Morgunblaðið - 01.04.2000, Page 65

Morgunblaðið - 01.04.2000, Page 65
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. APRÍL 2000 6^ UMRÆÐAN Beingreiðslur áríð 2003 (þegar uppkaupum er lokiö) Upphafleg skipting Skerðing 22,5 % Aukning v/gæðastýríngar Skipting eftir breytingar Kjara- breyting Gæflabændur * 1.387.840.500 312.264.113 455.435.125 ** 1.531.011.513 10,3% Aðrir * 154.204.500 34.696.013 0 119.508.488 -22,5%* Samtals 1.542.045.000 346.960.125 455.435.125 1.650.520.000 7,0% Gert ráð fyrir aö gæðabændur sóu 90 % og aðrir 10 % Samanstendur af skerðingu 22,5 % og endurúthlutun 25.000 ærgilda greiðslumarks í laugardagsgreininni sýndi ég fram á hvernig gæðastýringar-app- aratið verður til. Ennfremur hvert hlutverk þess á að verða og nefndi þar til heimildir. Ekki er gengið út- frá að sauðfjárafurðir styrkist á markaðnum en að sauðfjárbændum fækki; skussarnir hverfi. Mismunur á arðsemi í sauðfjár- búskap hlýtur að koma fram í bók- haldi, eins og í öðrum rekstri. Víða þarf líka að sannfæra þá sem deila út peningum að rekstur þeirra sem við eiga að taka sé í ein- hverju tilskildu horfi. Það er því skiljanlegt þegar skipta á opinberu fjármagni milli sauðfjárbænda, og mismuna eftir árangri í búrekstri, að notuð séu hefðbundin viðmið, þ.e. bókhald þeiiTa sem í hlut eiga. Svona aðferð hentar forræðishyggj- unni ekki, hún þarf að hafa meira svigrúm. Þá er betra að nota niður- stöður hrútasýninga, afkvæma- rannsóknir og mat á kindaskrokk- um í sláturhúsum til að finna hver er gæðabóndi og hver ekki. Þetta er líka það sem menn kunna og þá get- ur sundurdrátturinn hafist. Til verksins koma líka 35 milljónir úr ríkissjóði. Nú verður glatt á hjalla. Að loknum sundurdrætti Nú er það svo að sundurdráttur- inn tekur þrjú ár og enginn veit hvað út úr honum verður látið koma, þess vegna er hér miðað við áætlaða tölu. Þeir vistvænu verði 90% hinir 10%. Svo liggur það í hlutarins eðli að eftir því sem fjölg- ar í hópi þeirra verri hækkar hagur Strympu hjá þeim betri. Hvað er þá komið í pottinn? Fyrst kemur í leitirnar endur- greiðslan á 25 þúsund ærgildum, 108 millj. þar, verðskerðing á beingreiðslum betri bænda 22,5% 312 millj. og skerðing hjá þeim lak- ari af sama toga 35 milljónir. Þá höfum það, forsjárhyggjan er búin að fá í gæðapottinn sinn, 455 mil- ljónir, sem hún getur sýslað með. Eins gott að standa sig á næstu hrútasýningu. Þá kemur að stóru spurningunni; hvernig öll þessi ráð muni duga til þess að slá skussana af? Gæðabændurnir fá allt úr pott- Alltaf betra verð _ : \th-m á - tm (3 Mörkinni 3, sími 588 0640 Casa@islandia.is inum. Þá hefur hagur þeirra batnað um um 10,3%, hinna versnað um 22,5% og mismunur á milli þessara tveggja bændahópa verður því 32,8%. Skyldi það ekki teljast góður árangur? Hér að framan var sýnt hvað 7% hækkun miðað við bein- greiðslur hefði á afkomu í sauðfjár- búskap. Miðað er við þær breyting- ar sem sem orðið hafa á kjörum sauðfjárbænda milli áranna 1991 og 1998 en þá versnaði afkoma í sauð- fjárbúskap um 19,9%. Miðað við áætlaða niðurstöðu samningsins hefði kaupmáttarrýrnun gæða- bændanna orðið 10,4% á þessum tíma og því minnkað um tæpan helming frá því sem var árið 1998. Sömu viðmiðanir í kjörum þeirra bænda, þar sem beingreiðslur munu bótalaust lækka um 22,5% eins og segir í samningnum, hefðu leitt til 40,7 % rýrnunar á kjörum þessara bænda. Hér er því fundin afar virk aðferð til að fækka sauð- fjárbændum. Það vakti eftirtekt mína þegar frá því var sagt við kynnningu á nýja búvörusamningnum á Búnað- arþingi að andstöðu gætti við samn- inginn á Alþingi. Þetta reyndar staðfesti þá skoðun mína að meðal þings og þjóðar væri góður vilji til að takast á við þann vanda sem nú steðjar að dreifðum byggðum landsins og bág kjör sauðfjárbænda eru að stórum hluta tilefni að. Því tækifæri hefur nú verið sleppt en þær leiðir valdar sem eiga rætur í forræðishyggju og stjórnsýslu þar sem fjámuna er illa gætt. Þetta er dapurleg niðurstaða. Höfundur er fyrrverandi alþingismaður. ^áshd HAND VERKS MARKAÐUR ídagkl. 11-16 IL—sfáwmb! F J ÖRÐ U R - miöbœ Hafnarjjaröar www.mbl.is 'Sfíemantanúsic) Úrval fermingargjafa DEMANTAHÚSIÐ Nýju Krínglunni, sími 588 9944 BRBHSANm Bremsuklossar, -diskar, f -borðar, -skálar o.fl. Smiðjuvegi 20, græn gata, Kópavogi, simi 567 0505 Hefurðu séð Kolaportið eftir breytingu? Mikiö úrval af klassískum tónlistardiskum ó kr. 300 stk Teppadreglar í öllum stœröum - ótrúlegt verð Vandaðir og fallegir standlamparr fró kr 7900,- Útskorin vatnabuffalóhorn fró kr. 2500,- Skemmtileg laser leikfangasverð kr. 700,- Indónesískir gíraffa geisladiskastandar fró kr. 2000,- Nýjar dömublússur og úrval skartgripa til fermingargjafa Lander freyðibað með óvaxtailmi kr. 120,- Margar stcerðir af austurlenskum blœvœngjum fró kr. 990,- Kristalvasar, glös og skólar í settum fró kr. 2200,- Úrval af tónlistarkasettum - 4 stk ó kr. 2000,- Tískuhringir ó unglinga og fullorðna fró kr. 200,- Nýkomin mjúk og falleg leðurveski ó kr, 990,- Sterkir barnasportskór með riflós kr. 750,- Líka opið á föstudögum! Lottóið er komið í Kolaportið Saltfisksbollur - Geisladískar - Mottur - Skartgripír - Fatnaöur - Antik - Postulinsstyttúr - Hákarl - Vynilhljómplötur - Raftœki Marineraður - saltfiskur - Skófatnaður - Rœkjur - Útskorin trévara - Hangikjöt - Knattspyrnubúningar - llmolíur - Egg Fataefni - llmvötn - Rúnakerti - Harðfiskur - Leikföng Ljós - Verkfœri - Gjafavara - Flatkökur - Töskur - Vatnabuffalóhorn Skelfiskur - Safnaravara - Dömuhattar - Cobraslöngur - Draumafangarar - Kartöflur - Málverk - Videóspólur - Lax Orkusteinahálsmen - Kerti - Englamyndir - Bcenaspjöld - Heimilistœki - Kompudót - Frímerki - Innrömmuö skordýr Humar - Páfuglafjaðrir - Gerfiblóm - Blœvœngir • Búsáhöld - Handverk - Handprjónaöir dúkkukjólar - íslenskt grjót Bastkörfur - Töskur - Slökunartónlist - Sœlgœti - Ljósakrónur - Hörpuskel - Kaffi Port - Lesgleraugu - Andlitsmyndir Opið föstudaga kl. 12:00-18:00 og um helgar kl. 11:00-l 7:00 1 j m M ^ ’Ía' JH mgiy* m.f ■■ Jk m * ‘i

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.