Morgunblaðið - 16.04.2000, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 16.04.2000, Blaðsíða 44
44 SUNNUDAGUR 16. APRÍL 2000 MORGUNBLAÐIÐ Engihjalli 4 herbergja á 5. hæð Falleg 4 herb. 108 fm íbúð á 5. hæð með 3 svefnherbergjum, stóru holi og stofu með parketi, baðherbergi með glugga og tengingu fyrir þvottavél. Blokkin er nýtekin í gegn að utan og innan. Verð 10,8 millj. Séreign Skólavörðustíg 41, sími 552 9077. Opið í dag, sunnudag, frá kl. 12-15. ' OPIÐ HÚS AÐ FANNAFOLD 127 í DAG A MILLI KL. 14 OG 16 Þetta fallega parhús er á einni hæð, 3 svefnherbergi, sjónvarps- hol og stofa. Tilb. jarðvegur undir sólstofu ásamt rúmgóðum bílskúr. Parket og flísar á gólfum. Nýlegar innréttingar. Geymsluloft. Fallegur garður í rækt. Pétur og Kristín taka vel á móti ykkur. 4370 LAUGAVEGUR 49 OPIÐ HÚS í DAG FRÁ KL. 15-17 Sérlega falleg og skemmtilega skipulögð ca 108 fm íbúð á annarri hæð i góðu húsi við Laugaveg. Tvö rúmgóð herbergi, stofa og einstakur sólskáli sem gengið er inn i beint úr stofunni. Sjón er sögu ríkari. Sölumaður á staðn- um. BÆJARFLÖT 6 ca 188 fm einingar með góðum mögul. á millilofti. 5 til 8 metra loft- hæð. Innkeyrsludyr: Hæð 4,2 m, breidd 3,8 m. Húsið er klætt að ut- an. Það skilast rúmlega fokhelt. Traustur byggingaraðili. 4192 J FASTEIGNASTOFAN Reykjavíkurvegi 6o • 220 Hafnarfjörður • Fax 565 4744 . _ sími „ samhand 3® 3 3S^^ við sölumenn VANTAR ALLAR EIGNIR Á SKRÁ . wgr 'ygá . ATVINNUHÚSNÆÐI ÆW— FYRIRTÆKJASALA ÓSEYRARBRAUT - FRÁBÆRT TÆKIFÆRI Vorum aö fá í einkasölu þessar tvær húseignir rótt viö nýja hafnarsvæðiö í Hf. Stærra húsiö er um 2.000 fm og býöur upp á mikla mögul. Þetta er einstakt tækifæri fyrir fjárfesta og felast miklir möguleikar í nýtingu lóöanna, sem eru alls um 5.000 fm. Nánari uppl. á skrifstofu. Fyrírtækí - Einstakt tækifærí Parhús ÁSBÚÐ, GBÆ. Glæsilegt heilsustúdíó á þessum frábæra staö í miöbæ Garöabæjar, á sjöttu hæö í lyftuhúsi. Mjög gott fyrirtæki meö góöan rekstur. Góö tæki, s.s. Eurowave tæki, nuddtæki o.fl. Mjög góö og björt vinnuaö- staöa. Nánari uppl. á skrifstofu. V _______________ Nýkomiö í sölu þetta fallega og rúmgóöa hús á þessum rólega og gróna staö í Garðabænum, alls 157 fm, auk 56 fm tvöfalds bflsk. 4 svefnherb. Stórt eldhús. Nýjar hita- lagnir. Verð 17,9 millj. Fasteignasalan wý fasteignas»ln Skipholti 50b • 105 Reykjavík Asgoir Magnússon h( & tðggittur fasteignasah Guðlaugur ö. Þorstoinss rekstrarverkfraeðingur og lóggiltur lergurriíötari Opiðvirttadaga frákl. 9-18 Atvinnu húsnæði (t okkar R 511-2900 Rað- og parhús n mawusnm Flúðasel Gott 223 fm raðhús á þremur hæðum í Seljahverfinu með innb. 29 fm bílskúr. Tvennar suðursval- ir, sérgarður, 6 herb. Eign í góðu ástandi utan sem innan. Áhv. 7,7 millj. Verð 20,3 millj. Reykás 20 - OPIÐ HÚS í DAG Mjög fallegt um 200 fm enda- raðhús á tveimur hæðum með inn- byggðum bílskúr á góðum stað í Ár- bænum. Beikiparket, glæsilegt eld- hús, fallegt útsýni, sérgarður, svalir í suðvestur. Einkasala. Ingibjörg tekur á móti ykkur milli kl. 13 og 15. Verð 20,8 millj. Hæðir Kirkjuteigur 19 - Opið hús f dag milli 14 og 17 157 fm sérhæð með bílskúr, herbergi í kjallara með sérinngangi ásamt geymsluskúr sem mögulegt er að breyta í stúdíóíbúð. Flísar á gólfi í eldhúsi og á holi, stofa og borðstofa samliggjandi með parketi, manngengt ris sem nýtist sem herbergi. Eignin býður upp á mikla möguleika. Ómar sýnir. Verð 15,9 m. STÓRAGERÐI - NÝTT Á SKRÁ Vorum að fá í einkasölu 4- 5 herbergja 121 fm hæð ásamt góðum 28 fm bílskúr. Parket, tvennar svalir. Björt, falleg og sérlega vel meðfarin íbúð. Frábær staðsetning. 3ja herb. Laufrimi 6 - OPIÐ HÚS í DAG Falleg 90 fm íbúð í nýlegu húsi á fyrstu hæð með sérinngangi og hellulagðri suðurverönd. Björt og skemmtileg íbúð. Einkasala. Áhvíl- andi 4,8 millj. Verð 10,1 millj. Guðný og Markús taka á móti ykkur milli kl. 14 og 16. ^Oplð f Jag, sunnudag, mllll 12 og 14^ Ártúnshöfði 1.386 fm Til sölu iðnaðarhúsnæði. Einn salur. Þrennar innkeyrsludyr. Garðabær 5.000 fm Framleiðslu- og lagerhúsnæði. Mikil lofthæð. Selst eða leigist í einu lagi eða hlutum. Nýtt í Garðabæ 950 fm Nýbygging sem rís í sumar við Reykjanesbrautina. Óseldir 700 fm í verslunar- og lagerhluta og 250 fm. Nýtt hús 59 bús. hver fm 1.120 fm nýtt stálgrindarhús frá Bandaríkjunum, 28x40 m, sem verður reist á næstu vikum við Lækjarmel. Selst fullg. í einu lagi eða hlutum. Verslun/Skrifstofur 1.834 fm Til sölu eða leigu við miðborgina 2 skrifstofuhæðir, verslunarhæð og kjallari. Hver hæð 460 fm. Stór lóð, næg bílastæði. VAGN JÓNSSON EHF. fasteignasala Skúlagötu 30, sími 561 4433 FRÉTTIR Fagna frum- varpi um fæð- ingarorlof EFTIRFARANDI ályktun var sam- þykkt á fundi jafnréttisnefndar Reykjavíkurborgar 11. apríl sl.: „Jafnréttisnefnd Reykjavíkur- borgar lýsir yfir mikilli ánægju með frumvarp ríkisstjómar íslands til að laga fæðingar- og foreldraorlof. Verði frumvarpið að lögum markar það tímamót í þróun jafnréttismála og skipar Islandi í fremstu röð hvað rétt feðra til fæðingarorlofs snertir. Þau markmið frumvarpsins að veita feðmm sjálfstæðan rétt til þriggja mánaða fæðingarorlofs, samræma réttindi starfsfólks á al- mennum vinnumarkaði og hjá hinu opinbera og lögfesta tilskipun ESB um foreldraorlof em lofsverð. Jafn- réttisnefnd Reykjavíkurborgar hef- ur áður beitt sér í þessa vem en eitt markmiða nefndarinnar með verk- efninu Karlar og fæðingarorlof 1996-1998 var að þrýsta á löggjafar- valdið um breytingu á fæðingarorlof- slögum til að tryggja feðmm sjálf- stæðan rétt til fæðingarorlofs og jafnframt að hvetja feður til að nýta sér þann rétt. Jafnréttisnefnd er í meginatriðum sammála því að réttur feðra eigi að öllu jöfnu að vera óframseljanlegur, enda verði markmiði frumvarpsins um að börn njóti umönnunar beggja foreldra best náð þannig. Hinsvegar em ófá börn í samfélagi okkar sem njóta aðeins umönnunar annars for- eldrisins og fá þau engan ávinning af nýjum fæðingarorlofslögum ef fmm- varpið verður samþykkt óbreytt. Jafnréttisnefnd fellst ekki á þau rök að ekki sé unnt að auka rétt ein- stæðra foreldra vegna hættu á mis- notkun af þeirri tegund að sambúð- arfólk slíti sambúð á pappírum í þeim tilgangi einum að framselja rétt föður til móður.... Þá minnir jafnréttisnefnd á að þrátt fyrir ótvíræða ávinninga af framvarpinu ef að lögum verður era fæðingarorlofsréttindi kvenna lakari hér á landi en í nágrannalöndum okkar. Fmmvarpið tryggir konum þriggja mánaða fæðingarorlof en það em lágmarksréttindi sé miðað við reglur á EES-svæðinu sem ís- land er skuldbundið til að hlíta og skerðing á réttindum þeirra frá því sem verið hefur.“ Alyktunin var samþykkt með þremur greiddum at- kvæðum. Fulltrúi Sjálfstæðisflokks- ins greiddi ekki atkvæði. -------*-4-4------ Fyrirlestur í taugalíffræði DR, KRISTJÁN R. Jessen, próf- essor í taugaþroskunarfræði við Uni- versity College of London flytur fyr- irlestur í taugalíffræði í kennslustofu á þriðju hæð í Læknagarði þriðju- daginn 18. apríl kl. 16. Fyrirlestur sinn nefnir Kristján „Glíafrumur úttaugakerfisins (Schwann frumur): Þroskun og hlutverk." Dr. Kristján R. Jessen lauk BS prófi í líffræði frá Háskóla Islands 1973 en fluttist síðan til London þar sem hann hóf nám og rannsóknir á sviði taugalíffræði. Hann lauk dokt- orsprófi í taugalíffræði frá University College of London árið 1980 og hefur síðan starfað við sömu stofnun sem Lecturer, Reader og frá 1993 sem prófessor. Kristján hefur verið leið- andi í rannsóknum á tilurð og hlut- verki glíaframna og hefur birt niður- stöður rannsókna sinna í virtustu tímaritum fræðasviðsins. Kristján er einnig höfundur yfirlitsgreina og bóka um efnið og situr í ritstjóm tímarita á fræðasviðinu. Hann hefur hlotið ýmis verðlaun fyrir rannsóknir sínar og störf, m.a. viðurkenningu frá Wellcome Trast, stærsta og virtasta rannsóknasjóði Bretlands. Kristján er vinsæll fyrirlesari og hefur fjallað um rannsóknaniðurstöð- ur sínar á ráðstefnum og við stofnan- ir víða um heim. Hann hefur einnig kennt á fjölmörgum námskeiðum og verið leiðbeinandi fjölda doktorsn- ema. Kristján hefur hlotið ótal styrki til rannsókna sinna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.