Morgunblaðið - 20.01.2000, Síða 49

Morgunblaðið - 20.01.2000, Síða 49
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. JAN ÚAR 2000 40 RÁÐSTEFNA 28. JANÚAR 2000 GRAND HÓTEL REYKJAVÍK A Ð VIRKJA t> AD BESTA í ÞÍNU FÓLKI 08:30 — 09:00 09:00 - 09:15 09:15 -10:15 10:15 -10:30 10:30 -11:15 11:15 -12:00 12:00 -13:00 13:00 -13:30 13:30 -14:00 14:00 -14:30 14:30 —15:15 15:15 -15:30 15:30 - 16:30 - • w Skráning, afhending gagna 06 MORGUNKAFFt SETNING RÁÐSTEFNUNNAR Forseti íslands hr. Ólafur Ragnar Grímsson Bringing out the best in people Dr. Aubrey C. Daniels, frumkvöðull í „afkasta- og árangursstjórnun" Kaffi Ao BREYTA RÍKISSTOFNUN í MARKAÐSDRIFIÐ ÞJÓNUSTUFYRIRTÆKI Þórarinn V. Þórarinsson forstjóri Landssímans ÞRJÚ HLIÐARSPOR - VAL* INNLEIÐING A „SAMHÆFÐU SKORKORTl" Kristján Kristjánsson framkvæmdastjóri Ráðgarðs VlNNUSTAÐARANNSÖKNIR SL. 3 ÁR Hafsteinn Bragason ráðgjafi á sviði starfsmannamála ÁNÆGJA VIÐSKIPTAVINA Dr. Þorlákur Karlsson rannsóknarstjóri ÍVIATARHLÉ „BRINGING OUT THE BESTIN PE0PLE“ Dr. Aubrey C. Daniels ræðir um kerfi þar sem vinnu starfsmanna í fyrir- tækjum er breytt í það sem þeir eru tilbúnir til að gera af heilum hug. Dr. Daniels er þekktur og eftirsóttur fyrirlesari um „afkasta- og árangurs- stjómun'' og hefur skrifað fjölda hagnýtra fræðigreina og bækur um þetta og skyld efni. Hann hefur hlotið fjölmargar viðurkenningar fyrir störf sín enda hefur hann mikla reynslu af hagnýtingu „afkasta- og árangurs- stjórnunar". Fyrirtæki hans, Aubrey Daniels &Associates Inc., hefur verið frumkvöðuli í „afkasta- og árangursstjórnun" í heiminum alltfrá stofnun þess árið 1978 en ráðgjafar þess hafa unnið fyrir um 400 mikilsvirt fyrir- tæki í ráðgjöf og þjálfun stjórnenda um allan heim. ÞÓRARINN V. ÞÓRARINSSON Forstjóri Landssímans AÐ BREYTA RÍKISSTOFNUN í MARKAÐSDRIFIÐ ÞJÓNUSTUFYRIRTÆKI Á undanförnum misserum hefur Landssíminn gert mikið átak til að bæta þjónustu við viðskiþtavini og efla frammistöðu allra deilda og sviða fyrirtækisins í sívaxandi samkeþþni. Beitt hefur verið aðferðum markmiðastjórnunar. Það er gert með markmiðasetningu fyrirtækisins í heild, einstakra sviða og deilda og starfsmanna sjálfra. Áhersla hefur verið lögð á menntun starfsfólks, bætt boðskipti og stóraukið upplýsingaflæði innan fyrirtækisins. ÁNÆGJA STARFSMANNA - LYKILATRIBI í REKSTRI FYRIRTÆKJA Jón Kari Ólafsson forstjóri Flugfélags islands ÁRANGURSSTJÓRNUN í FRAMKVÆMÐ Guðfinna S. Bjamadóttir rektor Háskólans í Reykjavík Samskiptastjórnun í ÞJÓNUSTU Svafa Grönfeldt vinnumarkaðsfræðingur ÞRJÚ HLIÐARSPOR - VAL* ■ JÓN KARL ÓLAFSSON Framkvæmdastjóri Flugfélags fslands ÁNÆGJA STARFSMANNA - Lykilatriði í rekstri fyrírtækja Hvernig hefur Flugfélagi íslands tekist að breyta viðhorfum starfsmanna á stuttum tíma? Hver eru lykilatriðin sem ráða og móta viðhorf starfsmanna? Hvað hefur breyst í rekstri Flugfélags íslands sem hefur skilað þessari miklu breytingu, sem fellst í aukinni starfsánægju og breyttu viðhorfi starfsmanna? STJÓRNUN í ÞEKKINGARFYRIRTÆKJUM Eyþór Eðvarðsson stjórnendaþjálfari ÖRYGGISSTJÓRNUN í ATVINNULÍFINU Finnur Oddsson stjórnunarsálfræðingur ÁRANGURSSTJÓRNUN MEÐ FÆRNIÞJÁLFUN Guðríður Adda Ragnarsdóttir atferlisfræðingur Kaffi Pallborðsumrædur með þátttöku stjórnenda og sérfræðinga ■ GUÐFINNA S. BJARNADÓTTIR Rektor Háskólans í Reykjavík ÁRANGURSSTJÓRNUN í FRAMKVÆMÐ Rakið verður dæmi um hvernig árangursstjórnun var beitt í fyrirtæki í Bandaríkjunum. Farið verður stuttlega yfir aðferðafræðina, hvað var gert og hver árangurinn varð. Sýnt er fram á mikilvægi þess að fá allt starfsfólk til að taka þátt í verkefninu, mikilvægi markmiða, mælinga og endurgjafar. Stjórnandi ráðstefnunnar verður Einar Sigurðsson framkvæmdastjóri stjórnunarsviðs Flugleiða Skráning: (tölvupósti - skraning@galluþ.is í síma 5331800 (Ráðgarður) Nánari upplýsingar fást hjá Magnúsi Árnasyni í síma 5331800 Þátttökugjald er kr. 47.500* Komi fleiri en einn frá sama fyrirtæki greiðir hver viðbótarmaður kr. 37.000 ■ SVAFA GRÖNFELDT Vinnumarkaósfræðingur SAMSKIPTASTJÓRNUN íÞJÓNUSTU ■ Uþþbygging og viðhald sterkrar þjónustumenningar er grundvöllur framtíðarárangurs fyrirtækja á þjónustumarkaði. Lykillinn að árangri er hæfni og þekking starfsfólks til að uppfylla betur og hraðar þarfir viðskiptavina sinna. Fjallað verður um hvernig aukin þekking á hegðun viðskiptavina, þjónustustjórnun og nýjar tæknilausnir, sem eru hornsteinn árangursríkrar samskiptastjórnunar við viðskiptavini (Customer Relation Management), geta nýst ísienskum fyrirtækjum til árangurs í harðnandi samkeppni. * Stutt erindi, fyrirspurnir og umræður t innifalið er bók Dr. Aubrey C. Daniels - Bringing Out the Best in People, afrit af fyrirlestrum, matur og kaffi. RÁÐSTEFNA 28. JANÚAR 2000 GRAND HÓTEL REYKJAVÍK GALLUP RÁEGAIŒTURhf -'■V < > <\

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.