Morgunblaðið - 05.05.2000, Blaðsíða 67
MORGUNBLAÐIÐ
FRÉTTIR
FÖSTUDAGUR 5. MAÍ 2000
67
—t
I slandsmeistar amót
í samkvæmisdansi
DANSHÁTÍÐ verður
haldin helgina 6. og 7.
maí í íþróttahúsinu við
Strandgötu því þá verður
Islandsmeistarakeppnin í
samkvæmisdönsum hald-
in. Samhliða keppninni
verður haldin bikar-
keppni með frjálsri að-
ferð, Islandsmeistara-
keppni í gömlu döns-
unum ásamt Islands-
meistarakeppni í
break-dönsum og línu-
dansi.
Fimm erlendir og tveir
íslenskir dómarar dæma
keppnirnar og koma er-
lendu dómararnir frá
Englandi, Noregi, Þýska-
landi og Hollandi.
Keppnin hefst kl. 13
báða dagana og verður
húsið opnað kl. 12. Allir
velkomnir.
Meðal keppenda á íslandsmeistara-
mótinu eru þau Baldur Kará Eyjólfs-
son og Erna Halldórsdóttir.
Ráðstefna um rann-
sóknir og þróun í Afríku
ÞRÓUN í Afríku: Arfleifð og breyt-
ingar er yfirskrift ráðstefnu sem
Þróunarsamvinnustofnun Islands
stendur fyiir í Norræna húsinu um
helgina í samvinnu við Norrænu Af-
ríkustofnunina í Svíþjóð. Þetta er
fyrsta alþjóðlega ráðstefnan af þessu
tagi sem Þróunarsamvinnustofnun
Islands stendur fyrir.
Þar verður fjallað um árangur
rannsókna- og þróunarverkefna í
hinum ýmsu löndum Afríku og borin
saman reynsla og þekking fólks frá
Norðurlöndunum og Afríku sem
unnið hefur að rannsóknum og þró-
unarstarfí.
Halldór Ásgrímsson utanríkisráð-
herra opnar ráðstefnuna og Lennart
Wohlgemuth, forstöðumaður Nor:
rænu Afríkustofnunarinnar, flytur
erindi um stöðu efnahagskerfa
Afríku í dag. Aðrir þátttakendur frá
Norrænu Afríkustofnuninni eru dr.
Adebayo Olukoshi, gestafræðimaður
frá Nígeríu, sem flytur erindi um
lýðræði og þróun, dr. Göte Hansson,
hagfræðideild Lundarháskóla, sem
flytur erindi um efnahagsþróun í álf-
unni, Annika Magnusson, frá Þróun-
arsamvinnustofnun Svíþjóðar, sem
fjallar um Mósambík og loks mun dr.
Henning Melber, yfirmaður rann-
sóknasviðs Norrænu Afríkustofnun-
arinnar, flytja erindi með áherslu á
sunnanverða Afríku.
Sérstakur gestafyrirlesari í boði
Þróunarsamvinnustofnunar íslands
er dr. L.A. Kamwanja, rektor
Bunda-háskólans í Malaví, sem fjall-
ar um hvernig rannsóknastarf á sviði
fiskeldis nýtist smábændum.
Þá munu tveir íslenskir fyrirlesar-
ar lýsa rannsóknum sínum. Dr.
Kristín Loftsdóttir mun ræða um
áhrif alþjóðavæðingar á hirðingja í
Níger og Guðrún Haraldsdóttir mun
fjalla um kynmenningu og fiskveiðar
í Malaví.
Ráðstefnan er í Norræna húsinu
og stendur frá 9 til 15 laugardaginn
6. maí og frá 9 til 12 sunnudaginn 7.
maí. Allir fyrirlestrar eru opnir al-
menningi og aðgangseyrir er enginn.
Fyrirlestrar verða fluttir á ensku.
Málþing
um biblíu-
leg stef
MÁLÞING um biblíuleg stef í
íslenskum bókmenntum verður
haldið 6.-7. maí í Skálholti á veg-
um Skálholtsskóla og Hugvís-
indastofnunar Háskóla Islands.
Máþingið hefst á laugardeg-
inum kl. 13.30 með setningu sr.
Sigurðar Sigurðarsonar vígslu-
biskups. Fyrirlestra flytja þau
Guðrún Nordal, Sverrir Tómas-
son, Ásdís Egilsdóttir, Torfi
Tuliníus og Kári Bjamason. Kl.
18 verður síðan tíðagjörð í Skál-
holtsdómkirkju og um kl. 19
verður miðaldahlaðborð.
Á sunnudeginum hefst mál-
þingið kl. 9 þar sem Gunnlaugur
A. Jónsson, Einar Sigui-bjöms-
son, Bergljót Kristjánsdóttir,
Svanhildur Óskarsdóttir og Jón-
as Kristjánsson flytja íyrir-
lestra. Miðaldamessa verður kl.
14 þar sem Voces Thules flytja
klassíska liði messunnar.
íþróttadagur fjölskyld
unnar í Grafarvogi
MENNINGARVERKEFNIÐ
Ljósbrot stendur fyrir íþróttadegi
fjölskyldunnar laugardaginn 6.
maí. Ljósbrot er framlag menning-
arhóps Grafarvogsráðs til Reykja-
víkur - menningarborgar Evrópu
árið 2000, og íþróttadagurinn er
hluti af heilsársdagskrá Ljósbrots.
Öll atriði íþróttadagsins fara
fram á íþróttasvæðinu Dalhúsum í
Grafarvogi og er dagskrá íþrótta-
dagsins öllum opin. Iþróttadagur-
inn er kjörið tækifæri fyrir alla
fjölskylduna að eyða deginum
saman og taka þátt í fjölbreyttri
og skemmtilegri dagskrá í samein-
ingu, segir í fréttatilkynningu.
Dagskráin hefst kl. 9 með
grunnskólamóti Fjölnis í glímu. Kl.
11-13 verða almenningsíþróttir.
Erla Gunnarsdóttir íþróttakennari
flytur framsögu um hollustu hreyf-
ingar og gildi líkamsræktar fyrir
unga sem aldna. Gefið verður út
og kynnt kort af göngustígum og
hlaupaleiðum í hverfinu. Einnig
gefst almenningi kostur á að
ganga, hlaupa eða hjóla hring í
hverfinu í samfloti við skokkhóp
Fjölnis. T.d. munu Korpúlfarnir,
hópur eldri borgara, gapga hring
frá íþróttamiðstöðinni. í kjölfarið
er þátttakendum boðið frítt í sund
þar sem Ólafur Þór Gunnlaugsson
verður með sundkennslu og kynn-
ingu á vatnseróbikk. Einnig mun
fara fram kennsla í vatnsleikfimi.
Frá kl. 13-15 verður Barna-
smiðjuhlaupið, skólahlaup Grafar-
vogs. Allir nemendur 1.-10. bekkja
skóla Grafarvogs velkomnir. Kl.
14.30-16 verður haldin íslan-
dsglíma Glímusambands íslands í
stóra sal. Kl. 15-17 verður kynn-
ing á þeim íþróttagreinum sem
stundaðar eru í Fjölni þar sem
gestir geta m.a. reynt fyrir sér í
hinum ýmsu íþróttum: Knatt-
spyrna, handknattleikur, körfu-
knattleikur, tae kwon do og tennis.
Kl. 17 sýna kajakmenn listir sínar
í sundlaug Grafarvogs.
Hlé verður gert á dagskráinni til
kl. 20 en þá hefst íþróttanótt (10-
12 ára frá kl. 20-22,13 ára og eldri
frá kl. 22-24). íþróttamannvirkin
Dalhúsum verða opin og frjáls tími
til að leika sér í ýmsum íþróttum
hefðbundnum sem og óhefðbundn-
um undir dynjandi tónlist frá
Gufunesbæ. Ýmsir leikir og óvænt-
ar uppákomur. Öll fjölskyldan vel-
komin.
Menningarhópur Grafarvogs-
ráðs samanstendur af aðilum frá
íbúasamtökum Grafarvogs, Gufu-
nesbæ, Miðgarði, Foldasafni, Tón-
listarskólanum í Grafarvogi,
Fjölni, íþróttamiðstöð Grafarvogs,
Grafarvogskirkju, Útskáldunum,
Vogabúum, Dalbúum og hinum al-
menna íbúa.
Notaðar vinnuvélar
á kostakj örum
Mikil verðlækkun
Mikið úrval
Ingvar
Helgason hf.
Véladeild - Saevarhöfba 2 - Sími 525 8000 - Beinn sími 525 8070
Fax: 587 9577- www.ih.is-E-mail: veladeild@ih.is
-þarseai
viimingarairf&st
HAPPD RÆTTI
<%lae
Vinninga s k r á
1. útdráttur 4. maf 2000
Bif rcið avinningur
Kr. 2.000.000____Kr. 4.000.000 (tvðfaldur)
37715 1
Ferðavinningur
Kr. 100.000 Kr. 200.000 (tvöfaldur)
18182
34530
44328
52056
Ferðavínningur
Kr. 50.000 Kr. 100.000 (tvðfaldur)
6826 27415 29972 42296 69251 78629
24902 29788 31408 64825 77760 78856
Húsbúnaðarvinningur
Kr. 10.000 Kr. 20.000 (tvðfaldur)
690 13195 20863 30164 41138 55636 64693 74782
1464 13593 22086 31115 42850 56281 65925 74936
1735 14590 23146 33418 43197 56486 66793 75118
1742 14802 23189 33536 44048 56679 67407 77570
1751 17875 23308 33653 44471 56699 70438 78756
3066 17926 23470 36252 44647 56948 71224 78790
3169 18460 23780 37388 47157 60976 71910 78860
3342 19436 23958 37508 47279 61565 72747 79587
3576 19700 25007 38005 47894 61661 72850 79910
4862 19750 26017 38026 48940 62865 73210
5518 19914 26556 38118 50955 62936 73238
8193 20418 29044 38648 52193 63589 74110
9936 20436 29586 41130 54393 63592 74399
Húsbúnaðarvjnningur
Kr. 5.000 Kr. 10.000 (tvðfaldur)
140 10320 19008 31781 41455 53752 62884 72583
697 10781 19951 31811 41690 54529 63013 72623
822 10868 19966 32909 41724 54869 63549 72734
834 11043 20062 33038 42618 55026 63921 72752
1011 11148 20429 33824 42863 55141 64150 73386
1196 11319 20464 34037 43245 56255 65258 73400
1334 11363 20597 34519 43331 56575 65391 73534
1552 11475 20805 34746 43452 56765 65789 73880
1798 11581 20884 35031 44568 57683 66087 74285
1907 11823 21146 35117 45421 58294 66400 74622
1931 12334 22095 35520 45448 58647 66769 74959
2655 13048 22169 36059 45453 58691 67261 75241
2750 13269 23010 36079 45701 58782 67427 75869
3570 13418 23545 36483 45984 58831 68069 76121
3838 13471 23594 36558 46268 58921 68309 76661
3920 13560 23970 36786 46809 59144 68397 77091
4319 13679 24079 37184 47430 60063 68489 77647
4939 13959 25303 37333 47832 60307 68730 78238
4972 14682 26027 37374 48058 60331 69027 78289
4987 15399 26248 37997 48823 60348 69334 78362
5722 15803 26881 38191 49979 60522 69472 78610
6142 16328 27571 38213 50466 60681 69928 78719
6255 16450 27925 38475 50511 60822 70865 78916
6356 17188 28165 38931 50775 61057 70906 79274
7226 17200 28275 38966 50994 61809 71059 79677
8717 17280 28604 39413 51020 61891 71065 79951
8829 17296 30198 39612 52045 61903 71076
9540 17944 30215 39661 52334 61906 71130
9634 18004 30217 40235 52395 62428 71770
9896 18226 30413 40387 52749 62610 71831
9906 18586 30438 41057 53182 62677 71926
10286 18662 30501 41105 53202 62881 72304
Næstu útdrættir fara fram 11.18.25. og 31. mai 2000
Heimasíða á Interneti: www.das.is