Morgunblaðið - 24.10.2000, Blaðsíða 71

Morgunblaðið - 24.10.2000, Blaðsíða 71
MORGUNBLAÐIÐ Morgunblaðið/Amór Guðlaugnr Bessason og Jón Steinar Ingólfsson sigruðu í tví- menningi á Reykjanesmótinu. BRIDS Umsjón Arnor G. Ragnarsson Guðjón Bragason og Vignir Hauksson Reykja- víkurmeistarar Guðjón Bragason og Vignir Hauksson sigruðu á Reykjavíkur- mótinu í tvímenningi, sem fram fór í Bridshöllinni sl. laugardag. Þeir hlutu 70 stig yfír meðalskor og háðu harða keppni annars vegar við Hrólf Hjaltason og Sigtrygg Sig- urðsson sem hlutu 69 stig og hins vegar við Aðalstein Jörgensen og Sverri Armannsson sem hlutu 68 stig. Jafnara gat það ekki orðið. Kristján Blöndal og Steinar Jónsson urðu í fjórða sæti með 42 og Guðlaugur Sveinsson og Erlend- ur Jónsson fimmtu með 14. Alls spiluðu 17 pör. Keppnis- stjóri var Sveinn Rúnar Eiríksson. Jón Steinar Ingólfsson og Guðlaugur Bessason Reykjanesmeistarar Keppnin um Reykjanesmeist- aratitilinn var ekki síður spennandi en þar sigruðu Jón Steinar Ingólfs- son og Guðlaugur Bessason naum- lega, hlutu 34 stig yfir meðalskor. Garðar Garðarsson og Óli Þór Kjartansson urðu í öðru sæti með 33, Sævin Bjamason og Guðrún Jó- hannesdóttir þriðju með 31 stig og Bernódus Kristinsson og Þórður Bjömsson fjórðu með 27. Þátttakan var mjög léleg eða 10 pör. Efsta sætið í Reykjavíkurmót- inu gaf rétt til þátttöku í úrslita- keppni íslandsmótsins í tvímenn- ingi sem fram fer 11.-12. nóv. nk. en óljóst er hverjir hljóta réttinn á Reykjanesi. Keppnisstjóri var Trausti Harðarson en spilað var í félagsheimili bridsspilara á Suður- nesjum á Mánagmnd. ...... \ iisten.to/icebiue V J Slár Slárnar eru komnar Nýjasta tíska Nýbýlavegi 12, Kóp., s. 554 4433. Árlð 2000 Veldu ^eit i n y a k ú s mánaðarins og þú gætir unnið kvöldverð fyrir tvo! ________________________________X- Sendist til: SM Morgunblaösins, merkt 'Veitingahús mánaðarins", Kringlunni 1, 103 Reykiavík Ný sending m Fiícbs&Scmmitt Vetrarulpur og kápur með hettu. * r KORTAGERÐARNÁMSKEIÐ iRg—- Óðinsgötu 7{< AÐEINS KR. 3.200 - OG EFNI INNIFALIÐ TIFFAW® Sími 562 8448 —via Aðsendar greinar á Netinu „Torn'cAÆ/ mbl.is IX l ' H m n« n r\ !S _ L _ *KLLTAf= eiTTHVAO NÝT! ifcÍHÍ'- - - - - — - —■ Iðnbuð 1,210 Garðabæ sími 565 8060 ColleCtlOn ÞRIÐJUDAGUR 24. OKTÓBER 2000 71 ... ■<r Námskeið Sjálfspekhing - Sjálfsönyggi Sálfræðistöðín Á námskeiðinu kynnast þátttakendur: • Hvaða persónulegan stíl þeir hafa í samskiptum • Hvernig má greina og skilja samskipti • Hvernig ráða má við gagnrýni • Hvernig finna má lausnir í árekstrum • Hvernig læra má samskipti sem auka sjálfsöryggi Leiðbeinendur eru sálfræðingarnir Álfheiður Steinþórsdóttir og Guðfinna Eydal Innritun og nánari upplýsingar í símum Sálfræðistöðvarinnar 562 3075 og 552 1110 frá kl. 11-12 Sólin er ekkert notaleg... ...á skrifstofunni! riLiviM A GLUGGANN LETTIR ÞÉR LIFIÐ 3M "Scotchtint" sólarfilma endurkastar allt að 80% af geislum sólarinnar. • "Scotchtint" filman endurkastar allt að 99% af UV geislum sólar. Munir í sýningargluggum verslana upplitast ekki fyrir vikið. • "Scotchtint" er einnig fáanleg sem öryggisfilma. Ef rúðan brotnar, heldur filman glerinu saman. • Þeir sem hafa sett "Scotchtint" filmuna á gluggann hugsa hlýtt til hennar á meðan öðrum er alltof hlýtt. • Ásetning filmunnar er innifalin í verði. Hafðu samband og fáðu verðtilboð. ARVÍK ÁRMÚL11 • REYKJAVÍK • SlMI 568 7222 • MYNDRITI 568 7295 BlOflex segulmeðferð hefur slegið í gegn á íslandi. Um er að ræða segulinnlegg í skó og segulþynnur í 5 stærðuni sem festar eru á líkamann með húóvænum plástri. Kynning á BlOflex segulþynnum og segulsólum BlOflex Segulsólar Kynningar þessa viku Þriðjudag 24. okt. kl. 14.00-18.00 Apótekið Mosfellsbæ Miðvikudag 25. okt. kl. 14.00-18.00 Apótekið Suöurströnd Fimmtudag 26. okt. kl. 14.00-18.00 Apótekið Spönginni Föstudag 27. okt. kl. 14.00-18.00 Apótekið Skeifunni Apctekið liþurð og lægra verð ÚTSÖLUSTAÐIR: ApótekiðSmáratorgi - Apótekið Mosfellsbæ - Apótekið Smiðjuvegi - Apótekið Iðufelli Apótekið Ftrði Hafnarf. - Apótekið Hagkaup Skeifunni - Apótddð Suöurströnd - Apótekið Spönginni Apótekið Nýkaup Kringlunni - Apótekið Hagkaup Akureyri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.