Morgunblaðið - 24.10.2000, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 24.10.2000, Blaðsíða 65
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 24. OKTÓBER 2000 65 HESTAR Orri frá Þúfu virðist halda verðgildi sínu og vel það þvf nú í vikunni verður gengið frá sölu á einum hlut í hestinum fyrir ríflega milljón. Knapi er Gunnar Amarsson. ræðan ekki eins harðvftug og hún er í dag enda margfalt meiri fjár- upphæðir um að tefla í dag en þá. Það var helst að Andrés heitinn á Kvíabekk reyndi að bregða fyrir hann fæti þegar færi gafst á árs- þingum eða árshátíðum hesta- manna víða um land. Orri fæddist ekki heldur með silfurskeið í munni en fékk hana þó fljótlega eftir sýningu á Stóðhestastöðinni 1990 og eftir það tölti hann veginn beina og breiða til hæstu metorða. Hrafn hlaut sína eldskírn í hat- rammri baráttu 1974 á landsmóti þegar hann sigraði Ófeig frá Hvanneyri með brotamun en eftir það skildi leiðir og fljótlega upp úr 1980 var hætt að bera þessa hesta saman. En fyrir þá sem ekki vita má hnýta því við að Hrafn er afl Orra og úr því komið er út í þessa sálma, að helsti gúrúinn á undan Hrafni, Sörli frá Sauðárkróki, er langafi Orra. I næsta pistli væri áhugavert að fjalla um verðmæti annarra stóð- hesta sem eru framarlega í eldlín- unni og umræðunni eins og Dyns frá Hvammi, Töfra frá Kjartans- stöðum, Hróða frá Refsstöðum, Vestra frá Leirárgörðum og ým- issa fleiri. Þessi markaður er ekki síður áhugaverður en hinn eigin- legi verðbréfamarkaður. Ársþing Landsambands hestamannafélaga Veglegt þinghald í Mosfellsbæ ÞAÐ hefur sjálfsagt ekki farið framhjá lesendum hestasíðunnar að ársþing er í vændum. Fjallað hefur verið um tillögur og stjórn- arkjör og fleira í síðustu þáttum. En lítið hefur verið vikið að hin- um mannlega þætti þingsins og hann er kannski ekki síður mikil- vægur. Kannski er sá þáttur hvati þess að þingum hefur ekki fækkað þrátt fyri margítrekaðar tilraunir stjórna samtakanna undanfarin ár. Þingið nú verður með nokkuð öðrum hætti en tíðkast hefur því þingstörf hefjast ekki fyrr en klukkan 13 á föstudag en um morguninn verður stjórnarfund- ur. Venjan hefur verið sú að þing hefst klukkan 10 árdegis. Saman- borið við þing undanfarinna ára virðst sem mun minni tími sé ætl- aður til þingstarfa en en áður. En mikið verður lagt undir til að þingið verði sem glæsilegast og upplýsti Rafn Jónsson félagi og fyrrum stjórnarmaður í Herði að þeir Harðarfélagar hefðu lagt mikið í undirbúnig fyrir þetta þing. Þingfundur verður haldinn í gamla íþróttahúsinu að Varmá, nánar tiltekið heimavelli Aftur- eldingar í handbolta en þingslita- fagnaður yrði hinsvegar í nýja íþróttahúsinu. Sagði Rafn að aðstaða væri öll hin glæsilegasta í íþróttamiðstöð- inni og hefðu þeir í Herði notið dyggilegs stuðnings bæjarstjórn- ar Mosfellsbæjar varaðandi þing- haldið. Þá hefðu ýmis fyrirtæki lagt gott lið við undirbúning og nefndi hann sem dæmi að þing- gögn yrðu í veglegum plastmöpp- um. Eins og venja er til á ár- sþingum yrði boðið upp á ferð um Mosfellsbæ fyrir maka þingfull- trúa og aðra gesti þar sem kynnt verða undur Mosfellsbæjar þar sem gestir fá að kynnast bænum eins og hann er í raun og veru. „Mjög áhugavert“ sagði Rafn. Lokapunkturinn verður svo þingslitafagnaðurinn sem hefst klukkan 19:30 í nýja íþróttahús- inu eins og áður sagði. Þar mun Mosfellsbær bjóða upp á for- drykk sem túlka má sem loka- punkt á góðan stuðning bæjarfé- lagsins við þingið. Rafn lagði áherslu á að þingslitafagnaður- inn væri opinn öllum bæði félög- um Harðar sem og öðrum áhuga- mönnum um hestamennsku. Þetta væri sameiginleg afmælis- hátið LH og Harðar sem varð 50 ára á þessu ári. Fréttir á Netinu ^mbl.is ALL-r*r= eirrHVAa /vfn Hjartavernd Vinningar í Happdrætti Hjartaverndar Útdráttur 21. október 2000. Vinningar féllu þannig: 1. Terrano II Luxury 2.7TDI, 5 dyra, kr. 2.860.000 nr. 46091 2-3. Nissan Almera Luxury 1.81, 4 dyra, hvor á kr. 1.560.000 nr. 7503, 96119 4-13. Maxdata ferðatölva frá Heimilistækjum, hver á kr. 209.000 14-33. Ferðavinningur að vali með Úrval/Útsýn, hver á kr. 180.000 34-53. Ferðavinningar að vali með Úrval/Útsýn, hver á kr. 100.000 54-60. Reiðhjól eða þrekhjól frá Erninum, hvert á kr. 50.000 nr. 10308, 19344, 32664, 35816, 42113, 51662, 89305, 92419, 94790, 100744 nr. 240, 2489, 7669, 11502, 17924, 19712, 27910, 32363, 34671, 37332,58804,60951, 65886, 80517, 80728, 83258, 86574, 91936, 93488, 103247 nr. 987, 1199, 6100, 6945, 7958, 12011, 15232, 16714, 17155,19225, 21911, 26375, 27346, 29140, 51893, 53193, 64530, 69487, 73392, 104225 nr. 1870, 30443, 42667, 56545, 88245, 100969, 103389 Vinninga má vitja á skrifstofú Hjartaverndar, Lágmúla 9, 3. hæð, Reykjavík Þökkum veittan stuðning. Gangstéttarefni * ^askapur? Mikill sóðaskapur er á gangstéttum borgarinnar af tyggjóklessum sem fleygt hefur verið þar í hugsunarleysi. Hugsaðu áður en þú hendir og notaðu ruslatunnur fyrir allt rusl, líka tyggjóið. Láttu ekki tyggja þetta ofaní þig aftur. Borgarstjórinn í Reykjavík Hreinsunardeild Gatnamálastjóra LOSAÐU ÞIG VIÐ HANA í RUSLIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.