Morgunblaðið - 24.11.2000, Side 23
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 24. NÓVEMBER 2000 23
LANDIÐ
Menningin blómstr-
ar í Halldórskaffi
Fagradal - Guitar Islancio héldu
tónleika fyrir Mýrdælinga í Hall-
dórskaffi í Vík sem er í næst-
elsta timburhúsi á Suðurlandi,
Brydebúð. Húsið hefur verið
gert upp að miklu leyti á síðast-
liðnum árum, í öðrum enda þess
er rekið kaffihúsið Halldórskaffi
sem er opið alla daga yfir sum-
arið enn bara um helgar yfír
veturinn.
Þeir félagar í gítartríóinu
Björn Thoroddsen, Gunnar
Þórðarson og Jón Rafnsson spil-
uðu nokkur lög af diski sein þeir
eru að gefa út ásamt eldri lög-
um en þeir leggja aðaláherslu á
íslensk þjóðlög í léttdjössuðum
stíl, fullt hús var í Halldórskaffí
og gestir ánægðir með að fá
þessa nýbreytni í menningarlífið
á staðnum.
Morgunblaðið/Jónas Erlendsson
: . ..
l*í 'JJ rínn
. w
' ** ■** f!
9H8
Mm
:!;IÍSSH
j
■81®
■
iis
Fimmtudagur 30. nóvember
9:15 Skráning hefst.
10:00 Þingsetning. Þórhallur Ólafsson formaður Umferðarráðs.
Ávarp. Frú Sólveig Pétursdóttir dómsmálaráðherra.
„Umferðarljósið", verðlaunagripur Umferðarráðs veittur í fjórða sinn þeim
einstaklingi eða samtökum sem unnið hafa sérstaklega árangursríkt og/eða
eftirtektarvert starf á sviði umferðaröryggismála.
Rannsóknarráð umferðaröryggismála. Hreinn Haraldsson framkvæmdastjóri
þróunarsviðs Vegagerðarinnar.
Æfingasvæði fyrir ökunema og ökumenn.
11:15 ísland verði fyrirmyndarland í umferðaröryggismálum fyrir árið 2012.
Þórhallur Ólafsson formaður Umferðarráðs, Rögnvaldur Jónsson
framkvæmdastjóri tæknisviðs Vegagerðarinnar og Óli H. Þórðarson
framkvæmdastjóri Umferðarráðs.
11:30 Umferðaröryggisáætiun Dana - „Hvert umferðarslys er einu slysi of mikið."
Lárus Ágústsson verkefnastjóri hjá dönsku vegagerðinni
13:30 Hraði og öryggi. Dr. Haraldur Sigþórsson verkfræðingur, Línuhönnun.
14:00 Hvernig nýtist tæknin löggæslunni? Hjálmar Björgvinsson
aðalvarðstjóri hjá ríkislögreglustjóra.
14:15 Umferðarfræðsla - áróður - hvernig er best að standa að verki?
Sigurður Helgason, upplýsingafulltrúi Umferðarráðs.
14:30 Forvarnir tryggingaféiaga.
Ragnheiður Davíðsdóttir forvarnafulltrúi Vátryggingafélags íslands.
Einar Guðmundsson forvarnafulltrúi Sjóvá Almennra trygginga hf.
14:45 öruggari umferðarmannvirki. Rögnvaldur Jónsson framkvæmdastjóri
tæknisviðs Vegagerðarinnar.
15:00 Hjólreiðastígar og öryggi hjólreiðamanna. Guðbjörg Lilja Erlendsdóttir
umferðarverkfræðingur og formaður Landssamtaka hjólreiðamanna.
15:30 öryggisbelti og hópbifreiðir - staða mála og hvað er á döfinni?
Svanberg Sigurgeirsson þjónustustjóri og Jón Hjalti Ásmundsson
verkfræðingur hjá Frumherja hf.
16:00 ölvunarakstur - meðferð og forvarnir. Valgerður Rúnarsdóttir læknir hjá SÁÁ á Vogi
Föstudagur 1. desember
9:00 Sálrænir þættir í umferðarslysum ungra ökumanna. Ný Islensk rannsókn.
Kjartan Þórðarson deildarsérfræðingur, ökunámsdeild Umferðarráðs.
9:15 Ungir ökumenn: Ráðstafanir til að fækka slysum. Ágúst Mogensen
framkvæmdastjóri Rannsóknarnefndar umferðarslysa,
9:30 Áhættuhegðun ökumanna. Dr. Mark Horswill, Háskólanum í Reading, Englandi.
10:30 Getur ísland orðið fyrirmyndariand í umferðarmálum árið 2012?
Ellen Ingvadóttir löggiltur dómtúlkur og skjalaþýðandi / ökumaður.
I
11:15 Þátttakendum skipt í umræðuhópa, samkvæmt
þar gefast kostur á að
M í
. 51/
- : . ;
l
...
un
11*
ÍÍSÍ ■■;■■' ■'--■■■ . ■' ÍSL
, ■ v’ ■ ■ /■
leyrir.
Þátttaka tiikynnis
rerður ...
iðs' í tölvupósti eða símbréfi. Tölvupóstfang: postur@umfL
Bréfsími: 562-7500. Nánarí upplýsingar er að finna á heimasíðu
Umferðarráðs: www.umferd.is
llTLA
áí/aAa/asv
Sími 587 7777
Funahöfða 1 - Fax 587 3433
www.litla.is
Isuzu Trooper 3.0 Tdi
7/1999, 5 g., 32" dekk, álfelg-
ur, vindskeið, cd, filmur o.fl.,
ek. 22 þ. km, grænn, bílalán
2070 þús, v. 2900.
Toyota Landcruiser Gx 3.0
Tdi 7/1998, 5 g„ 35" dekk,
álfelgur, toppbogar, dráttar-
krókur, ek. 50 þ. km, silfur-
grár, v. 3290 þús.
Toyota Landcruiser Gx 4.5
bensín 2/1996, sjálfsk., 35"
dekk, álfelgur, ek. 79 þ. km,
grænn, bílalán 1300 þús, v.
2590 þús.
Toyota Landcruiser 90 Gx
9/97, 5 g„ 38" breyttur, læsing-
ar, aukatankur, spil o.fl., klár á
fjöll áhv bíla-lán, v. 3400 þús.
Landrover Defender Td-5 9
manna dísil 9/1999, 5 g„ 33"
dekk, álfelgur, dráttarkrókur,
ek. 28 þ. km, grænn, v. 2790
þús.
Nissan Patrol 2.8 Se + Tdi
9/1998, 5g, 35"dekk, álfelgur,
sóllúga, leður, kubbur, og fl,
grænn, v: 3390 þús.
ttiMj
Nissan Sunny Wagon 4x4
1995, 5 g„ álfelgur, allt rafdr.,
ek. 118 þ. km, bílalán 300
þús„ v. 690. fallegur bíll.
Suzuki Baleno 1.6 Glx 8/1997,
5 g„ álfelgur, allt rafdr., abs,
cd, ek. 50 þ. km, d.grænn, v.
940 tilboðsverð 790 stgr.
Vw Polo 1.4 4/1998, 5 g„ 3
d„ ek. 17 þ. km, hvítur, v. 850
þús„ (einnig 1997, sjálfsk., ek.
44 þ. km, 100% lán).
Peugeot 206 1.4 10/99,
ek. 39. þ. km.
Vw Golf 1.6 Comfortline 4/99,
5.g„ 5.d„ ek. 33 þ. km.
Toyota Yaris terra 6/00, 5 g„
ek. 10 þ. km, (einnig sjálfsk.).
Subaru Impreza 2.5 Rs coupe
árg. 2000, 5 g„ ek. 15 þ. km.
M. Benz E-240 Elegance
8/00, sem nýr.
mikil sala! skráðu bílinn á
www.litla.is
Fjöldi bifreiða á tilboðsverði