Morgunblaðið - 14.06.2000, Síða 74

Morgunblaðið - 14.06.2000, Síða 74
74 MIÐVIKUDAGUR 14. JÚNÍ 2000 MORGUNBLAÐIÐ í '50)j ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ simi 551 1200 Stóra si/iðið kt. 20.00 LANDKRABBINN — Ragnar Arnalds I kvöld mið. 14/6 síðasta sýning. DRAUMUR Á JÓNSMESSUNÓTT eftir William Shakespeare Fim. 15/6 nokkur sæti laus. Síðustu sýningar leikársins. ABEL SNORKO BÝR EINN — Eric-Emmanuel Schmitt Aukasýning fös. 16/6. Allra síðasta sýning. GLANNI GLÆPUR í LATABÆ Magnús Scheving og Sigurður Sigurjónsson. Sun. 18/6 kl. 14 örfá sæti laus. Síðasta sýning leikársins. Litla sóiSiS kt. 20.30: HÆGAN, ELEKTRA — Hrafnhildur Hagalín Guðmundsdóttir I kvöld mið. 14/6 og fös. 16/6, 30. sýning. Allra síðustu sýningar. Miðasalan er opin mánud.—þriðjud. kl. 13—18, miðvikud.—sunnud. kl. 13—20. Símapantanir frá kl. 10 virka daga. Sími 551 1200. thorev @theatre.is — www.Ieikhusid.is FOLKI FRETTUM 5 LEIKFELAG í REYKJAVÍKUR BORGARLEIKHUSIÐ Stóra svið: Kysstu mig Kata Söngleikur eftir Cole Porter, Sam og Bellu Spewack fim. 15/6 kl. 20.00 uppselt lau. 24/6 kl. 19.00 örfá sæti laus sun. 25/6 kl. 19.00 örfá sæti laus Ath. Allra síðustu svninaar Sjáið allt um Kötu á www.borgarieikhus.is Ósóttar miðapantanir seldar a Tónleikaröð Norræna hússins Bjartar nætur FiMMTUDAGlNN 15. JÚNÍ Gunnar Kvaran... sello Jens Bang-RasrnussenoKi gitar Kvöldverður með norrænum réttum frá kl. 20.30, tónleikar kl. 22.00. Kynnir: Edda Heiðrún Backman leikkona. Bs tlppl. og miOar s. 551 7030 WíisHiu nh@nordice.is Miðasalan er opin virka daga frá kl. 12—18, frá kl. 13 laugardaga og sunnudaga og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta. Simi 568 8000, fax 568 0383. I.E1KFELAG ISLANPS Katfileibliúsié Vesturgötu 3 ■BM Bannað að blóta í brúðarkjól 5. sýn. miðvikudag 14.6 kl. 21 6. sýn. föstudag 16.6 kl. 21 7. sýn. miðvikudag 21.6 kl. 21 8. sýn. föstudag 23.6 kl. 21 9. sýn. sunnudag 25.6 kl. 21 Ljúffengur málsverður fyrir sýninguna Ath. Sýningar verða aðeins út júni MIÐASALA í síma 551 9055. lMsENn 3000 Sjeikspír eins og hann leggur sig fim 15/6 kl. 20 laus sæti lau. 24/6 kl. 20 fös. 30/6 kl. 20 Panódíl fyrir tvo fös 16/6 kl. 20.30 laus sæti Síðustu sýningar i sumar 530 3030 Stjörnur á morgunhimni sun 18/6 kl. 20 laus sæti fim 22/6 kl. 20 laus sæti Siðustu sýningar í sumar Hádegisleikhús: LEIKIR fös 16/6 kl. 12 Síðasta sýning Miðasalan er opin frá kl. 12—18 alla virka daga, kl. 14-18 augardaga og fram að sýningu sýningar- daga. Miðar óskast sóttir í viðkomandi leikhús (Loftkastalinn/lðnó). Ath. Úsóttar pantanir seldar 3 dögum fyrir sýningu. Stuð, stuð, þrumustuð TÖIVLIST H I j 6 m 1 e i k a r TÓNLISTARHÁTÍÐ REYKJAVÍKUR Skautahöllin 1 Laugardal, sunnu- daginn 11. júní 2000. Fram komu Sóldögg, Skítamórall, Land og syn- ir, ATB, Selma, Sash, Luke Slater ásamt hljómsveit og DJ Darren Em- merson. MÖRGUM fannst Skautahöllin hýsa afar ólíka listamenn á sunnu- dagskvöldið. Rauði þráðurinn var þó áhersla á stanslaust stuð og sú varð og raunin. Það var deginum helst til vansa að dagskrá hátíðarhaldara riðlaðist fram úr hófi og tímasetningar stóð- ust ógjaman. Þetta gerði að verkum að hljómsveitin Sóldögg hafði lokið leik sínum er undirritaður mætti á staðinn á tilsettum tíma. Á eftir henni tróðu Einar Ágúst og félagar í Skítamóral upp og veittist þeim létt að halda uppi öskrandi stuði, enda er sveitin efalaust með þeim þéttari á landinu, búin að spila sig sundur og saman í gegnum tíð- ina. Sveitin hefur samsvarað tónlist- arlegri köllun sinni vel og samnefnd plata hennar sem kom út á síðasta Indverskir sítartónar og pólfarafarangur TONLIST HI j ó m 1 e i k a r Tónleikar í Skautahöllinni, laugar- daginn 10. júni. Fram komu Bang Gang, Quarashi, Emiliana Torrini, Laurent Garnier, Asian Dub Foundation, Herbalizer og Gus Gus. ÞOLINMÆDIN þrautir vinnur allar og svo \úrtist sem áhorfendur dyrnar opnuðust inn í Skaútahöllina á laugardagskvöldið. Tafir hofðu vcrið á hljóðprufum hljómsveita ug áhorf- endur því látnir bíða fyrir utan í rúm-'1 an hálftíma. Bang Gang fékk það óöfundsverða hlutskipti að láta fyrstu tónana streyma yfir áhorfendur sem þau gerðu með jafnaðargeði. Barði sá sig jafnvel tilneyddan til þess að lýsa því yfir hve sérstaklega hressandi þessi upplifun væri. Það var strax greinilegt að Skauta- höllin er prýðisstaður til þess að halda tónleika, t.d. með erlendum sveitum sem ekki fylla Laugardals- höllina. Þó svo að hún sé ekki galla- laus og má helst nefna hve endurvarp er mikið þar inni. Það var svolítið klaufalegt af hátíðarhölduram að hafa ekki sett upp einhvers konar tjöld á vegginn sem var bak við áhorf- endur. Quarashi stigu næstir á svið, voru nokkuð lengi að koma sér í rétta skapið en á þriðja lagi þegar hljóm- burðurinn var orðinn góður vora þeir félagar ekki lengi að ná flugi. Sérstak- lega er skemmtilegt að sjá hve föngu- lega Ómar, nýjasti meðlimur hópsins, fangar rímið. Þeh- framfluttu nýtt lag á tónleikunum sem inniheldur eitt mesta gæsahúðarviðlag sem þeir fé- lagai- hafa smíðað. Emiliana Torrini hefði ef til vill frekar átt að spila í Laugardalshöllinni því það er álit blaðamanns að tónlist hennar nái til breiðari hlustunarhóps Hún hefur rödd söngléikjáengiis og, það er dulin ósk niín að fá að heyra hana s.vngja titillag’ í framtíðm-kvik- ■■ nd um njrrinarunn breska sem vill Laurten Garnier er Frakki sem nýt- ur nokkuiTar hylli meðal hörðustu að- dáenda raftónlistar hér á landi og það var ekki annað að sjá en þeir væru flestir mættir þetta kvöldið. Ánægju- brosin á vöram þeirra gáfu til kynna að Garnier ylli ekki vonbrigðum. Hins- vegar var ég ekki jafn hrifinn. Ég skal Morgunblaðið/Halldór Kolbeins Ein danssliílkan hjá Laureiit Garnier að leila að úti- vislarvöru; að . sveiflajl ki’inJÉP> iun llössi úr Quarashi sýii/ ir héi'.áliorWhidiiin Itvað þeir lélagar eigi við nieð „S( ick'em im1“ • ■ ~ - *mmSSsw,f Wiý jjiigover'. ári var einkar vel uppbyggt popp- verk. Áhorfendur um þetta leytið vora flestir í yngri kantinum og nær ein- ungis kvenkyns. Þeir vora líka held- ur en ekki með á nótunum og sungu hátt og snjallt með öllum lögum. Skítamórall þræðir annars undar- legt einstigi í íslenskri poppnáttúra um þessar mundir. Meðlimir eru hættulegir ásýndum, líta út eins og olíusmurðir leðurrokkarar, hlaðnir gaddaglingri, húðflúram og hana- kömbum. Tónlistin sjálf er hins veg- ar fremur léttvægt og fágað popp. Mórallinn er þó stöðugt að þyngj- ast og hver veit hvað framtíðin ber í skauti sér. Mínus og Mórallinn sam- an á túr? Næsta sveit, Land og synir, gíraði stemmninguna niður í poppið og það var hrein unun að fylgjast með leik hennar. Hreimur söngvari vafði salnum um fingur sér og glógirtar stúlkumar kunnu alla texta utan að. Persónulega saknaði ég fram- sæknari laganna sem er að finna á seinni plötu sveitarinnar, en það hafði greinilega verið tekin ákvörðun um að keyra á stuðið og stemmninguna, líklega í ljósi upp- byggingar áhorfendahópsins. AÍlar þyngri stemmur voru því skildar eftir úti í kuldanum og fannst mér það miður þar sem þær popptil- raunir, sem sveitin hefur verið að Selma söng við góðar undir- lekl.ii’ á sunniidaginn i Skanla- u liöllinni i‘ii líkl og mai’gir v aðrirmissti \ Arnar Eggerl af finlningi heuiiar ve$púPW rangrar dagskrár. I.and og synir sköpuðu svo mikla sleminniugu á liálíðiiuii að Arnar Eggerl hafði uiiimi af. stunda, hafa verið vel heppnaðar. Þá var komið að evrapoppsveitinni ATB ef sveit skyldi kalla. Á sviðinu vora þrír þolfimidansarar og öll tón- list virtist spiluð af bandi. Það var tekið til við hopp og hí og áhersla lögð á að peppa upp sem mesta stemmn- ingu enda er það grannforsenda til- Morgunblaðið/Halldór Kolbeins vistar evrusveitanna. Það var farið fjálgri tungu um setningar eins og „Era ekki allir í stuði?“, „erað þið til- búin?“, „það er frábært að vera héma“, og „við elskum ykkur heitt“. Frammistaða ATB vai' ekki upp á marga fiska og heróp „meðlima“ lítt sannfærandi. þó fúslega taka það fram að ég hef aldrei heyrt tónlist hans fyrr en þetta kvöld. Mér fannst hljómur hans var frekar gamaldags og hreyfði hann því lítið við mér. Ekki bætti úr skák þeg- ar nokkrar stúlkur klæddar „over- lock“-saumuðum lörfum skriðu inn á sviðið í þeim tilgangi að bæta sjón- ræna hlið framkomu hans með dansi, sveillandi einhverju sem leit út eins ogþaðjíffinibeint úrbakpoka Hara- Idm'Arnarpólfai-a. í Asian Dub Foundation stigu na:st- ír á svið og var það sú hljómsveit sem flestir biðu spenntastir eftir að sjá. Þeirra kokteill er bragðsterk blanda af iiidvi’rskum sítartónum, hörðum rítftöktum og hráu rokki. Þeir hafa sitthvað að segja í textum sínum en á tónleikum þeirra skilar það sér ekki. Þeir segja líka sjálfir að á tónleikum fangi þeir eyra sem svo sannfæra seðlaveski um að geisladiskakaupin borgi sig. Svo loks þegar geisladiska- eigandinn er í einrúmi heima hjá sér með hugann og hjartað opið, þá fari hann að hugsa. Ef þetta er í raun her- bragðið standa þessir menn vel að vígi því tónleikar þeirra vora stór- kostlegir. Þeir gáfu sig alla til þess að heilla áhorfendur og meintu hvern einasta tón. Það ætti því ekki að móðga neinn þegar ég segi að þarna hafi hápunkti kvöldsins verið náð. Það hentaði mjög vel að hafa Herb- alizer á eftir slíku adrenalínflæði því tónlist þeirra fer mjög vel við öll sælu- andvörpin sem fylgja slíkum köstum. Tónlist þeirra er afar lipur og dreym- in blanda fönks og „house“-tónlistar. Stemmningin í húsinu var sérstak- lega þægileg og afslöppuð enda vai' nánast hver einasti maður á sviðinu skælbrosandi. Hljómsveitin mætti með blásturshljóðfæraleikara með sér og allt virtist ganga upp. Söngvaralausir Gus Gus stigu síð- ast upp á svið og komust afar vel frá sínu. Þeir fluttu mikið af nýju efni en létu einnig nokkur lög af nýjustu plötu sinni, j,Gus Gus vs. T-world“, fljóta með. Áhorfendur virtust bara ánægðir með strákahljómsveitina og lifðu sig vel inn í nýju taktana þeirra. Birgir Orn Steinarsson Áframhaldandi dagskráiTÍðlun gerði að verkum að sýning Selmu fór framhjá mér. Þetta er synd og skömm en það er svo sem engin ný- lunda að tímasetningar standist ekki á íslenskum skemmtisamkomum. Súrkálspopparinn Sash sveik þó engan með glæstri sýningu sinni. Fyi-ir það fyrsta var hann með fimm dansara ólíkt ATB sem var aðeins með þrjá (vá!!l) og leiðtogi sveitar- innar var sýnilegur á sviðinu, stóð fyrir aftan hljóðgervil sem hann hamraði af einlægni og ástríðu hins sanna evrapoppara. Hann var og óþreytandi á að spjalla við áhorfend- ur og náði upp þessari líka rokna stemmningu. Meira evrapopp segi ég nú bara. Hvenær koma Eiffel 65 til landsins? Næst var komið að hinum flug- glaða íslandsvini Luke Slater1. Það var auglýst að hann myndi spila ásamt hljómsveit en ekki varð ég nú var við það. Hann stóð einn á bak við tölvur og önnur ámóta tól ásamt ein- hverjum síðhærðum hippa. Luke Slater var þrasugóður, spilaði pump- andi stáltæknó og stemmningin í höllinni jókst með hverjum takti. Það var svo enginn annar en Darr- en Emmerson, fyrrverandi meðlim- ur Underworld, sem lauk kvöldinu með skííúþeytingum. Emmerson hélt nokkum veginn sama þræði og Slater, taktföst tæknótónlist í myrk- ari kantinum var allsráðandi og fólk- ið í salnum var vel með á nótunum. Emmerson sjálfur var skælbrosandi á bakvið spOarana, ánægður með að vera laus úr viðjum hljómsveitar- báknsins. Það var því sannarlega út og suður, þramustuð sem réð ríkjum í Skautahöllinni á sunnudaginn. Arnar Eggert Thoroddsen
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.