Morgunblaðið - 24.10.2000, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 24.10.2000, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 24. OKTÓBER 2000 29 ERLENT Mír hent í sjóinn ILJA Klabanov, aðstoðarfor- sætisráðherra Rússlands, hef- ur í samtali við Interfax og ITAR-Tass fréttastofurnar sagt að geimstöðinni Mír verði hent í sjóinn í febrúar á næsta ári. Ef af verður þýðir það að síðasta merki um sovésk afrek í geimnum hverfur. Klebanov, sem hefur geimferðamál Rússa á sinni könnu, segist þó vonast til þess að einkaaðilar muni hlaupa undir bagga þannig að unnt verði að bjarga geimstöð- inni, sem er 15 ára gömul en var upprunalega smíðuð til að end- ast mun skemur. Fyrirtækið MirCorp, sem hefur aðsetur í Hollandi, undir- ritaði fyrr á árinu samning við rússnesk stjórnvöld um afnot af geimstöðinni. Fyrirtækið hefur þegar aflað nokkurs fjármagns til reksturs stöðvarinnar. MirCorp tilkynnti nýlega um þær fyrirætlanir sínar að safna 117 milljónum dollara hlutafjár til að halda stöðinni á lofti. Full- trúar fyrirtækisins hafa verið í Moskvu í mánuðinum í því skyni að sannfæra stjómvöld um að halda stöðinni á spor- braut. En rússneskir ráðamenn eru nú fullir efasemda um að fyrirtækinu takist að afla fjár- ins. Mír hefur lækkað á lofti síðan síðasta áhöfnin yfirgaf það í júní og hafa ráðamenn sagt að nauðsynlegt sé að hækka stöðina til að þeir missi ekki stjórn á henni. Það væri martröð líkast fyrir Rússa, því þá gæti farið svo að hlutar úr stöðinni, sem vegur 130 tonn, myndu falla á byggð svæði. Rússar eru tregir til að losa sig við Mír en NASA, geim- ferðastofnun Bandaríkjanna, hefur þrýst á að þeir geri það. Cherie Blair fyrirmynd mæðra EIGINKONA Tony Blair, Cherie, er besta íyrirmynd breskra mæðra samkvæmt nið- urstöðu nýrrar skoðanakönn- unar. 522 tóku þátt í könnun- inni, á aldrinum 16-45 ára. 55% aðspurðra nefndu Cherie Blair sem þá móður sem þeir litu mest upp til. Hún þykir sam- eina vinnu og móðurhlutverkið með aðdáunarverðum hætti en Cherie nýtur mikillar vel- gengni sem lögfræðingur auk þess að vera fjögurra barna móðir. plýr stctður notoöo bílo fyrir 1 www.bilaland.is Nýskt. 10.1996, 160Í 3 ðyra, 5 gíra, rauöur, ekinrr 48 þ. notaóir bílar MMC Lancer Stw Nýskr, 6.1997, 1600cc vðl 5 dyra, 5 gfra, hvftor ekínn 87 þ Grjóthálst 1 símí 5751230 VW Transporter Nýskr 5.1994,2400cc diesel véi, 4 (íyra, 5 ff'ta, hvitur, ekinn 183 þ. Hyundai H-100 Nýskr. 12.1997,2500ce diesel vét, 4 rtyra, 5 gfra, ratiður, ekinn 102 þ. Hyundai Coupe FX NýskrÍd.T§97'20Ö0cc'v?i,' \. 2 dyra, 5 gíra, rauður. Hyundai Accent GLSi Nýskr. 8.1995. 1500cc vél,' 5 dyra, sjálfskiptur. rauður, ekirm 68 þ. Hyundal Atoz Nýskr. 6.1998, lOOOcc vél, 5 dyra, 5 gfra, grrerm, ekinn 28 þ,, Hyundai Sonata V6 Nysid7d.í§97! 'SÖSdcc véí,1 4 dyra, sjálfskíptur, dðkkgrænn, ekinn 64 þ. LOÐ - LOÐASETT - MAGAÞJALFAR - ÆFINGATEYGJUR - SIPPUBOND - ÞREKPALLAR ISTA LANDSINS AF ALLSKYNS ÞRSK- OO ÆFINQATJKKJUM. AÉIINS WPP MSRKI. Pro 335 ÆFINGA- BEKKUR Fjölnota æfingabekkur, með mörgum æfinga- möguleikum. Fyrirferðarlítill og þægilegur í notkun. STOFNAÐ1925 tfjptt AB-SHAPER MAGAÞJÁLFÍ Frábær magaþjálfi sem styrkir maga- vöðvana og gefur skjótan árangur. -VÆNTANLEGUR- - ÞREKTÆKJADEILD - Skeifan 11, sími 588 9890 51 hAÐGREIÐSLUh VISA GUMMIVARIN HANDLOÐ - HANDGRIP - PULSMÆLAR - OKLAÞYNGINGAR - CURLSTANGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.