Morgunblaðið - 01.10.2000, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 01.10.2000, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK SUNNUDAGUR 1. OKTÓBER 2000 63 ^ VEÐUR 25 m/s rok % 20m/s hvassviðri -----15 m/s allhvass lOm/s kaldi 5 mls gola rN rN rN * * * * Ri9ning y, skúrir | "LJ' '<£23 X_J f J % %% t siydda y^Slydduél J Heiðskírt Léttskyjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað »*»*SnÍokoma V ^ ' Sunnan, 5 m/s. 10° Hitastig Vindonn sýmr vind- stefnu og fjððrin ssss Þoka vindhraða,heilfjöður ^ ^ Q.. . er 5 metrar á sekúndu. é ^uia VEÐURHORFUR í DAG Spá: Sunnanátt, 5-10 m/s og skúrir vestanlands, en hægari austanlands og víða bjart veður. Snýst í norðaustanátt, 8-13 m/s, suðaustanlands síðdegis og fer að rigna sunnan til. Hiti 5-10 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á mánudag eru horfur á að verði austan- og norðaustanátt, 13-18 m/s og rigning norðan- og austanlands, en hægari suðvestan til og rigning með köflum. Hiti 7 til 12 stig. Á þriðjudag iítur út fyrir að verði breytileg átt, 5-10 m/s, og vætusamt víðast hvar. Á miðvikudag er útlit fyrir norðvestanátt, 15-20 m/s norðvestan til á, en vestlægari átt, 13-18 m/s víðast annars staðar. Rigning, einkum norðanlands og hiti 4 til 9 stig. Á fimmtudag er síðan helst útlit fyrir að verði suðvestlæg átt með skúrum. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. ^ ^ Yfirlit kl. 6.00 í gærmorgun: ,JHT ' 'sý-' j Yi i \%j~m? 5 | 1016 Yfirlit: Kyrrstæð lægð á vestanverðu Grænlandshafi er farin að grynnast, en aðgerðarlitil lægð sem var langt suð- vestur i hafi er á leið til norðausturs og fer vaxandi i dag. VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki. 6.00 í gær að ísl. tíma 77/ ad velja einstök spásvæói þarfað velja töluna 8 og síðan vióeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. °C Veður °C Veður Reykjavik 6 rigning Amsterdam 15 þokumóða Bolungarvík 7 rign. á síð. klst. Lúxemborg 13 þokumóða Akureyri 9 alskýjað Hamborg 13 heiðskírt Egilsstaðir 8 Frankfurt 14 þokumóða Kirkjubæjarkl. 7 rign. á síð. klst. Vín 11 léttskýjað JanMayen 3 þoka Algarve 15 léttskýjað Nuuk -1 súld Malaga 16 léttskýjað Narssarssuaq 1 léttskýjað Las Palmas Þórshöfn 10 súld Barcelona 13 léttskýjað Bergen 12 léttskýjað Mallorca 14 hálfskýjað Ósló 15 þokumóða Róm 18 rign. á síð. klst. Kaupmannahöfn 13 heiðskírt Feneyjar 16 rigning Stokkhólmur 11 súld á síð. klst. Winnipeg 5 heiðskírt Helsinki 13 skýjað Montreal 7 heiöskirt Dublin 11 súld Halifax 4 heiðskírt Glasgow 11 þokumóða New York 12 heiðskírt London 13 skýjað Chicago 15 léttskýjað Paris 13 skýjað Orlando 23 léttskýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu islands og Vegagerðinni. ) 1. október Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suöri REYKJAVÍK 2.14 0,1 8.26 3,9 14.37 0,2 20.42 3,7 7.37 13.17 18.56 16.26 ÍSAFJÖRÐUR 4.19 0,2 10.22 2,2 16.44 0,3 22.32 2,1 7.44 13.22 18.58 16.31 SIGLUFJÖRÐUR 0.37 1,3 6.39 0,2 12.53 1,3 18.52 0,2 7.27 13.05 18.41 16.14 DJÚPIVOGUR 5.30 2,4 11.51 0,4 17.47 2,1 23.53 0,5 7.07 12.47 18.25 15.55 Siávarhæö miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælingar siands í dag er sunnudagur 1. október, 275. dagur ársins 2000, Remigíus- messa. Orð dagsins: Sá sem leitar góðs, stundar það, sem velþóknan- legt er, en sá sem sækist eftir illu, verður fyrír því. (Orðskv. 11,27.) frá kl. 12-15, kl. 10 ganga._________ Vesturgata 7. Á morg- un, kl. 9.15 handavinna, A. kl. 10 boecia, kl. 13 kór- æfing. Félags- og þjón- ustumiðstöðin verður 11 ára þriðjud. 3. okt Af því tilefni er gestum og vel- unnurum boðið í morg- unmat frá kl. 9-10.30. Skipin Reykjavíkurhöfn: Zuiho Maru, Tornator, Bakka- foss og Selfoss koma í dag. Hafnarijarðatltöfn: Ostroe, og Selfoss koma á morgun, Stela Lyrr kemur í dag. Mannamót Norðurbrún 1, Furu- gerði 1 og Hæðargarður 31. HaustlitaferðiríBása verður farinn nk. þriðju- dag 3. október ef veður leyfir. Uppl: Norðurbrún í s. 568-6960, Furugerði í s. 553-6040 og Hæðar- garði í s. 568-3132. Skráningu lýkur um há- degi 2. okt. Aflagrandi 40. Á morgun ld. 9.45 leikfimi, kl. 9 vinnustofa, kl.10 boccia, kl. 13 vinnustofa, kl. 14 félagsvist. Árskógar 4. Á morgun kl. 9 pennasaumur og harðangur, kl. 10.15 leik- fimi, kl. 11 boccia, kl. 13.30 félagsvist, kl. 13 op- in smíðastofan, kl. 16 myndlist, kl. 9 hár- og fótsnyrtistofur opnar. Bólstaðarhlíð 43. Á morgun kl. 9-16 handa- vinna, kl. 9-12 búta- saumur, kl. 10 samveru- stund, kl. 13 bútasaumur. Félag eldri borgara í Kópavogi. Félagsvist í Gullsmára 13 á mánud. kl. 20.30. Skrifstofan Gullsmára 9 er opin á morgun kl. 16.30-18 s. 554-1226 Félagsstarf aldraðra Lönguhlíð 3. Á morgun kl. 9 myndlist, kl. 10 verslunin opin, kl. 11.20 leikfimi, kl. 13 handa- vinna og föndur, kl. 13.30 enska framhald. Ensku- kennsla, framhald hefst mánud. 2. okt.og byrj- endur miðvikud. 4. okt. kl. 13.30 báða dagana. Skráning í s.552-4161. Félagsstarf aldraðra Dalbraut 18-20. Á morg- un kl. 9.45 leikfimi, kl. 13 spilað. Félag eldri borgara í Hafnarfirði, Hraunseli, Reykjavíkurvegi 50. Á morgun er félagsvist kl. 13:30. Munið útifundinn við Alþingishúsið kl. 15. Félag eldri borgara í Reykjavik, Ásgarði Glæsibæ. Félagsvist í dag kl. 13.30. Dansleikur í kvöld kl. 20. Útifundur til að krefjast bættra kjara á Austurvelli við Alþingishúsið mánud.2. okt kl. 15. Ath. skrifstofa félagsins verður lokuð eftir hádegi á mánud. Mánud: Brids kl. 13. Danskennsla fellur niður í kvöld. Söngvaka kl. 20.30. Uppl. á skrifstofu FEB í s. 588-2111 kl. 9- 17. Gerðuberg, félags- starf. Á morgun 9-16.30 vinnustofur opnar, kl. 9.50 börn úr Öldusels- skóla í heimsókn, kl. 10 kemur Gunnhildur Hrólfsdóttir rithöfundur og les úr nýju verki sínu. Frá hádegi spilasalur op- inn, kl. 13.30-14.30 bankaþjónusta, kl. 14. kóræfing, dans fellur nið- ur. Tölvuskóli tekur til starfa um mánaðamótin. Gullsmári, Gullsmára 13. Opið kl. 9-17. Matar- þjónusta er á þriðju- og fostudögum. Panta þarf fyrir kl. 10 sömu daga. Gjábakki, Fannborg 8. Á morgun handavinnu- stofan opin, leiðbeinandi á staðnum frá kl. 9-17, kl. 9.30 keramik, kl. 10.30 enska, kl. 13 lomber, skák kl. 13.30, kL 17 framsögn Hraunbær 105. Á morgun kl. 9 postulíns- málun og perlusaumur og kortagerð, kl. 10-30 bænastund, kl. 14 sögu- stund og spjall. Hvassaleiti 56-58. Á morgun kl. 9, keramik, tau og silkimálun, kl. 10 boccia, kl. 13 spilað. Hæðargarður 31. Á morgun kl. 9-16.30 opin vinnustofa handavinna og fóndur, kl. 14 félags- vist. Norðurbrún 1. Á morgun. Bókasafnið opið Vitatorg. Á morgun kl. 9 smiðjan, kl. 9.30 bók- band, bútasaumur og morgunstund, kl. 13 handmennt, kl. 13. leik- fimi, kl. 13 spilað. Bahá’ar. Opið hús í kvöld í Álfabakka 12 kl. 20.30. Kvenfélag Kópavogs. Vinnukvöld vegna basars er á mánudag kl. 20, að Hamraborg 10. Kirkjustarf aldraðra Digraneskirkju. Opið hús á þriðjud. frá kl. 11 leikfimi, helgistund og fleira. Kvenfélag Árbæjar- sóknar. Fundur verður mánud. 2. okt. kl. 20 í Safnaðarheimilinu. Fjall- konurnar koma í heim- tfc sókn. Kvenfélag Laugarnes- sóknar. Fundur verður í safnaðarheimili kirkjunnar á morgun kl. 20. Kvenfélagið Fjallkort- urnar fer í heimsókn til Kvenfélags Árbæjar- sóknar mánud. 2. okt. í Árbæjarkikrju. Mæting í Hólakirkju kl. 20. Ferðaklúbburinn Flækjufótur. Helgina 14.-15. okt verður helg- arferð á Snæfellsnes. Skráning í síma 557-2468 fyrir 5. okt Kvenfélag Garðabæj- ar. Vetrarstarfið hefst með matarfundi 3. okt. á Garðaholti og hefst kl. 19.30. Tilkynna þarf þátttöku. Dýrfirðingafélagið Árshátíðin verður 7. okt. í Kiwanishúsinu, Engjateigi 11, 2. hæð . Hátíðin verður sett kl. ^ 20. Húsið opnaðkl. 19. Viðey: í dag kl. 14 kaþ- ólsk biskupsmessa í Við- eyjarldrkju. kl. 15.35 flutt um Ágústínusar- regluna á miðöldum. Bátsferðir eru kl. 13, 13,30 ogkl. 15.20. Félag breiðfirskra kvenna. Fundur verður haidinn 2. október kl. 20. Bingó. Fjöldi vinninga. MORGUNBLAÐID, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 669 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1166, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 669 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakið. Krossgáta LÁRÉTT: I handarhalds, 8 guðlega veru, 9 ansa, 10 saurga, II líkamshlutar, 13 skurðurinn, 15 reim, 18 gorta, 21 rödd, 22 valska, 23 gróði, 24 kirkjuleið- togi. LÓÐRÉTT: 2 einskær, 3 lækkar, 4 ilmar, 5 fuglsnefs, 6 bráð- um, 7 kind, 12 elska, 14 kyn, 15 áræða, 16 blanda eitri, 17 háski, 18 h'tinn, 19 skell, 20 óhreinkir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 reiði, 4 fullt, 7 kalla, 8 lítil, 9 nót, 11 asni, 13 angi, 14 lúgan, 15 höll, 17 næpa, 20 ari, 22 pútan, 23 leiti, 24 ranga, 25 tegla. Lóðrétt: 1 rekja, 2 iglan, 3 iðan, 4 fúlt, 5 lútan, 6 tolli, 10 ólgar, 12 ill, 13 ann, 15 hopar, 16 látin, 18 æfing, 19 aðila, 20 anna, 21 illt. Opii 1 á sunnudögum 13:00-17:00 (c>J\ l KCtKC\ Hl iiu/i IRRIII
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.