Morgunblaðið - 04.06.2000, Page 53

Morgunblaðið - 04.06.2000, Page 53
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 4. JÚNÍ 2000 53 KIRKJUSTARF Safnaðarstarf Kvöldguðsþjón- ustur í Seljakirkju SUMAR heilsar og hljómfallið í dag- legu lífi okkar breytist. Kirkjustarf borgarinnar breytist líka og í Selja- kirkju í Breiðholti breytum við guðs- þjónustutímanum. Að sumri er messað átta að kvöldi og tekur sum; artíminn við sunnudaginn 4. júní. I þessari fyrstu kvöldmessu sumars- ins prédikar sr. Valgeir Astráðsson og organisti er Gróa Hreinsdóttir. Gengið verður að borði Drottins og kór átthagafélags Strandamanna syngur undh’ stjórn Þóru V. Guð- mundsdóttur. Guðsþjónusturnar verða síðan áfram kl. 20.00 í júní, júlí og ágúst. Friðrikskapella. Kyrrðarstund í hádegi á morgun, mánudag. Léttur málsverður í gamla félagsheimilinu að stundinni lokinni. Laugameskirkja. Morgunbænir í kirkjunni kl. 6.45-7.05.12 spora hóp- arnir koma saman í safnaðarheimil- inu á mánudag kl. 20. Fella- og Hólakirkja. Starf fyrir 9-10 ára drengi á mánudögum kl. 17-18. Æskulýðsstarf fyrir 9.-10. bekk á mánudögum kl. 20-22. Grafarvogskirkja. Bænahópur kl. 20. Tekið er við bænarefnum í kirkjunni alla daga frá kl. 9-17 í síma 587-9070. Hjallakirkja. Æskulýðsfélag fyrir unglinga 13-15 ára kl. 20.30 á mánu- dögum. Kópavogskirkja. Foreldramorg- unn þriðjudag kl. 10 í Borgum. Kyrrðar- og bænastund í kirkjunni þriðjudag kl. 12.30. Seljakirkja. Foreldramorgnar á þriðjudögum kl. 10-12. Hafnarfjarðarkirkja. Æsku- lýðsstarf yngri deild kl. 20.30-22 í Hásölum. Krossinn. Almenn samkoma að Hh'ðasmára 5 kl. 16.30. Allir vel- komnir. Hvammstangakirkja. KFUM og K starf kirkjunnar mánudag kl.17.30 á prestssetrinu. Vegurinn. Samkoma kl. 20. Flóð- gáttir himinsins. Högni Valsson prédikar. Allir hjartanlega velkomn- ir. BÁR • FESTI Stmdaborg 7-9 Sími: 568-4888 BVR*FHS!I Hvítasunnukirkjan Fíladelfía. Brauðsbrotning kl. 11. Ræðumaður Erling Magnússon. Barnakirkja fyr- ir 1-12 ára börn meðan á brauðs- brotningu stendur. Almenn sam- koma kl. 20. Lofgjörðarhópur Fíladelfíu syngur. Ræðumaður Vörður L. Traustason. AJlir hjartan- lega velkomnir. Ath. breyttan sam- komutíma. Mánud: Marita-samkoma kl. 20. Hvammstangakirkja. KFUM og K starf kirkjunnar mánudag kl.17.30 á prestssetrinu. Akraneskirkja. Mánudagur: Fundur í æskulýðsfélaginu í húsi KFUM og K kl. 20. Frelsið, kristileg miðstöð. Al- menn fjölskyldusamkoma sunnuA daga kl. 17. Til sölu öll þriðja hæðin í þessu glæsilega húsi á Suðurlandsbraut 30. Um er að ræða 543 fm skrifstofuhúsnæði þar sem lífeyrissjóðurinn Framsýn er með starfsemi sína í dag. Einnig fylgir 77,8 fm geymslurými í kjallara auk hlutdeildar í sameign, þ.m.t. hlutdeild í bílskýlum og bílastæðum. Glæsileg aðkoma. Frábært útsýni, áhugaverð eign. Nánari uppl. gefur Magnús á skrifstofu. Farsími utan skrifstofutíma 892 6000. 9397 »FASTEIGNAMIÐSTOÐIN SKIPHOLTI S0B • SÍMI S52 €000 - FAX SS2 6005 Magnús Leópoldsson lögg. fasteignasali Opið virka daga frá kl. 8-12 og 13-17 HAFNARSTRÆTI Til sölu þessi glæsilega húseign við Flafnarstræti. Húsið hefur allt verið endurnýjað að utan og að hluta að innan. Stærð 745 fm. Hús sem gefur mikla notkunarmöguleika. Teikningar og nánari uppl. á skrifstofu. 9343 SKÁLABREKKA II - einstök eign Til sölu lögbýlið Skálabrekka II í Þingvallasveit. Byggingar eru fallegt íbúðarhús, byggt 1994, 135 fm, auk þess góður 36 fm bílskúr. 7500 fm eignar- land. Einstakt tækifæri fyrir þá sem vilja búa á glæsilegum stað en þó ekki langt frá Reykjavík. Ahugaverð eign, einstök staðsetning. Nánari uppl. á skrifstofu. 110124 JORÐ INNAN BORGARMARKA REYKJAVIKUR Til sölu jörð innan borgarmarka Reykjavíkur. Um er að ræða áhugaverða jörð sem gefur ýmsa möguleika. Mynd- arlegt íbúðarhús. Landstærð nokkur hundruð hektarar, að hluta til fjallendi. Glæsilegt útsýni. Jörðin á land að lax- veiðiá. Mjög áhugaverður fjárfestingakostur, sé litið til framtíðar, einnig fyrir þá, sem vilja búa glæsilega í nágrenni við borgina. Verðhugmynd 80,0 m. Myndir og uppdrættir á skrifstofu, þar er einnig að fá nánari upplýsingar um skoðun á jörðinni og annað sem máli skiptir. (Sími utan skrifstofutíma 892-6000) 100600 SUÐURLANDSBRAUT 5 DYRA UGGUR OG FJOLSKYLDUVÆNN Gunnar Bernhard ehf. HONDA Clvlc 5 dyra VTEC 115 hestöfl, 1500 vél, 2 loftpúðar, ABS, styrktarbitar I hurðum, spameytinn, í blönduðum akstri 6,51/100 km 1.495.000 kr,- Vatnagörðum 24 • s. 520 1100 AKRANES: Bilversf., slmi431 1985. AKUREYRI: Höldurhf., sími4613000. KEFLAVÍK: Bílasalan Bílavík, simi42l 7800. VESTMANNAEYJAR: Bílaverkstæðið Bragginn, sími48l 1535

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.