Morgunblaðið - 26.08.2000, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 26.08.2000, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 26. ÁGÚST 2000 51 Óvænt úrslit og ótrúleg spenna SKÁK Fé I agsli e i m i I i Kópavogs LANDSLIÐSFLOKKUR 23. ágúst - 4. sept. 2000 ÞAÐ er óhætt að segja, að landsliðsflokkurinn í skák hafi farið af stað með hvelli. Einvígin í fyrstu umferð buðu upp á spennu og úr- slit, sem fáir hefðu þorað að spá fyrirfram. Óvæntustu úrslitin voru sigur Stefáns Kristjánssonar gegn Helga Áss Grétarssyni. Reyndar lentu báðir stórmeistararnir á mót- inu í hálfgerðum vandræðum með andstæðinga sína og Þresti Þór- hallssyni tókst ekki að knýja fram sigur í einvíginu fyrr en eftir fjórðu skák í bráðabana og þurfti því alls sex skákir til að leggja andstæðing sinn, Áskel Örn Kárason. Þar sem stigahærri keppendunum var raðað á móti þeim stigalægri mátti fyrir- fram búast við afgerandi úrslitum í flestum einvígjum, en sú reyndist ekki raunin og alls þurfti að grípa til bráðabana í fimm af átta viður- eignum. Úrslitin í fyrstu umferð má sjá í meðfylgjandi töflu. Fyrri skákin í bráðabananum milli Helga Áss og Stefáns Krist- jánssonar gekkþannig fyrir sig: Hvítt: Helgi Áss Grétarsson Svart: Stefán Kristjánsson 1. d4 e6 2. c4 Rf6 3. Rf3 d5 4. Rc3 Be7 5. Bf4 c6 6. e3 b6 7. cxd5 exd5 8. Re5 0-0 9. Bd3 Bb7 10. Hcl Rbd7 11.0-0 He8 12. Bbl Rxe5 13. dxe5 Rd7 14. e4 d4 15. e6 fxe6 16. Dxd4 e5 17. Dc4 Kh8 18. Bg3 Dc8 19. Df7 Bc5 20. Hcdl Rf6 21. Re2 Hf8 22. Db3 Ba6 23. Dc2 De8 24. a3 Dh5 25. Hdel Had8 26. b4 Bd4 27. Landsliósflokkur. 1 . umferð Hvítt Svart 1. 2. 1.BB 2. BB 3.BB 4.BB Úrsiit HelaiÁssGrélarsson Stefán Krístjánsson 1-0 0-1 0-1 0-1 1-3 Þröstur Þórhalbson Áskell Öm Kárason Zi-Á Yr-Yz 1-0 0-1 1-0 1-0 4-2 Jón Viktor Gunnarsson Braqi Þorfinnsson 1-0 y*-Yz VA-'A Jón Garöar Viöarsson Björn Þorfinnsson 1-0 1-0 2-0 Sævar B jarnason Tómas Biömsson 1-0 Yr-Yz VA-'A Áqúst Sindri Karisson Kristián Eðvarðsson 0-1 1-0 1-0 0-1 1-0 14-y* 3'A-2'A Róbert Haróarson Þorsteinn Þorsteinsson Z-.-Zi yj-Kj 1-0 0-1 0-1 0-1 24 Arnar E. Gunnarsson Einar Hjalti Jensson Z;-Z; Yi-K 1-0 1-0 3-1 Khl Rg4 28. Rxd4 Hxd4 29. f3 Re3 30. Hxe3 Bxfl 31. Dxc6 Hdl 32. Hel 32.Hxel 33. Bxel Bxg2+ 0-1 í átta liða úrslitum, sem hófust í gærkvöldi, tefla saman: Stefán Kristjánss. - Sævar Bjamas. Ágúst S. Karlss. - Þröstur Þór- hallss. Jón V. Gunnarss. - Þorsteinn Þorsteinss. Arnar E. Gunnarss. - Jón G. Við- arss. Skákáhugamenn era hvattir til að leggja leið sína í félagsheimili Kópavogs að Fannborg 2 og fylgj- ast með þessari spennandi keppni. Teflt er daglega frá kl. 17, en á laugardag og sunnudag hefst taflið klukkan 14. Sett hefur verið upp sérstök vefsíða vegna mótsins: www.skak.is/ si/sthi2000.htm. Hannes í 1.-9. sæti í Portúgal Hannes Hlífar Stef- ánsson teflir um þess- ar mundir á opnu skákmóti í Lissabon í Portúgal. Hannes mætti António Fem- andes (2438) í 3. umferð og sigraði. Hann er því í efsta sæti með þrjá vinninga ásamt átta öðrum skák- mönnum. í fjórðu umferð mætir Hannes Sarunas Sulskis (2497) og hefur svart. Spennan vex á heims- meistaramóti skákforrita Sjö umferðum af níu er lokið á heimsmeistaramóti skákforrita. Tvö forrit eru enn taplaus á mótinu, Fritz og Shredder, því Junior tap- aði í sjöundu umferð fyrir Nimzo. Fritz og Shredder eru nú efst á mótinu með fimm vinninga, hálfum vinn- ingi á undan Chess Tiger sem er í þriðja sæti. Staða efstu for- rita er þessi að loknum sjö umferðum: 1.-3. Shredder K7/ 1000 5 v. 1.-3. Fritz P3/1000 5 1.-3. Nimzo P3/1000 5 v. 4. Chess Tiger P3/ 800 4Vz v. 5. -8. Junior P3/700 5.-8. Rebel P3/800 4 v. 5.-8. Sos P3/667 4 v. 5.-8. Insomniac P3/933 4 v. 9.-10. Crafty Alpha21264/500 3'A v. 9.-10. Zchess K7/800 3% v. Shredder þykir hafa sýnt ótrú- lega „seiglu“ í mótinu og hefur þrisvar sinnum lent í mjög krappri vörn, en alltaf tekist að klóra sig fram úr vandanum. Daði Örn Jónsson FRÉTTIR Opnunar- hátíð hjá ACO ACO heldur opnunarhátíð í tilefni af nýjum húsakynnum fyrirtækisins við hlið Tónabæjar laugardaginn 26. ágúst frá 14 til 18 síðdegis. í nýrri verslun ACO verður einnig boðið upp á mörg tilboð í tilefni dagsins. Þar gefur einnig að líta sýningu á fjölbreyttum vörum fýrirtækisins. Meðal þeirra vörumerkja sem ACO selur í nýrri verslun er Apple, Gate- way, Sony og Panasonic. __ „Með búnaði frá Sony og Apple getur nánast hver sem er tekið upp og klippt kvikmyndir með miklum myndgæðum. Þetta munu tveir gestir fá að reyna en þeim verður fengin tökuvél í upphafi opnunarhá- tíðar og fá að taka myndir sem verða klipptar í stutta heimildar- mynd meðan hátíðin fer fram. Gest- um gefst jafnfram kostur á að fylgj- ast með því hvernig hægt er að klippa eigið efni á einfaldan hátt í nýja iMacnum. Á opnunarhátíðinni verða skemmtiatriði m.a. leikur hljóm- sveitin Skítamórall, Stefán Hilmars- son, Eyjólfur Kristjánsson og Pétur Pókus verður með töfrabrögð. Einn- ig verður boðið upp á pylur og gos '■ og börnin fá andlistmálningu, ACO derhúfur og penna auk þess sem leikföng verða á staðnum," segir í fréttatilkynningu. Siirefnisvörur Karin Herzog Silhouette ATVINIMUA'UG LV S I IVI G AÍR 2 Lausar stöður í Ásborg • /Óskað er eftir leikskólakennurum eða starfsfólki með aðra menntun og/eða reynslu til starfa í leikskólanum Ásborg. Ásborg er sex deilda skóli þar sem dvelja 112 börn samtímis. SkóLinn er í nálægð Laugardalsins nánar tiltekið við Dyngjuveg. * Leitað er eftir áhugasömum einstaklingum sem eru tilbúnir að takast á við krefjandi en skemmtilegt starf. Athugið að starfið hentar bæði körlum og konum. Upplýsingar veitir Jóna Elín Pétursdóttir teikskólastjóri í sima 553 1135. Umsóknareyðublöfi má nálgast á ofangreindum teikskóla, á skrifstofu Leikskóla Reykjavikur og á vefsvæði, www.leikskolar.is. •UL, Leikskólar Reykjavíkur Kranamaður óskast á byggingakrana. Upplýsingar gefur Þórhalli Einarsson húsa- smíðameistari í síma 892 0461. AUGLYSIIMGA a ugl@mbl.is Sparaðu senda atvi í Mc N< 1 þér umstang og tíma með því að nnu- og raðauglýsingar til birtingar irgunblaðinu með tölvupósti. Dtfærðu þér tæknina næst. ftregtttt&iabife NAUÐUNGARSALA Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á skrifstofu embættisins á Hörðuvöllum 1, Selfossi: Hafbjörg ÁR-015, skipaskráningarnr. 1091, þingl. eig. Ingólfsfell ehf., gerðarbeiðendur Almenna málflutningsstofan sf., Byggðastofnun, Mb. Bátaþjónustan ehf., Olíufélagið hf„ Rafboði Garðabæ ehf., Sjávar- mál ehf. og Vélsmiðja KÁ hf. þriðjudaginn 29. ágúst 2000 kl. 10.30. Sýslumaðurinn á Selfossi, 23. ágúst 2000. TIL SÖLU Land til sölu Til sölu er landið Bræðraland, skammt sunnan Húsavíkurkaupstaðar. Rúml. 13 hektarar. Töluverða möl mun vera að finna á landinu. Upplýsingar gefa Örlygur Hnefill Jónsson hdl., s. 464 1305, og Kristján Pálsson, s. 464 1139. Lagerútsala/barnavara Dagana 25.-27. ágúst höldum við lagerútsölu í Smiðsbúð 8. í boði verður mikið úrval af barna- vöru og barnafatnaði, svo sem regnhlífakerrur, bílstólar, skiptiborð, matarstólar og ferðarúm. Einnig mikið úrval af vönduðum barnafatnaði, meðal annars frá LEGO og OSHKOSH, einnig mikið úrval af leikföngum. Ath. allt að 40% afsl. frá heildsöluverði. Opnunartími frá kl. 11 —17 föstud., laugard. og sunnudag. Lagerútsala, Smiðsbúð 8, Garðabæ. SMAAUGLYSINGAR TIL SÖLU Bækur um hómópatiu Hef til sölu úrval bóka um hómó- patiu (smáskammtalækningar). Sveinbjörn sími 562 3633. FÉLAGSLÍF Jeppadeildarferð 1.—3. sept. Öldufellsleið — Fjallabak. Haustlita- og grillveisluferð í Bása 15.—17. sept. Sunnudagsferð á slóðir borg- firskra skálda er frestað. Heimasíða: www.utivist.is FEfíÐAFÉLAG # ÍSLANDS MÖRKINNI6 - SlMI 568-2533 GÖNGUDAGUR FÍ OG SPRON sunnudaginn 27. ágúst. Gengið milli eyðibýla á Þing- völlum ■ fylgd Þórs Vigfús- sonar kennara. M.a. komið að Selkoti, Svartagili og Hrauntúni. Brottför frá BSÍ og Mörkinni 6 kl. 11.00. Létt hressT ing í göngulok. FRÍTT. Allir velkomnir. Þjóðlenduganga i Gnúpverja- hreppi 2.-3. september. Skráið ykkur á skrifstofu í s. 568 2533. Óvissuferð 8.—10. septem- ber. www.fi.is. textavarp RUV bls 619. i—
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.