Morgunblaðið - 22.02.2000, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 22.02.2000, Blaðsíða 54
54 ÞRIÐJUDAGUR 22. FEBRÚAR 2000 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNUAUG LÝ 5INGAR L i s t a LISTRÆNN STJÓRNRNDI LISTRHRTÍDRR í REYKJRVÍK Auglýst er laust til umsóknar starf listræns stjórnanda Listahátíðar í Reykjavík. í starfinu erfólgin listræn stefnumörkun og dagskrárgerð Listahátíðar, rekstrarstjórn og fjárhags- leg ábyrgð, samningar og samskipti við ýmsa aðila er að hátíðinni koma. Leitað er að aðila með innsýn í menningar- og listalíf hér og erlendis, lögð er áhersla á listrænt inn- sæi og metnað auk stjórnunar- og samstarfshæfni. Listrænn stjórnandi verður að geta hafið störf 1. október árið 2000 en æskilegt er að viðkomandi tengist starfi hátíðarinnar að einhverju leyti frá og með vorinu. Laun samkvæmt samkomulagi. Stjórnin áskilur sér rétt til að hafna öllum umsóknum og ráða listrænan stjórnanda eftir öðrum leiðum. Nánari upplýsingar gefur fram- kvæmdastjóri Listahátíðar í Reykjavík, sími 561 2444, fax 562 2350, netfang artfest@ artfest.is. Umsókn fylgi upplýsingar um menntun og fyrri störf. Umsóknarfrestur er til 1. mars. Öllum umsóknum verður svarað. Umsóknir skal stíla á Listahátíð í Reykjavík, Lækjargötu 3b, pósthólf 88, 121 Reykjavík. Störf við golf Golfklúbbur Kiðjabergs í Grímsnesi óskar að ráða starfsfólk í eftirtalin störf sumarið 2000: 1. Vallarstjóra: Umsjón, sláttur og hirðing golfvallar. Upplýsingar í síma 893 4628 (Gunnar). 2. Rekstur golfskála: Veitingasala, skráning í mót og sala flatagjalda. Upplýsingar í síma 554 1659 eða 861 1659 (Kristinn). Vantar sendibíla Viltu verða sjálfstæður sendibílstjóri? Vegna mikillar vinnu getum við bætt við nokkr- um sendibílum (greiðabílum) í afgreiðslu. Upplýsingar veittar á skrifstofu Greiðabíla, Malarhöfða 2, eða í síma 567 4560. GREIÐABÍLAR H/F ALLAR STÆRÐIR SENDIBÍLA Sölumaður — byggingavörur Öflugt og gott fyrirtæki í Reykjavík, sem sérhæfir sig í innflutningi og sölu á bygginga- vörum, óskar eftir að ráða sölumann. Menntunar- og hæfniskröfur: • Góð þekking á byggingavörum. • Iðnmenntun æskileg. • Reynsla af sölumennsku. Starfslýsing: • Sala á byggingavörum. • Heimsóknir til viðskiptavina. • Gerð pantana. Umsóknareyðublöð og allar nánari upplýsing- ar er að fá á skrifstofu Mannvals. Einnig er hægt að sækja um á Internetinu: http://www.islandia.is/mannval Umsóknarfrestur er til 29. febrúar nk. HAMRABDRG 1 • 4. HÆÐ • 200 KÚPAVOGI 5ÍMI 5B4 5958 • FAX 5B4 5957 Netfang: mannval@islandia.is KÓPAVOGSBÆR Snælandsskóli Staða skólastjóra við Snælandsskóla í Kópavogi er laus til umsóknar. Gert er ráð fyrir að nýr skólastjóri verði ráðinn frá og með 1. ágúst 2000, en æskilegt er að hann geti starfað að einhverju leyti fyrir þann tíma með fráfarandi skóla- stjóra við lokaundirbúning skólastarfs fyrir næsta skólaár. Snælandsskóli er heildstæður grunn- skóli með um það bil 470 nemendum. Við skólann er starfrækt dægradvöl þar sem nemendum 1.-4. bekkjar er gefinn kostur á að dvelja eftir skóla til kl. 17.15. Við skólann er í gangi tilraun með breytta stjórnunarhætti sem miðar að aukinni dreifingu valds og ábyrgðar. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og K.í. og H.K.Í. Frekari upplýsingar er hægt að fá hjá skólastjóra Snælandsskóla, sími 554 4911 og á Skólaskrifstofu Kópavogs, sími 570 1600. Umsóknarfrestur er til 14. mars nk. og skulu umsóknir með upplýsingum um menntun og starfsreynslu berast til Skólaskrifstofu Kópa- vogs, Fannborg 2, 200 Kópavogi. Starfsmannastjóri Matreiðslumeistari Góður matreiðslumeistari óskast. Þarf að vera vanur. Vinsamlega leggið inn nafn og símanúmer á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Metnaðarfullur". Byggingavinna Óskum eftir smiðum, verkamönnum og lærlingum til starfa sem fyrst. Alhliða byggingavinna. Upplýsingar í símum 587 8250 og 896 1018. Matreiðslumaður Sjálfstæður og vinnusamur matreiðslu- maður óskast á lítinn veitingastað. Þarf að geta byrjað í mars. Upplýsingar í síma 695 2248. RAQAUGLVSI IM R ATVINNUHÚSNÆÐI Til leigu atvinnuhúsnæði 1.2.700 fm skrifstofubygging í miðborg- inni, á þremur hæðum ásamt kjallara. Mögu- leiki á verslun á 1. hæð. Bílastæði fyrir allt að 30 bíla. Góð staðsetning. Stækkunarmög- uleikar í allt að 3.300 fm. Langtímaleiga. Laust 15. maí nk. 2. IMýtt glæsilegt 5.000 fm verslunar-, lager-, geymslu-, iðnaðar- eða þjónustuhúsnæði, þar af eru fullinnréttaðar skrifstofur ca 1.200 fm. Skipta má húsnæðinu auðveldlega niður í einingar. Mikil lofthæð. Heildarstærð lóðar 12.800 fm. Vel byggt og myndarlegtfullbúið hús. Laust 1. mars nk. Langtímaleiga. 3. Snyrtilegt lager- eða geymsluhúsnæði með mikilli lofthæð, frá 500 fm til 3.000 fm. Langtímaleiga. Eignarhaldsfélagið Kirkjuhvoll ehf., sími 562 3585, 892 0160. Iðnaðarhúsnæði til leigu Iðnaðarhúsnæði á jarðhæð til leigu á Ártúns- höfða, 12x50 m, lofthæð 3,10 m. 2 innakstursdyr, 3ja fasa raflagnir, 2 skrifstofu- herbergi, snyrtingar, þjófavarnakerfi og eld- varnakerfi. Einnig getur fylgt eftir nánara sam- komulagi punktútsogskerfi, loftverkfæralagnir m. pressu, efnisrekkar, vinnuborð o. fl. Laust mjög fljótlega. Nánari upplýsingar í síma 587 5700. Skrifstofuhúsnæði til leigu Til leigu við Faxafen 100 fm glæsilegt skrif- stofuhúsnæði. Fjögur herbergi og móttaka, auk kaffistofu og snyrtinga, sem eru sameigin- legar með öðrum. Húsgögn og símkerfi geta fylgt. Upplýsingar í síma 588 7050. TIL SÖLU Kaffiskúrar/geymslugámar Til sölu nýir galvaniseraðir gámar, 2x4 m. Sjá: www.lettflutningar.ehf.is. Sími 895 0900. Heildverslun til sölu Til sölu er lítið innflutningsfyrirtæki með góða veltu og viðskiptavild, sem selur mjög seljan- legar vörur fyrir konur á öllum aldri. Tilvalið fyrir tvo samhenta einstaklinga. Áhugasamir sendi nafn og síma á augldeild Mbl. fyrir 28. feb., merkt: „Góður framtíðarkostur". □SKAST KEVPT Málverk Málverk eftir Þórarin B. Þorláksson listmálara óskast til kaups. Hátt verð í boði fyrir gott málverk. Tilboð, merkt: „Þórarinn B. Þorláksson", sendist til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 26. febrúar nk. HÚSNÆQI í BOQI Barcelona Ibúðirtil leigu í miðborg Barcelona. Gott fyrir fjölskyldur og hópa. Upplýsingar í síma 899 5863 f.h. (Helen).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.