Morgunblaðið - 22.02.2000, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 22.02.2000, Blaðsíða 62
62 ÞRIÐJUDAGUR 22. FEBRÚAR 2000 MORGUNBLAÐIÐ TRAC VCHAPM reUiNG stories ERLENDAR Kristín Björk Krisfjánsdóttir skrifar um nýjasta geisladisk Tracy Chapman, „Telling Stories". Konan með kaffiröddina MÉR VERÐUR alltaf hlýtt þegar ég hlusta á Tracy Chapman. Röddin hennar kemur eitthvað svo mjúklega við kalda kinn á hrollköldum degi, enda hefur hún vafalaust veitt mörg- um athvarf frá hasar hversdagslífs- ins og flækjunum þarna úti. Einfald- ar, hlýjar melódíur hennar og ISI.I. _______'iii \sk v ori.ií v\ Sími 511 4200 Lúkretía svívirt The Rape of Lucretia Ópera eftir Benjamín Britten 7. sýning 25. febrúar kl. 20 8. sýning 26. febrúar kl. 20 Síðustu sýningar Einsöngstónleikar miðvikudaginn 23. febrúar kl. 12.15 Rannveig Fríða Bragadóttir, mezzo-sópran Gerrit Schuil, píanó. Miðasala opin frá kl. 13-19, mán.-lau. og alla sýningardaga frá kl. 13 og fram að sýningu. Símapantanir frá kl. 10. Camla Bíó — 551 1475 sefandi gítarleikur- inn eru faðmur sem ég held að þessi heimur þurfi mjög á að halda. Tracy lærði að spila á gítar þegar hún var smástelpa og var ekki lengi að svífa upp á stjörnuhim- ininn. Skóla- félagi henn- ar benti föður sínum í útgáfubransanum á stúlku sem söng stundum áríðandi texta í háskólagarðinum og lék undir á gítar. Stúlkan gaf út plötu sem hét einfaldlega Tracy Chapman og seld- ist í ríflega tíu milljónum eintaka, al- veg eins og í bíó. Þetta var árið 1988. Eftir þetta komu út þrjár plötur sem lögðust ekki eins vel í fólk og sú fyrsta. Kannski voru textarnir of ágengh-, skilaboðin óþægilega pól- itísk eða ekki nógu mikið gólað um ástina og einmanaleikann. Að minnsta kosti fóru plöturnar hennar ekki að seljast aftur fyrr en lagið „Give Me One Reason" sló í gegn ár- ið 1995 og var valið besta rokklagið á Grammyverðlaunahátíðinni ári síð- ar. Reyndar var fyrsta plata Tracy alveg einstaklega grípandi (eins og vill reyndar brenna við með fyrstu plötur fólks) og því kannski ekki nema von að fólk hafi tekið þeim sem á eftir komu með fyrirvara. Bráðlega kemur út fimmta plata Tracy, „Telling Stories", og má segja að hún sé dálítið afturhvarf til stúlk- unnar í garðinum þó það sé auðheyrt að hún tók árin ellefu öll með sér inn í lögin. Útsetningarnar eru aftur komnar í ofureinfaldleikann og undir textunum sýður enn yfirvegaði eld- móðurinn, nema beislaðri en fyrr. Textagerð hefur alltaf verið sterkur hlekkur í lagasmíðum Tracy og á Telling Stories tekur hún á málefn- um sem varða allt frá eigin jarðarför í laginu „Unsung Psalm“ og út í takmarkanir lífsins, að ógleymdri elsku ástinni. I laginu „First Try“ syngur hún um að henni gangi illa að læra að sættast við að það sé í lagi að glíma við takmarkanir venjulegs lífs: „Can’t learn to accept that it’s al- right to struggle with the limits of this ordinary life“, segir hún en ég spyr mig hvort það sé ástæða til ann- ars en að vinna bara eins vel úr tak- mörkununum og hægt er. Takmarkanir eru hvort sem er ekki annað en það sem maður vill að þær séu. Það er ákveð- inn mildur sátta- tónn í lögunum á „Telling Stories". Eins og tístið frá fuglinum sem loks- ins fann sér hreiður, eða kannski vonleys- islegt tíst þess sem fann sér hreiður? Alla- vega hef ég það á tilfinningunni að kannski hefði Tracy aldrei átt að flögra frá hreiðrinu sem hún byggði sér í upphafi, þar sem einfaldleikinn réð ríkjum. Bara hún og gítarinn. Lagið „First Try“, sem ég minntist á hér að ofan, er til dæmis spunnið uppúr dásamlega einföldum banjó- og gítarfléttum sem vefjast nær- færnislega utan um hlýja kaffirödd Tracy. Hún þarf ekkert meira, því hún og gítarinn eru nefnilega svo góðir vinir. Lögin hennar virka lang- best í fiummynd sinni, að útsetning- um hennar ólöstuðum. „Telling Stories" er kannski ekki alveg það allra mest hressandi í skammdeginu og hristir ekki endi- lega þunglyndið burt ef það er fyrir hendi. En platan er hlý og einföld, sem eru eiginleikar sem aldrei verða ofmetnir undir erilsömu hagléli koff- ínmettaðs umhverfis. aldrei Sun 27. febrúar kl. 20. fös 3. mars kl. 20 0 SINFÓNÍAN FÓLK í FRÉTTUM Morgunblaðið/Jónas Erlendsson Þorgeröur Einarsddttir frá Þörisholti og Guðriín Árnadóttir frá Kerlingadal voru meðal gesta. Gamanleikrit í leikstjórn Siguröar Sigurjónssonar fim 24/2 kl. 20 UPPSELT Aukas. 196 sýn. lau 4/3 kl. 20 197 sýn. lau 11/3 kl. 20 — íþróttahöllin á Akureyri 198 sýn. fim 16/3 kl. 20 aukas. 199 sýn. fim 23/3 kl. 20 aukas. 200. sýn lau 24/3 kl. 20 Miðasala opin frá kl. 13-19, mán.—lau. og alla sýningardaga frá kl. 13 og fram að sýningu. Símapantanir frá kl. 10. 98 ára á þorrablóti 4. febrúar kl. 20 Þema tónleikanna er fuglar. Þeir koma við sögu I verkum Japanans Takemitsu, Finnans Rautavaara og Frakkans Messiaen, sem frægur er fýrir notkun sfna á fuglasöng sem efnivið í tónsmfðum sfnum. Komdu og upplifðu nýjar víddir í tónlist. Hljómsveltarstjóri: Diego Masson Einleikari: Áshildur Haraldsdóttir MI6»ala virka daga kl. 9-17 Olivier Messiaen: Oiseaux Exotiques ... Einojuhani Rautavaara: Cantus Articus s 0 1 v >sa orfl Toru Takemítsu: Fuglahópur lendir I fimmhyrnta garóinum s,mi 562 2255 Haukur Tómasson: Flautukonsert www.sinfonla.ls ÞORRABLÓT var haldið nú í lok þorra á Eyrarlandi í Mýrdal. Mjög breiður aldurshópur var á blótinu, var aldursmunurinn 80 ár því yngstu gestirnir voru 18 ára og hinn elsti 98 ára. Þorgerður Einars- dóttir, sem er 98 ára, hefur farið á flest þorrablótin á Eyrarlandi frá því þau voru fyrst haldin fyrir nokkrum áratugum. Þorgerður skemmti sér hið besta og tók nokk- ur dansspor við músík sem Magnús Kjartansson stjórnaði, við góðan orðstír viðstaddra. Þegar klukkan var að verða 3 um nóttina fór Þor- gerður svo hring í salnum til að kveðja vini og ættingja. Magnús hélt uppi stanslausu fjöri alla nótt- ina eða til þar til klukkan var langt gengin í fimm og fóru þá síðustu gestirnir heim sælir og glaðir. Guðrún Ingvarsdóttir og Ómar Ilalldórsson, bændur í Suður- Hvammi tóku snúning á dansgólfinu. 45%j ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ símí 551 1200 Stóra s</iM kt. 20.00 ABEL SNORKO BÝR EINN — Eric-Emmanuel Schmitt I kvöld þri. 22/2, uppselt, lau. 4/3 kl. 15.00. sun. 12/3 nokkur sæti laus. Takmarkaður sýningafjöldi. KOMDU NÆR — Patrick Marber 2. sýn. mið. 23/2 nokkur sæti laus, 3. sýn. fim. 24/2 nokkur sæti laus, 4. sýn. sun. 27/2 nokkur sæti laus. Sýningin er hvorki við hæfi barna né viðkvæmra. GULLNA HLIÐIÐ — Davíð Stefánsson Fös. 25/2, örfá sæti laus, lau. 4/3 nokkur sæti laus, lau. 11/3 kl. 15.00 nokkur sæti laus, lau. 11/3 kl. 20.00, mið. 15/3 örfá sæti laus. KRÍTARHRINGURINN í KÁKASUS — Bertolt Brecht Lau. 26/2, fös. 3/3 og fös. 10/3. Fáar sýningar eftir. GLANNI GLÆPUR í LATABÆ Magnús Scheving og Sigurður Sigurjónsson. Sun. 27/2 kl. 14, uppselt, sun. 5/3 kl. 14, uppselt, kl. 17.00, uppselt, sun. 12/3 kl. 14.00, örfá sæti laus, sun. 19/3 kl. 14, nokkur sæti laus, sun. 26/3 kl. 14.00, örfá sæti laus. Litta sMið kt. 20.30: HÆGAN, ELEKTRA — Hrafnhildur Hagalín Guðmundsdóttir Frumsýning fim. 24/2, 2. sýn. 26/2. Smiðatferkstceðið kt. 20.00: VÉR MORÐINGJAR — Guðmundur Kamban Fös. 25/2 uppselt, sun. 27/2 uppselt, fim. 2/3, lau. 4/3. Ath. breyttan sýningartíma á Smíðaverkstæðinu. Miðasalan er opin mánud.—þriðjud. kl. 13—18, miðvikud.—sunnud. kl. 13—20. Símapantanir frá kl. 10 virka daga. thorev@theatre.is. Sími 551-1200. fistAÖNli GAMANLEIKRITIÐ Leikaran Jón Gnarr, Katla Margrét Þor- geirsdóttir, Þorsteinn Guðmundsson, Ingi- björg Stefánsdóttir, Jón Atli Jónasson. Leikstjórí: Hallur Helgason. Höfundur Woody Alien. fös. 25/2 kl. 20.30 nokkur sæti lau. 26/2 kl. 20.30 uppselt lau. 4/3 kl. 20.30 uppselt sun. 5/3 kl. 20.30 fös. 10/3 kl. 20.30 fös. 17/3 kl. 20.30 Ppphitari: Pétur Sigfússon. 5s. 25/2 kl. 24 miðnætursýning / — örfá sæti laus fös. 3/3 kl. 21 lau. 11/3 kl. 21, lau. 18/3 kl. 21 fim. 24/2 kl. 20 Laus sæti Gamansöngleikur byggður á lögum Michael Jackson MIÐASALA í S. 552 3000 Miðasala er opin virka daga 10-18, frá kl. 14 lau./sun. og fram að sýningu sýningardaga. Athugið — ósóttar pantanir seldar þremur dögum fyrir sýningu 5 30 30 30 STJÖRNURÁ MORC UNHIMNI mið 23/2 kl. 21 aukas. nokkur sæti laus fös 25/2 kl. 20 UPPSELT FRANKIE & JOHNNY lau 26/2 kl. 20.00 nokkur sæti laus Síðasta sýning Sýning í Neskirkju byggö á Jobsbók Gamla testamentisins 27. febrúar 29. febrúar 2. mars Sýningar hefjast kl. 20.30 Leikari: Arnar Jónsson Leikstjóri: Sveinn Einarsson Tónlist: Áskell Másson Miöaverö kr. 1.500 - Miöasala og upplýs- ingar á skrifstofu Neskirkju viö Hagatorg, sími 5111563, opiö kl. 9 -17. Kirkju- húsiö Laugavegi 31 og Essostööin viö Ægissíðu SALKA Fös. 25/2 kl. 20.00 örfá sæti laus Lau. 26/2 kl. 20.00 örfá sæti laus Fös. 3/3 kl. 20.00 laus sæti Lau. 4/3 kl. 20.00 laus sæti Takmarkaður sýningafj. v/leikferða. Sushi i hféi! B 2222 MIÐASALA 555 MÍrefmsvönir Karin Herzog rám Vita-A-Koinbi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.