Morgunblaðið - 21.11.1999, Page 1

Morgunblaðið - 21.11.1999, Page 1
LEYNDARDOMAR fSLENSKRA STEINA MEÐ OPNUM HUGA SUNNUDAGUR SUNNUDAGUR 21. NÓVEMBER 1999 BLAÐ B ! a Myrkrahöfðingjanum. íslensk stórmynd, Myrkrahöfð inginn, í leikstjórn Hrafns Gunnlaugssonar verður frum- sýnd 26. nóvember og er hún byggð á Píslarsögu síra Jóns Magnússonar. Pétur Blöndal fræddist um verkið sem hefur verið að mótast í kollinum á handritshöfundinum og leik- stjóranum Hrafni Gunnlaugs- syni í 32 ár. Hrafn klippti myndina, hannaði leikmynd og er höfundur tónlistar og sálma. Hann segir frá samfylgd sinni við síra Jón, stríðsmann Guðs, þar sem gekk á ýmsu. •o «8 g 3

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.