Morgunblaðið - 01.04.2000, Síða 60

Morgunblaðið - 01.04.2000, Síða 60
60 LAUGARDAGUR 1. APRÍL 2000 MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN Fræjum sáð til framtíðar HINAR níu menningarborgir "Evrópu árið 2000 hafa nú allar opn- að dagskrá sína - og var Brussel síð- ust í röðinni með opnun í Evrópu- þinginu 28. febrúar. Menningar- málaráðherra Evrópusambandsins, Viviane Reading hélt síðan sameig- inlegan blaðamannafund með borg- unum níu þar sem skýrt kom fram að borgirnar telja að samstarfið hafi reynst bæði gefandi og árangurs- ríkt. f þessari systraborgafjölskyldu er Reykjavík vissulega yngsta syst- irin en líklega hefur engin borganna haft jafnmikið gagn af þessu um- fangsmikla samstarfi og einmitt Reykjavík, nyrst og fjarri megin- landinu sem sameinar hinar stór- þjóðirnar átta. Þegar greidd voru atkvæði um þátttöku borganna í Menningarborg Reykjavík menningar- borg er því ekki átaks- verkefni heldur lang- tímamarkmið, segir Þdrunn Sigurðardóttir, tækifæri sem getur fært þjóðinni allri ríkulega uppskeru um ókomin ár. sameiginlegum verkefnum fékk verkefni Reykjavíkur, Raddir Evrópu og Björk atkvæði allra borganna níu. Verkefnið hlaut síðan hæsta styrk allra verkefna ársins hjá Evrópusambandinu. Stærsta norræna verkefnið varð framlag Reykjavíkur til norrænu verkefn- anna, Baldur eftir Jón Leifs, og hlaut það síðan hæsta norræna styrkinn. Þessi gríðarstóru alþjóð- legu verkefni, eru eins konar horn- steinar í dagskránni, en þó aðeins lítið brot af henni ef litið er á heild- ina. Mörg verkefni eru engu síður metnaðarfull og óvenjuleg en þessi tvö sem hér voru nefnd, önnur hljóð- lát og fyrirferðarlítil, - og enn önnur ögrandi og nýstárleg. Saman mynda þessi verkefni skýra heildarmynd, vef, þar sem hver þráður skiptir máli. Reykjavík opnaði formlega dag- skrána 29 janúar sl. í einhverju besta veðri sem sést hefur í borginni það sem af er aldamótaár- inu. Þátttaka var afar góð í opnunarviðburð- unum og nálægt 40 þúsund manns nutu dagskrár dagsins með ýmsum hætti Fjölbreytni Þegar undirbúning- ur að menningarborg- arverkefninu hófst var mörkuð sú stefna að setja hlið við hlið ólík viðfangsefni sem spegla hið margbrotna íslenska samfélag. Þetta markmið hefur á engan hátt dregið úr mikilvægi stórra og glæsi- legi’a listviðburða sem dæmin hér að framan sanna, og þeir minnka ekki þótt þeir standi við hlið viðburða á allt öðru sviði - t.d. á sviði vísinda, eða almenningsfræðslu svo eitthvað sé nefnt. Til að ná þessu markmiði þurfti að ná sambandi við mikinn fjölda fólks, stofnana og samtaka, vinna með þeim að hugmyndum, móta verkefni, fjár- hags- og framkvæmda- áætlanir, finna sam- starfsaðila og koma upp liprum og árang- ursríkum samskiptum sem tryggðu verkefn- unum brautargengi. Öll verkefnin sem valin hafa verið á dagskrá menningarborgarinn- ar, alls hátt á þriðja hundrað, hafa verið valin eftir slíka foi'vinnu. Óvenjulega stór huti dagskrárinnar, eða nál. 90% eru ný verkefni, frum- sköpun, en t.d. Stokkhólmur, sem var menningarborg árið 1998, taldi Þórunn Sigurðarddttir AQ AU . w Kopavogsbuar — T 1 1 I opið hús 1ILI Kynning á Smáralind Vulltrúar frá Smáralind, nýju verslunarmiöstöð- inni sem rísa mun í Smáranum, veröa meö kynningu á skipulagi og tilhögun byggingarinn- ar í Hamraborg 1, 3. hæð, í dag, laugardag, 1. apríl kl. 10—12. Allir velkomnir. Sjálfstæðisfélag Kópavogs. Ættarmót Afkomendur Ingibjargar Bjarnadóttur frá Viðfirði, fædd 27.11. 1862, sem bjó á Vaði í Skriðdal, verður haldið dagana 11. —13. ágúst 2000, að Stekkhólma við Iðavelli. Aðalfundur Félags matreiðslumanna 2000 verður haldinn á Hótel Sögu, Skála, mánudag- inn 3. apríl kl. 15.00. iÐagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Lagabreytingar. TILBOÐ/UTBOÐ Auglýsing um deiliskipulag sumarhúsahverfis í landi Hamars í Dalvíkurbyggð Bæjarstjórn Dalvíkurbyggðar auglýsir hér með tillögu að deiliskipulagi frístundasvæðis í landi Hamars, samkvæmt 25. gr. skipulags- og bygg- ingarlaga nr. 73/1997 og skipulagsreglugerðar gr. 6.2.3. Skipulagstillagan nærtil hluta jarðarinnar Ham- ,ars. Gert er ráð fyrir fimm frístundahúsalóðum austast á svæðinu auk þeirra tveggja sem þegar eru byggðar. Vestar á jörðinni er gert ráð fyrir samtals 14 nýjum lóðum fyrir frístundahús. Alls er því um að ræða 19 nýjar lóðir. Skipulags- og byggingarskilmálar koma fram í greinargerð sem fylgir deiliskipulagstillögunni. Tillagan verðurtil sýnis á tæknideild Dalvíkur- byggðar í Ráðhúsinu, Dalvík, frá og með 7. apríl 2000 til 5. maí 2000. Þeim, sem telja sig eiga hagsmuna að gæta, er gefinn kostur á að gera athugasemdir við ÍSkipulagstillöguna. Fresturtil að skila athuga- semdum rennur út þann 19. maí 2000. Þeir, sem það ekki gera, teljast samþykkir. Ábendingum og athugasemdum skal skila skriflega til byggingarfulltrúa Dalvíkurbyggðar. Bæjartæknifræðingurinn Dalvíkurbyggð. S 0 L U <« w Tilboö óskast í eftirtaldar bifreiðar og tæki þriðjudaginn 4. apríl 2000 kl. 13—16 í porti vora í Borgartúni 7 og víðar: 1 stk. Audi A-6 fólksbifreið 3 stk. Volvo 850 fólksbifreið 1 stk. Volvo 240 fólksbifreið í stk. Renault Megane RT Classic (skemmdur) 1 stk. Jeep Grand Cherokee 2 stk. Nissan Patrol 1 stk. Toyota Uand cruiser 1 stk. Ford Explorer 1 stk. Mitsubishi Pajero stuttur 1 stk. Mitsubishi Space Wagon 1 stk. Mitsubishi L-300 2 stk. Mitsubishi Lancer (1 skemmdur) 2 stk. Mitsubishi Galant (úrbrædd vél og biluð sjálfsk.) 1 stk. Toyota Hi Lux Double cab 2 stk. Ford Econoline 1 stk. Ford Econoline Club Wagon (14 farþega) 1 stk. Ford Escort station (skemmdur) 1 stk. Ford Escort fólksbifreið 2 stk. Ford Escort sendibifreið 1 stk. Nissan Vanett sendibifreið 1 stk. Land-Rover með körfulyftu 1 stk. Subaru Legacy (skemmdur) 2 stk. Subaru 1800 station 2 stk. Toyota Carina II 2 stk. Toyota Corolla Wagon 1 stk. Toyota Corolla 1 stk. Toyota Tercel 1 stk. Toyota Hi Ace sendiferðabifreið 1 stk. Mazda 323 station 1 stk. Chevrolet Chevy 500 pick-up (ógangfær) 1 stk. Nissan Vanett sendibifreið 1 stk. Mercedes Benz 814D 19 farþega 1 stk. Mercedes Bens 1928 vörub. m/krana við Stórhöfða 1 stk. kranabifreið Volvo N-12 með Fassi M-9 krana 1 stk. Case 5120 dráttarvél m/ámoksturstækjum 4x4 1 stk. loftpressa Hydor S-125 drifskaftstengd án borhamra Til sýnis hjá Vegagerðinni 1 stk. Massey Ferguson 3080 dráttarvél (biluð skipting) Til sýnis hjá Vegagerðinni á Isafirði 1 stk. snjótönn á vörubíl Schmidt MF-5 1 stk. snjótönn á vörubíl Minoplog 1 stk. snjótönn á vörubíl Monoplog sem verða til sýnis bak við skrifstofu 4x2 bensín 1996 4x2 bensín 1993-96 4x2 bensín 1992 4x2 bensín <1997 4x4 bensín 1994 4x4 dísel 1989 4x4 bensín 1988 4x4 bensín 1991 4x4 bensín 1988 4x4 bensín 1997 4x4 bensín 1993 4x4 I bensín 1993 1 bensín 1997 4x4 dísel 1990 4x4 bensín 1991 4x2 dfsel 1990 4x2 bensín 1995 4x2 bensín 1996 4x2 bensín 1996 4x2 bensín 1987 4x4 bensín 1972 4x4 bensín 1999 4x4 bensín 1990 4x2 bensín 1991-92 4x4 bensín 1993-96 4x2 bensín 1988-93 4x4 bensín 1987 4x2 bensín 1993 4x4 bensín 1994 4x2 bensín 1989 4x2 bensín 1987 4x2 dísel 1991 4x4 dfsel 1981 i birgðastöð dísel 1978 dísel 1991 1982 i í Borgarnesi 4x4 dísel 1989 1979 1987 1988 Til sýnis hjá Rúv Egilsstöðum 1 stk. Subaru 1800 station 4x4 bensín 1991 Til sýnis hjá Rala, bútæknideild á Hvanneyri 1 stk. Bedford vörubifreið með flutningakassa 4x2 dísel 1977 Tilboðin verða opnuð á skrifstofu Ríkiskaupa sama dag kl. 16.30 að viðstöddum bjóðendum. Réttur er áskilinn til að hafna tilboðum sem ekki teljast viðunandi. (ATH. Inngangur í port frá Steintúni). fM W RÍKISKAUP ÍT f h « A e ZrUn ó r r> e r l' I Útboð skila á r a n g ri! Borgartúni 7 • 105 Reykjavik • Sími: 530 1400 • Fax: 530 1414 Veffang: www.rikiskaup.is • Netfang: rikiskaup@rikiskaup.is NAUÐUIMGARSALA Uppboð Uppboð mun byrja á skrifstofu embættisins í Aðalstrœti 12, 415 Bolungarvík, sem hér segir á eftirfarandi eign: Aðalstræti 13—15, þingl. eig. Möttull ehf., gerðarbeiðandi Vátrygg- ingafélag íslands hf., miðvikudaginn 5. apríl 2000 kl. 15.00. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni sjálfri sem hér segir: Þuríðarbraut7, e.h., þingl. eig. Brynja Ásta Haraldsdóttir, gerðarbeið- andi (búðalánasjóður, miðvikudaginn 5. apríl 2000 kl. 14.30. Sýslumaðurinn í Bolungarvík, 31. mars 2000. Jónas Guðmundsson. FÉLAGSLÍF Sunnudagur 2. apríl: Kl. 10.30 Skíðaganga yfir Leggjabrjót Skíðaganga frá Þingvöllum um gömlu þjóðleiðina í Hvalfjörð. Verð. 1.800 kr. f. félaga og 2.000 kr. f. aðra. Fararstjóri: Jósef Hólmjárn. Brottför frá BSÍ. Far- miðar í afgreiðslu. Laugardagsferð í Maríuhöfn er frestað. Afmælisganga á Keili er 9. apríl. Mánudagur 3. apríl: Kl. 20.30 Útivist 25 ára Afmælismyndakvöld: Afmælismyndakvöldið er í Húna- búð í Skeifunni 11, 2. hæð. Sýnd- ar myndir úr sögu Útivistar af ferðum og fólki. Glæsilegt kaffi- hlaðborð með risaafmælistertu. Aðgangseyrir 500 kr. Fjölmennið, félagar sem aðrir. Útivist — ferðafélag, Hallveigarstig 1, 101 Reykjavík. Sími 561 4330. Fax 561 4606. http://www.utivist.is Nám í svæðameðferð byrjar 13. apríl nk. Sambærilegt námsefni/náms- kröfur og í Svæðameðferðar- skólum á Norðurlöndum. Yfir 700 kennslutímar með bók- legum fögum. • Persónulegur og notalegur skóli. • Aðeins 6—8 nemendur í hóp. • Fjölbreytilegt og vandað náms- efni, m.a. kennsla í svæðameð- ferð fóta og handa, orkurásum líkamans, sjálfsnuddi, líkams- lestri o.fl. • Kennsla 1 kvöld í viku frá kl. 17—21. Frí sumarmánuði. • Faglærður kennari/viðurkennt nám af svæðameðferðarfélagi fslands. Upplýsingar og innritun 896 9653 og 562 4745. Svæðameðferðarskóli Þórgunnu, Skipholti 50c. KFUM og KFUK Skráning í sumarbúðir félaganna fer fram i aðalstöðv- unum við Holtaveg og hefst eftirtalda daga: Vatnaskógur: Miðvikudagur 5. apríl kl. 8.00. Vindáshlíð: Föstudagur 7. apríl kl. 8.00. Ölver, Kaldársel og Hólavatn: Mánudagur 10. apríl kl. 8.00. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu KFUM og KFUK. Sími 588 8899. Svölur Munið félagsfundinn í Síðumúla 35 þriðjudaginn 4. apríl kl. 20. Edda Björgvinsdóttir flytur atriði úr leikritinu Leitin að vísbend- ingu... Takið með ykkur gesti. Aðgangseyrir, m. kaffi, kr. 1.000. Stjórnin. fcimhjólp Opið hús í Þríbúðum, Hverfisgötu 42, í dag frá kl. 14.00—17.00. Sérstak- ur gestur verður Þorvaldur Halldórsson söngvari. Boðið verður uppá kaffi og meðlæti. Allir velkomnir. www.samhjalp.is. FERÐAFELAG % ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SlMI 568-2533 Sunnudagur 2. apríl Kl. 10.30 Yfir Kjöl að Hvalfirði, skíðaganga. Verð kr. 1.800. Kl. 13.00 Reynivallaháls — Fossá í Hvalfirði. Verð kr. 1.200.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.