Morgunblaðið - 25.06.2000, Side 63
MORGUNBLAÐIÐ
DAGBOK
SUNNUDAGUR 25. JIJNÍ 2000 63*--
VEÐUR
—^
25mls rok
20mls hvassviðri
15m/s allhvass
10mls kaldi
5 m/s gola
Heiðskirt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað
é é é *
é é é é
* é Vf é
é # é «
Alskyjað •. # :
Rigning rx, Skúrir
Slydda y Slydduél
Snjókoma y Él
■J
Sunnan, 5 m/s. 10°
Vmdonnsynirvind- _
stefnu og fjöðrin
vindhraða, heil fjöður ^ t
er 5 metrar á sekúndu. é
Hitastig
Þoka
Súld
Spá kl. 12.00 í dag:
VEÐURHORFUR í DAG
Spá: Haeg austlæg eða breytileg átt. Þokuloft á
annesjum norðan- og austanlands fram eftir
morgni, en annars skýjað með köflum og hætt
við síðdegisskúrum, einkum sunnanlands. Hiti 8
til 18 stig að deginum, hlýjast inn til landsins, en
3 til 8 stig yfir nóttina.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Austlægar áttir mánudag til föstudags.
Vætusamt og nokkur strekkingur um sunnanvert
landið fram á fimmtudag en annars hægari og
úrkomulítið. Hiti 8 til 15 stig.
FÆRÐ Á VEGUM
Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um
færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777
eða í símsvara 1778.
Yfirlit: Yfir Skandinavíu er 1004 mb lægðasvæði. 1032 mb
hæð er yfir Græniandi. 1025mb hæðarhryggur rétt fyrir
sunnan Island, þokast A.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1 00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
0, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregna er 902
Til að velja einstök
spásvæði þarf að
velja töluna 8 og
síðan viðeigandi
tölur skv. kortinu til
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða erýttá 0
og síðan spásvæðistöluna.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 6.00 í gær að ísl. tíma
°C Veður °C Veður
Reykjavik 8 skýjað Amsterdam 13 úrkoma í grennd
Bolungarvik 9 léttskýjað Lúxemborg 11 súld
Akureyri 5 alskýjað Hamborg 12 rigning
Egilsstaðir 6 skýjað Frankfurt 13 mikilrigning
Kirkjubæjarkl. 12 léttskýjað Vín 18 skýjað
JanMayen 2 skúrir Algarve 22 heiðskírt
Nuuk 7 Malaga 22 þokummóða
Narssarssuaq 12 léttskýjað Las Palmas
Þórshöfn 6 skýjað Barcelona 19 súld
Bergen 10 skýjað Mallorca 19 þokummóða
Ósló 13 skúrir Róm 8 þokummóða
Kaupmannahöfn 13 rigning Feneyjar 19 heiðskírt
Stokkhólmur 16 rigning Winnipeg 13 léttskýjað
Helsinki 14 riqninq Montreal 15 léttskýjað
Dublin 9 léttskýjað Halifax 16 léttskýjað
Glasgow New York 22 heiðskirt
London 11 skýjað Chicago 19 aiskýjað
Paris 14 skýjað Orlando 22 þokumóða
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegageröinni.
25. júni Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól i há- degisst. Sól- setur Tungl í suöri
REYKJAVÍK 6.08 1.0 12.24 2,9 18.26 1,2 2.57 13.30 0.03 7.48
Tsafjörður 1.43 1,7 8.20 0,5 14.28 1,5 20.31 0,7 7.53
SIGLUFJÖRÐUR 4.11 1,0 10.26 0,3 17.01 1,0 22.54 0,4 7.36
DJÚPIVOGUR 3.11 0.6 9.19 1,5 15.28 0,7 21.49 1,6 2.12 13.00 23.47 7.16
Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfiöm Morqunblaðið/Siómælinqar slands
fHoratmMaftift
Krossgáta
LÁRÉTT;
1 larfur, 8 sárum, 9 að-
komumanns, 10 ótta, 11
mannsnafn, 13 meiða, 15
umstang, 18 vísa, 21
kvendýr, 22 glæpafólags-
skapur, 23 gróði, 24
lundi.
LÓÐRÉTT:
2 rotin, 3 sár, 4 beinpípu,
5 þagga niður í, 6 nokkra,
7 Qall, 12 bors, 14 hreysi,
15 heiður, 16 grcftrun, 17
iðja, 18 gribba, 19 örlaga,
20 siga.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
Lárétt: 1 skran, 4 sópur, 7 pontu, 8 rytja, 9 táp, 11 röng,
13 þrái, 14 áræða, 15 búnt, 17 karp, 20 eir, 22 tetur, 23
óskar, 24 romsa, 25 akrar.
Lóðrétt: 1 sýpur, 2 rænan, 3 naut, 4 sorp, 5 pútur, 6
róaði, 10 ámæli, 12 gát, 13 þak, 15 bítur, 16 notum, 18
askar, 19 perur, 20 erta, 21 rófa.
í dag er sunnudagur 25. júní, 177.
dagur ársins 2000. Orð dagsins:
Spámann mun Drottinn Guð þinn
upp vekja meðal þín, af bræðrum
þínum, slíkan sem ég er. Á hann
skuluð þér hlýða.
(Fimmta Mósebók, 18,15)
Skipin
Reykjavikurhöfn:
Bakkafoss, Goðafoss og
Lagarfoss koma í dag. A
morgun fara Bjarni Sæ-
mundsson, Lagarfoss og
Goðafoss.
Hafnarfjarðarhöfn:
Hvítanes kemur í dag.
Ostroe og Orlik fara í
dag.
Fréttir
Áheit. Kaldrananes-
kirkja á Ströndum á 150
ára afmæli á næsta ári
og þarfnast kirkjan mik-
illa endurbóta. Þeir sem
vilja styrkja þetta mál-
efni geta lagt inn á
reikn. 1105-05-400744.
Félag eldri borgara í
Reykjavík. Silfurlínan,
síma- og viðvikaþjón-
usta fyrir eldri borgara,
er opin virka daga kl.
16-18, sími 588-2120.
Sæheimar. Selaskoð-
unar- og sjóferðir kl. 10
árdegis aila daga frá
Blönduósi. Upplýsingar
og bókanir i símum 452-
4678 og 864-4823.
unnurkr@isholf.is
Ferðaklúbburinn
Flækjufótur. Hringferð
um landið 15.-22. júlí.
Gististaðir: Freysnes,
Kirkjumiðst. við Eiða-
vatn, Hótel Edda Stóru-
Tjörnum. Skráning í
þessa ferð er fyrir 5. júní
nk. í síma 557-2468 eða
898-2468.
Mannamót
Aflagrandi 40. Á morg-
un kl. 14 félagsvist.
Árskógar 4. Á morgun
kl. 9-16 hár- og fótsnyrt-
istofur opnar, kl. 9-16.30
handavinnustofan opin,
kl. 10.15-11 leikfimi, kl.
11-12 boccia, kl. 11.45
matur, kl. 13-16.30 opin
smíðastofan, kl. 13.30-
15 félagsvist, kl. 15 kaffi.
Bólstaðarhlíð 43. kl.
8-12.30 böðun, kl. 9-16
almenn handavinna, kl.
9.30 kaffi, kl. 10-11.30
heilsustund, kl. 11.15 há-
degisverður, kl. 15 kaffi.
Dalbraut 18-20. Mið-
vikudaginn 28. júni kl. 9
verður sumarferð í Dal-
ina. Ekið verður um
Bröttubrekku tii Búðar-
dals. Léttur hádegis-
verður í Dalakjöri þar
sem málverkasýning
Aðalbjargar Jónsdóttur
verður skoðuð. Ekið um
Dalina og skoðaður vik-
ingabærinn í Haukadal.
Heim um Heydaii.
Ferðapantanir og nánari
upplýsingar í síma 588-
9533
Félag eldri borgara í
Kópavogi. Félagsvist í
Gullsmára 13 á mánu-
dögum kl. 20.30. Húsið
öllum opið, fótaaðgerð-
astofan opin frá kl. 10-
16 virka daga. Skrifstof-
an Gullsmára 9 er opin á
morgun, mánudag kl.
16.30-18, s. 554 1226.
Félagsstarf aldraðra
Garðabæ, Kirkjulundi.
Opið hús á þriðjudögum
á vegum Vídalínskirkju
frá kl. 13-16. Gönguhóp-
ar á miðvikudögum
frá Kirkjuhvoli kl. 10.
Félagsstarf aldraðra
Lönguhlíð 3. Á morgun
kl. 8 böðun, kl. 9 fótaað-
gerð, kl. 10-13 verslunin
opin, kl. 11.20 leikfimi,
kl. 11.30 matur, kl. 13
handavinna og föndur,
kl. 15 kaffi.
Miðvikudaginn 28.
júní kl. 9 verður sumar-
ferð í Dalina. Ekið verð-
ur um Bröttubrekku til
Búðardals. Léttur há-
degisverður í Dalakjöri
þar sem málverkasýning
Aðalbjargar Jónsdótur
verður skoðuð. Ekið um
Dalina og skoðaður vík-
ingabærinn í Haukadal.
Heim um Heydali.
Ferðapantanir og nánari
upplýsingar í síma 552-
4161.
Félag eldri borgara í
Reykjavík, Ásgarði
Glæsibæ. Kaffistofa opin
alla virka daga frá kl.
10-13. Matur í hádeginu.
Brids mánudag kl. 13.
Eyjafjörður-Fnjóska-
dalur-Hrísey 10.-14. júlí
og Dalir-Breiðafjarðar-
eyjar 24.-27. júlí, eigum
nokkur sæti laus í þess-
ar ferðir. Upplýsingar á
skrifstofu FEB í síma
588-2111 frá kl. 8-16.
Furugerði 1. Á morg-
un kl. 9 almenn handa-
vinna og aðstoð við böð-
un, kl. 12 hádegismatur,
kl. 13 ganga, kl. 14 sag-
an, kl. 15 kaffiveitingar.
Gjábakki, Fannborg 8.
Á morgun handavinn-
ustofan opin. Leiðbein-
andi á staðnum frá kl. 9-
17, kl. 13 lomber, skák
kl. 13.30.
Gullsmári, Gullsmára
13. Kaffistofan opin
virka daga frá kl. 10-
16.30. Alltaf heitt á
könnunni. Göngubrautin
til afnota fyrir alla á
opnunartíma. Fótaað-
gerðastofan opin virka
daga kl. 10-16. Matar-
þjónustan opin á þri. og
fóst., þarf að panta fyrir
kl. 10 sömu daga.
Hraunbær 105. Á
morgun kl. 9-16.30
postulínsmálun út júní,
kl. 10-10.30 bænastund,
kl. 12 matur, kl. 13-17
hárgreiðsla, kl. 13.30
gönguferð.
Hvassaleiti 56-58. Á
morgun kl. 9 fótaaðgerð-
ir, kl. 9.30 boccia, kl. 13
spilað.
Hæðargarður 31. Á
morgun kl. 9 kaffi, kl. 9-
16.30 opin vinnustofa, kl.
9-17 hárgreiðsla og böð-
un, kl. 11.30 matur, kl.
14 félagsvist, kl. 15.
kaffi.
Norðurbrún 1. Á
morgun kl. 9 fótaaðgerð-
astofan opin. Bókasafnið
opið kl. 12-15, kl. 13-
16.30 handavinnustofan
opin.
Vesturgata 7. Á morg-
un kl. 9 hárgreiðsla,
fótaaðgerðir, kaffi, kl.
9.15 handavinna, kl. 10
boccia, kl. 11.45 matur,
kl. 12.15 danskennsla
framhald, kl. 13.30
danskennsla - byrjend-
ur, kl. 14.30 kaffi.
Tveggja daga ferð um
Norðurland verður 11.
og 12. júlí. Hádegis-
hressing í Staðarskála,
skoðunarferð um Akur-
eyri, kvöldverður, kvöld-
vaka, gisting og morg-
unverður á Dalvík.
Byggðasafn Dalvíkur
skoðað, komið við í Dal-
bæ. Léttur hádegisverð-
ur í Hrísey. Ekið til baka
um Hofsós. Leiðsögt^T"
maður Guðmundur
Guðbrandsson. Ath!
takmarkaður sætafjöldi.
Upplýsingar og skrán-
ing í síma 562-7077.
Vitatorg. Kl. 9.30-10
morgunstund, kl. 10-
14.15 handmennt, kl.
11.45 matur, kl. 13—14
leikfimi, kl. 13-16.30
brids, kl. 14.30 kaffi.
Baháfar. Opið hús í
kvöld í Álfabakka 12 kl.
20.30. Allir velkomnir.
GA-fundir spilafikla
eru kl. 18.15 á mánudög-^^
um í Seltjarnarnes-
kirkju (kjallara) kl. 20.30
á fimmtudögum í
fræðsludeild SAÁ Síðu-
múla 3-5 og í Kirkju
Óháða safnaðarins við
Háteigsveg á laugardög-
um kl. 10.30.
Orlofsnefnd hús-
mæðra í Kópavogi. Far-
in verður síðsumarferð
að Laugum í Sælingsdal
helgina 12.-13. ágúst.
Upplýsingar í hjá Olöfi^®
s. 554-0388 eða Birnu s.
554-2199.
Skálholtsskóli, elli-
málanefnd þjóðkirkj-
unnar og ellimálaráð
Reykjavíkurprófasts-
dæma efna til orlofs-
dvalar í Skálholti í júlí.
Boðið er til fimm daga
dvalar í senn. Fyrri hóp-
ur er 3.-7. júlí og seinni
hópur 10.-14. júlí.
Skráning og nánari upp-
lýsingar eru veittar á
skrifstofu ellimálaráðs
Reykjavíkurprófasts-
dæma f.h. virka daga í
síma 557-1666.
Viðey
Þennan dag verður
Skúlaskeiðið, hið árlega
3 km hlaup, skokk eða
ganga fyrir alla fjöl-
skylduna. Hlaupið hefst
kl. 14 en bátsferðir
verða eftir þörfum frá
kl. 11. Allir þátttakend-
ur fá bol með mynd úr
Viðey, grillaðar pylsur
og kalda drykki. Síðast
en ekki síst fá þeir verð-
launapening. Hann er nú
með mynd af innsigli
Steinmóðs Bárðarsonar
ábóta i Viðey, en hann
var kappi mikill, lenti
m.a. í bardaga við Eng-.^-
lendinga í Hafnarfirði og
hafði sigur. Rásmark
verður á bak við Viðeyj-
arstofu en hlaupinu lýk-
ur við grillskálann Við-
eyjarnaust. Ferðir í land
hefjast upp úr kl. 15.
Sýningin „Klaustur á
íslandi" er opin í Viðeyj-
arskóla. Veitingahúsið í
Viðeyjarstofu er opið.
Þar er sýning á fornum
rússneskum íkonum og
róðukrossum. Hesta-
leigan er opin og hægt
er að fá lánuð reiðhjól.
Brúðubíllinn.
Brúðubíllinn verður á
morgun, mánudag, kl. 10
við Vesturgötu og kl. 14
við Kambsveg.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, fþróttir 669 116f»
sérbiöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 668 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANl.
RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasöiu 150 kr. eintaki.