Morgunblaðið - 18.10.2000, Page 72

Morgunblaðið - 18.10.2000, Page 72
Maestro Heimavörn SECURÍTAS Sími: 580 7000 MORGUNBLAÐIÐ, KRINGLUNNI1,103 REYKJAVÍK, SÍMI5691100, SÍMBRÉF5691181, PÓSTHÓLF3040, ÁSKRIFT-AFGREIÐSLA 6691122, NETFANG: RJ7STJ@MBL.ffi, AKUREYRl: KAUPVANGSSTRÆTI1 MIÐVIKUDAGUR 18. OKTOBER 2000 VERÐ ILAUSASOLU 150 KR. MEÐ VSK. Vatnsbúskapur mun betri en sfðustu ár Öll uppistöðulón Landsvirkjunar full ÖLL uppistöðulón Landsvirkjunar eru full og hefur vatnsbúskapur fyr- irtækisins ekki verið í jafngóðu horfi í langan tíma. Ástæðan fyrir þessu er ekki síst mikil bráðnun jökla í sumar en samkvæmt mælingum Raunvís- indastofnunar Háskólans samsvarar bráðnun Vatnajökuls í sumar 20 rúmkílómetrum af vatni. Til saman- burðar má geta þess að stóra hlaupið á Skeiðarársandi 1996 var 3,6 rúm- kílómetrar. „Staðan gæti ekki verið betri. Það >■jpgu öll uppistöðulón full,“ sagði Sig- mundur Freysteinsson, verkfræð- ingur hjá Landsvirkjun, þegar hann var spurður um vatnsbúskap Landsvirkjunar. Sigmundur sagði að lónin hefðu verið að fyllast í haust og um nokkurn tíma hefði verið um 60 þúsund manns hafa ein- kenni bakflæðis TALIÐ er að um 22% íslend- inga, eða um 60 þúsund manns, séu með einkenni svokallaðs vélindabakflæðis sem lýsir sér fyrst og fremst með brjóstsviða og nábíti en sérstakt átak hefur verið sett af stað að frumkvæði F élags sérfræðinga í meltingar- sjúkdómum til að auka almenna -vitneskju um þennan kvilla. Átak þetta er fyrsta viðfangs- efni þverfaglegs verkefnis sem kallast Vitundarvakning og miðar að því að hefja skipulegar forvamir gegn sjúkdómum í meltingarvegi. Að sögn Ásgeirs Böðvarsson- ar, sérfræðings í meltingar- sjúkdómum og formanns fræðsluráðs vegna átaksverk- efnisins, er mjög algengt að þeir sem haldnir eru vélindabak- flæði fresti því lengi að leita sér lækninga, jafnvel svo áratugum skipti. Mikilvægt sé að halda einkennunum niðri. Þótt kvill- inn sé yfirleitt ekki hættulegur a^trpii langvarandi bólgur leitt til alvarlegra sjúkdóma á borð við krabbamein í vélinda. ■ Brýnt að fólk reyní/37 framhjárennsli að ræða sem þýddi að lónin hefðu ekki getað tekið við meiru. Þetta framhjárennsli væri nú hætt. Lág staða í uppistöðulónum olli því að Landsvirkjun neyddist til að skerða afgangsorku til stóriðju 1998 og 1999. Leiddi það til minni fram- leiðslu hjá álverinu í Straumsvík og Jámblendiverksmiðjunni á Grund- artanga. Auk þess dró úr raforku- sölu til fiskimjölsverksmiðja. Ekki er útlit íyrir að grípa þurfi til slíkra að- gerða á næstunni að sögn Sigmund- ar. Staðan geti þó breyst á tiltölulega skömmum tíma. Sigmundur sagði að úrkoma á há- lendinu hefði ekki verið neitt sér- staklega mikil á síðasta vetri. Hins vegar hefði bráðnun jökla verið mjög mikil í sumar og það væri megin- ástæðan fyrir góðum vatnsbúskap Landsvirkjunar. Mikil bráðnun jökla í sumar Helgi Bjömsson, jöklafræðingur á Raunvísindastofnun Háskólans, sagði að bráðnun Vatnajökuls í fyrra hefði verið mikil. Afkoma jökulsins hefði verið neikvæð um fjóra rúm- kílómetra en það jafngilti því að jök- ullinn hefði allur lækkað um hálfan metra. Bráðnun á norðanverðum Vatnajökli hefði ekki mælst meiri síðan mælingar hófust 1991. Hann sagði að heildarleysing jök- ulsins í sumar samsvaraði því að 20 cm lag af vatni væri yfir öllu íslandi. ■ Vatnajökull/6 Um 19 milljarðar í þremur hluta- bréfasjóðum Kaupþings í Lúxemborg Dæmi um 6% lækkun á árinu MIKLAR sveiflur á erlendum hluta- bréfamörkuðum hafa haft áhrif á gengi erlendra sjóða Kaupþings sem em í vörslu Rotschild-bankans í Lúxemborg. í þessum sjóðum era um 19 milljarðar króna. Sem dæmi má nefna að gengi bréfa í Lux Global Technology Class-sjóðnum, sem í era 4,2 milljarðar króna, hefúr lækk- að frá áramótum um 6%. Ragnar Hannes Guðmundsson sjóðsstjóri segir að þróun á alþjóð- legum hlutabréfamarkaði hafi verið fjárfestum erfið á þessu ári og sveifl- ur miklar sem rekja megi meðal ann- ars til hækkunar á olíu á heimsmark- aði, vaxtahækkana í Bandaríkjunum, veikrar stöðu evrannar og nú síðast svartsýni á þróun efnahagsmála heirnsins. Kaupþing annast eignastýringu þriggja alþjóðlegra sjóða í Lúxem- borg og eins í Reykjavík. Erlendu sjóðirnir era til dæmis samsettir úr hlutabréfum í tæknifyrirtækjum eða lyfja- og fjármálafyrirtækjum. Sjóðurinn sem Ragnar stýrir er nú kringum 4,2 milljarðar króna en mikill meirihluti fjárfesta hans er fagfjárfestar. í Lux Global Equity Class era um 12,5 milljarðar króna. I nýjasta sjóðnum, Nordic Growth Class, era 2,2 milljarðar og í íslenska sjóðnum kringum milljarður eða alls um 20 milljarðar. Ragnar segir að frá stofnun Lux Global Technology Class-sjóðsins, í nóvember 1999, hafi gengi hans hækkað um 29% en sé litið á þróun- ina á þessu ári hafi það lækkað um 6%. Gengið hafi lækkað mikið fyrsta ársfjórðunginn og sé nú kringum 130. Ragnar segir að sveiflumar séu almennar, minni þar sem áhættan er minni en það ráðist mjög af samsetn- ingu og eðli sjóðanna. Ragnar Hannes segir fjárfesta ekki þurfa að örvænta þótt sveiflur séu miklar en Ijóst sé að alltaf sé ákveðin áhætta með fjárfestingum í hlutabréfum og hlutabréfasjóðum og sveiflur geti verið miklar og snöggar eftir þróun efnahagsmála. Bflar og reiðhjól BÍLAR og önnur farartæki eru nauðsynleg í umferðiuni í Reykja- vík. Inn á milli í bfiafjöldanum má sjá vel búna hjólreiðamenn í haustveðrinu. Tvær tófur og ein rjúpa VEIÐIMAÐUR einn fékk harla óvenjulegan feng í fyrstu rjúpnaferð haustsins sem hann fór í ljósaskiptunum í gær. Eftir tæplega hálftíma göngu í Þingvallasveit skaut hann fyrstu rjúpuna, gekk rétt um hundrað metra og sá þar hvíta tófu skjótast upp úr jarð- fallinu. Lágfóta féll snarlega fyrír skoti veiðimannsins og aðeins örfáum mínútum síðar sá hann til annarrar tófu gægjast út úr miðjum kinda- hóp. Sú varð ekki langlífari en hin fyrri og fór rjúpnaskyttan heim með feng kvöldsins, tvær tófur og eina rjúpu. Öryggismiðstöðvar Islands Nú býöst korthöfum VISA heimagæsla á sórstöku tilboösverði. Einungis er greitt fyrir 10 mánuöi á ári. Bjóöum einnig þráölausan búnaö. o FRIÐINDAKLUBBURINN Síml 533 2400 Veiðibann hefur mikil áhrif á rækjuvinnslur HAFRANNSÓKNASTOFNUN hefur lagt til að ekki verði stund- aðar veiðar á innfjarðarrækju í Húnaflóa, Skagafirði, Skjálfanda- flóa og Oxarfirði á þessum vetri. Mjög lítið fannst af rækju á þess- um svæðum í haustrannsóknaleið- angri stofnunarinnar sem lauk nýverið og hefur fiskgengd inni á fjörðunum aukist mjög mikið. Ekki voru stundaðar neinar rækjuveiðar í Húnaflóa og Skálf- anda sl. vetur en um 500 tonn af innfjarðarrækju voru veidd í Öxar- firði og um 400 tonn í Skagafirði. Nú standa yfir rannsóknir á inn- fjarðarrækjustofnum í Isafjarðar- djúpi og í Árnarfirði. Kristján Þ. Halldórsson, fram- kvæmdastjóri rækjuvinnslunnar Geflu hf. á Kópaskeri, segir ljóst að veiðibann á innfjarðarrækju í Öxarfirði hafi veruleg áhrif á starfsemi vinnslunnar enda hafi hún að meginhluta byggst á inn- fjarðarrækju. „Það var mjög mikill samdráttur í veiðunum á síðustu vertíð þegar við unnum 500 tonn af innfjarðarrækju, borið saman við 1.500 tonn árið á undan. Við höfum unnið norska iðnaðarrækju frá því í júní og eigum hráefni fram í miðjan desember. Vinnsla á innfjarðarrækju hefst vanalega upp úr miðjum október og við munum nú skoða hvert framhaldið verður. Hins vegar er vanalega ekki mikið framboð af norsku rækjunni þegar kemur fram á haustið." Fordæmi eru fyrir því að út- hlutað sé bótum til þeirra báta sem orðið hafa fyrir niðurskurði á inn- fjarðarrækju. Kristján segir slíkar bætur ekki gagnast á Kópaskeri því þar sé engin bolfiskvinnsla. „Mér finnst það skjóta skökku við að vinnslan skuli sitja eftir með sárt ennið þegar þessar aðstæður koma upp. Hins vegar á ég von á því að vandlega verði fylgst með rækjustofninum í Öxarfirði enda ekki ósennilegt að aðstæður breyt- ist þegar sjórinn kólnar þegar líð- ur á haustið," segir Kristján. ■ Lagl til veiðibann/Bl

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.