Morgunblaðið - 16.04.2000, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 16.04.2000, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ SKOÐUN jafnframt leita að auknu fjármagni þaðan. Flest þessi fyrirtæki munu fara á hausinn. Síðasta setning mín kann að vekja mikinn ugg hjá fólki, en í raun er þetta lykillinn að öllu saman. I Silicon Valley í Bandaríkjunum er það agn- arlítið hlutfall af stofnuðum hátækni- fyrirtækjum sem að lokum ná því að verða skráð með þeim stóru á opin- berum verðbréfamörkuðum. Flest þeirra eru leyst upp eftir 1-2 ára rekstur eða seld til stærri fyrirtækja. Engu að síður er hagsæld fólks í Kís- ildalnum sú mesta sem þekkist og enginn atvinnulaus lengi. Hvernig má það vera? Það er einfaldlega vegna þess að þau fáu fyrirtæki sem „meika það“ verða gríðarlega stór mjög hratt, og staðreyndin að sú þekking sem verður til í „misheppn- uðum“ fyrirtækjum nýtist oftast aft- ur í nýju formi annars staðar. En komum nú aftur að íslandi. Segjum að af þessum 30 fyrirtækj- um sem styrkt voru, þá séu það ein- ungis tvö sem nái því stigi að verða raunveruleg alþjóðleg þekkingarfyr- irtæki sem endi á því að fara á mark- að erlendis. Mér þætti það afar ólík- legt að samanlagt verðmæti slíkra fyrirtækja væri undir 70 milljörðum og að öllum líkindum væri það meira. Hvað hefur þá áunnist? Jú, uppruna- lega fjárfestingin er búin að skila sér aftur, hugsanlega með arði á nokkr- um árum. Á sama tíma hefur orðið til stór stétt manna sem hefur það að at- vinnu að virkja þekkingu sína og hef- ur reynslu af að koma hugmyndum í framkvæmd og leggjast í víking á al- þjóðlegum markaði. Ætli eitt stykki álver og virkjun hefði verið betri fjár- festingarkostur? Ég hugsa ekki. Og að lokum: hvernig kemur Netið inn í þetta? Einsog ég reyndi að sýna fram á með dæmi mínu um blessaða kexið, þá snýst þekkingariðnaður ekki endilega um tölvutækni. Til að mynda munu flest þeirra nýju fyrir- tækja sem verða að risum í gegnum Netið ekki selja hugbúnað, heldur einfaldlega vörur og þjónustu sem menn þurfa og hafa alltaf þurft, til dæmis bækur, lyf og samskipti. Breiddin í þekkingu fólks sem þarf til þess að slíkt sé mögulegt nær langt út fyrir hið þrönga svið tölvutækn- innar. Það sem gerir Netið að svo áhugaverðum kosti fyrir fyrirtæki er hinsvegar sá eiginleiki þess að vera alþjóðlegur og skilvirkur miðill sem er sérlega hentugur til að miðla þekkingu, og eins og ég hef vonandi sannfært ykkur um þá æskir þekk- ingin einskis annars en að fá að smjúga um allt og alla. Það eina sem þörf er á er að færa Aþenu nokkrar fómargjafír og hún mun skila þeim margfalt til baka. Höfundur er framkvæmdastjóri rannstíknar- og þrtíunarsviðs OZ.COM. SUNNUDAGUR 16. APRÍL 2000 37 Spennið beltin fýrir flugtak. BMW 316 líMSg / Að aka BMW 316 er engu líkt. Þessí tilfinning er afrakstur þrotlausrar vinnu vísindamanna og færustu hönnuða sem hafa náð að tvinna saman vísindi og ástríðu á einstakan hátt. Við bjóðum þér að komast á flug - í BMW 316. BMW 316 kostar frá 2.250.000 kr. Grjótháls 1 sími 575 1210 Engum líkur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.