Morgunblaðið - 26.08.2000, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ
FRETTIR
LAUGARDAGUR 26. ÁGÚST 2000 37
PENINGAMARKAÐURINN
LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA
Evrópa Lokaglldl breyt.%
1.544,753 -0,43
6.563,70 0,10
XETRA DAX í Frankfurt 7.307,17 1,06
CAC 40 í París 6.595,11 2,06
OMX í Stokkhólmi 1.321,90 0,43
FTSE NOREX 30 samnorræn 1.424,29 0,80
Bandaríkln
Dow Jones 11.192,63 0,09
Nasdaq 4.042,68 -0,26
S&P 500 1.506,46 -0,12
Asía
Nikkei 225ÍTókýó 16.911,33 1,44
HangSeng í Hong Kong 17.236,74 -1,16
Viðskipti með hlutabréf
deCODEá Nasdaq 26,75 0
deCODE á Easdaq 27,25 2,83
GENGISSKRÁNING
GENGISSKRÁNING SEÐLABANKA ÍSLANDS
25-08-2000
Dollari
Sterlpund.
Kan. dollari
Dönsk kr.
Norsk kr.
Sænsk kr.
Rnn. mark
Fr. franki
Belg. franki
Sv. franki
Holl.gyllini
Þýskt mark
ít. líra
Austurr. sch.
Port. escudo
Sp. peseti
Jap.jen
írskt pund
SDR (Sérst.)
Evra
Grísk drakma
Gengi
80,19000
118,1600
54,02000
9,69900
8,93400
8,62700
12,16170
11,02360
1,79250
46,77000
32,81280
36,97150
0,03734
5,25500
0,36070
0,43460
0,74790
91,81480
104,8700
72,31000
0,21440
Kaup
79,97000
117,8500
53,85000
9,67100
8,90800
8,60100
12,12400
10,98940
1,78690
46,64000
32,71090
36,85670
0,03722
5,23870
0,35960
0,43330
0,74550
91,52980
104,5500
72,09000
0,21370
Sala
80,41000
118,4700
54,19000
9,72700
8,96000
8,65300
12,19950
11,05780
1,79810
46,90000
32,91470
37,08630
0,03746
5,27130
0,36180
0,43590
0,75030
92,09980
105,1900
72,53000
0,21510
Sjálfvirkur símsvari gengisskráningarer 562 3270
GENGI
GJALDMIÐLA
Router, 25. ágúst
Eftirfarandi eru kaup og sðlugengi helstu
gjaldmiöla gagnvart evrunni á miðdegis-
markaði i Lundúnum.
NÝJAST HÆST LÆGST
Dollari 0.9044 0.9072 0.8979
Japansktjen 96.64 96.89 95.8
Sterlingspund 0.6139 0.6149 0.6077
Sv. franki 1.5463 1.55 1.5439
Dönsk kr. 7.4578 7.459 7.4578
Grísk drakma 337.46 337.54 337.27
Norsk kr. 8.102 8.1035 8.086
Sænsk kr. 8.396 8.3975 8.3652
Ástral. dollari 1.5749 1.5822 1.5689
Kanada dollari 1.341 1.3434 1.3349
Hong K. dollari 7.0548 7.0719 7.0012
Rússnesk rúbla 25.06 25.14 24.9
Singap. dollari 1.5516 1.55613 1.5474
VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. mars 2000
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
25.08.00 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verö (kiló) verð (kr.)
FMS Á ÍSAFIRÐI
Annarafli 63 63 63 400 25.200
Skarkoli 140 140 140 50 7.000
Steinbítur 100 100 100 400 40.000
Ýsa 188 113 157 3.850 605.105
Þorskur 137 100 115 6.000 691.680
Samtals 128 10.700 1.368.985
FAXAMARKAÐURINN
Karfi 80 80 80 287 22.960
Skarkoli 160 66 207 580 119.799
Steinbítur 100 100 100 359 35.900
Sólkoli 100 100 100 201 20.100
Ufsi 39 39 39 211 8.229
Undirmálsfiskur 177 172 176 4.136 729.384
Ýsa 130 90 98 512 50.089
Þorskur 150 85 94 14.424 1.354.125
Samtals 113 20.710 2.340.586
FISKMARK. HÓLMAVÍKUR
Annar afli 80 80 80 80 6.400
Ýsa 174 110 133 850 112.702
Þorskur 80 80 80 150 12.000
Samtals 121 1.080 131.102
FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS
Ufsi 26 26 26 117 3.042
Ýsa 140 140 140 773 108.220
Þorskur 111 95 102 2.133 217.801
Samtals 109 3.023 329.063
FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR (ÍM)
Skarkoli 265 149 150 1.519 228.534
Steinbítur 120 72 106 68 7.200
Undirmálsfiskur 81 81 81 100 8.100
Ýsa 213 82 160 853 136.642
Þorskur 185 82 107 5.300 569.220
Samtals 121 7.840 949.695
FISKMARKAÐUR DALVÍKUR
Hlýri 103 103 103 59 6.077
Keila 10 10 10 3 30
Steinbítur 75 75 75 582 43.650
Samtals 77 644 49.757
FISKMARKAÐUR SUÐUREYRAR
Ufsi 10 10 10 26 260
Þorskur 194 194 194 117 22.698
Samtals 161 143 22.958
FISKMARKADUR SUÐURL. ÞORLÁKSH.
Karfi 83 50 67 572 38.038
Langa 90 90 90 83 7.470
Langlúra 30 30 30 689 20.670
Skötuselur 250 250 250 240 60.000
Steinbítur 96 96 96 96 9.216
Ufsi 20 20 20 6 120
Ýsa 90 90 90 98 8.820
{ykkvalúra 140 140 140 154 21.560
Samtals 86 1.938 165.894
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA
Hlýri 89 89 89 1.040 92.560
Karfi 86 86 86 34 2.924
Keila 33 33 33 28 924
Langa 90 80 84 108 9.040
Lúöa 455 200 339 259 87.814
Skarkoli 115 84 114 204 23.336
Skötuselur 155 87 93 274 25.471
Steinbítur 120 75 98 292 28.651
Ufsi 39 20 36 371 13.519
Ýsa 146 103 125 198 24.778
Þorskur 213 115 208 2.080 432.702
{ykkvalúra 185 185 185 150 27.750
Samtals 153 5.038 769.469
Stöku bolti veiðist
AF ÖLLUM árgöngum sem vantað
hefur í íslensku laxveiðiárnar eru
það aldursforsetarnir sem eru sýnu
fæstir. Laxar 20 punda og þyngri.
Þeir eru liðfæstir yfírleitt hvort eð
er, þannig að þegar lítið er af þeim er
eftir því tekið svo um munar. Þó hafa
stöku stórfiskar veiðst að undan-
förnu.
Þannig veiddist nýverið 22 punda
hængur á flugu í Laxá í Aðaldal og er
það metjöfnun í sumar. Snemma í
sumar veiddist 22 punda lax í
Fnjóská. Þá veiddist nýverið rúm-
lega 20 punda hængur á maðk í Víði-
dalsá, nánar tiltekið 10,1 kg. Var það
finnskur veiðimaður sem laxinn
veiddi.
Þá veiddist í vikulokin 20 punda
lax í Dýjanesi í Eystri-Rangá og var
sá, að sögn, sérlega fallegur hængur
upp á 101 cm. Stærsti lax sumarins
úr Eystri-Rangá.
Selá springnr út
Selá í Vopnafirði er hástökkvari
síðsumarsins, en um miðja vikuna
fór hún í fjögurra stafa tölu. Veiði í
ánni er enn góð og fiskur að ganga
og því meira en líklegt að hún vermi
þriðja sætið á landsvísu í vertíðarlok.
Það sæti vermir nú Þverá/Kjarrá
með rúma 1200 laxa, en veiði þar lýk-
ur 3. september og veiði er á rólegu
nótunum þar nú um stundir.
Rétt hjá rennur Hofsá og eru
komnir úr henni hátt í 600 laxar.
Sjaldan er jafnmikill munur á ánum,
en á móti kemur að í Hofsá er nú að-
eins fluguveiði. Góður gangur er
einnig í Hofsá og þótt hún sé nokkuð
langt að baki Selár, stefnir í vel við-
unandi útkomu.
Laxinn er vel haldinn
Menn velta fyrir sér hvað valdi því
að flestar ár landsins eru langt frá
meðalveiði, hvað þá sínu besta. Hall-
ast menn að því að eitthvað í hafinu
valdi því að margir laxar farist þar.
Að mati Torfa Ásgeirssonar, um-
sjónarmanns Haukadalsár í Dölum,
þá er það ekki átuskortur. Haukan
hefur gefið innan við 300 laxa og
Breski lávarðurinn Jimmy
Rennent með stærsta lax sum-
arsins úr Langá á Mýrum, 18
punda hrygnu úr Hrafnseyri, á
fluguna Madelaine númer 16.
Laxá í Dölum einhverjum hundrað
löxum meira. Torfi sagði í samtali við
Morgunblaðið, að laxinn sem veidd-
ist í Dölunum væri vænn og spikfeit-
ur. „Ef það er eitthvað í hafinu þá er
það ekki ætisskortur. Ég held að
menn verði að fara að skoða þessi
mál af einhverju viti, ég tala nú ekki
um ef það á að fara að drita niður
fiskeldinu út um allt á nýjan leik. Ég
trúi ekki fyrr en ég tek á því að það
verði. Þá er eiginlega alveg eins gott
að bara hætta þessu alveg,“ sagði
Torfi.
Líf í Reykjunni
Menn sem veitt hafa í Reykjadalsá
í Borgarfirði í sumar eru samdóma
um að talsvert sé af laxi í ánni, en
veiði hefur lengst af verið lítil, enda
skilyrði afleit. Áin er vatnslítil og
lygn og þolir því ekki langa þurrka
og hita. Nýlega fór þó að veiðast í
henni, holl sem var fyrir stuttu náði
sex löxum og síðan hefur rignt dálítið
og dimmt yfir. Áin er svokölluð síð-
sumarsá og gæti átt góðan enda-
sprett.
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
veró verð verð (kiló) verð(kr.)
FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF.
Ýsa 137 137 137 151 20.687
Þorskur 100 93 95 1.390 131.550
Samtals 99 1.541 152.237
FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA
Langa 92 92 92 415 38.180
Skata 190 60 175 59 10.300
Ufsi 39 39 39 230 8.970
Samtals 82 704 57.450
FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR
Gellur 325 325 325 20 6.500
Karfi 15 15 15 17 255
Steinbítur 90 90 90 233 20.970
Undirmálsfiskur 93 93 93 704 65.472
Ýsa 160 160 160 75 12.000
Þorskur 152 81 98 1.040 102.419
Samtals 99 2.089 207.616
FISKMARKAÐURINN HF.
Þorskur 140 140 140 1.599 223.860
Samtals 140 1.599 223.860
FISKMARKAÐURINN Á SKAGASTRÖND
Ufsi 10 10 10 31 310
Undirmálsfiskur 76 76 76 682 51.832
Samtals 73 713 52.142
HÖFN
Karfi 47 47 47 17 799
Keila 50 50 50 8 400
Langa 100 100 100 141 14.100
Skötuselur 280 280 280 43 12.040
Steinbítur 131 131 131 11 1.441
Ýsa 75 75 75 81 6.075
Þorskur 70 70 70 4 280
Samtals 115 305 35.135
SKAGAMARKAÐURINN
Karfi 56 56 56 18.660 1.044.960
Langlúra 30 30 30 74 2.220
Samtals 56 18.734 1.047.180
TÁLKNAFJÖRÐUR
Annar afli 445 445 445 28 12.460
Samtals 445 28 12.460
VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGIÍSLANDS
25.8.2000 Kvótategund Vlðsklpta- Vlðsklpta- Hæsta kaup- Lægstasölu- Kaupmagn Sölumagn 1 f Veglð sölu- Síöasta
magn(kg) verð(kr) tllboð(kr) tliboð(kr) eftlr(kg) eftír(kg) verð(kr) verð(kr) meðalv. (kr)
Þorskur 176.382 104,80 105,10 108,00127.553 7.950 98,92 108,00 97,60
Ýsa 26.200 75,25 74,48 0 7.637 75,90 77,80
Ufsi 16.386 40,21 41,50 0 7.955 41,50 40,98
Karfi 46.200 40,60 41,29 36.906 0 41,29 40,13
Steinbítur 92 39,56 34,00 0 10.734 38,29 37,19
Grálúða 100,00 0 38.365 105,00 106,00
Skarkoli 7.498 80,40 79,43 0 12.897 79,83 84,64
Þykkvalúra 4 83,26 0 0 85,48
Langlúra 2.955 39,50 39,80 0 170 39,89 41,18
Sandkoli 24,00 0 65.007 24,00 24,34
Skrápflúra 24,00 0 4.000 24,00 24,00
Síld 35.000 4,00 0 0 4,00
Humar 460,00 146 0 460,00 460,00
Úthafsrækja 74.025 10,72 7,00 11,40 50.000 65.490 7,00 11,42 10,68
Ekki voru tilboð í aðrar tegundir
Aðalbygging HI
á 60 ára afmæli
Samkeppni
um bestu
myndina
í TILEFNI af sextíu ára afmæli að-
albyggingar Háskóla Islands á þessu
ári var efnt til ljósmyndasamkeppni
um bestu ljósmyndir af aðalbygg-
ingu skólans í samvinnu við Ljós-
myndarafélag íslands.
Ljósmyndasamkeppnin var hugs-
uð til að minnast Guðjóns Samúels-
sonar, en ekki síður til að styrkja vit-
und starfsmanna Háskóla Islands og
annarra um það listaverk sem Há-
skólabyggingin er, í stóru en ekki
síður í smáu. Alls bárust sex tillögur í
keppnina með tuttugu og þremur
myndum. Myndimar eru til sýnis í
fordyri hátíðarsalar háskólans.
I fréttatilkynningu frá HI segir:
„Eftir gaumgæfilega skoðun og um-
ræður var það samdóma álit dóm-
nefndar að veita fyrstu verðlaun að
upphæð kr. 100.000 tillögu sem bar
dulnefnið „Innrömmun Guðmund-
ar“. Höfundur er Anna Elín Svavars-
dóttir ljósmyndari og hlaut hún verð- ^
launin fyrir samstæðu fjögurra
mynda sem að mati dómnefndar
draga skýrt fram byggingarlistarleg
einkenni hússins eins og þau birtast í
einstökum útfærslum, innanhúss
sem utan, þar sem áhersla er lögð á
samleik birtu og efnisáferðar. Mynd-
bygging og tæknileg úrvinnsla
myndanna ber vott um fagmennsku
og traust listræn tök höfundar á við-
fangsefninu. Önnur verðlaun í sam-
keppninni að upphæð kr. 50.000
hlaut tillaga auðkennd „Seifur“, höf-
undur er Bragi Þór Jósefsson ljós-
myndari. Verðlaunin eru veitt fyrir
svart-hvíta Ijósmynd er sýnir upp-
lýsta framhlið Háskólabyggingar-
innar að næturlagi. Að mati dóm-
nefndar dregur myndin fram á
áhugaverðan hátt upphaflega hug-
mynd Guðjóns Samúelssonar um að
ljóslituð Háskólabyggingin ætti að
sitja á svörtum sökkli tilsýndar séð,
eins konar Ásbyrgismúr sem marka
átti skeifuna en var þó aldrei reistur.
Skipting myndarinnar í dökkan neðri
hluta og Ijósan efri hluta áréttar
þessi einkenni jafnframt því að sýna
framhlið hússins án steintröppunnar,
sem ekki var hluti af upphaflegri
hugmynd Guðjóns. Þriðju verðlaun í
keppninni, kr. 30.000, hlaut röð
mynda eftir Finnboga Marínósson
ljósmyndara, sem sýna þessa virðu-
legu og formföstu byggingu í nokkuð
nýju ljósi, bæði hvað varðar val sjón-
arhorns og myndbyggingu.“
---------------
Línuskauta-
og hjóla-
skíðamót
í Ólafsfirði
SKÍÐADEILD Leifturs í Ólafsfirði
stendur fýrir línuskauta- og hjóla-
skíðamóti helgina 26.- 27. ágúst. Níu
ára og eldri geta skráð sig til keppni í
línuskautum, en hjólaskíðin er ætluð
13 ára og eldri. í báðum greinum er
keppt í nokkrum aldursflokkum.
Mótið er liður í Íþróttahátíð ÍSÍ
2000.
Ætlunin er að keppnin fari fram á
götum Ólafsfjarðar og mun rás- og
endamark vera við Iþróttamiðstöð-
ina. í fréttatilkynningu segir að
æskilegt sé að allir noti hjálma, en
skyldunotkun er hjá börnum 9-12
ára. *
Þátttökugjald er 700 krónur og
innifalið í því gjaldi er svaladrykkur
og verðlaunapeningur. Skráning fer
fram í símum 869-6077 og 466-2207
eða á netfangið. Skráningu þarf að
vera lokið fyrir kl 13 föstudaginn 25.
ágúst.
Keppt verður á línuskautum á
laugardeginum en hjólaskíðakeppn--
in fer fram á sunnudeginum.