Morgunblaðið - 22.02.2000, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 22.02.2000, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 22. PEBRÚAR 2000 49 Friðrik Ólafsson - Fischer - skák aldarinnar SKAK Hellíslieímilið SKÁK ALDARINNAR 18. febrúar 2000 Hraustlega leikið! Varkárari sál- ir hefðu kosið hina uppbygginguna: Í2-Í3, BÍ2 og svo við tækifæri e3-e4. Með þessari ákvörðun varð hvítur að geta séð fyrir að hann fengi næg færi fyrir væntanlegt skipta- munstap. Á skemmtikvöldi skákáhuga- manna, 18. febrúar, var skýrt frá því hvaða skák varð fyrir valinu sem skák 20. aldarinnar tefld af Is- lendingi. Taílfélagið Hellir stóð fyrir þessu vali eins og valinu á skákmanni 20. aldarinnar á Islandi. Það ætti ekki koma neinum á óvart, að í báðum þessum flokkum bar Friðrik Ólafsson höfuð og herðar yfir aðra samlanda sína. Töfraljóminn yfir skemmtilegri taflmennsku hans og stórkostleg- um árangri lifir sterkt í hjörtum ís- lenskra skákunnenda. Á millisvæðamótinu í Portoroz 1958 skein stjama Friðriks einna skærast. Hann vann sér þar rétt til þátttöku í áskorendamóti, en sigur- vegari þess skyldi verða áskorandi 13.-g5?! Svarta staðan þolir þetta ekki þegar til lengri tíma er litið. Betra var 13. - Ba3 14. Bxf6 (Aðrir kostir eru síðri: 14. Hc2 Rb4 15. bxc4 Rxc2 16. Dxc2 Be7 og svartur stendur vel að vígi; 14. Hbl g5 15. Bg3 Da5! og svartur þarf ekkert að Friðrik Ólafsson þáverandi heimsmeistara, Mikhail Botvinniks. Frammistaða Friðriks sýndi og sannaði að hann var meðal 8 bestu skákmanna í heimi. Jafn honum að vinningum var 15 ára undrabarn frá Brooklyn, Bobby Fischer, sem jafnframt var andstæðingur hans í skák aldar- innar. Hvftt: Friðrik Ólafsson Svart: Robert James Fischer Millisvæðamótið í Portoroz 1958 1. c4 Rf6 2. Rc3 e6 3. Rf3 d5 4. d4 Bb4 5. cxd5 exd5 6. Bg5 h6 7. óttast.) 14. - Dxf6 15. Hbl Bb4 16. Dcl Bxc3 17. Dxc3 b5 18. bxc4 bxc4 19. Hb5 og frumkvæðið er kyrfilega í hönd- um hvíts. 14. Bg3 Ba3 15. Hc2! Mikilvæg og rétt ákvörðun þar sem eftir 15. Hbl Da5! hefur svartur tölu- vert mótspil. 15. - Rb4 16. bxc4 Rxc2 17. Dxc2 dxc4 Þó að svartur hafi skiptamun yfir er staða hans slæm sem stafar af því að hvítur hefur af- ar trausta peðastöðu og engar veikingar. Svarta peðastaðan er hins vegar tætingsleg og veikleik- arnir margir. Textaleikurinn gefur færi á skemmtilegri riddaratil- færslu, en aðrú' kostir gáfu ekki færi á bjartari framtíð. Sem dæmi um það er 17. - Bd6, en eftir hið einfalda 18. cxd5 Rxd5 19. Rxd5 Bxd5 20. e4 Bxg3 21. hxg3 Be6 22. d5 Bd7 23. e5 hefur hvítur vænlega stöðu. 18. Rb5! Bb4 19. Rc7 Bxd2 20. Bobby Fischer Bh4 c5 í Ragozin-afbrigði Drottningar- bragðs leggur svartur jafnan mikið á stöðu sína þar sem mörg peða hans þurfa að geisast fram til þess að réttlæta staðsetningu svartreita biskupsins. Textaleikurinn er ekki slæmur en nútíma byrjunarfræði mæla með 7. - g5 8. Bg3 Re4 9. Rd2 Rxc3 10. bxc3 Bxc3 11. Hcl með flókinni stöðu. 8. e3 Rc6 9. Hcl c4?! Þetta eru stöðuleg mistök þar sem nú er peðastaða svarts of ósveigjanleg sem veldur því, að auðvelt er að brjóta hana upp með peðaframrásunum b2-b3 eða e3-e4. Ef önnur hvor framrásin heppnast nær hvítur tökum á miðborðinu sem gerir alla áætlunargerð ákjós- anlegri. Betra var 9. - g5 10. Bg3 Re4. 10. Be2 Be6 11.0-0 0-0 12. Rd2! Vel leikið og í samræmi við helstu markmið hvíts um að ná völdum á miðborðinu. Hann er nú vel í stakk búinn til að koma fyrr- nefndum peðaframrásum í fram- kvæmd. 12. - Be7 Viðurkenning á að byi'junartafl- mennskan hafi misheppnast. 13. b3! Rxe6! fxe6 Svörtu stöðunni verður varla bjargað héðan af þar sem ekki er hægt að víkja biskupnum á d2 und- an: 21. - Bb4 22. Dg6+ Kh8 23. Dxh6+ Rh7 (23. - Kg8 24. Bxe6+ Hf7 25. Dg6+ og hvítur vinnur) 24. Be5+ Hf6 25. Bd3! og hvítur vinn- ur. 21. - De8 22. Dxd2 Re4 23. Dd3 Rxg3 24. hxg3 Hf6 25. De4 Hc8 26. Bb3 Dd7 27. Hdl He8 28. f4 Dh7 29. De5 Df5 Sjá stöðumynd efst í næsta dálki. 30. g4! Þvingar fram unnið endatafl þar sem samstæðu frelsingjar hvíts reynast svörtum um megn. 31. - Dxe5 31. dxe5 Hf7 32. f5 Hc7 33. Hd6 Hc5 34. Bxe6+ Kf8 35. Bb3 Hcxe5 36. Hxh6 Hxe3 37. Hg6 H8e4 38. Hxg5 Hg3 39. Hg8+ Ke7 40. g5 He2 41. Bd5 Kd6 42. Bf3 Hxa2 43. f6 Ke6 44. He8+ og svartur gafst upp þar sem eftir 44. - Kf7 verður hann mát eftir 45. Bh5 og eftir 44. - Kd7 rennur hvítt frípeð upp í borð eftir 45. f7. Kasparov sigraður Stórmeistarabikarmót vefseturs Kasparovs, Kasparovchess, fór fram dagana 9.-19. febrúar. Þetta var fyrsta alþjóðlega stórmeistara- mótið sem teflt var í gegnum Netið. Öllum á óvart var það ekki Kaspar- ov sjálfur sem sigraði á mótinu, heldur Hollendingurinn Jeroen Piket. Piket sigraði Kasparov í úr- slitaeinvíginu með VA vinningi gegn Vz. Piket tefldi frá Amster- dam, en Kasparov var í Moskvu. Fyi+i skákinni lauk með jafntefli eftir að Kasparov hafði fengið unna stöðu með hvítu. I seinni skákinni hafði Piket hvítt og Kasparov fórn- aði peði í 12. leik, en náði ekki að sýna fyllilega fram á réttmæti fórnarinnar þrátt fyrir mótspil. Piket náði því betra tafli, en eftir að hann leyfði uppskipti á drottning- um kom upp hróksendatafl þar sem Piket hafði fjögur samstæð peð á e-h línum gegn þremur f-h peðum Kasparovs. Margur meista- rinn taldi þar með ljóst að úrslitin yrðu jafntefli, en engu að síður tryggði Piket sér sigurinn í örfáum leikjum gegn slakri vörn Kaspar- ovs. Meðal keppenda á mótinu voru Kasparov (2.851), Morozevich (2.758), Adams (2.708), Svidler (2684), Deep Junior (tölva, 2.676), Short (2.675), Ivan Sokolov (2.656), Seirawan (2.653) og svo Piket (2.635). Meistaramót Hellis Þremur umferðum er nú lokið á meistaramóti Hellis 2000. Þrír skákmenn eru efstir og jafnir með þrjá vinninga: 1.-3. Sævar Bjamason 3 v. 1 .-3. Jón Árni Halldórsson 3 v. 1.-3. Davíð Kjartansson 3 v. 4-13. Jóhann H. Ragnarsson, Vigfús Ó. Vigfússon, Jónas Jónasson, Róbert Hai'ðarson, Pétur Atli Lárusson, Stefán Amalds, Sigurbjöm Björnsson, Björn Þorfinnsson, Páll Sigurðsson, Guðjón Heiðar Valgarðss. 2Vi v. o.s.frv. Fjórða umferð var tefld í gær- kvöldi og þá mætti Davíð Kjartans- son Birni Þorfinnssyni í skák sem gat haft mikil áhrif á það hver yrði skákmeistari Hellis 2000. Skákmót á næstunni 24.2. Finnland. NM í skólaskák 27.2. Hellii'. Kvennameistaramót 3.3. Hellir. Klúbbakeppni Daði Örn Jónsson Helgi Áss Grétarsson MINNINGAR t Ástkær eiginkona mín, móðir okkar, tengda- móðir, amma og langamma, ERLA SIGURÐARDÓTTIR, Víðilundi 20, Akureyri, er lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri fimmtudaginn 10. febrúar, var jarðsungin frá Höfðakapellu föstudaginn 18. febrúar að viðstöddum ættingjum og nánustu vinum. Aðstandendur Erlu þakka öllum, er sýndu þeim samúð og hlýhug við andlát og útför hennar. Sérstakar þakkir til starfsfólks á lyflækningadeild 2, heimahjúkrunar og heimahlynningar fyrir frábæra umönnun. Einar Gunnar Jónsson, Sigurður E. Einarsson, Guðný Skarphéðinsdóttir, Ólafur Einarsson, Margrét Baldursdóttir, Hafdís Einarsdóttir, Emilía J. Einarsdóttir, Hilmar Baldvinsson, Einar Jón Einarsson, barnabörn og barnabarnabörn. + Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengda- faðir, afi og bróðir, KRISTJÁN JÓAKIMSSON, frá Hnífsdal, Miðhúsum 19, Reykjavík, lést sunnudaginn 13. febrúar. Útför hans fer fram frá Fossvogskirkju í dag, þriðjudaginn 22. febrúar, kl. 13.30. Blóm og kransar vinsamlegast afþakkaðir, en þeim, sem vilja minnast hans, er bent á líknardeild Landspítalans eða Heimahlynningu Krabba- meinsfélagsins. Sigríður Harðardóttir, Jón Kristjánsson, Kristín Björgvinsdóttir, Gabriela Kristjánsdóttir, Páll Magnússon, Kristján Einar Guðmundsson, barnabörn og systkini hins látna. t Ástkær móðir mín, tengdamóðir, amma og langamma, HREFNA SIGURÐARDÓTTIR, Laugarnesvegi 37, áður Höfðavegi 32, Vestmannaeyjum, lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur sunnudaginn 20. febrúar. Óskar Einarsson, Katla Magnúsdóttir, Inga Óskarsdóttir, Pétur Lúisson, Hrefna Óskarsdóttir, Páll Arnar Erlingsson, Ásta Jóna Óskarsdóttir, Manzo Nunes og barnabarnabörn. + Eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir og amma, MARÍA SOFFÍA KRISTINSDÓTTIR Ijósmóðir, Leirubakka 8, Reykjavík, lést laugardaginn 19. febrúar. Páll Jóhannesson, Jóhannes Pálsson, Elísabet Benediktsdóttir, Þór Pálsson, Vilborg Sverrisdóttir, Kristinn Pálsson og barnabörn. + Innilegar þakkir til ailra sem sýndu okkur sam- úð og hlýhug við andlát og útför móður okkar, tengdamóður og ömmu, GUÐRÚNAR PÉTURSDÓTTUR, Bólstaðarhlíð 41, áður Mávahlíð 39, Reykjavík. Sigríður Friðriksdóttir, Karl Friðriksson, Guðrún Björk Bjarnadóttir, Friðrik Örn Bjarnason íris Rún Karlsdóttir, Friðrik Karl Karlsson, Bryndís Haraldsdóttir, Bjarni S. Ásgeirsson, Hafdís Rúnarsdóttir, Ingvar Stefánsson, Örnólfur Örnólfsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.