Morgunblaðið - 14.06.2000, Qupperneq 55

Morgunblaðið - 14.06.2000, Qupperneq 55
MORGUNBLAÐIÐ HESTAR Töltkeppnin á Kvíarhóli Þörður Þorgeirsson og Filma frá Árbæ náðu lágmarkseinkunn inn á landsmót og gott betur en það. Þau sigr- uðu í atvinnumannaflokki með glæsibrag, yfír 8,50 í einkunn, og ljóst að þau verða erfíð viðureignar í sumar. Yfir tuttugu munstr- aðir á landsmót ÞAÐ voru hvorki fleiri né færri en 21 keppandi sem náði lágmarks- einkunn 6,67 til þátttöku í tölt- keppni landsmótsins. Og gott betur en það því sigurvegarinn Þórður Þorgeirsson á Filmu frá Árbæ náði 8,37 í forkeppni og 8,54 í úrslitum. Það má því segja að knapar, hestar og dómarar hafi verið í feikna stuði á annan í hvítasunnu á Kvíarhóli í Ölfusi. Keppt var í tveimur flokkum atvinnu og áhuga- manna. í öðru sæti í atvinnu- mannaflokki varð Ólafur Ásgeirs- son á Glúmi frá Reykjavík með 7,77 og 8,14. Adolf Snæbjörnsson varð fjórði á Glóa frá Hóli með 7,17/7,60. Marjolyn Tiepen varð fjórða á Áifheiði Björk frá Lækjar- botnum með 7,20/7,44 og Sigurður Óli Kristinsson varð fimmti á Ási frá Háholti með 7,20/7,19. í áhugamannaflokki sigraði Birgitta D. Kristinsdóttir á Birtu frá Hvolsvelli með 6,67/7,27. Annar varð Viggó Sigurgeirsson á Rosa.is frá Drangshlíð með 6,80/6,89 og Hildur Sigurðardóttir þriðja á Sörla frá Kálfhóli með 6,47/6,88. í fjórða sæti varð Eyjólfur Þor- steinsson á Gátu frá Þingnesi með 6,73/6,80 og í fimmta sæti varð hin kornunga Freyja Amble Gísladótt- ir á Muggi frá Stangarholti með 6,63/6,79. Freyja er nýgengin upp í unglingaflokk og ljóst að þar fer efnilegur knapi. Það má því segja að þátttakend- um í töltinu á landsmótinu hafi fjölgað um 21 á þessu litla móti sem haldið var við skemmtilegar aðstæður á Kvíarhóli. Virðist stefna í að fjöldi þátttakenda á mótinu sé kominn fram úr öllum áætlunum. MIÐVIKUDAGUR 14. JÚNÍ 2000 55 _ london stansted nýja lágfargjaldaflugfélagiö í eigu british airways 250 kr. aukaafslátturef bókað er á vwvw.go-fly.com flugfar á lægsta verði selst hratt, samt sem áður er enn hægt að fá flugfarfrá aðeins 14.000 kr. báðar leiðir london stansted ■ alicante • barcelóna • bilbao • bologna • kaupmannahöfn • edinborg • faro • ibiza • lissabon • madrid • malaga • mílanó • napolí • palma • prag ■ róm • feneyjar miðast við eftirspurn i samkvæmt skilmálum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.