Morgunblaðið - 22.02.2000, Blaðsíða 68

Morgunblaðið - 22.02.2000, Blaðsíða 68
68 ÞRIÐJUDAGUR 22. FEBRÚAR 2000 MORGUNBLAÐIÐ * # HÁSKÖLABIO HASKOLABIO SAMaá^ sumafa sAMa^ki mwiln ywydafr 990 PUNKTA FERDU i BÍÓ NÝn 0G BETRA'^m ^ saga~Hbd Álfabakka 8, simi 587 8900 og 587 8905 ° J ( Kvikmyndir.is A A __A. f i OftLBEN OLOBE J y \vamA9MM/ ÓFE hausvfflP Sýnd með íslensku tali kl. 3.50 og 5.55. ■hdksíbu. Sýnd kl. 4, 6 og 8. ATH! FRlKORT GILDIR EKKI JhMZhN www.samfilm.iswww.bio.is Tt- Washington í hlutverki Carters. Reiður boxari JOEY Giardello hef- ur kært framleiðend- ur myndarinnar „Hurricane" með Denzel Washington í aðalhlutverki sem fjallai' um hnefaleika- manninn Rubin „Hurricane" Carter er árið 1967 var dæmdur saklaus í 19 ára fangelsi fyrir þrjú morð. Giardello, sem er sjálfur hnefaleikari, segir að í myndinni sé dregin upp ljót mynd af sér og hann sýndur hamra vægðarlaust á Carter í bardaga sem átti sér stað árið 1964. I myndinni er gefíð í skyn að Carter hefði átt að vinna keppnina og kynþáttafordómar hefðu orðið til þess að Giardello var dæmdur sigurinn en þessu er hann algjörlega ósammála. „Allir sem þekk- ingu hafa á hnefaleikum sjá að ég vann bardagann,“ seg- ir Giardello, sem vill að myndbandi sem sýnir hinn raunverulega bardaga, verði bætt við aftast í myndinni. Á fréttamannafundi var sýnt myndband þar sem Carter segir sjálfur að hann hafi tapað bardaganum og að lit- arháttur andstæðingsins hafi hvergi komið þar nærri. Fáum við loksins apa o g Súpermann? TVO verkefni sem þvældust manna á millum í Hollywood nánast allan síðasta áratug hafa enn og aftur skotið upp kollinum. Þetta eru annars vegar endurgerð á „Apaplánetunni“ og hins vegar ný og endurbætt út- gáfa af ofurhetju ofurhetjanna, Súpermann. Margir af nafntoguðustu einstaklingum úr kvikmyndaheiminum hafa verið neftidir í tengslum við þessar myndir og eru nýjustu nöfnin þar engin breyting á. Heyrst hefur að Tim Burton, meistari dulúðarinnar, hafi í hyggju að leikstýra nýrri og endurskrifaðri útgáfu af Apaplánetunni en það hefur einnig kvisast út að And- rew Kevin Walker höfundur „Sleepy Hollow“, síðustu myndar Burtons, hafi þegar skrifað handritið og það með nýjum sög- uþræði. Ekkert hefur hinsvegar spurst út um mögulega leikara. Svo skemmtilega vill til að Tim Burton var einnig bendlaður lengi vel við nýja Súpermann-mynd og að hann ætlaði að láta gjör- bylta útlitinu og fá Nicholas Cage til þess að leika nýbúann aflmikla frá Krypton. Nýjustu tíðindin af Súp- ermann eru hinsvegar þau að Wamer-risinn hefur lýst yfir ánægju sinni með handrit sem skrifað var af Bill nokkrum Wisher, sem hvað kunnastur er fyrir að hafa lagt hönd á plóginn við gerð annarrar ofurmennismynd ar, neftiinlega „Tortímandans tvö: Dómsdags". Þetta þýðir væntanlega að farið verði brátt á fúllt í að finna hentugan Ieiksljóra og leikara. Hvernig skyldi Ben Affleck líta út í níðþröngum, bláum samfestingi með sleiktan hárlokk á Hugmyndum hefur enn skotið upp um að end- urgera Apa- plánctuna og Súpermann. Móðir Richey Edwards hefur enn ekki gefið upp vonina um að finna hann. engu nær um hvort hann er lífs eða liðinn. Nú hefur móðir hans, Sherry Edwards, ritað opið bréf til hans þar sem hún grátbiður hann um að snúa aftur heim. í bréfinu, sem birt var í breska blaðinu The Sunday Mirror, fullvissar Sherry son sinn um að fjöl- skylda hans muni aldrei gefast upp á að reyna að hafa uppi á honum. Hún segist stöðugt hugsa til hans og hafa af því djúpstæðar áhyggjur að hann geti ekki hugsað sér að snúa aftur vegna þess sem hann gerði sínum nánustu með því að láta sig hverfa svo sviplega og án skýringa. Því þurfi hann hinsvegar ekki að hafa áhyggjur af: „Að sjá þig koma inn um dyrnar á húsinu okkar og heyra rödd þína á ný myndi gera mig að ham- ingjusömustu manneskju í heiminum.“ „Komdu heim, Richey“ FIMM ár eru liðin síðan Richey Edwards, fyrrverandi gítarleikari og textasmiður velsku sveitar- innar Manic Street Preachers, hvarf spor- laust. Síðan hefur ekkert spurst til hans og menn eru Köttur úti í mýri... ALLT tekur enda. Meira að segja sýningar á langlífasta söngleik allra tíma á Broadway í New York „Cats“. Siðasta sýningin verður hinn 25. júní næstkomandi og verður hvorki meira né minna en númer 7.397 íröðinni! „Cats“ hefur verið á fjölunum í heil átján ár en sýningar hófust 7. október 1982 eftir að söngleikurinn hafði slegið í gegn á West End í Lundúnum en þar gengur hann enn. Höfundurinn kunni, Andrew Lloyd Webber, segist vitanlega sár yfir því að endalokin séu í nánd en bætir við að þeim verði fagnað dátt: „Átján ár er hár og tignarlegur aldur fyrir kisulóru." Á þeim átján árum sem þessi vin- Reuters Leikarar í Cats veifa aðdáendum fyrir utan Winter Garden leikhúsið að lokinni 6138. sýningunni 19. júní 1997, sem var nýtt met á Broadway. sæli söngleikur, sem er byggður á sögu T.S. Eliot „Old Possum’s Book of Practical Cats“, hefur verið sýnd- ur í Winter Garden-Ieikhúsinu á Broadway hafa sótt hann rúmlega 10 milljónir gesta og hann hefur náð um 380 miiljónum dollara í kassann, eða 27,4 milljörðum íslenskra króna. Á heimsvisu hefur hann hins veg- ar verið settur upp í um 30 þjóðlönd- um og áætlað að 50 milljónir manna hafi séð hann. Söngleikurinn Cats kveður Broadway
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.