Morgunblaðið - 01.04.2000, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 01.04.2000, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ OOOC.JIíHA r H'JOAOÍIAO'JA 1 HT L AÚGARDAGUR 1. APRÍL 2000 49 PENINGAMARKAÐURINN VERÐBRÉFAMARKAÐUR London hækkar aftur FTSE 100 hlutabréfavísitalan í Lon- don hækkaði um 1,3% í gær og var við lok viðskipta í gær 6.526,7 stig. Hlutabréf tæknifyrirtækja réttu úr kútnum eftir miklar lækkanir undan- farið. Hiutabréf olíufélaga eins og BP Amoco og Shell hækkuðu, BP um 5,7% og Shell um 5,5%. Hlutabréf á þýska markaðnum f Frankfurt lækkuðu í gær eftir upp- sveiflu fyrrihluta dags. Hún orsakað- ist af vonum fjðrfesta um betri tíð á Wall Street en þar hækkuðu hluta- bréf fyrrihluta dags. DAX vísitalan lækkaði um 0,6% og var 7.599 stig við lok viðskipta. Hlutabréf tæknifyr- irtækja lækkuðu mest eins og fyrri daginn. Bréf tæknifyrirtækisins Infin- eon Technologies, sem skráð voru á markaö fyrir 3 vikum, lækkuöu mest eða um 2,82% og enduðu í 56,85, samanborið við upphafsveröið 35 og hámarkið 84,99. Hlutabréf í Deutsche Telekom hækkuðu lítillega eftir lækkanir undanfarinna daga en félagið tilkynnti í gær um sölu á 65% hlut sínum í kapalkerfi til hóps fjár- festaíLondon. Hlutabréf í París lækkuðu einnig í gær eins og undanfarna daga. GENGISSKRÁNING GENGISSKRÁNING SEÐLABANKA ÍSLANDS 3103-2000 Gengi Kaup Dollari Sterlpund. Kan. dollari Dönsk kr. Norsk kr. Sænsk kr. Finn. mark Fr. franki Belg. franki Sv. franki Holl.gyllini Þýskt mark ít. líra Austurr. sch. Port. escudo Sp. peseti Jap.jen írsktpund SDR (Sérst.) Evra Grísk drakma 73,69000 117,6600 50,66000 9,45600 8,70400 8,49100 11,84380 10,73550 1,74570 44,24000 31,95520 36,00520 0,03637 5,11760 0,35130 0,42320 0,70750 89,41500 99,27000 70,42000 0,21040 73,49000 117,3500 50,50000 9,42900 8,67900 8,46600 11,80700 10,70220 1,74030 44,12000 31,85600 35,89340 0,03626 5,10170 0,35020 0,42190 0,70520 89,13750 98,97000 70,20000 0,20970 73,89000 117,9700 50,82000 9,48300 8,72900 8,51600 11,88060 10,76880 1,75110 44,36000 32,05440 36,11700 0,03648 5,13350 0,35240 0,42450 0,70980 89,69250 99,57000 70,64000 0,21110 Sjálfvirkur símsvari gengisskráningar er 562 3270 GENGI GJALDMSÐLA Reuter, 31. mars Eftirfarandi eru kaup og sölugengi helstu gjaldmiöla gagnvart evrunni á miódegis- markaói í Lundúnum. NÝJAST HÆST LÆGST Dollari 0.9578 0.9627 0.9528 Japansktjen 97.98 101.91 97.56 Sterlingspund 0.5999 0.6031 0.5973 Sv. franki 1.5906 1.593 1.5902 Dönsk kr. 7.4448 7.4468 7.4456 Grísk drakma 334.71 334.72 334.55 Norsk kr. 8.073 8.0975 8.07 Sænsk kr. 8.265 8.3025 8.2635 Ástral. dollari 1.5775 1.5791 1.5688 Kanada dollari 1.3885 1.3998 1.3849 HongK. dollari 7.451 7.4927 7.4227 Rússnesk rúbla 27.42 27.566 27.26 Singap. dollari 1.636 1.6521 1.6335 VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. október 1999 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 31.3.00 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (klló) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 300 10 104 139 14.476 Blandaöur afli 10 10 10 30 300 Gellur 300 200 279 186 51.864 Grásleppa 43 20 34 1.312 44.891 Hlýri 97 50 82 6.946 569.254 Hrogn 290 202 225 8.424 1.895.845 Karfi 76 30 51 29.627 1.515.542 Keila 60 5 54 7.529 405.448 Langa 100 20 82 5.403 445.375 Langlúra 100 30 72 2.680 192.556 Lúða ‘715 50 306 680 208.181 Lýsa 36 16 30 485 14.460 Rauömagi 95 20 51 523 26.908 Sandkoli 90 66 80 5.684 455.218 Skarkoli 179 70 149 7.938 1.184.292 Skata 195 175 178 149 26.555 Skrápflúra- 65 40 52 17.434 913.814 Skötuselur 195 21 151 4.107 618.247 Smokkfiskur 85 85 85 200 17.000 Steinbítur 162 20 74 35.128 2.600.788 Stórkjafta 5 5 5 26 130 Sólkoli 380 90 217 1.167 252.811 Tindaskata 10 10 10 99 990 Ufsi 52 20 37 13.337 488.477 Undirmálsfiskur 178 70 118 5.108 603.093 Svartfugl 50 50 50 14 700 Ýsa 211 70 136 34.646 4.713.401 Þorskalifur 18 18 18 289 5.202 Þorskur 200 50 143 193.306 27.565.482 FMS Á ÍSAFIRÐI Steinbítur 160 60 89 7.000 619.990 Þorskur 116 80 110 10.456 1.150.474 Samtals 101 17.456 1.770.464 FAXAMARKAÐURINN Gellur 300 200 279 186 51.864 Grásleppa 23 23 23 177 4.071 Karfi 54 48 52 3.598 185.909 Keila 10 10 10 85 850 Langa 99 73 91 321 29.099 Lúöa 490 150 294 170 50.006 Skarkoli 157 100 139 103 14.356 Skrápflúra 65 65 65 148 9.620 Skötuselur 185 100 110 154 16.931 Steinbítur 79 20 69 1.279 88.328 Sólkoli 380 380 380 59 22.420 Ufsi 40 20 34 1.924 65.801 Undirmálsfiskur 178 175 177 1.424 251.521 Ýsa 197 85 129 9.388 1.212.648 Þorskur 180 78 137 12.657 1.730.718 Samtals 118 31.673 3.734.141 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Steinbítur 72 72 72 590 42.480 Þorskur 161 110 121 1.606 194.728 Samtals 108 2.196 237.208 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Hlýri 82 82 82 4.209 345.138 Hrogn 240 240 240 37 8.880 Karfi 60 36 49 8.004 389.315 Keila 60 60 60 5.951 357.060 Skrápflúra 40 40 40 174 6.960 Steinbítur 64 62 63 6.620 417.788 Ufsi 40 40 40 11 440 Undirmálsfiskur 89 89 89 1.318 117.302 Þorskur 149 94 136 549 74.834 Samtals 64 26.873 1.717.717 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (klló) verð (kr.) FISKMARKAÐUR FLATEYRAR Hrogn 221 221 221 476 105.196 Lúöa 135 135 135 9 1.215 Skarkoli 144 144 144 645 92.880 Skrápflúra 40 40 40 65 2.600 Steinbítur 69 69 69 647 44.643 Sólkoli 240 240 240 101 24.240 Ýsa 140 140 140 213 29.820 Samtals 139 2.156 300.594 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Hrogn 290 270 271 374 101.339 Keila 5 5 5 7 35 Langa 86 86 86 21 1.806 Þorskalifur 18 18 18 289 5.202 Steinbítur 72 52 53 2.509 132.099 Ufsi 30 30 30 16 480 Undirmálsfiskur 86 86 86 300 25.800 Þorskur 112 50 104 707 73.747 Samtals 81 4.223 340.508 FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH. Annar afli 61 61 61 86 5.246 Grásleppa 34 34 34 21 714 Hrogn 231 231 231 1.106 255.486 Karfi 74 71 71 1.026 73.133 Keila 50 50 50 226 11.300 Langa 83 83 83 272 22.576 Langlúra 80 65 78 1.667 130.176 Lúöa 245 230 236 5 1.180 Lýsa 16 16 16 150 2.400 Rauömagi 39 39 39 8 312 Sandkoli 75 75 75 1.915 143.625 Skarkoli 141 141 141 341 48.081 Skata 175 175 175 104 18.200 Skrápflúra 53 50 51 13.485 691.241 Skötuselur 190 175 176 2.541 446.911 Steinbítur 74 74 74 1.302 96.348 Stórkjafta 5 5 5 26 130 Sólkoli 153 153 153 268 41.004 Ufsi 40 30 35 477 16.829 Ýsa 149 100 134 1.781 238.939 Þorskur 200 118 152 17.962 2.728.248 Samtals 111 44.769 4.972.079 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 300 300 300 30 9.000 Blandaöur afli 10 10 10 30 300 Grásleppa 43 43 43 730 31.390 Hlýri 85 80 81 2.603 211.494 Hrogn 245 219 231 4.058 938.494 Karfi 76 55 71 5.429 388.119 Keila 50 17 27 911 24.524 Langa 100 20 64 927 59.578 Langlúra 30 30 30 556 16.680 Lúöa 715 150 414 201 83.210 Rauömagi 56 20 52 131 6.796 Sandkoli 90 82 85 1.636 139.600 Skarkoli 179 142 177 1.221 215.861 Skata 195 180 186 45 8.355 Skrápflúra 59 46 54 2.551 137.677 Skötuselur 175 21 54 337 18.316 Smokkfiskur 85 85 85 200 17.000 Steinbítur 76 40 63 3.204 200.763 Sólkoli 260 240 246 514 126.362 Ufsi 47 20 32 6.114 193.569 Undirmálsfiskur 100 70 95 1.804 171.578 Ýsa 211 130 150 8.782 1.319.935 Þorskur 177 104 142 29.115 4.139.280 Samtals 119 71.129 8.457.881 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Þorskur 176 90 95 2.116 200.406 Samtals 95 2.116 200.406 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Karfi 50 50 50 519 25.950 Keila 50 10 33 334 11.019 Langa 88 85 87 3.235 281.898 Langlúra 100 100 100 457 45.700 Lýsa 36 36 36 193 6.948 Sandkoli 81 81 81 2.081 168.561 Skrápflúra 65 65 65 1.011 65.715 Steinbítur 73 59 69 421 28.839 Ufsi 52 30 49 917 44.924 Ýsa 196 70 118 5.819 684.082 Þorskur 189 128 165 9.276 1.526.644 Samtals 119 24.263 2.890.279 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Karfi 49 46 49 4.221 206.111 Langa 88 73 85 328 27.719 Lúöa 400 50 117 165 19.285 Lýsa 36 36 36 142 5.112 Rauðmagi 95 95 95 83 7.885 Skarkoli 138 126 134 401 53.818 Skötuselur 185 100 125 1.046 130.614 Steinbítur 79 60 76 3.181 241.724 Ufsi 50 30 47 2.711 126.549 Ýsa 160 85 141 7.467 1.053.668 Þorskur 182 111 150 31.807 4.773.276 Samtals 129 51.552 6.645.764 FISKMARKAÐURINN HF. Grásleppa 34 34 34 74 2.516 Hrogn 234 234 234 222 51.948 Karfi 74 74 74 121 8.954 Lúöa 425 425 425 14 5.950 Rauðmagi 50 39 42 241 10.115 svartfugl 50 50 50 14 700 Ýsa 140 105 132 92 12.180 Samtals 119 778 92.363 FiSKMARKAÐURINN í GRINDAVÍK Karfi 50 50 50 52 2.600 Langa 73 73 73 81 5.913 Ufsi 30 30 30 105 3.150 Samtals 49 238 11.663 HÖFN Annar afli 10 10 10 23 230 Hlýri 50 50 50 8 400 Hrogn 202 202 202 2.151 434.502 Karfi 36 36 36 206 7.416 Keila 44 44 44 15 660 Langa 77 77 77 218 16.786 Skarkoli 126 70 126 291 36.555 Skötuselur 195 175 189 29 5.475 Steinbítur 60 60 60 53 3.180 Sólkoli 90 90 90 2 180 Ufsi 52 52 52 421 21.892 Ýsa 142 102 127 59 7.498 Þorskur 124 80 113 705 79.926 Samtals 147 4.181 614.700 SKAGAMARKAÐURINN Karfi 41 30 35 6.051 212.511 Skarkoli 135 135 135 53 7.155 Ufsi 40 40 40 58 2.320 Undirmálsfiskur 80 80 80 83 6.640 Ýsa 152 122 144 86 12.383 Þorskur 175 82 163 209 33.971 Samtals 42 6.540 274.980 TÁLKNAFJÖRÐUR Sandkoli 66 66 66 52 3.432 Skarkoli 148 142 146 2.684 390.683 Steinbítur 162 66 85 6.200 524.396 Sólkoli 240 240 240 29 6.960 Samtals 103 8.965 925.471 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGIÍSLANDS 31.3. 2000 Kvttategund Vlösklpta- VMsklpta- Hsstakaup- Lægstasöiu- Kaupmagn Sóiumagn Veglðkaup- Vegiðsólu- Síðasta magn(kg) verð(kr) tilbod(kr) tllboð(kr) eftir(kg) eftlr(kg) verð(kr) verð(kr) meðaiv.(kr) Þorskur 168.953 120,00 118,50 120,00 228.946 92.283 111,11 121,43 119,29 Ýsa 76,00 0 70.681 78,87 77,63 Ufsi 31,99 0 198.942 33,23 32,62 Karfi 38,40 0 513.196 38,56 38,46 Steinbítur 11.011 31,00 31,00 32,90 18.989 127.602 31,00 34,21 32,63 Grálúöa 99,00 0 828 102,96 100,00 Skarkoli 109,00 0 45.736 118,24 115,06 Þykkvalúra 70,00 0 681 72,91 74,00 Langlúra 42,00 2.000 0 42,00 42,05 Úthafsrækja 10,50 0 344.615 12,33 12,11 Ekki voru tilboð í aðrar tegundir Samlögin á Akur- eyri og Húsavík Meiri sér- hæfíngí rekstri FYRSTU skrefin í átt að samruna mjólkursamlaganna á Akureyri og Húsavík verða tekin nú um mánaða- mótin. Kaupfélag Eyfirðinga keypti á síðasta ári Mjólkursamlag KÞ og um síðustu áramót var stofnað sjálf-f, stætt hlutafélag um rekstur Mjólk- ursamlags KEA, MSKEA og er nú unnið að stofnun nýs mjólkurfélags sem byggist á samruna þessara tveggja félaga. Markmiðið er að ná fram hagræðingu í rekstri félaganna og þá verður áhersla lögð á sérhæf- ingu samlaganna. Verkefnum verður nú skipt á milli starfsstöðvanna. Á Húsavík verður áhersla lögð á framleiðslu á jógúrt og sérostum, þannig flyst fram- leiðsla á ceddar-osti frá Akureyri og þangað og einnig framleiðsla á hefð- bundnu skyri. Nú um mánaðamót verður einnig sú breyting að öll pökkun og dreifing á neyslumjólk mun fara fram á Ak- ureyri og sala og dreifing á mjólkur- vörum fer einnig fram þar. Mysu- ostagerð samlaganna verður sameinuð og verður á Akureyri. Loks er unnið að samhæfingu gæðakerfa og rannsóknar- og vöru- þróunarstarfs fyrirtækjanna ásamt því að leiðbeiningaþjónusta við bændur verður sameinuð. nf'rlnj.'hiyt’' Mamma. pabbi, h\rað er að? Þrjú ný fræðslurit Krabbameins- félagsins AÐ UNDANFÖRNU hafa þrjú ný fræðslurit komið út hjá Krabba- meinsfélaginu: Mamma, pabbi hvað er að? Húðkrabbamein og fæðingar- blettir og Leghálsskoðun. Útgefandi bæklinganna er Krabbameinsfélag Reykjavíkur fyrir hönd krabba- meinssamtakanna. Mamma, pabbi hvað er að? fjallar um þau áhrif sem böm verða fyrir þegar foreldrar þeirra veikjast al- varlega. Bæklingurinn er byggður á ' bæklingi danska krabbameinsfé- lagsins „Hvað fejler du, far?“ Guð- björg Þórðardóttir, félagsráðgjafi á Landspítalanum, þýddi. Mynd- skreytingarnar eru eftir íslensk grunnskólaböm. Húðkrabbamein og fæðingarblett- ir. Húðkrabbamein era einna al- gengustu krabbameinin á íslandi en þau er að stóram hluta hægt að fyrir- byggja og ef þau greinast snemma eru þau auðlæknanleg. Höfundur er Ellen Mooney, húðlæknir og húð- meinafræðingur. Leghálsskoðun er bæklingur sem Leitarstöð Krabbameinsfélagsins ætlar að senda til allra tvítugra kvenna til að minna þær á að koma reglulega í skoðun. Leghálsskoðun er einföld rannsókn en mjög mikil- væg heilsuvemd. Þorbjörg Guð- mundsdóttir, hjúkrunardeildar- stjóri, er höfundur. >
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.