Morgunblaðið - 22.02.2000, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 22.02.2000, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 22. FEBRÚAR 2000 63 MYNPBOND Gloria endurgerð Gioría (Gloria) Spennumyiid ★★ Leikstjóri: Sidney Lumet. Handrit: Steven Antin, byggt á eldra hand- riti eftir John Cassavetes. Aðal- hlutverk: Sharon Stone, Jeremy Northam og Jean-Luke Figueroa. (104 mín) Bandaríkin. Skífan, jan- úar 2000. Bönnuð innan 12 ára. HÉR er á ferðinni endurgerð á samnefndri kvikmynd frá árinu 1980. Leikstjórinn John Cassavetes leik- stýrði og skrifaði upprunalegu útgáf- una sem hlaut tals- vert lof á sínum tíma. Segir þar frá hinni lífsreyndu Gloríu sem verið hefur í slagtogi við mafíuforingja. Er hún ákveður að segja skilið við bóf- ann sér hún aumur á sjö ára munaðar- lausum dreng. Það er ekki óvanur leikstjóri sem tekur við sögunni nú og hann setur vandað handbragð á þessa nýju útgáfu. Myndin er faglega unnin en hefur þrátt fyrir það fremur litlu við upphaflegu útgáfuna að bæta. Mikið mæðir á aðalleikurum myndarinnar. Stone veldur hlutverk- inu af öryggi en leikur drengsins er tilgerðarlegur. Reyndar sýnir hann hvimleið leiktilþrif sem oft má sjá má hjá barnungum leikurum. í stað þess að vera sætur og heillandi er hann að- eins pirrandi. Þetta skemmir talsvert fyrir annars sæmilegri kvikmynd. Heiða Jóhannsdóttir MYNDBÖND Kölski knýr á dyr ÓVEÐUR ALDARINNAR The Storm of the Century llltVLUMbSll VMI ★★★ Leikstjórn: Craig R. Baxley. Hand- rit: Stephen King. Aðalhlutverk: Tim Daily, Corm Feore, Debrah Farentino. Bandaríkin 1999. (248 mín. (2 spólur).) Warner-myndir. Bönnuð innan 16 ára. MYNDUNUM sem gerðar eru eftir sögum Stephens Kings fer stöð- ugt fjölgandi en því miður hafa illa heppnaðar útfærslur á sögum hans verið öllu fleiri og virðist ekkiauðvelt að komatöfrum bókanna á mynd- ræntform. Stephen King skrifaði sjálfur handritið að þess- ari sjónvarps- myndasyrpu sem gefur góða raun. Hin ólýsanlega stigmögnun spenn- unnar, sem ein- kennir betri bækur hans, kemst t.a.m. vel til skila. Hér er engum ofsahasar eða blóðsúthell- ingum beitt. Fremur er reynt að vekja spennu og ótta í hjörtum áhorfenda á hinum sálrænu nótum. Vissulega vill myndin stundum verða hægfara og þjónustan við sjónvarps- stöðvar æði rausnarleg en hún lýsir sér í allt of áberandi staðsetningum fyrir auglýsingahlé. Að því undan- skildu er myndin vel heppnuð Steph- en King-mynd og tvímælalaust sú besta af sjónvarpsmyndasyrpunum. FÓLK í FRÉTTUM Reuters Julia Roberts og Richard Gere fara með aðalhlutverkin í Strokubrúðinni sem nú er komin út á myndband. Beck e háskale Strokubrúðurin heillar GÆÐINGURINN Beck virðist vera að gera allt vitlaust þessa dagana. Vinsældir þessa fjöruga fírs hafa vaxið mikið með tilkomu „Midnite Vulture“, sem af mörgum var talin besta breiðskífa síðasta árs. Á tónleikum sem hann hélt nýverið í Boston í Bandaríkjunum voru áhorfendur svo uppnumdir af æsingi við komu hans á sviðið að svalirnar sem þeir voru á tóku að svigna og nötra í takt við hljómfall tónanna, lófaklappið, stappið og hoppin. Einn áhorfandana sagði að svalirnar hefðu hrein- lega bylgjað upp og niður: „Þetta var ótrúleg upplifun. Hvaða tónlistarmaður annar getur státað af þvílíkri stemmningu að geta komið tónleikabyggingum til þess að iða og skjálfa?" Beck er annars á leið með þessa tryllings- legu stórsýningu sína til Evrópu þar sem hann mun einkum bjóða upp á blöndu af lög- um af nýjustu breiðskífu sinni og síðustu eig- inlegu breiðskífunni „Odelaý' en eflaust mun hann læða inn dæmum af hliðarverkefninu „Mutations" og eldri perlum. aðalhlutverki er því komin í fjórða sæti listans. Fast á hæla hennar fylgir Election, eða Framapot sem fjallar um óeðlilega metnaðarfulla stúlku sem Reese Wither- spoon leikur og kennara hennar sem Matthew Broadr- ickleikur. Oldungur vikunnar er síðan myndin EDtv en hún er komin í tuttugasta sætið en hún hefur verið heilar tólf vikur á lista. ENDURFUNDIR Juliu Roberts og Richard Gere virð- ast falla vel í myndbandaunnendur því „Strokubrúður- in“ (The Runaway Bride) stekkur rakleiðis á topp myndbandalistans þessa vikuna. Þar með skýtur hún spennumyndinni „Dóttur hershöfðingjans" (The Gen- erals Daughter) með þeim John Travolta og Madaleine Stowe ref fyrir rass en hún er einnig ný á lista. Svo skemmtilega vildi einmitt til að þessi nýj- asta mynd Travolta var gefin út þremur dögum fyrir fertugasta og sjötta afmæl- isdag hans, sem hann hélt upp á síðast- liðinn föstudag. Þriðja nýja myndin á list er síðan „Rokkborgin Detroit" (Detroit Rock City) sem fjallar um hressa stráka á leið á Kisstónleika. Myndin er stútfull af gömlum góðum lögum með gömlu þungarokkurunum enda er Gene Simmons einn framleiðanda myndar- innar. Drew Barrymore situr sem fastast í þriðja sætinu í myndinni Never Been Kissed en sú fjallar um ungan blaðamann sem sest aftur á skólabckk vegna starfsins en frá sínum eigin skólaárum á hún ekki fagrar minningar og vakna gaml- ar kenndir upp er menntaskólinn er sóttur heim. Toppmynd síðustu viku, Múmían með Brendan Fraser í FÖR EVER l fioNAL 2; • Ljósmynda & tiskuförðun ný önn hefst 29.febrúar. Náminu lýkur með Diploma Allar frekari upplýsingar veittar í síma 588 7575 ^ Menntun og metnaður er aðalsmerki skólans Grensásvegl 13 s. 588 7575 e-mail fardi@fardi.com www.fardi.com Barcelona kr. 27.500 Alicante kr. 27.500 Wlalaga kr. 29.900 London kr. 7.900 Heimsferðir bjóða vikulegt flug til Barcelona, Alicante og London og tvö flug í viku til Malaga í allt sumar. Njóttu þess að fljúga beint í fríið í sumar, á lægsta verðinu. Tilboð gilda ef bókað fyrir 15. mars, tilboð til Alicante gilda fyrir Félag húseigenda á Spáni. Flugvallarskattar kr. 2.490 bætast við fargjald. Flugsæti til London er verð aðra leiðina. HEIMSFERÐIR Austurstræti 17, 2. hæð, sími 595 1000. www. heimsferdir. is VAKORT Eftirlýst kort nr. 4543-3700-0029-4648 4543-3700-0036-1934 Afgreiðslufólk, vinsamlegast takið ofangreind kort úr umferð og sendið VISA Islandi sundurklippt. VERÐLAUN kr. 5000 fyrir að klófesta kort og vísa á vágest VISA ÍSLAND Álfabakka 16, 109 Reykjavík. Sími 525 2000. 2. Ný ; 1 Generals Daughter j Háskólabíó 3. 3. 2 Never Been Kissed : Skífan 4. 1. 4 The Mummy ; ClCmyndbönd 5. 5. 2 Election ; CIC myndbönd 6. 2. 5 Anatyze This ; Warner myndir 7. Ný | 1 Detroif Rock Crty i Myndform 8. 6. 2 Run Lolo Run : Stjörnubíó 9. 4. 6 Office Spote : Skífan 10. 8. 6 Instinct ! Myndform 11. 11. 8 The Ouf-of-Towners : ClCmyndbönd 12. 7. 3 Virtuol Sexuolity ; Skífan 13. 10.: 3 Infemo ; Myndform 14. 12. 9 Entropment ; Skífan 15. 13. 9 Notting Hill ; Háskólabíó 16. 9. 4 The Blair Witch Project i Sam myndbönd 17. 15. 5 Alh um móíur míno : Bergvík 18. 18. i 2 Break up : Myndform 19. Ný : 1 Limbo : Skífan 20. 16.1 12 EDTV i CIC myndbönd Gaman Spenna Gaman Spenna Gnmon Gaman Gaman Spenna Gaman Spenna Gaman Goman Spenna Spenna Gamnn Spenno Drama Spenna Drama Gaman ITTD Skarphéðinn Guðmundsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.