ingar taka laun sam- kvæmt úrskurði Kjaradóms og 8-900 einstaklingar sam- ' kvæmt úrskurði kjara- nefndar eða samtals 1.000 manns. Pað Jóhanna Sigurðardóttir manns. Pao er fróðlegt að bera saman, að svipuð fjárhæð og fer til sérstakra launa- hækkana hjá 1.000 toppum í ríkis- kerfinu, eða 480 milij- ónir króna, fer til að hækka lífeyri rúmlega 30 þúsund aldraðra og öryrkja um 3% á næsta ári. Kjaradóm- ur á í ákvörðun um kjör toppanna í ríkis- kerfinu að taka mið af því sem gerist og gengur á launamark- aðnum. Stjórnvöld taka ekki mið af því í kjörum lífeyrisþega. Hvernig væri að láta Kjaradóm ákvarða hækkun á lífeyri ör- yrkja og aldraðra með sömu viðmiðun og gildir fyrir toppana í þjóðfélaginu? Höfundur er alþingismaður. Súrefnisvörur Karin Herzog Oxygen face Lífeyrisþegar Svipuð fjárhæð og fer til sérstakra launahækk- ana hjá 1.000 toppum í ríkiskerfinu í ár, segir Jóhanna Sigurðardótt- ir, fer til að hækka lífeyri hjá rúmlega 30 þúsund lífeyrisþegum. við launavísitölu. Afleiðingarnar létu ekki á sér standa. A kjörtíma- bilinu hækkuðu meðallaun um 35%, lágmarkslaun um 50%, en grunn- lífeyrir og tekjutrygging aðeins um 24%. Stjórnarflokkamir lofuðu bót og betrun í kosningabaráttunni fyiT á þessu ári. Frumvarp til fjár- laga fýrir næsta ár sýnir engu að síður að ríkisvaldið ætlar áfram að skammta öryrkjum og öldruðum lúsarkjör. Þar má lesa að lífeyrir og tekjutrygging á að hækka um 3% á næsta ári eða um 1.400 kr. á mán- uði. í fjárlögum er gert ráð fyrir að útgjöld vegna þess til um 23 þúsund aldraðra og 8 þúsund öryrkja verði 470 milljónir á næsta ári. Pað er sama fjárhæð og fór í sérstaka launahækkun til toppanna í ríkis- kerfinu á þessu ári, en toppamir fá Blöndunartæki Moratemp High-Lux hentar sérlega vel í eldhúsum þar sem koma þarf háum ílátum undir kranann. Mora - Sænsk gæðavara Smiðjuvegi 11 • 200 Kópavogur Sími: 564 1088 • Fax: 5841089 / ,i'.l I h/uainuavfituvrigjjjmwi llin himl alll

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.