Morgunblaðið - 24.10.2000, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 24.10.2000, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 24. OKTÓBER 2000 53 MINNINGAR HALLDOR JULIUS MAGNÚSSON + Halldór Júlíus Magnússon bif- reiðastjóri fæddist í Reykjavík 4. júlí 1907. Hann lést í Sjúkrahúsi Akraness 22. september síðast- liðinn og fór útför hans fram frá Borg- ameskirkju 30. sept- ember. Elsku afi minn. Mig langar tO að minnast þín með nokkrum orð- um. Það eru svo ótal margar minningar sem ég á um þig afi minn meðal annars þegar við fjöl- skyldan vorum að koma í heimsókn á Þórólfsgötuna til ykkar Guðnýjar, þá var sko kátt á hjalla, þú varst alltaf svo glaður og í góðu skapi og gast alltaf slegið á létta strengi. Þið tókuð alltaf svo vel á móti okkur með gest- risni og hlýju, fullt borð af gómsætum kökum og ískaldri mjólk. A jól- unum var alltaf farið til afa og Guðnýjar £ jóla- boð, þá var einnig fullt borð af kræsingum og heitt súkkulaði, mmm það var svo gott. Það var líka voðalega gam- an að koma til þín í bíl- skúrinn þar sem þú varst svo oft að dytta að móra gamla og hinum bflunum þínum. Þú gast dundað þér þama tí- munum saman því þú hafðir svo gaman af þessu og varst svo natinn og vandvirkur. Og eins þegara þú varst að ganga frá og loka öllu var það gert eftir kúnstarinnar reglum. Snemma fór ég að fara með þér á skauta á Skervötnum rétt vest- an við Borgarnes. Stundum fórum við systkinin og mamma og stundum fór- um við bara tvö, þetta voru alveg frá- bærar ferðir. Þú varst komin langt yfir sjötugt að nálgast áttrætt þegar við vorum að fara síðustu ferðimar og geri aðrir betur. Á vorin fékk ég líka oft að fara með þér í sveitina á flutningabílnum sem þú vannst á og þá oftast ein, það var æðislegt. Og ég tala nú ekki um réttaferðimar sem við fjölskyldan fórum svo oft með þér á haustin og fleira og fleira, svona get ég endalaust talið. Eg á h'tinn dreng, Ólaf Bjama, sem er að verða sjö mán- aða sem þú fékkst því miður aldrei að sjá. En ég mun segja honum frá þér þegar hann verður eldri og ég er viss um að þú átt eftir að fylgjast vel með honum um ókomin ár. En nú ert þú farinn frá okkur og laus við allar þjáningamar sem hrjáðu þig síðustu dagana og ég veit að nú líður þér betur núna þar sem þú ert hjá Stínu og Guðnýju og öðra skyldfólki og vinum sem era fallnir frá. Eg mun geyma minningamar um þig í hjarta mínu það sem eftir er. Elsku afi, nú kveðjum við þig í hinsta sinn. Guð geymi þig. Gerða, Óli Friðrik og Ólafur Bjami. VILHELM RA GNAR GUÐMUNDSSON + Vilhelm Ragnar Guðmundsson, blikksmíðameistari og kennari, fæddist á ísafirði 3. júní 1929. Hann lést á gjör- gæsludeild Land- spítalans við Hring- braut 2. október síðastliðinn og fór útför hans fram frá Fossvogskirkju 9. október. Hver veit hve nærri’ er ævi endi? Sem örskot flýgur tíðin hjá. Hve fljótt mér borið fær að hendi, að falli mitt hið veika strá. Mér afdrif síðast gef þú góð, ó Guð minn, fyrir Jesú blóð. Ég kynntist Villa eins og hann var oftast kallaður er hann hóf störf við Iðnskólann í Reykjavík fyrir rúm- lega tuttugu áram. Þessi kynni þróuðust í trausta og góða vin- áttu. Þegar færi gafst fóram við í göngutúra um gamla bæinn og skoðuðum gömul hús og fallega trjágarða, oftast vorum við tveir til fjórir saman. Villi hafði gaman af því að spila bridge og var oft slegið í spil í matartímanum. Hann átti stóran félagahóp meðal kennara enda var lund hans létt og hann sló oft á létta strengi. Villi var mjög góð- ur fagmaður og átti auðvelt með að laða fram dugnað og vandvirkni hjá nemendum sínum. Sérstakar þakkir vil ég flytja þér fyrir trausta og inni- lega vináttu og alla hjálpsemi sem þú sýndir mér við mörg tækifæri. Kæra Alda ég bið góðan Guð að blessa þig og fjölskyldu þína. Drottinn er minn hirðir, mig mun ekkert bresta. Á grænum grundum lætur hann mig hvflast, leiðirmigaóvötaum, þar sem ég má næðis njóta. Hann hressir sál mína, leiðir mig um rétta vegu fyrirsakirnafnssíns. Jafnvel þótt ég fari um dimman dal, óttast ég ekkert illt, þvíaðþúerthjámér, sproti þinn og stafur hugga mig. Þúbýrmérborð frammi fyrir fjendum mínum. Þú smyr höfuð mitt með olíu, bikar minn er barmafullur. Já gæfa og náð fylgja mér allaævidagamína, ogíhúsiDrottinsbýég langaævi. (23. Davsálmur.) Alfreð og Ásta. ARI JÓNSSON + Ari Jónsson fæddist á Fagur- hólsmýri í Öræfum 1. maí 1921. Hann lést á öldrunardeild Land- spítalans á Landa- koti 14. október síð- astliðinn og fór útför hans fram frá Lang- holtskirkju 20. októ- ber. Nú er genginn prúð- ur heiðursmaður, sem ég kynntist fyrir sjö ár- um, því að frændi Ara, Sigurður á Kvískerjum, vísaði mér á að leita hjá honum fróðleiks, sem var auðsótt. Um árabil unnum við Ari saman að öauðskom v/ l-ossvogskirUiwcjarð Sfmh 554 0500 úrlausn fjölmargra álitamála, og oftast var ég þiggjandinn. Það var gaman og lærdómsríkt. Hann full- yrti aldrei um staf fram og var sérlega nákvæm- ur. Skekkjur era víst fá- ar og saklausar í hand- ritum hans og prentuðu efni. Skemmtilegast var, þegar okkur rak báða á gat um menn eða atburði fyrri alda, út af fátæklegum eða ósam- hljóða heimildum. Þá bar stundum við, að málið leystist, því að Ara hugkvæmdist að leita að ól- esnu bréfi í Þjóðskjalasafni eða hand- riti í Landsbókasafni. Og öll vora -r SÓLSTEINAR Legsteinar í Lundi við Nýbýlaveg, Kðpavogl Simi 564 4566 Æ \ G ARÐHEIMA ABÚÐ - STEKKJAHBA SÍMI 540 3320 Vesturhlíð 2 Fossvogi Sfmi 551 1266 www.utfor.is Þegar andlát ber að höndum Önnumst alla þætti útfararinnar. Við Útfararstofu kirkjugarð- anna starfa nú 14 manns með áratuga reynslu við útfaraþjónustu. Stærsta útfararþjónusta landsins með þjónustu allan * v’ sólarhringinn. 1 f Prestur Kistulagning Kirkja Legstaður Kistur og krossar Sálmaskrá Val á tónlistafólki Kistuskreytingar Dánarvottorð Erfidrykkja UTFARARSTOFA KIRKJUGARÐANNA EHF. VILHJALMUR BOGI HARÐARSON + Vilhjálmur Bogi Harðarson fædd- ist í Reykjavík 26. janúar 1970. Hann lést 25. september síðastliðinn og fór útför hans fram frá Fossvogskirkju 3. október. Villi er dáinn. Það kemur svo ótal margt upp í hugann þegar ég hugsa um hann. Brosið hans, stríðnin og hreinskiln- in. Villi var góður vinur stóð með þeim og varði vma sinna, þá ef hon- um fannst á þá hallað. Það er sárt að hugsa til þess að eiga aldrei eftir að tala við hann aftur, eiga ekki eftir að heyra hann hlæja. Minningin um bros- ið hans og persónu- leika á alltaf eftir að fylgja mér. Eg votta fjölskyld- unni hans og vinum, þá sérstaklega Hann,- esi, mína dýpstu saní- úð. Þið erað búin að missa mikið. Eins er reyndar um okkur öll, sem þekktum hann. Eva. LOVISA JÓNSDÓTTIR + Lovísa Jónsdótt- ir fæddist í Tungu í Tálknafírði 1. janúar 1918. Hún lést á Landspítalan- um í Fossvogi 7. október sfðastliðinn og fór útför hennar fram frá Bfldudals- kirkju 14. október. Elsku amma og langa, nú ertu farin og ég þakka fyrir öll árin sem ég fékk að hafa þig. Það verður mjög skrítið að geta ekki farið til þín og drukkið kaffi og talað saman. Stelpurnar mínar hafa verið svo lánsam- ar að eiga langömmu í næsta húsi. Lovísa Rut og Birna Sólbjört voru mjög hrifnar af lan- gömmu sinni og fóra til hennar á hverjum degi. Ef Lovisa Rut var að leika við krakka hérna úti þá var farið með alla tfl ömmulöngu til að fá brjóstsykur. Ég þakka fyrir allt það góða sem þú hef- ur gefið mér og mín- Sólrún, Lovisa Rut og Birna Sólbjört. samtöl okkar málefnaleg og gagnleg. Hann var jafnvígur á samtímann og nokkrar síðustu aldir í Skaftafells- sýslum, víðlesinn og rökvís í álykt- unum. Traust þekking hans á ættum í slendinga náði reyndar langt út fyrir sýslur þessar eða frændgarðinn. Síðustu ár hefur verið safnað til æviskráa Austur-Skaftfellinga 1571- 1995. í því verður þáttur Ara seint of- metinn. Hann las snemma og leiðrétti allt handritið, auk þess að leggja fram eitthvað um 30 ættartölur sínar og margvíslega aðra ráðgjöf. Það var mikið verk. Ég votta ekkju hans, sonum þeirra og öðram í fjölskyldunni samúð mína. Megi Guð vera með Ara. Þökk fyrir góða og áfallalausa vináttu. Sigurður Ragnarsson. t Innilegar þakkir til allra þeirra, sem sýndu okkur samúð og hlýhug vegna andláts og útfarar föður, tengdaföður og afa, ÖGMUNDAR KRISTÓFERSSONAR frá Stóradai, Háaleitisbraut 151, Reykjavík. Auðbjörg Ögmundsdóttir, Þórdís Sigfúsdóttir, Ögmundur Sigfússon. Sigfús Guðmundsson, Jökull Þór Ægisson, UTFARARÞJONUSTAN. Persónuleg þjónusta EHE Höfum undirbúið og séð um útfarir fyrir landsmenn í 10 ár. Sími 567 9110 & 893 8638 ______www.utfarir.is utfarir@utfarir.is Rúnar Geirmundsson Sigurður Rúnarsson útfararstjóri_________________útfararstjóri UTFARARSTOFAISLANDS Sjáum um alla þá þætti sem hafa ber í huga er andlát verður Útfararstjórar okkar búa yfir áratuga reynslu af störfum við útf ararþ j ónustu. Sjáum um útfarir á allri landsbyggðinni. Sverrir Olsen útfararstjóri. Baldur Frederiksen útfararstjóri, sími 895 9199 Útfararstofa íslands, Suðurhlíð 35, Fossvogi. Sími 581 3300. Þjónusta allan sólarhringinn. www.utfararstofa.ehf.is it-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.