Morgunblaðið - 24.11.2000, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 24.11.2000, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 24. NÓVEMBER 2000 23 LANDIÐ Menningin blómstr- ar í Halldórskaffi Fagradal - Guitar Islancio héldu tónleika fyrir Mýrdælinga í Hall- dórskaffi í Vík sem er í næst- elsta timburhúsi á Suðurlandi, Brydebúð. Húsið hefur verið gert upp að miklu leyti á síðast- liðnum árum, í öðrum enda þess er rekið kaffihúsið Halldórskaffi sem er opið alla daga yfir sum- arið enn bara um helgar yfír veturinn. Þeir félagar í gítartríóinu Björn Thoroddsen, Gunnar Þórðarson og Jón Rafnsson spil- uðu nokkur lög af diski sein þeir eru að gefa út ásamt eldri lög- um en þeir leggja aðaláherslu á íslensk þjóðlög í léttdjössuðum stíl, fullt hús var í Halldórskaffí og gestir ánægðir með að fá þessa nýbreytni í menningarlífið á staðnum. Morgunblaðið/Jónas Erlendsson : . .. l*í 'JJ rínn . w ' ** ■** f! 9H8 Mm :!;IÍSSH j ■81® ■ iis Fimmtudagur 30. nóvember 9:15 Skráning hefst. 10:00 Þingsetning. Þórhallur Ólafsson formaður Umferðarráðs. Ávarp. Frú Sólveig Pétursdóttir dómsmálaráðherra. „Umferðarljósið", verðlaunagripur Umferðarráðs veittur í fjórða sinn þeim einstaklingi eða samtökum sem unnið hafa sérstaklega árangursríkt og/eða eftirtektarvert starf á sviði umferðaröryggismála. Rannsóknarráð umferðaröryggismála. Hreinn Haraldsson framkvæmdastjóri þróunarsviðs Vegagerðarinnar. Æfingasvæði fyrir ökunema og ökumenn. 11:15 ísland verði fyrirmyndarland í umferðaröryggismálum fyrir árið 2012. Þórhallur Ólafsson formaður Umferðarráðs, Rögnvaldur Jónsson framkvæmdastjóri tæknisviðs Vegagerðarinnar og Óli H. Þórðarson framkvæmdastjóri Umferðarráðs. 11:30 Umferðaröryggisáætiun Dana - „Hvert umferðarslys er einu slysi of mikið." Lárus Ágústsson verkefnastjóri hjá dönsku vegagerðinni 13:30 Hraði og öryggi. Dr. Haraldur Sigþórsson verkfræðingur, Línuhönnun. 14:00 Hvernig nýtist tæknin löggæslunni? Hjálmar Björgvinsson aðalvarðstjóri hjá ríkislögreglustjóra. 14:15 Umferðarfræðsla - áróður - hvernig er best að standa að verki? Sigurður Helgason, upplýsingafulltrúi Umferðarráðs. 14:30 Forvarnir tryggingaféiaga. Ragnheiður Davíðsdóttir forvarnafulltrúi Vátryggingafélags íslands. Einar Guðmundsson forvarnafulltrúi Sjóvá Almennra trygginga hf. 14:45 öruggari umferðarmannvirki. Rögnvaldur Jónsson framkvæmdastjóri tæknisviðs Vegagerðarinnar. 15:00 Hjólreiðastígar og öryggi hjólreiðamanna. Guðbjörg Lilja Erlendsdóttir umferðarverkfræðingur og formaður Landssamtaka hjólreiðamanna. 15:30 öryggisbelti og hópbifreiðir - staða mála og hvað er á döfinni? Svanberg Sigurgeirsson þjónustustjóri og Jón Hjalti Ásmundsson verkfræðingur hjá Frumherja hf. 16:00 ölvunarakstur - meðferð og forvarnir. Valgerður Rúnarsdóttir læknir hjá SÁÁ á Vogi Föstudagur 1. desember 9:00 Sálrænir þættir í umferðarslysum ungra ökumanna. Ný Islensk rannsókn. Kjartan Þórðarson deildarsérfræðingur, ökunámsdeild Umferðarráðs. 9:15 Ungir ökumenn: Ráðstafanir til að fækka slysum. Ágúst Mogensen framkvæmdastjóri Rannsóknarnefndar umferðarslysa, 9:30 Áhættuhegðun ökumanna. Dr. Mark Horswill, Háskólanum í Reading, Englandi. 10:30 Getur ísland orðið fyrirmyndariand í umferðarmálum árið 2012? Ellen Ingvadóttir löggiltur dómtúlkur og skjalaþýðandi / ökumaður. I 11:15 Þátttakendum skipt í umræðuhópa, samkvæmt þar gefast kostur á að M í . 51/ - : . ; l ... un 11* ÍÍSÍ ■■;■■' ■'--■■■ . ■' ÍSL , ■ v’ ■ ■ /■ leyrir. Þátttaka tiikynnis rerður ... iðs' í tölvupósti eða símbréfi. Tölvupóstfang: postur@umfL Bréfsími: 562-7500. Nánarí upplýsingar er að finna á heimasíðu Umferðarráðs: www.umferd.is llTLA áí/aAa/asv Sími 587 7777 Funahöfða 1 - Fax 587 3433 www.litla.is Isuzu Trooper 3.0 Tdi 7/1999, 5 g., 32" dekk, álfelg- ur, vindskeið, cd, filmur o.fl., ek. 22 þ. km, grænn, bílalán 2070 þús, v. 2900. Toyota Landcruiser Gx 3.0 Tdi 7/1998, 5 g„ 35" dekk, álfelgur, toppbogar, dráttar- krókur, ek. 50 þ. km, silfur- grár, v. 3290 þús. Toyota Landcruiser Gx 4.5 bensín 2/1996, sjálfsk., 35" dekk, álfelgur, ek. 79 þ. km, grænn, bílalán 1300 þús, v. 2590 þús. Toyota Landcruiser 90 Gx 9/97, 5 g„ 38" breyttur, læsing- ar, aukatankur, spil o.fl., klár á fjöll áhv bíla-lán, v. 3400 þús. Landrover Defender Td-5 9 manna dísil 9/1999, 5 g„ 33" dekk, álfelgur, dráttarkrókur, ek. 28 þ. km, grænn, v. 2790 þús. Nissan Patrol 2.8 Se + Tdi 9/1998, 5g, 35"dekk, álfelgur, sóllúga, leður, kubbur, og fl, grænn, v: 3390 þús. ttiMj Nissan Sunny Wagon 4x4 1995, 5 g„ álfelgur, allt rafdr., ek. 118 þ. km, bílalán 300 þús„ v. 690. fallegur bíll. Suzuki Baleno 1.6 Glx 8/1997, 5 g„ álfelgur, allt rafdr., abs, cd, ek. 50 þ. km, d.grænn, v. 940 tilboðsverð 790 stgr. Vw Polo 1.4 4/1998, 5 g„ 3 d„ ek. 17 þ. km, hvítur, v. 850 þús„ (einnig 1997, sjálfsk., ek. 44 þ. km, 100% lán). Peugeot 206 1.4 10/99, ek. 39. þ. km. Vw Golf 1.6 Comfortline 4/99, 5.g„ 5.d„ ek. 33 þ. km. Toyota Yaris terra 6/00, 5 g„ ek. 10 þ. km, (einnig sjálfsk.). Subaru Impreza 2.5 Rs coupe árg. 2000, 5 g„ ek. 15 þ. km. M. Benz E-240 Elegance 8/00, sem nýr. mikil sala! skráðu bílinn á www.litla.is Fjöldi bifreiða á tilboðsverði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.