Morgunblaðið - 01.10.2000, Síða 49

Morgunblaðið - 01.10.2000, Síða 49
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 1. OKTÓBER 2000 49 BRÉF Égáþjóð- kirkjuna Frá Haraldi Óla Haraldssyni: ÞEGAR að því kemur að íslendingar aðskilja ríki og kirkju, verður erfið- asta málið líklega fjárhagslega hlið- in. Ég hef lengi íhugað þetta og hef komist að augljósri niðurstöðu, ég á þjóðkirkjuna. Eða kannski svona 1/ 275.000 af henni. Ég á hana þrátt fyrir að hafa sagt mig úr henni. Ég á þjóðkirkjuna á sama hátt og ég á Landssímann og allt hitt sem er samofið ríkinu. Þjóðin á allar eigur þjóðkirkjunnar, það segir sig í raun sjálft. Þjóðkirkja íslands síðustu þúsund ár á ekkert skylt við þau sjálfstæðu trúfélög sem eru nú starfrækt án ríkisstyrkja. Þjóðkirkjan náði að sölsa undir sig gríðarleg lönd á 908 árum, eða þar til ríkið tók yfir löndin gegn því að borga prestum laun. Hvernig náði kirkjan þessum lönd- um? Ég held að þjóðkirkjan myndi ekki vilja að ítarlegt svar kæmi við þessari spurningu enda myndi það verða til þers að rifja upp blóðuga sögu kirkjunnar. Ég hef frekar einfalda hugmynd um hvernig á að aðskilja ríki og kirkju; hið þá stofnaða lútherska trú- félag fær þær kirkjur sem hún hyggst nota áfram en aðrar kirkjur verða undir umsjá ríkisins enda þarf að viðhalda mörgum gömlum kirkjum. Hið nýja trúfélag mun ekki fá neitt annað frá ríkinu. Þjóðkirkjan hefur fengið of mikið frá íslenska ríkinu og íslensku þjóðinni til þess að krefjast neins. Við megum ekki ljúka 1000 ára óréttlæti á því að gefa meira eftir. Hvenær líkur óréttlætinu? Ég vildi að ég gæti horft í augun á hverj- um einasta Alþingismanni og spurt þessarar spurningar en ég get það ekki. Kannski get ég gert annað, ég get beðið Alþingismennina að spyrja sig sjálfa að þessu, horfa á sjálfa sig í spegli og koma úr felum með skoðan- ir sínar. Alþingismenn! Þið voruð ekki kosnir til þess að kæfa mál í nefndum, ykkur er treyst fyrir vel- ferð þjóðarinnar, ykkur er borgað fyrir að hafa skoðanir! Takið afstöðu til þessa máls, ég veit að það er meirihluti meðal ykkar til þess að að- skilja ríki og kirkju eins og það er vilji meirihluta þjóðarinnar. Þetta er réttlætismál, þetta er mannréttinda- mál, þetta er spuming um hvort fólk á að hafa sömu réttindi þótt það hafi ekki sömu trúarskoðanir. Ég er ann- ars flokks borgari þar til réttlætið fær að ganga fram. HARALDUR ÓLI HARALDSSON, Stekkjargerði 6, Akureyri. S&úrxit eppi-Ga.i?dLí aaur-XíTi Js&r-'Piicf ar Kringlunni - Faxafeni \/lM ^ristall "THí'öTTWlðlllrm Armúla 1, sími 588 2030 - fax 588 2033 OPIÐHÚS SUNNUDAGINN 1. OKT. JÖRFABAKKI 12 Opið hús hjá Sigurði milli kl 15 og 17 í dag sunnudag. Fjöguna her- bergja endaíbúð á fyrstu hæð, auk herbergis í kjallara. íbúðin er um 82 fm, með góðum suðursvölum. Hús og sameign nýlega standsett. Verð 10,2 milljónir. ENGJASEL87 Um er að ræða bjarta og fallega 114 fm 4ra herbergja íbúð á 2. hæð. Hús og sameign í góðu standi. (búðinni fylgir stæði í bílgeymslu. Áhv. 7,2 milljónir í hagstæðum langtímalánum. Verð 12,8 milljónir. Þórhildur og Kristján taka á móti áhugasömum milli kl 14 og 17 í dag sunnudag. BARÐASTAÐIR 13 Opið hús verður hjá Helenu og Úlf- ari á mitli kl 14 og 16 í dag, sunnu- dag. íbúðin er mjög glæsileg, 108 fm, og er 4ra herbergja, með vönduðum innréttingum. (búðin er á 3. hæð í litlu fjölbýli. Glæsilegt útsýni frá íbúð. Verð 14,9 milljónir. Sölusýning á nýjum og gömlum handhnýttum, austurlenskum gæðateppum á Grand Hótel Sigtúni í dag, sunnudag, frá kl. 13-19 Ný sending Mikið úrval af persneskum teppum Glæsilegt úryaL-'gott verð 10% staðgreiðslu- afsláttur sími 861 4883 , í. , HÓTEly REYKJAVIK RABGREIÐSLUR Mikið úrval af barna- skóm í stærðum 19 - 36 komnir Opið 10 til 18, lau. 11-14 Smáskór í bláu húsi við Fákafen - Simi 568 3919 st. 19-23 V. 4.390,- Svartir.rauðir og bláir st. 20-25 V.3.990,- bláir, gráir og gulir Fallegt og vel viðhaldið ca 150 fm einbýli ásamt 40 fm bílskúr. Húsið skiptist í 4-5 herb., 2 stofur, eldhús og 2 baðherbergi. Húsið stendur á rúmgóðri eignarlóð með sólríkum garðri til suðurs. Húsið verður til sýnis í dag, sunnudag, milli kl.14 og 16. V. 18,0 m. 9825 Rauðás Mjög falleg 4ra herbergja 109 fm Ibúö í góöu fjölbýlishúsi í Selásnum. Eignin skiptist m.a. í þrjú herbergi, stofu, eldhús og baöherbergi. Sér- þvottahús í íbúö. Blokkin að utan og sameign er nýiega tekin (gegn. Falleg eign. V. 13,1 m. 9810 Parhús, Bakkasmári bær staðsetning Vorum aö fá í einkasölu rúmlega 200 fm tvílyft parhús á frábærum útsýnisstað. Á 1. hæð eru .a. stórar stofur m. stórum svölum, eldhús, bað, gott herb. ,innb. bílskúr o.fl. Á jaröhæð eru m.a. 3 herb., baöh., þvottah., stór geymsla o.fl. Lóðin er mjög falleg, hellulögö og meö góöri verönd o.fl. 9840 frá' 3JA HERB. Rauðagerði - neðri sérhæð Falleg 150 fm neðri sórhæö (jaröhæö ) í tvíbýli. í íbúðinni eru 4 svefnherbergi, stórt eldhús og stórt baðherbergi, sérgaröur og sérbílastæöi. V. 15,9 m. 9843 Ofanleiti m. bílskýli Glæsileg, björt og mjög vel með farin ibúð á 2. hæö ( eftirsóttri blokk ásamt 30 fm stasði í upp- hitaðri bílageymslu. Vandaöar innréttingar. Sér- þvottahús. Stórt flísalagt baðh. með baðkari og sturtuklefa. Suöursvalir. Laus strax. V. 12,6 m. 9508 Hátún Mjög skemmtileg og björt ca 73 fm 3ja herb. íbúð á 4. hasð í lyftublokk meö frábæru útsýni. Eignin skiptist í hol, baöherbergi, tvö herbergi, eldhús og stofu. Parket er á gólfum. V. 9,2 m. 9829 Eiríksgata m einstaklings- íbúð Falleg og vel skipulögð ca 80 fm íbúö á 2. hæð. Parket á gólfum, nýlega standsett baðherb. og svalir til norðurs. Eigninni fylgir skúr sem hefur veriö breytt f einstaklingsíbúö og hægt er aö leigja út sér. V. 10,5 m. 9826 Stóragerði - nýstandsett 4ra herbergja 100 fm íbúö á 4. hæö í góöri blokk. Nýtt parket. Fallegt útsýni. Frábær staö- setning. V. 11,9 m. 9827 Rauðarárstígur - bílskýli Falleg 4-5 herb. íbúö I nýlegu húsi á tveimur hæðum meö sérinng. af svölum. íbúöin skiptist í 3 herb., 2 stofur, 2 baöherbergi og eldhús. Parket og flísar á gólfum og góðar suðursvalir. V. 12,9 m. 9833 Stóragerði Falleg og björt 5 herbergja 130 fm neöri sérhasð auk bílskúrs í Stórageröi. Eignin skiptist m.a. í þrjú herbergi, stofu, boröstofu, baöherbergi og rúmgott eldhús. Baöherbergiö er nýstandsett og flísalagt ( hólf og gólf og vönduö massff HfBUnbðBr eikarinnrétting (eldhúsi. Húsinu hefur veriö mjög vel viðhaldið og er í góðu ástandi. 9835 Þangbakki - útsýni 2ja herb. mjög rúmgóö um 70 fm íbúð á 9. hæð (efstu) I lyftuhúsi. Stórkostlegt útsýni. Stórar svaiir. Stutt i alla þjónustu. Laus strax. V. 8,5 m. 9839 Seilugrandi - laus 5 herbergja björt íbúö um 106 fm íbúö á 2. hæð ásamt stæöi í bílageymslu. íbúöin skiptist í 4 herb. stofu, o.fl. Sérinng. af svölum. V. 11,9 m. 9834 Vorum aö fá I sölu 33 fm 2ja herbergja „samþykkta" einstaklings íbúö á jaröhæö. íbúðin getur losnað fljótlega. V. 4,5 m.9841 Furugerði - laus strax Falleg 75 fm rúmgóö 2ja herb. íbúð á jaröhæð með sérgaröi. Parket á gólfum, snyrtilegar inn- réttingar og hús I góöu ástandi. V. 9,2 m. 9844 H EK3V4MIDanNIN •Vrfiamr ^tniir fi'nnmiircr Ií-m nhtfnn hi^tátrylCyMimlHMl 9090 - 'Ml‘> . * -liiuuiii OPIÐ I DAG, SUNNUDAG KL. 12-15 Fossagata 4 , Skerjafirði - OPIÐ HUS

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.