Morgunblaðið - 01.10.2000, Page 54

Morgunblaðið - 01.10.2000, Page 54
MORGUNBLAÐIÐ 54 SUNNUDAGUR 1. OKTÓBER 2000 ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 KORTASALA STENDUR YFIR ÁSKRIFTARKORT - OPIÐ KORT Stóra stfiStö: GLANNI GLÆPUR í LATABÆ — Magnús Scheving og Sigurður Sigurjónsson. Sun. 1/10 kl. 14.00, nokkur sæti laus og kl. 17.00, sun. 15/10 kl. 14.00 og kl. 17.00. Takmarkaður sýningafjöldi. SJÁLFSTÆTT FÓLK - Halldór Kiljan Laxness. Leikgerð: Kjartan Ragnarsson og Sigríður Margrét Guðmundsdóttir. BJARTUR - ÁSTA SÓLLIUA Langir leikhúsdagar — Fyrrí hluti kl. 15—17.45, síðari hluti kl. 20—23. Lau. 7/10, uppselt. Aukasýning sun. 8/10. Aðeins þessar sýningar. Litla sóiðið kl. 20.00 HORFÐU REIÐUR UM ÖXL - John Osbome Mið. 4/10 uppselt, fim. 5/10 uppselt, fös. 6/10 uppselt, mið. 11/10 upp- selt, fim. 12/10 uppselt, fös. 13/10 uppselt, lau. 14/10 uppselt, mið. 18/10 örfá sæti laus, fim. 19/10 örfá sæti laus, lau. 21/10 uppselt, mið. 25/10 nokkur sæti laus, fim. 26/10 nokkur sæti laus, fös. 27/10 nokkur sæti laus, sun. 29/10, mið. 1/11, fim. 2/11 og fös. 3/11. SmiðaóerkstœðiS kt. 20.30 Leikflokkurinn Bandamenn — í samstarfi við Þjóðleikhúsið edda.ris — Sveinn Einarsson. I kvöld sun. 1/10. Aukasýning fös. 6/10. Athugið, allra síðustu sýningar. LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS mán. 2/10 kl. 20.30: Óður til haustsins. (slenskar litakonur fagna haustinu í litum, tónum og tali. Umsjón: Helga E. Jónsdóttir. www.leikhusid.is midasala@leikhusid.is Símapantanir frá kl. 10 virka daga. Miðasalan er opin mán.—þri. kl. 13—18, mið.—sun. kl. 13—20. Leikfélag íslands Leikhúskortið: Sala í fullum gangi kfisÍÁLiNM 552.3000 ÁSAMATÍMAAÐÁRI fös 6/10 kl 20 A og B kort gilda örfð sæti laus sun 15/10 kl 20 C og D kort gilda fös 20/10 kl 20 E og F kort gilda SJEIKSPÍR EiNS 0G HANN LEGGUR SIG lau 7/10 kl 20 EJ,G og H kort giida fös 13/10 kl. 20 PAN0DIL FYRIR TV0 lau 14/10 kl 20 Síðasta sýning Síðustu sýningar 530 3O3O JÓN GNARR Ég var einu sinni nörd fös 6/10 kl 20 Síðasta sýning STJÖRNUR Á M0RGUNHIMNI sun 8/10 kl 20 H kort gílda sun 15/10 kl 20 Síðustu sýningar NÝUSTASAFNIÐ EGG leikhúsíð sýnir í samvinnu við Leikfélag SHOPPING & FUCKING sun 1/10 kl X UPPSELT lau 30/9 kl 23 aukasýn. UPPSELT AÐEINS ÞESSAR SÝNINGAR! Miðasalan er í Iðnó virka daga frá kl. 12-18 eða fram að sýningu, frá 14 laugardaga og frá 16 sunnudaga þegar sýning er. Upplýsingar um opnunartíma í Loft- kastalanum og Nýlistasafninu fást í síma 530 30 30. Miðar óskast sóttir í Iðnó, en fyrir sýningu í viðkom- andi leikhús. Ósóttar pantanir seldar 3 dögum fyrir sýningu. ATH. Ekki er hægt að hleypa inn í sal- inn eftir að sýning er hafin. mögu 10 aral við Hlemm s. 562 5060 eftir Guðrúnu Ásmundsdóttur Sun. 8. okt. kl. 14 Sun. 15. okt. kl. 14 Sun. 22. okt. kl. 14 vOluspA eftir Þórarin Eldjárn Fim. 5. okt. k). 21 V Lau. 7. okt. kl. 18 Lau. 14. okt. kl. 23 * J*etta var...ah/eg aaðislegt“ SA OJ „Svona á að segja sögu i leikhúsi“ HS. Mbl. eftir Sigrúnu Eldjárn Sun. 8. okt. kl. 16 Sun. 22. okt. kl. 16 Snuðra og Tuðra eftir Iðunni Steinsdóttur f dag 1. okt. kl. 14 Sun. 15. okt. kl. 16 www.islandia.is/ml BORGARLEIKHÚSIÐ Leikfélsg Reykjavíkur Næstu sýningar AFMÆLISVEISLAN eftir Harold Pinter í DAG! Sun 1. okt kl. 14.00 Leiklestur á Stóra sviði og í beinni útsendingu f. á Rás 1 í tilefni af sjötugsafmæli Pinters \ EINHVER í DYRUNUM í KVÖLD! Sun 1. okt kl. 19 SÍÐUSTU SÝNINGAR ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN Lau 7. okt kl. 20 Katn'n Hall: NPK Ólöf Ingólfsdóttir: Maðurinn er alltaf einn Rui Horta: Flat Space Moving AÐEINS EIN SYNING KYSSTU MIG KATA Fös 13. okt kl. 19 Sun 15. okt kl. 19 Spennandi leikár! Kortasala í fullum gangi Leikhúsmiði á aðeins kr. 1.490! Opin 10 miða kort á kr. 14.900. Þú sérð sýningarnar sem þú vilt sja þegar þú vilt sjá þær! Áskriítarkort á 7 sýningar. S sýningar á stóra sviði (SS) og tvær aðrar að eigin vali á kr. 9.900. •$£-®Einhver í dyrunum ®Lér konungur ® Abigail heldur partí ^t-^Skáldanótt ® Móglí ® Þjóðníðingur © Öndvegiskonur ® íd: Rui Horta & JoStromgren ® Kontrabassinn o© Beðið eftir Godot ^BIúndur og blásýra Miðasala: 568 8000 Miðasalan er opin kl. 13-1S og fram að sýningu sýningardaga. Sfmi miðasölu opnar Id. 10 virka daga. Fax 568 0383 midasala@borgarleikhus.is www.borgarleikhus.is KaífiLeíkhiisið Vesturgötu 3 •r.mimKVjmmw Háaloft eftir Völu Þórsdóttur Leikstjórn: Ágústa Skúladóttir. Leikmynd og búningar: Rannveig Gylfadóttir. Einleikari: Vala Þórsdóttir. Allt fer í Háaloft endrum og sinnum og hjá sumum oftar en öðrum. Frumsýning mið. 4.10 kl. 21 - uppselt 2. sýning þri. 10.10 örfá sæti laus 3. sýning fös. 13.10 The lcelandic Take Away Theatre MMM Ljúffengur málsverður fyrir kvöldsýningar Barnaeinleikurinn Stormur og Ormur f Möguleikhúsinu fimmtudag kl. 19.30 ísÍj-aska óim uvn 1=11111 Sími 511 4200 Miðasöiusími 551 1475 Gamanleikrit i leikstjórn Sigurðar Sigurjónssonar fös 20/10 ki. 20 örfá sæti laus lau 21/10 kL 19 næst síðasta sýning örfá sæti laus lau 28/10 kl. 19 síðasta sýning örfá sæti laus Miðasala opin kl. 15—19 mán—lau. og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir frá kl. 10. 6 5 a I u r i n n Sunnudagur 1. október Óperustúdíó Austurlands ATH! Frestað fram yfir áramót. Þriðjudagur 3. október kl. 20:00 TÍBRÁ: Tvfleikur París - London - Reykjavík Peter Tompkins óbó og Guðríður Sigurðardóttir píanó flytja verk eftir Poulenc, Bozza, Saint-Saéns, Britten, Vaughan-Williams og Óliver Kentish. Sunnudagur 8. október kl. 20:00 Söngtónleikar Joan La Barbara hljóðlistamaður og tónskáld frumflytur verkið Voice wind- ows sem hún hefur gert í samvinnu við Steinu Vasulka. FÓLK í FRÉTTUM MYNPBÖNP s Astir kvenna Raddir hússins 2 (If these Walls Could Talk 2) Drama ★★% Leikstjórar: Jane Anderson, Martha Coolidge, Anne Heche. Handrit: Jane Anderson, Sylvia Sichel, Anne Heche. Aðalhlutverk: Vanessa Redgrave, Chloe Sevigny, Michelle Williams, Ellen DeGener- es, Sharon Stone. (90 mín.) Banda- ríkin. Skífan, 1999. Myndin er öllum leyfð. Sýnt í Tjarnarbíói Sýningar hefjast kl. 20.30 fim. 5/10, uppselt lau. 14/10, örfá sæti laus fös. 20/10, aukasýning Miðapantanir í síma 561 0280. Miðasölusími er opinn alla daga kl. 12-19. Miðinn gildir 2 fyrir 1 í Argentína steikhús. PESSI sjón- varpsmynd fjallar um sama húsið á árunum 1961, 1972 og 2000. Þeir sem búa í húsinu á þess- um árum eru ávallt samkynhneigðar konur. Fyrst er það besta sagan sem státar af frábærum leik Vanessu Redgrave, sem virðist aldrei geta sýnt annað en stórleik. Sagan gerist árið 1961 þegar sam- kynhneigð var bannorð og leit fólk framhjá vísbendingum um hana. Það er mjög áhrifaríkt að sjá allt það líf sem Redgrave og lífsfórunautur hennar hafa byggt upp hrifsað frá henni af gráðugum ættingjum hinn- ar látnu. Síðan er það sagan um kyn- lífsbyltinguna þar sem allir voru rót- tækir en þegar einhver öðruvísi reyndi að komast í þeirra hóp var honum meinuð aðganga. Michelle Williams og Chloe Sevigny standa sig prýðilega en þessi hluti er ofhlað- inn boðskap. Síðasta sagan fjallar um par (DeGeneres og Stone) sem vilja eignast barn og ala það upp án aðildar föður. Myndirnar þrjár sýna vel fram á þær breytingar sem verða á stuttum tíma á sviði jafnréttismála og hvemig heimurinn smám saman opnar sig fyrir málefnum minni- hlutahópa, sem bendir til bjartari framtíðar. Ottó Geir Borg Þriðjudagur 10. október kl. 20:00 TÍBRÁ: Söngtónleikar Björg Þórhallsdóttir sópran og Þórhild- ur Bjömsdóttir píanó flytja verk eftir Haydn, Schubert, Strauss, Fauré og Britten. c Tryggðu þér sæti og tónleika í kaupbæti. Hamraborg 6, 200 Kópavogi símj 5700 400, fax 5700 401 saiurinn@salurinnJ$ míðasalan er opin virka daga 13-18 ART n.201 musik.is/art2000 Forsaia á netinu discovericeland.is KrTnglan býður í Ieíkhús! Kringluvinir er fjölskylduklúbbur Kringlunnar sem hittist alla sunnudqga stundvíslega kl. 13:00 í Irtla sal Bor^arleikhússins. ^ », ^ Leikfélag íslands r; Leíkfélag íslands éL '% 1*3 < Z Leikhúskortið * / \ *\ c* '4 □ k unu tima a& *ri Qllwrtott [jj Snlglavaislan [_J A sama tlma titer □ Medea Ostjómur □ Eldafi m»ft EJvt* □ Panotíil fyrir tvo □ Sýnd volN □ FrtíwéfctO □ Saga um pandaUml □ llvtet Q H«dwlg QshopplngJkFucWng □ Tiú&Mkur □ HvaAa J6I7 □ SJeikspir .. M mmm 5 sýningar aö eigin vali aðeins 7.900.- kr fyrír korthafa VISA. Sími 5 303030 Byijendanámskeið í jóga Námskeið í Heilsuskóla Planet Pulse, Skipholti 50a Á námskeiðinu er kenndur grunnur fyrir áfram- haldandi jógaástundun, m.a. grunnlíkamsstöður, öndun og slökun. Rætt verður um mataræði, hugmyndafræði og nýjan lífsstíl. Nýtt námskeið hefst 9. okt. sem verður á mánudags- og miðvikudagskvöldum kl. 20.15 og stendur í fjórar vikur. Leiðbeinandi: Guðjón Bergmann. Skráning í síma 588 1700. JF*fUx.ruÆ*uuls& IC6LAND Að vernda heiður hússins Ungfrúin góða og húsið Drama ★★★ Leikstjórn og handrit: Guðný Hall- dórsdóttir. Byggð á sögu eftir Hall- dór Laxness. Aðalhlutverk: Tinna Gunnlaugsdóttir, Ragnhildur Gísla- dóttir, Reine Brynjolfsson, Egill Ól- afsson, o.fl. (90 mín) fsland, 1999. Bergvík. Öllurn leyfð. ÞESSA nýjustu mynd sína byggir Guðný Halldórsdóttir á samnefndri nóvellu eftir Halldór Laxness. Þótt nóvellan segi aðal- lega sögu tveggja systra, prófasts- dætranna Þuríðar og Rannveigar, dregur hún smám saman upp breiða mynd af því ís- lenska þorpsamfé- lagi sem atburðirnir gerast í. Sögusviðið er útgerðarbærinn Eyvík á fyrri hluta aldarinnar en þar er prófastsfjölskyldan allt í öllu, rek- ur bæði útgerð og verslun. Eldri dótt- irin Þuríður hefur gifst og komið sér fyrir eins og konu af hennar stétt sæmir en Rannveig hefur verið að humma það fram af sér fram undir þrítugt að festa ráð sitt þrátt fyrir ít- rekaðar tilraunir fjölskyldunnar til að tefla fram vænlegum biðli. Þannig er Rannveig hálfgerður vandræðageml- ingur, ólíkt Þuríði sem gerir sér grein fyrir mikilvægi þess að vemda og við- halda heiðri hússins. Guðný vinnur efniviðinn í ágætt kvikmyndahandrit þar sem hin róstursama bæjarlífs- saga myndar góða heild. Hún lifnar síðan hressilega við í meðforum sterkra og þroskaðra leik- ara á borð við Tinnu Gunnlaugsdóttur sem túlkar Þuríði af miklum krafti, Ragnhildi Gísladóttur sem gefur Rannveigu mýkt og sjarma, Egil Ól- afsson og fleiri. Aukahlutverk eru sömuleiðis vel mönnuð íslenskum og erlendum leikurum. Nokkrir þættir þykja mér engu að síður gagnrýni- verðir í aðlögun sögunnar. Kaup- mannahafnarkaflinn kemur t.d. dálít- ið stirt fyrir sjónir og það jaðrar við að farið sé með Þuríði út í óþarflega mikla skass-staðaltýpu undir lokin. Umgjörð kvikmyndarinnar er smekkleg og vönduð í alla staði og stuðlar að því að gera Ungfrúna góðu og húsið að þeirri annars prýðilegu kvikmynd sem hún er. UNGFRÚIN G0Ð/ 0GHUS1D Miðasala í síma 551 9055 Heiða Jóhannsdóttir

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.