Morgunblaðið - 01.10.2000, Síða 51

Morgunblaðið - 01.10.2000, Síða 51
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 1. OKTÓBER 2000 51 ÍDAG BRIDS (Jmsjóii (iiiðmuiiiliir Pá(( Arnai'Min EDDIE Kantar og Marsh- all Miles spiluðu saman sem ungir menn, en báðir eru þekktir bridshöfundar í Bandaríkjunum. Hér er spil úr einni bóka Marsh- alis, sem Kantar hefur ekki kunnað við að nota, enda sjálfur í lykilhlutverki. Það er frá bandarísku sumar- leikunum 1962: Norður * Á5 v AK7 ♦ KD74 + Á986 Vestur Austur A K9764 A 102 v G5 ¥ 1082 ♦ 109853 ♦ G62 A G + 107532 Suður A DG83 ¥ D9643 ♦ Á * KD4 Kantar varð sagnhafi í sjö hjörtum í suður. Sem er hörð slemma, en vinnst, þar eð hjartað fellur og spaðasvíning heppnast. En Kantar var þegar orðinn vel að sér í þvingunarfræð- um og sá fleiri möguleika í spilinu en einfalda svín- ingu, og í þvi fólst einmitt tapþættan! Utspilið var tígultía. Kantar tók þrisvar tromp, síðan KD í tígli og henti spöðum heima. Hann próf- aði nú laufið, tók kóng og spilaði smáu á ásinn. Vest- ur henti spaða. Þá tromp- aði Kantar tígul og austur henti laufi. Nú var staðan þessi: Norður A A5 ¥ - ♦ - + 98 Vestur Austur + K97 + 102 ¥ - ¥ - 4 9 ♦ -- + - + 107 Suður A DG ¥ 9 + D Það er vitað að austur valdar laufið. Ef hann á spaðakónginn líka, næst á hann víxlþvingun með því að spila síðasta trompinu og henda spaða úr borði. Austur verður þá að af- valda annan svarta litinn. En þessi leið er á kostnað einfaldrar svíningar fyrir spaðakónginn í vestur. Hvora leiðina átti Kantar að velja? Átti hann að fylgja speki Galtarins grimma, sem segir: „Þegar tvær leiðir koma til greina ber að velja þá fegurri?" Nei, Kantar svínaði. Hann hafði fullkomna taln- ingu á höndum AV og vissi að austur hafði byrjað með tvo spaða, en vestur fimm. Og auðvitað var kóngurinn líklegri til að vera í hópi fimm spila en tveggja. MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fleira lesendum sínum að kostnaðarlausu. Tilkynning- ar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrir- vara fyrir sunnudagsblað. Samþykki afmælisbarns þarf að fylgja afmælistil- kynningum og/eða nafn ábyrgðarmanns og síma- númer. Fólk getur hringt í síma 569-1100, sent í bréf- síma 569-1329, eða sent á netfangið ritstj @mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Árnað heilla, Morgunblaðinu, Kringlunni 1,103 Reykjavík Hlutavelta Þessar duglegu stúlkur héldu hlutiiveltu og söfnuðu 4.219 krónum til styrktar Rauða krossi Islands. Þær heita María Sdl Ingólfsdóttir, Herdís Anna Magnúsdótt- ir, Bára Sif Ómarsdóttir og Ólöf Ragnarsdóttir. Þessir duglegu krakkar héldu tombólu og söfnuðu 2.350 krónum til styrktar Rauða krossi íslands, Haftiar- ljarðardeild. Þau heita Pétur Már Gíslason og Þórdís Ylfa Þórsdóttir. Á Vopnafirði tóku tveir piltar sig til og héldu hlutaveltu til styrktar MS-félagi íslands og söfnuðu 8.500 krónum. Þeir heita Bjarki Freyr, 9 ára, og Hannes Pétur, 10 ára. SKAK Umsjón Ilelgi Áss (irétarxson Hvítur á leik. STAÐAN kom upp á Norðurlandamóti taflfélaga sem haldið var á Netinu fyr- ir skömmu. Hannes Hlffar Stefánsson (2556) hafði hvítt í stöðunni gegn Fær- eyingnum Flóvin Þór Næs (2271). 25.b4! Dxb4 Aðrir kostir voru ekki mikið skárra þar sem eftir t.d. 25...Dc3 fara frípeð hvíts af stað með 26. e6 og verða þá óstöðvandi. 26.De3+ Dc5 27.Dxe2 Hxd5 28.Hxd5 Dxd5 29.De3+ Dc5 30.Hdl Dxe3 31.fxe3 Kc5 32.Hd6 a5 33.Ha6 a4 34.e6 Kb4 35.e7 Bd7 36.Hd6 Be8 37.Hd8 Bf7 38.e8=H Bxe8 39.Hxe8 Ka3 40.Hxe4 b4 41.Kgl b3 42.Hxa4+ Kxa4 43.axb3+ Kxb3 44.Kf2 Kc4 45.Kf3 Kd5 46.Kf4 h6 47.h4 Ke6 48.Ke4 Kd6 49.Kd4 Ke6 50.e4 g5 51.h5 Kd6 52.g4 og svartur gafst upp. LJOÐABROT MEÐ SÓL Þótt grúfi nótt og stjarna ei sé til sagna, mér syngja ljóssins þrestir í draumsins meið. Er dagur skín, ég fullvissu þeirri fagna: ég er förunautur sólar á vesturleið. Á vori sólin ekur um óravegi, og ofurljóma stafar af hennar brá. Þótt nemi sæ við ísland, hún blundar eigi, um óttustund hún vakir þar norður frá. Hún fyllir regnsins bikar í hafsins brunni og begir því á gróðursins þyrstu vör. Og sólin vekur söngfugl í hverjum runni, en sunnanblærinn angar við hennar för. Og aftur duftið vaknar að þínum vilja, er vindar himins anda um legstað minn. Því okkur var ei skapað, ó, sól, að skilja. Við skiljum ekki, fyrst h'fið er geisli þinn. Guðfinn a Jónsdóttir frá Hömrum. STJÖRNUSPÁ eftir Frances brake VOGIN Afmælisbarn dagsins: Þú ert jafnan miðpunktur athygl- innar en gerir þér oft erfitt fyrir með óhefiaðri fram- komu og ummælum. Hrútur (21. mars -19. apríl) Komi til árekstra milli þín og vinar eða samstarfsmanns skaltu varast að láta reiðina ná tökum á þér. Leystu málin í bróðerni. Naut (20. apríl - 20. maí) Ný sjónarhorn varpa oft fersku ljósi á gamalkunnar aðstæður. Skoðaðu málin og vittu hvort þú þarft ekki að breyta einhverju. wr Tvíburar (21. maí - 20. júní) Þú verður að láta heilsuna ganga fyrir öllu öðru. Léttu af þér áhyggjunum með því að leita tU fagfólks sem getur gefið þér góð ráð. Krabbi ^ (21. júní - 22. júlí) Þú verður að fresta einhverju af þeim mörgu hlutum sem eru á dagskrá þinni. Að öðr- um kosti endar þetta allt með ósköpum. Þú þarft ekki að vera alls staðar. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) M Beittu innsæinu þegar þú stendur frammi fyrir pers- ónulegum vandamálum. Og þótt málavextir virðist allir Ijósir þá er skynsamlegt að skyggnast undir yfirborðið. Meyja (23. ágúst - 22. sept.) ®SL Það er þín hamingja að geta fært einhverjum gleðitíðindi í dag. Njóttu þess en vertu ekki að slá um þig að óþörfu. Vog m (23.sept.-22.okt.) Ef þú ert óánægður með gang mála í vinnunni skaltu setjast niður og gera það upp við þig hvað það er sem þú vilt og eftir hverju þú sækist. Sporðdreki (23. okt. -21. nóv.) Þú þarft á öllu þínu að halda til þess að ljúka við flókið verkefni. Gefðu þig óskiptur að því og láttu aðra lönd og leið á meðan. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) JttO Stundum er betra að leyfa málum að gerjast aðeins þvi oft lækka þá öldurnar og menn eiga auðveldara með að setjast niður og ná samkomu- lagi.___________________ Steingeit (22. des. -19. janúar) Einhvers staðar liggur lykhl- inn að lausn þess máls sem þú ert að vinna að þessa dagana. Gefstu ekki upp því þolin- mæði þrautir vinnur allar. Vatnsberi (20. jan. -18. febr.) Reyndu að láta gott af þér leiða í samfélagi þínu bæði hefur þú af því mikla ánægju og svo er slíkt starf ákaflega gefandi. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Þótt þú hafir aldrei litið á sjálfan þig sem listamann skaltu endurskoða það að- eins. Þú ert gæddur ríkri sköpunarþrá og ættir að leyfa henni að njóta sín. Stjömuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindafegra staðreynda. Hef opnað læknastofu í Lækningu, Lágmúla 5, 108 Reykjavík. Tímapantanir í síma 533 3131, alla virka daga frá kl. 09.00-17.00. Kári Knútsson, sérgreinar: Lýtalækningar og almennar skurðlækningar. Að gera erfitt hjónaband gott og gott hjónaband betra Námskeið fyrir hjón og sambýlisfólk um samskipti, tjáskipti og tilfinningar verður haldið föstudaginn 13. október til sunnudagsins 15. október 2000, í kórkjallara Hallgrímskirkju. Nánari upplýsingar og skráning í síma 553 8800. Taktn már pins nn án pr sun pn nnti lanrt huað pn nnt nrrtift NAMSKEIÐ í SJÁLFSSTYRKINGU FYRIR KONUR Á nómskeiðinu er m.a. fjallað um leiðir til að: Lifa hamingjuríkara lífi Efla sjálfstraust og heilbrigt sjálfsálit Temja sér jákvœðan hugsunarhátt og draga úr kvíða Koma fram málum sínum af festu og kurteisi Nálgast annað fólk og halda uppi samrœðum S tefún Jóhanmson, MA, fiölskyldurdirjafi Upplýsingar og skráning eru í síma 551 2303 Anna Valdimarsdóttir sálfræðingur Brœðraborgarstíg 7 ÍHAUS •Jurtaandlitsbað •Hydradermie (Chadiodermie) Guinot INSTITUT • PARIS Snyrtibudda með 15 ml hreinsi- kremi, andlitsvatni, maska, dag- og næturkremi fylgir hverri meðferð. HRUND Verslun & snyrtistofa Grænatún 1 • 200 Kópavogur • simi 554 4025 Ao/fí. 70, &f.cyAjcvtH/c, icnU 553 50bU Fasteignir á Netinu v-g'mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.