Morgunblaðið - 01.10.2000, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 01.10.2000, Blaðsíða 45
I MORGUNBLAÐIÐ : ■ ’ é ■ || ( MINNINGAR FASTEIGNASALA Opið hus Breiðavík - Grafarv. Stórglæsileg 85 fm 3 herbergja íbúð á góðum stað í Graf- arvogi. Kirsuberjaparket og kirsuberjainn- réttingar á allri íbúðinni nema baðherbergi sem er flísalagt í hólf og gólf. Verð 11,5 millj. (2320) Rað- og parhús Faxatún, Garðabæ Einstaklega fal- legt og sérlega snyrtil. ca 127 fm hús á 1 hæð, ásamt ca 35 fm innb. bílsk. 2-3 svefnh. 2 stofur. Vinnuherb. Nýtt glæsil. baðherb. Parket á gólfum. Sólpallar. Skemmtil. gróinn garður. Hellul. aðkeyrsla. Algjör paradís. Pessi eign er með öllu! (1345) Atvinnuhúsn. Klettabyggð - Hafnarfj. Giæsi- legt 195 fm parhús á einni hæð í nýju hverfi í Hafnarfirði. Húsið er byggt 1999. Parket og flisar á öllu. Innbyggður 28 fm bílskúr. Verð 18,5 millj (2318) sem flestum auðvelt að komast yfir þetta vímuefni; stuðningur þeirra við breytingar væru rök fyrir því að þær yrðu til ills eins. Og honum var ekki ókunnugt um að áfengisfram- leiðendur verja tugum milljarða ár hvert til að fá menn undir yfirskini rannsókna til að fegra ásýnd þess vímuefnis sem veldur ótímabærum dauða meira en hálfrar milljónar Vestur-Evrópubúa ár hvert. Halldór Kristjánsson var maður ódeigur til sóknar og varnar. Marg- ur, sem þekkti hann lítt eða ekki, hélt hann einstrengingslegan og leiðinlegan. En ekki urðu meiri öf- ugmæli sögð um hann en þau. Hann var að visu ekki hvers manns við- hlæjandi. En hann var skemmtileg- ur sagnasjór, víðsýnn mannvinur og svo heill og samkvæmur sjálfum sér að hann vann það ei „fyrir vinskap manns að víkja af götu sannleik- ans.“ Skarð er fyrir skildi. En barátt- una fyrir bættum siðum og fögru mannlífi verður enn að heyja ef ekki á illa að fara. Og þó að eigin- hagsmunapot og rótlaus sýndar- mennska sé eitt gleggsta einkenni vorra tíma hlýtur að vera spurt nú sem fyrrum: „Viltu taka upp verkin hans ogverðaþaraðmanni?" (Fornólfur) Ólafur Haukur Árnason. HALLDÓR KRISTJÁNSSON Hlynsalir-Kóp. 1 miðhús eftir! 170 fm raðhús með innb. bílskúr ásamt 30 fm útgr. rými á tveimur hæðum. Glæsilegt út- sýni, sjón er sögu rikari. Eignin skilast fullbú- in að utan með grófjafnaðri lóð og fokheld að innan. Verð 13,8 millj. (1212) Sjá teikn- ingar á holl.is Mjóddin - tölvu- þjónustufyr- irtæki Höfum til sölu alveg dúndur- skemmtilegt samt. ca 600 fm skrifst/- þjón.rými á 2. hæð í þessum sterka og vin- sæla þjónustukjarna. Gluggar á 3 vegu. Rýmið er að mestu óskipt. Myndir á netinu. Já nú er bara að bretta upp ermamar og arka af stað. Hringdu í okkur félagana á Hóli, eða sendu okkur tölvupóst; agust® holl.is, elias@holl.is eða franz ©holl.is stæðingar hans voru oft og tíðum eins og ómálga börn í átökun- um við hann. Halldór var óvenju rökvís mað- ur. Hann gerði sér til að mynda ljóst að það er heppilegara að miða lögaldur til áfengis- kaupa við lok náms í framhaldsskóla en ein- hvern tíma nálægt miðjum námsferiinum. Hann vissi líka að leyfi til vímuefnaneyslu er ekki mannréttindi og þarf því ekki að miða við sjálfræðisaldur eða kosninga- rétt. Hann benti á að Bandaríkja- menn hefðu í áratugi leyft 18 ára unglingum að kjósa en lögaldur til áfengiskaupa í ríkjum þeirra væri 21 ár. Þá var honum það vel ljóst eins og raunar flestu sæmilega gefnu fólki að því víðar sem vara er á boðstólum þeim mun meira er af henni keypt og þá ekki síst ef um er að ræða varning sem veldur ávana eða fíkn. Halldór vissi vel að helsta keppikefli þeirra sem krókinn maka á áfengisdrykkju fólks var að gera If Skúlagötu 17 sími 595 9000 + Halldór Krist- jánsson fæddist á Kirkjubóli f Bjarnar- dal í Önundarfirði 2. október 1910. Hann Iést 26. ágúst síðast- liðinn og fór útför hans fram frá Foss- vogskirkju 1. sept- ember. Á morgun, 2. októ- ber, eru níutíu ár frá burðardegi Halldórs Kristjánssonar frá Kirkjubóli í þennan heim en hann lést fyrir nokkrum vikum. Sjálfsagt hefðu vinir Halldórs haldið honum hátíð vegna tímamót- anna ef hann hefði verið ofar moldu. þar hefðu menn farið á kost- um í ræðum, ljóðalestri, söng og gamanmálum en skemmtilegastur allra hefði Halldór verið, frjór og fyndinn og engum líkur nema sjálf- um sér. Hann var nefnilega svo sannur maður og heill að hann gerði aldrei tilraun til „öðrum að herma eftir í vætkis verðu.“ Halldór Kristjánsson var þjóð- kunnur maður. Þekkt er sagan af því er fararstjóri einn var að fara um Hvalfjörð með hóp Reykvík- inga, benti heim að Saurbæ og sagði að þar hefði sálmaskáldið búið. Gall þá við í einum farþeg- anna: „Nú, er þetta Kirkjuból?" Svo ofarlega var Halldór í hugum margra en andstæðingar hans köll- uðu hann tíðum sálmaskáld og átti að vera óvirðing. Skopskyn Hall- dórs og dómgreind sneru skensinu hins vegar honum í hag og þegar hann sendi frá sér Ijóðabók nefndi hann hana Halldórskver með beinni vísan til Passíusálmaskáldsins og var undirtitill Sálmar og kvæði. Frá því í byrjun fjórða áratugar- ins og fram undir aldarlok tók Hall- dór virkan þátt í þjóðmálaumræðu og lét hvergi sinn hlut. Hann skrif- aði mikið um stjórnmál og sagn- fræði, um skeið ritaði hann dóma um leiksýningar og enn lengur um bækur og tímarit. En lengstur var þó ferill hans sem baráttumanns fyrir bættum siðum og fögru mann- lífi. Hann var ungur þegar hann gerði sér ljóst að neysla hvers kon- ar vímuefna veldur ómældum hörmungum. Hann lagði á unga aldri til atlögu við hið marghöfða skrímsli, áfengisauðvaldið, og hélt árásum sínum áfram linnulaust fram undir endadægur. því var hann ekki vel séður af launuðum málpípum þess eða þeim stjórn- málamönnum sem frændur vorir norrænir kalla alkóhólpólitíska idjóta. Ekki var þó heiglum hent að hefja ritdeilur við Halldór. Smekk- ur hans á íslenskt mál var nánast óbrigðull og stílgáfan slík að and- Opið hús - Fífulind 3 Glæsileg 153 fm ibúö á tveimur hæðum á þessum vinsæla stað í Kópavogi. Merbau-parket á allri íbúðinni, baðherbergi flísalagt í hólf og gólf. Fallegt útsýni. Áhv. 6,7 millj. Verð 16,8 millj. Ragnheiður og Ásgeir bjóða gesti velkomna í dag frá kl. 14:00 til 16:00. Marbakkabraut - Kóp. stór- glæsilegt 314 fm einbýli með aukaíbúð á jarðhæð, góður tvöfaldur 47 fm flísalagður bílskúr, vandaðar innréttingar, góð staðsetn- ing, vel byggt hús. Teikning e. Kjartan Sveinsson. Verð 28.0 millj. SKILA- FRESTUR MINNING- ARGREINA EIGI minningargrein að birt- ast á útfarardegi (eða í sunnu- dagsblaði ef útför er á mánu- degi), er skilafrestur sem hér segir: I sunnudags- og þriðju- dagsblað þarf grein að berast fyrir hádegi á föstudag. I mið- vikudags-, fimmtudags-, föstu- dags- og laugardagsblað þarf greinin að berast fyrir hádegi tveimur virkum dögum fyrir birtingardag. Berist grein eftir að skilafrestur er útrunninn eða eftir að útför hefur farið fram, er ekki unnt að lofa ákveðnum birtingardegi. Þar sem pláss er takmarkað getur þurft að fresta birtingu greina, enda þótt þær berist innan hins tiltekna skilafrests. SUNNUDAGUR 1. OKTÓBER 2000 45 mbl.il/fastfignli/IiiiSfv.iigurl j * Fax 562 1772 habll.ii/biisvalit:ur <i3Li j* «> iítW lÆf"Borgítftúni 2() Kópavogsbraut 108 - Kópavogi 162 fm einbýlishús á einni hæð með 38,9 fm bílskúr. 4 svefnherb., 2 stofur, sólskáli, heitur pottur, stór garður ofl. Verð 19.5 millj. Áhv. 5,2 millj. húsnlán. Laus fljótlega. 4330. Reykjavegur 76 - Mosfellsbæ s Vorum að fá í sölu 6 herb. 160 fm einbýlishús á einni hæð með 51 fm bílskúr. Fallegur garður í rækt. Garðskáli og heitur pottur í garði. Gott útsýni. Verð 18.6 millj. Áhv 6.5 millj. 4499 Ármúla 20, 2. hæð. Sími 568 3040. Fax 588 3888. Guðmundur Þóröarson hdl., lögg. fasteignasali. Ingimundur Jónsson sölustjóri. Höfum fjársterka kaupendur að öllum stærðum og gerðum íbúða Einbýlishús______B 2 herbergja LAUGARNESVEGUR Einbýlishús á tveimur hæðum, ásamt bílskúr, á þessum eftirsótta stað. Verð 18 millj. Raðhús GLÓSALIR Glæsilegt 190 fm raðhús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr, á frábærum útsýnisstað. Selst tilbúið að utan og með grófjafnaðri lóð en fokheit að innan. Verð 13,5 millj. 3 herbergja DRÁPUHLÍÐ Góð 3ja herbergja íbúð á jarðhæð, með sérinngangi. Verð 10,4 millj. BÓLSTAÐARHLÍÐ Faiieg íbúð á 1. hæð. Nýtt eldhús, parket á gólfum. Verð 12,8 millj. HOFSVALLAGATA Góð 2ja herbergja íbúð á annarri hæð (fjölbýli. Atvinnuhúsnæði GRENSÁSVEGUR Fyrir fjárfesta, ca 500 fm atvinnuhúsnæði á tveimur hæðum. Verslunarhæð ca 180 fm, sem er I útleigu, hagstæður langtímaleigusamn- ingur, og ca 320 fm skrifstofuhúsnæði sem er laust. Mögulegur byggingarréttur. Selst I einu lagi. Ahv. 23 millj. langtíma- lán. Verð 34 millj. KÁRSNESBRAUT 1QO Gott 89,4 fm atvinnuhúsnæði á jarðhæð, með innkeyrsludyrum. Verð 5,5 millj. LYNGÁS GARÐABÆ 190 tm atvinnuhúsnæði á 1. hæð með möguleika á 60 fm millilofti. Húsnæðið er fullfrá- gengið með malbikuðu bílaplani. SÓLTÚN 190 fm atvinnuhúsnæði I kjallara. Fæst með yfirtöku skulda og greiðslu með bíl eða viðskiptaneti. SÆLGÆTISFRAMLEIÐSLU- FYRIRTÆKI TIL SÖLU Skúlagötu 17 sími 595 9000 FASTEIGNASALA Hóll hefur fengið í sölu sælgætisframleiðslufyrirtæki. Um er að ræða rekstur, viðskiptavild, tæki og tól og iðnaðarhúsnæði í Rvk, sem er samt. ca 841 fm. Tækin eru að mestu ca 12 ára gömul, og hefur verið vel viðhaldið. Um er að ræða tæki til: Lakkrísframleiðslu, súkkulaði- framleiðslu, súkkulaði húðun, glanshúðun, ofl. Fyrirtækið hefur rót- gróna markaðshlutdeild og er með fjölbreytta og þekkta vöru. Þetta er spennandi kostur og atvinnuskapandi. Auðvelt að flytja út á land. I dag starfa hjá fyrirt. ca 14-17 manns. Fyrirtækið hefur selt lakkrís er- lendis. Vel kemur til greina að selja reksturinn sér. Sanngjarnt verð. I i Allar nánari upplýs. hjá Ágústi eða Elíasi á Hóli. Fasteignir á Netinu ^mbl.is Á.'
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.