Morgunblaðið - 05.05.2000, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 05.05.2000, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ FRETTIR FÖSTUDAGUR 5. MAÍ 2000 45 PENINGAMARKAÐURINN VERÐBRÉFAMARKAÐUR Miög lítil viðskipti á Nasdaq NASDAQ-tæknivísitalan hækkaöi um 0,36% í gær, eftir aö hafa lækkað tvo daga í röð, í minnstu viöskiptum á ár- inu. Fjárfestar héldu aö sér höndum af ótta viö niöurstöður um atvinnu- leysistölur í apríl, sem verða birtar í dag. Þá hefur áhrif sú óvissa sem rík- ir um hvort Seölabanki Bandaríkj- anna muni hækka vexti hinn 16. maí næstkomandi. Dow Jones-iðnaðar- vísitalan lækkaöi hins vegar um 0,64%. Hlutabréf á helstu mörkuö- um í Evrópu hækkuöu lítillega í gær eftir aö hafa sveiflast nokkuð fyrr um daginn en fjárfestar höföu áhyggjur af hugsanlegum vaxtahækkunum í Bandaríkjunum og bágri stöðu evr- unnar. FTSE 100-vísitalan í London hækkaöi um 0,24% og Xetra Dax-vísitalan í Frankfurt hækkaði um 0,18%. Þá hækkaöi CAC 40-vtsitalan t París um tæp 0,8% en SMI-vísitalan í Zurich stóð í stað. Helstu hluta- bréfavísitölur í Asíu lækkuðu nokk- uö. Hang Seng-vísitalan í Hong Kong féll um 1,7% vegna lækkunar á gengi tæknifyrirtækja. Straits Times-vísita- lan í Singapúr lækkaöi um 1,1%, S&P/ASX 200-vísitalan í Ástralíu lækkaöi um 1,7%, KOSPI-vísitalan í Kóreu um 0,2% og PHS-vísitalan í Manila á Filippseyjum féll um 2,5%. VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1 desember 1999 Hráolía af Brent-svæðinu í Norðursjó fl nn rtn _ III ou,uu dollarar hver tunna j\\ 29,00 - r i 28,00 ■ 27,00 - 26,00 - 25,00 24,00 i 23,00 - 22,00 - 21,00- J prj 1 11 P® yr i /l Hí .25,20 h tf 1'J 1 í iP? f i.| Des. Janúar Febrúar 1 Mars Apríl Bygg Maí t á gögnum frá Reut ers FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 04.05.00 Hæsta Lægsta Meóal- MagrJ Heildar- veró verö verö (kiló)! verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annarafli 300 30 53 1.955 103.252 Gellur 330 310 327 130 42.450 Grálúöa 100 100 100 4 400 Grásleppa 20 5 17 67 1.145 Hlýri 73 37 67 839 56.051 Hrogn 150 91 109 1.094 118.886 Karfi 68 5 58 13.397 776.970 Keila 55 11 37 75 2.805 Langa 100 20 90 1.246 112.026 Langlúra 74 40 64 1.038 66.175 Lúöa 520 180 321 861 276.701 Lýsa 45 45 45 717 32.265 Rauömagi 70 60 62 226 13.931 Sandkoli 59 55 56 143 8.029 Skarkoli 154 86 120 16.340 1.964.458 Skata 290 170 223 787 175.635 Skrápflúra 45 30 37 421 15.735 Skötuselur 203 20 184 3.181 586.591 Steinbítur 167 40 61 27.946 1.706.861 Stórkjafta 45 45 45 78 3.510 Sólkoli 119 91 109 3.502 380.700 Tindaskata 10 10 10 55 550 Ufsi 55 20 39 3.201 125.613 Undirmálsfiskur 145 54 112 12.047 1.344.060 Ýsa 195 50 143 35.253 5.047.797 Þorskur 189 40 146 35.114 5.136.802 AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI Skarkoli 112 112 112 19 2.128 Steinbítur 58 51 54 3.715 201.316 Þorskur 121 91 113 732 82.818 Samtals 64 4.466 286.262 FMS Á iSAFIRÐI Annarafli 30 30 30 62 1.860 Steinbítur 167 73 162 335 54.253 Þorskur 126 85 119 715 85.171 Samtals 127 1.112 141.284 FAXAMARKAÐURINN Gellur. 330 310 327 130 42.450 Hlýri 49 37 38 148 5.608 Langa 78 20 74 194 14.436 Langlúra 70 70 70 182 12.740 Rauömagi 70 60 62 226 13.931 Skarkoli 131 99 106 729 77.223 Skötuselur 20 20 20 110 2.200 Steinbítur 50 50 50 95 4.750 Sólkoli 113 113 113 353 39.889 Ufsi 25 20 23 116 2.620 Undirmálsfiskur 54 54 54 64 3.456 Ýsa 159 156 158 436 69.097 Þorskur 179 99 136 3.482 473.413 Samtals 122 6.265 761.813 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Skarkoli 99 99 99 171 16.929 Steinbítur 59 50 57 5.783 328.474 Þorskur 123 101 106 3.316 350.435 Samtals 75 9.270 695.838 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Grásleppa 20 20 20 54 1.080 Karfi 49 5 47 1.753 83.040 Langa 95 70 83 81 6.729 Langlúra 70 70 70 114 7.980 Lúöa 390 200 311 242 75.381 Skarkoli 139 131 132 4.859 642.894 Skrápflúra 45 45 45 207 9.315 Steinbítur 63 40 51 2.176 111.738 Stórkjafta 45 45 45 78 3.510 Sólkoli 119 113 115 1.674 192.041 Tindaskata 10 10 10 55 550 Ufsi 40 30 35 628 21.773 Undirmálsfiskur 145 130 138 3.543 490.032 Ýsa 195 50 146 14.863 2.175.646 Þorskur 189 40 144 11.916 1.719.360 Samtals 131 42.243 5.541.068 ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meöalávöxtun síöasta úboös hjá Lánasýslu ríkisins Ríkisvíxlar 17. apríl ’OO Ávöxtun í% Br. frá sföasta útb. 3 mán. RV00-0719 5-6 mán. RV00-1018 10,54 ■ 11-12 mán. RV01-0418 Ríkisbréf mars 2000 11,17 RB03-1010/KO Spariskírteinl áskrift 10,05 • 5 ár 5,07 Áskrifendurgreiöa 100 kr. afgreiðslugjald mánaðarlega. Leiðrétting á niðurstöðum fyrir netmiðla í fjölmiðlakönnun, MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi frá Hafsteini Má Einarssyni, verkefnisstjóra fjöl- miðlakönnunar Gallups: „Komið hefur í ljós að niður- stöður um það hversu vel vefsíðan strik.is höfðar til fólks voru ekki réttar í skýrslu um niðurstöður fjölmiðlakönnunarinnar sem birt var föstudaginn 28. apríl. Tölurnar í gagnaskránni sjálfri voru réttar, þ.m.t. excel-skrár og FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kiló) verð (kr.) FISKMARKAÐUR DALVIKUR Hlýri 73 73 73 691 50.443 Hrogn 150 150 150 75 11.250 Karfi 56 56 56 4.780 267.680 Langa 100 100 100 75 7.500 Lúöa 275 200 212 148 31.370 Skarkoli 86 86 86 14 1.204 Steinbítur 56 50 55 1.617 89.388 Sólkoli 95 95 95 98 9.310 Undirmálsfiskur 94 87 91 4.783 434.009 Ýsa 128 128 128 43 5.504 Þorskur 143 116 121 974 118.224 Samtals 77 13.298 1.025.882 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Grásleppa 5 5 5 13 65 Hrogn 91 91 91 82 7.462 Lúða 345 345 345 4 1.380 Skarkoli 112 112 112 11 1.232 Skötuselur 61 61 61 5 305 Steinbítur 55 55 55 28 1.540 Sólkoli 91 91 91 78 7.098 Ufsi 20 20 20 172 3.440 Ýsa 150 50 97 17 1.650 Samtals 59 410 24.172 FISKMARKAÐUR SUÐURL. Þ0RL_KSH Annar afli 39 39 39 15 585 Karfi 51 51 51 37 1.887 Langlúra 40 40 40 129 5.160 Lúóa 325 325 325 5 1.625 Skarkoli 123 123 123 428 52.644 Skata 171 171 171 113 19.323 Skötuselur 50 50 50 16 800 Steinbítur 66 66 66 1.071 70.686 Sólkoli 100 100 100 341 34.100 Ufsi 55 55 55 41 2.255 Ýsa 174 174 174 321 55.854 Þorskur 174 145 164 969 158.742 Samtals 116 3.486 403.661 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annarafli 49 49 49 1.843 90.307 Grálúða 100 100 100 4 400 Karfi 68 63 63 6.258 396.757 Langa 97 88 94 185 17.449 Langlúra 50 50 50 65 3.250 Sandkoli 59 59 59 41 2.419 Skarkoli 125 125 125 1.499 187.375 Skötuselur 50 50 50 11 550 Steinbítur 63 50 52 1.806 94.526 Sólkoli 109 109 109 518 56.462 Ufsi 47 30 44 921 40.515 Undirmálsfiskur 97 89 94 1.061- 99.851 Ýsa 181 132 147 7.568 1.114.237 Þorskur 125 96 107 176 18.753 Samtals 97 21.956 2.122.850 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Steinbítur 56 56 56 78 4.368 Þorskur 148 148 148 143 21.164 Samtals 116 221 25.532 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Karfi 48 48 48 376 18.048 Langa 99 95 97 269 25.959 Langlúra 74 74 74 381 28.194 Lúða 340 190 298 99 29.510 Lýsa 45 45 45 269 12.105 Sandkoli 55 55 55 102 5.610 Skata 290 280 289 350 101.220 Skötuselur 200 50 168 847 142.254 Steinbítur 50 50 50 54 2.700 Ufsi 55 30 40 750 30.075 Ýsa 154 70 109 2.553 279.502 Þorskur 167 167 167 1.980 330.660 Samtals 125 8.030 1.005.837 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Hrogn 130 130 130 346 44.980 Skarkoli 100 90 91 678 61.379 Steinbítur 53 52 53 2.813 148.920 Ýsa 181 120 174 523 90.981 Þorskur 150 129 141 494 69.857 Samtals 86 4.854 416.117 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Karfi 52 48 49 74 3.608 Langa 97 78 91 166 15.114 Steinbítur 74 50 74 4.001 295.914 Ufsi 50 50 50 202 10.100 Ýsa 180 74 156 460 71.732 Þorskur 185 70 168 10.140 1.700.275 Samtals 139 15.043 2.096.744 FISKMARKAÐURINN HF. Ýsa 180 93 142 651 92.214 Samtals 142 651 92.214 FISKMARKAÐURINN í GRINDAVÍK Lúða 405 305 369 251 92.531 Lýsa 45 45 45 448 20.160 Skata 170 170 170 312 53.040 Steinbítur 45 45 45 720 32.400 Ufsi 35 35 35 94 3.290 Undirmálsfiskur 122 122 122 2.596 316.712 Ýsa 171 110 152 6.702 1.019.508 Samtals 138 11.123 1.537.641 HÖFN Hrogn 91 91 91 434 39.494 Karfi 50 50 50 119 5.950 Kella 55 11 37 75 2.805 Langa 90 90 90 276 24.840 Langlúra 53 53 53 167 8.851 Lúða 520 305 405 110 44.545 Skarkoli 130 112 116 7.837 906.819 Skata 171 171 171 12 2.052 Skrápflúra 30 30 30 214 6.420 Skötuselur 203 200 201 2.192 440.482 Steinbítur 73 58 60 3.104 185.588 Sólkoll 95 95 95 440 41.800 Ufsi 42 20 42 277 11.545 Ýsa 114 55 64 1.116 71.870 Þorskur 103 103 103 77 7.931 Samtals 109 16.450 1.800.993 VIÐSKIPTI Á KVOTAÞINGIÍSLANDS 4.5.2000 Kvótategund Vtðsklpta- Vlðsklpta- Hsstakaup- Lsgstasölu- Kaupmagn Sölumagn Veglð kaup- Veglðsölu- Síðasta magn(kg) verð(kr) tllboð(kr) tliboð(kr) eftlr(kg) eftlr(kg) verð(kr) verð(kr) meðaiv.(kr) Þorskur 70.498 122,10 122,21 123,49 422 266.762 122,11 125,46 126,04 Ýsa 2.000 75,00 74,00 0 411.136 76,83 78,06 Ufsi 25,00 0 73.130 29,71 30,24 Karfi 39,00 90.000 0 38,74 38,84 Steinbítur 20.301 31,05 31,10 35.699 0 31,10 30,77 Grálúöa 99,01 49.970 0 99,01 100,00 Skarkoli 110,00 0 96.876 113,94 114,52 Þykkvalúra 24 73,56 75,11 2.564 0 75,11 75,11 Langlúra 42,49 0 4.834 42,93 43,06 Sandkoli 20,99 0 45.217 21,41 21,03 Skrápflúra 20,99 0 944 20,99 21,00 Úthafsrækja 10.666 9,38 9,00 0 130.580 9,93 10,23 Rækja R.gr. 29,99 0 100.000 29,99 24,19 Ekki voru tilboð í aórar tegundir grunngögn fyrir birtingarforrit, en myndin í skýrslunni sem sýnir út- komu þessarar spurningar og sækir tölur beint í gagnaskrána fór línu- villt, þ.e. tengingin (linkur) fyrir strik.is var ranglega skilgreind. Hið rétta er að reiknuð einkunn, á kvarðanum 1-5, fyrir strik.is er 3,25 í stað 3,9 eins og stóð í skýrslunni. Sambærilegar einkunnir í skýrsl- unni fyrir hinar þrjór vefsíðurnar eru réttar. Gallup biður hlutaðeigandi vel- virðingar á rangri framsetningu of- angreindra upplýsinga í skýrsl- unni.“ ------•-+-*----- Aðalfundur sænsk-ís- lenska versl- unarráðsins SÆNSK-íslenska verslunarráðið heldur aðalfund sinn mánudaginn 15. maí nk. í Skála á Hótel Sögu. Þar mun Agúst Guðmundsson, stjórnar- formaður Bakkavarar hf., flytja err indi um starfsemi og útrás fyrirtæk- isins í Svíþjóð. Þá gengst Sænsk-íslenska verslunarráðið fyrir morgunverðarfundi 2. júní næst- komandi með Michael Zell, stjórnar- formanni Stadshypotek sem er stærsti íbúðarlánasjóður Svíþjóðar og er í eigu Handelsbanken. ---------------- Trjáklipping- aráSelfossi - og Hvolsvelli NÚ GEFST áhugafólki um trjáklipp- ingar á Selfossi og Hvolsvelli kostur ó að sækja námskeið til að læra að klippa tré og runna. Garðyrkjuskóli ríkisins að Reykjum í Ölfusi stendur fyrir tveimur slíkum námskeiðum um næstu helgi. Annars vegar á Hót- el Selfossi, laugardaginn 6. maí, og hins vegar í Hlíðarenda á Hvolsvelli, sunnudaginn 7. maí. Bæði námskeið- in standa frá kl. 13 til 17. Leiðbeinandi verður Kristinn H. Þorsteinsson, garðyrkjustjóri hjá Orkuveitu ReykjaUkur og kennari í trjáklippingum við Garðyrkjuskól- ann. Kristinn mun fjalla um allt það helsta sem viðkemur trjáklippingum, gefa góð ráð, og svara fyrirspurnum. Fyrirlesturinn verður byggður upp á litskyggnum. Nauðsynlegt er að fólk skrái sig á námskeiðin hjá endurmenntunar- stjóra Garðyrkjuskólans, sem gefur líka allar nánari upplýsingar. ---------------- Lýst eftir vitnum LÖGREGLAN lýsir eftir vitnum að ákeyrslu á kyrrstæða bifreið við bif- reiðastæði kreditkortafyrirtækisins Europay við Ármúla þriðjudaginn 2.. maí um kl. 15.30. Ekið var utan í vinstri hlið blárrar VW bifreiðar KS-654 þar sem hún stóð á bifreiða- stæðinu. Vitni eru beðin að hafa samband við lögregluna í Reykjavík. ---------------- Kaffisala Heimaeyjar KVENFÉLAGIÐ Heimaey verður með sína árlegu kaffísölu sunnudag- inn 7. maí í Súlnasal Hótels Sögu. * Á boðstólum verða að venju heimabakaðar kökur og ýmiss konar meðlæti. Aðaltilgangur kaffisölunnar er að bjóða öldruðum Vestmannaeyingum til þessa fagnaðar og rifja upp gömul kynni. Vestmannaeyingar á öllum aldri eru hjartanlega velkomnir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.